Þjóðviljinn - 02.04.1958, Blaðsíða 12
gæfilega. Það kæmi sér mjög
illa fyrir Vesturveldin að hætta
núna tilraunum með kjarnavopn,
því þau hyggðust einmitt hefja
þær nú í stórum stíl.
Brezka stjórnin væri hinsveg-
ar fús að hætta slíkum tilraun-
um undir vissum kringumstæð-
um og á heppilegum tímum.
Macmillan og Dulles harðneita að
taka samskonar ákvörðun
Ákvörðun Sovétstjórnarinnar að hætta öllum tilraun-
um með kjarnavopn hefur vakið óskipta athygli um all-
an heim. í öllum löndum vekur þetta frumkvæði Sovét-
ríkjanna þakklæti friðelskandi fólks, og veitir jafn-
framt kröfunum um algert bann við kjarnavopnum byr
undir báða vængi.
Viðbrögð blaða í Vesturálfu
við ákvörðun Sovétstjórnarinnar
hafa verið á þá lund, að vinstri-
sinnuð blöð og einnig frjálslynd
og óháð blöð hafa fagnað þessu
fyrsta skrefi til raunhæfra að-
gerða 3egn stríðshættunni.
Hægii sinnuð blöð hafa hinsveg-
ar margt á hornum sér í þessu
sarnbandi og telja Rússa hafa
tekið ákvörðuniria á mjög ó-
heppilegum tíma fyrír sig. .
• Moskvuútvarpið hrakti í gær
' þá fullyrðingu Bandaríkja-
i manna, að Rússar gætu hald-
Íð áfram á laun. Útvarpsfyrir-
¦lesarinn benti á að það hefði
áldrei tekist að leyna kjarnorku-
sprengingu,. enda væri slíkt ó-
gerlegt. Bandaríkjastjórn ætti
ekki að reyna að villa um fyrir
íólki, heldur ávinna sér hylli
fólksins með því að fara að
dæmi Rússa 1 þessu máli.
Maonillan. og .skortm-
á siðferölísþreki
Á fundi brezka þingsins í gær
létu margir þingmenn Verka-
mannaflokksins þá skoðun í ljós,
að Bretar ættu að fylgja dæmi
Sovétríkjanna.
Macmillan for-sætisráðherra
varð fyrir svörum. Hann kvað
stjórnina hafa athugað yfirlýs-
ingu Sovétstjórnarinnar gaum-
Af hálfu stjórnarandstöðunn-
ar töluðu þeir Gaitskell, leiðtbgi
þingflokks Verkamannaflokksins
og Bevan, formælandi fíokksins
í utanríkismálum, Báðir hvöttu
eindregið til að brezka stjórnih
hætti tilraunum með kjarna-
vopn. Bevan sagði að Macmill-
an. ætti að sýna þann siðferðis-
kjark, að þora að sameinast
Rússum um ákvörðun þeirra.
Dulles vill engan áróður
Du'les,. . . utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, saeði á fundi
með blaðamönnum í gær, að
iMðÐVlUINN
Miðvikudagur 2, apríl 1958 — 23. árgangur — 78. tölublað.
Gauksklukka Agnars Þórð
arssonar frumsýnd í kvöld
í kvöld frumsýnir Þjóðleikhúsið nýtt, íslenzkt leikrit,
Gtauksklukkuna eftir Agnar Þórðarson.
Leikstjóri er Lárus Pálsson, hefur Agnar Þórðarson samið
en með aðalhlutverkin fara til flutnings í útvarpi og nægir
Helgi Skúlason og Herdís Þor- aðeins að minna á leikritaflokk-
valdsdóttir. Aðrir leikendur eru inn, sem nú er yerið að flytja,
Arndís Björnsdóttir, Ævar Víxla með afföllum.
Kyaran, Bryndís Pétursdófetir. | Á fundi með fréttamönnum
Bandaríkin myndu enga yiir- ^ Benedikt Árnason, Jón Aðils, ¦ í gær, kvaðst þjcðleikhússtjóri
lýsingú fefa um stöðvun tilrauna Helga Backmann, Valur Gísla- ekki hafa hikað við að semja
með ' kjarnavopn, enda væri son- Anna Guðmundsd., Eiríkur {
Framhald á 5. síðu.
Afli heldur ú gíæðast á Hysavík
Fjölsótt samkoma Alþýðubandalagsins -
Húsavik, 26; marz.
Afli hefur verið tregur frá áramótum en er áð glæðast
Rauðmagaafli hefur einnig verið mjög ryr.
Áslaúg '¦'¦¦'Valdt-
Flugsamgöngur eru hafnar.
Flugvöllurinn var mokaður.í síð-
ustu viku og var fyrsta ferðin
þangað 20. f.m. Fært er orðið
um héraðið á jeppum og öðrum
bílum með drifi á öllum hjólum,
snjóbílar háfa haldið uppi flutn-
ingum á mjólk og vörum.
