Þjóðviljinn - 16.04.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.04.1958, Blaðsíða 1
Miövikudagur 16. apríl 1958 — 23. árgangur — 86. tölublað Spönsk flugvél með' 16 manns innanborð fórst í fyrra- kvöld í Miðjarðarhafinu, sex mílum fyrir utan Barcelona. Allir, sem með vélinni voru, 14 farþegar og tveir flugmenn fórust. Flugvélin var að fljúga frá Bilbao til Bareelona. Fella hægri menn frönslm stjórnina vegna Túnismálsins? Stjórnin kraíðist traustsyfirlýsingar í nótt vegna viðræðna við Túnisstjórn í gærkvöldi, þegar blaðið fór í prentun var ekki vitað með vissu hvort franska stjórnin myndi lifa nóttina af, eða falla viö atkvæðsgreiðslu um traustyfirlýsingu vegna þeirrar ákvöröunar, að hefja að nýju viðræður viö.stjóm Túnis. Kistan borin út í líkvagninn úr Dómkirkjunni — kistan blómum skrýdd inni í kirkjunni. Umræður voru í allan gær- dag og i nótt í franska þing- inu um þá ákvörðun frönsku stjómarinnar að hefja að nýju viðræður við stjórn Túnis á grundvelli tillagna sáttasemj- ara Breta og Bandaríkjamanna. I tillögum sáttasemjaranna er lagt til að Frakkar kadi allt herlið sitt heim frá Túnis, nema frá flotastöðinni Bizerta. Túnisstjórn mun þá opna -r aftur ræðismannsskrifstofur Frakka þar í landi og skila frönskum borgurum aftur eign- um sem af þeim voru teknar á dögunum. é&fsæM ISstcunanns í gaer Ásgrímur Jónsson var jarðsetíur í gær að Gaulverjabæ að undan- genginni minningarathöín í Dómkirkjunni og að Bergsíaðastræti 74 Minningarathöfnin um Ásgrim Jónsson listmálara báru kistuna í kirkju, en skyid- hófst í Dómkirkjunni kl. 10 árdegis. Að minningarat- höfninni lokinni var ekið að BergStaöastræti 74, þar sem Ásgrímur átti heimili, og lék hornaflokkur þar, en síðan var ekið að Gaulverjabæ þar sem útförin fór fram. Sára Bjarni Jónsson hélt námstjóii, Bjarni Jónsson frá minningarræðuna í Dómkirkj- unni, en Páll ísólfsson, lék á orgel, Fantasíu í e-raoll eftir Bach, strengjasveit Björns Ól- ■afssonar lék Adagio úr strengja- forleik í F-dúr eflir Beethoven og Andants úr strengjafor’eik eftir Mozart, Dómkirkjukórinn söng sálmana Drottinn vor kon- ungur, Ég lifi og ég veit og Son Guðs ert þú með sanni. Eftir hin.a hátíðlegu athöfn í | kirkjunni var kistan borin út í líkvagn, kistuna báru forsætis- ráðherra Hermann Jónasson, menntamálaráðherra Gylfi Þ. Gíslason, Snorri Hjartarson Galtafel’i, Jón Þorleifsson list- málari, Ragnar Jónsson for- stjóri og Þorkell Jóhannesson rektor. Að Bergstaðastræti 74 var ör- stutt og hátíðleg athöfn er blás- arasveit lék fyrir framan hús listamannsins undir stjórn Paul Pampichler, en síðan var haid- ið áleiðis að Gaulverjabæ. Minningarathöfn þessi var hin hátíðlegasta og listamaðurinn kvaddur .með miklum sóma. Athöfnin í Gaulverjabæjar- kirkju hófst kl. 3. Séra Magnús Guðjónsson talaði í kirkjunni og jarðsöng, Kór söng undir stjórn skáld. Snord Sigfússon fyrrv.Pálmars Eyjólfssonar. Bændur menni Asgríms úr kirkju og að gröfinni. 16. umferðin í einvígi þeirra Smisloffs og . Botvinniks um heimsmeistaratitilinn í skák var tefld í gær. Jafntefli varð. Standa leikar nú þannig að Botvinnik hefur hlotið 9 vinning en Smisloff 6V2. hvöttu þingmenn til að sarn- þykkja tillögu sáttasemjaraima og styðja stjómina. Hægri menn í þinginu deildu mjög á stjórnina fyrir linkind í Túnismálunum og var búist við að þeir myndu greiða at- 'kvæði gegn stjórninni í nótt. Kommúnistar gerðu einnig harða hríð að stjórninni. Macmillan, Breta sagði forsætisráðherra í gær er hann Blásarasveitin leikur fyrir fráman hús listamannsins að Berg- staðastræti 74. (Ljósm. Þjóðvíljinn). 1/6 af flugvöllum þeim sem i svaraði fyrirs urnum í brezka þinginu, að hann byggist við að svar Vesturveldanna við síð- ustu orðsendingu Sovétstjórn- arinnar yrði afhent henni í Moskva snemrna í dag. 1 Reuters-frétt segir að talið sé líklégt að Vesturveldm fall- ist á að sendiherrafundurinn verði haldinn innan skamms, en þau muni leggja áherzlu á að fundurinn fjalli einnig um vandamálin, sem rædd verða á fundi æðstu manna, en ekki að- eins um dagskrá hans, stað og tíma. Brezki sendiherrann í Moskvu sem verið hefur í orlofi í Lond- on, fer til Moskvu í dag til að vera tagltækur þegar fund- ur sendiherranna hefst. Frakkar hafa haft í Túnis verða settir undir stjórn hlut- ’ausra aðila. Ekki er enn vitað hver verða afdrif tillögunnar um alþjóðlegt eftirlit á landa- mærum Túnis og Alsír, en Túnisstjórn neitar að fallast á að erlent eftirlitslið verði inn- an sinna landamæra. Gaillard forsætisráðherra sagði í ræðu sinni í þinginu að stjórnin hyggðist leita stuðnings aðildarríkja Atlanz- hafsbandalagsins varðandi Tún- ismálið, en utanríkisráðherrar NATO-ríkjanna koma saman á fund hinn 4. maí. Bæði Gaill- ard og Pinau utanríkisráðherra Engm hreyfing enn á bygg- ingu verkamannahússins Þó he'ur borgarstjórinn frostið ekki lengur sér til afsökunar Þrátt fyrir margra vikna góðviðriskafla hefur enn engin hreyfing komizt á byggingu verkamannahússins við höfrina en byrjað var á að grafa grunn þess fyr- ir kosningarnar í vetur. Síðan hefur ekki verið á verk- inu sno.t og þegar Guðm. J. Guðmundsson bar fram á bæjarstjórnarfundi í marz fyrirspurn til borgarstjóra íim mál.ð vildi hann kenna frostinu um st.öðvun fram- kvæmdr ’na, en játaði að fyrir lægi 750 þús. kr. fjár- festingci’levfi sem