Álþýðubandalagið gekkst fyrir
3ja kvölda f élagsvistarkeppni,
sem var mjög vel sótt, enda um
góð verðlaun að keppa. 22." f.m.
hélt Alþýðubandaíagið kaffi-
kyöld. Var samkoma þess mjög
f jölsótt. Jóhann Hermannsson
flutti ávarp, Freyr Bjarnáson
og Sigfús Björnsson sungu tví-
söng. Sýn'dur var gamanleikur,
mig
fungliS tungliS
Ný revía framsýnd annait páska
; iSjálfstæðishúsið sýnir á annan í páskum nýja revíu,
Tunglið, tunglið taktu mig, alþýðlega tuhglspeki í 2
pörtum og 1 partii.
„Reiknað hafa eftir pólitískri | 1
hnattstöðu Reykjavíkur... og j Tékkar mótinæla
íslenzkum ótíma og búið til
Arnarson og Eihar Guðmúnds-
son. Leiktjöld hefur Lothar
Grund gert.
Gauksklukkan er í tveim
þáttum, en hvarum þætti skipt
í nokkur atriði. Þetta er nú-
tímaleikfit, alvarlegs efnis en
blandað kímilegum atriðum.
Höfundur Gauksklukkunnar,
Agnar Þórðarson, er þegar
leikendur voru Áslaúg Valdi- orðinn landskunnur fyrir fyrri
marsdóttir, Sigurjón Parmesson leikrit fiín. Þjóðeikhúsið \ sýndj.
og Valur Valdimarsson. Halldór
Þorgrimsson sagði ferðasögu-
þætti úr Rússlandsför, Arnrún
á árinu 19551eikrit hans, Þeir
koma í haust, sem vakti at-
hygli. Síðar tók Leikfélag
Sigfúsdóttir,.. og Guðrún Sig- Reykjavíkur. . gamanleikinn
tryggsdpttjr sungu með'gítarundr jKjarnorka og kvenhylli til með-
irleik, Hilmir Jóhannesson söng ferðar og hefur hann nú verið
gamanvísur. Að iokum var dans- Isýndur við mjög mikla aðsókn
að. víða um land. Allmörg leikrit
Pélsk-bandarískur fiðlusnillingur
leikur fyrir tonlistarfélagíð
Tónlistarfélagið efnir til tónleika fyrir styrktarmeð-
limi sína í kvöld, kl. 9, og á morgun kl. 3 e.h., og verða
þessir tónleikar haldnir í Austurbæjarbíói.
í>að er hinn kunni bandaríski
fiðlusnillingur, Roman Toten-
berg, sem leika mun að þessu
sinni fyrir styrktarmeðlimi Tón-
listarfélagsins, en hahn er nú
á leið vestur um haf að af'ok-
sýningar Guðmúndur Sigurðs-
son og Haraldur Á. Sigurðs-
son og skýrði Haraldur Á.
fréttamönnum frá reviu þess-
ari í gær.
Fyrsti hluti revíunnar gerist
I stjórnarskrifstofu í Reykja-
vík, en 2. hluti á „Tunglinu"
skömmu seinna. Partíið fer
fram á sama stað ári seinna.
Ýmsar merkispersónur eru í
revíu þessari eins og t.d. Orðu-
fús Snobbjörnsson stjórnarráðs-
fulltrúi, Mxrlundur Kálfdánar-
son nýbakaður ráðherra, Wild
Westmann flugstjóri á Explor-
er og G. Jakesky flugstjóri á
Spútnik 3. Á tunglinu koma
fram námsmevjar á giftingar-
aldri og nokkrar enn yngri,
auk ráðunauts í utanhnatta-
málum, yfirlögreglustjóra,
œskulýðsleiðtoga o.fl. slíkum.
Leikendur eru alls 23, en sjálf-
ur leikur Haraldur Á. S'gurðs-
son Mörlund Kálfdánarsön, sem
er ráðherra á jörðunni en túr-
isti á túnglinu. 16 söngvar
kváðu vera í leiknum. —
Frumsýningin er annan páska-
dag kl. 8 e.h.
-Tékkar hafa sent mótmæli til
Bretlands, Sovétríkjanna,
Frakklands og Bandaríkjanna
vegna þeirrar ákvörðunar að
búa vesturþýzka herinn I k jarna-
vopnum. .
1 mótmælaorðsendingunni seg-
ir m.a. að Tékkar muni ekki
þoía að herveldi með útþennslu-
stefnu að markmiði fylki her
sínum, búnum kjarnavopnum, á
landamærí lands síns. Tékkar
hljóti að gera nauðsynlegar
ráðstafanir til að tryggja ör-
yggi sitt.
Moskvufara '57
Moskvufarar halda skemmti-
fund í kvöld, í Tjarnarcafé
niðri, kl. 9.
Til skemmtunar verða lesnir
kaflar úr veggblaðinu „Veggja-
títlan", og hljómsveit Gunnars
Ormslevs og Haukur Morthens
leika og syngja.
Þetta er fyrsta skemmtun
Moskvufara á þessu ári og
væntanlega verður f jölmenni að
vanda.
Koinan Totenberg
inni langri tónleikaferð víðsveg-
ar um Austur- og Vestur-Evr-
ópu.
Roman Totenberg er löngu
orðinn þekktur sem afburða góð-
ur fiðluleikari, bæði austan hafs
og vestan, en hann er fæddur í
borginni Lods í Póllandi árið
1913 og flyzt til Bandaríkjanna
rúmlega tvítugur að aldri. Hann
hlaut þyí tónlistarmenntun sína
í Varsjá og stunndaði eftir það
nám í fiðluleik hjá þeim Carl
Flesch í Berlín og Georg Enescu
í París, en báðir eru þeir heims-
þekktir kennarar í fiðluleik.
Totenberg hefur um langt skeið
nötið mikilla vinsælda og frægð-
ar.
A" tóhleikunum í kvöld mun
Roman Totenberg leika m.a.
Sónötii fyrir einleiksfiðlu eftir
Bela Bartok, sem aldrei hefur
verið leikin hér áður, en þykir
eitt af öndvegisverkum í nútíma
tónlist. Auk þess ieikur hann
verk eftir Beethoven,. DeFalla,
Paganini og Copeland.
>að skal tekið sérstaklega
fram að tónleikarnir verða að
þessu " sihrii íialdriir á öðrum
tírhum en yehja er. Miðviku-
dagstónleikarnir byrja kl. 9 é.h.,
éh tónléikarnir á fimmtudag
(skírdag) fára fram kl. 3 e.h:
Ný. WSiá í Bóka-
tá$ Isaf oldar
Bókabúð Isafoldar í Austur-
stræti ppnar í dag nýja deild,
þar sem eingöngu verður verzl-
að með erlendar bækur. Hefur
loftsal yfir gömlu búðinni ver-
ið breytt í einkar smekklega
sölubúð, þar sem erlenda bóka-
deildin verður til húsa. Skarp-
héðinn Jóhannsson arkitekt
gerði teikningar að breytingum
á loftinu, sem eitt sinn. var
faeyhlaða Björns Jónssonar.
Að sögn Kristjáns Oddsson-
um sýningarrétt á Gauksklukk.
unni er sér hafi boðizt hann
á s.l. sumri og hefði þó reynsla
leikhússins (a.m.k. fjárhagsleg
reynsla) af flutningi tveggja
íslenzkra leikrita á síðaSta
Framhald á 4. síðu
Dauðaslysí
Vestmanna-
eyjum
Á laugardaginn var féll mað-
ur niður ttm lúgu-á fjskhús-
lofti í Vestmannaeyjum, og
beið bana af fallinu.
Maðurinn, Ólafur Bergsteins-
son að nafni, ofan úr Fljóts-
hlíð, var hátt á sjötugs aidri.
Var hann uppi á efsta löfti
hússíns, eh þar voru geymd
net. Veiðarfærin voru tekin
niður um lúgu á gólfinu. Er
talið að hleranum yfir lúgunni
hafi verið illa lpkað og féll Ól-
afur niður á næstu hæð fyrir
neðan. Læknir flutti manninn í
sjúkrahús, og lézt hánn
skömmu síðar.
Guðmundur Eiðs-
son skákmeistari
Akureyrar 1958
Akureyri. Frá fréttaritara
Þjóðviljans. :"
Keppni í meistaraflókki á
skákþihgi Akureyrar láuk á
fiiistudagskvöldið. Keppni er
einnig lokið í 1. og 2. flokM
vn ekki í unglingaflokki, enda
eru kepoendur langílésitir þar.
1 meistaraflokki voru áttá
keppendur og yarð þar hlut-
skarpastur Guðmundur Eiðs-
son með 5V2 vinning. Hlýtur
hann titilínn skákmeistari Ak-
ureyrar 1958. 1 öðru og þriðja
sæti urðu Jón Ingimarsson og
Júlíus Boerason með 5 vinninga
hvor. Kristinn Jónsson. skák-
meistari Akurevrar 1957, tók
ekki b^tt í kenrjninni nú.-
I. fvrsta flokki sigraði Ari
Friðfinnsson með 4J/2 vinning
af 5 möpulegum og i öðrum
flokki Kiartan Jónsson, einnig
með 4% vinning úr 5 skákum.
ar, verzlunarstjóra, verður Eftír krjár umfergir j ung.
jafnan koppkostað að hafa til •linsraflokki-eru nú efstir Ingvar
sölu sem mest úrval erlendra Baldursson og Jón Kristinsson
bóka í hinni nýju deild Bóka- og hafa þejr unnið allar sinar
verzlunar Isafoldar. skákir.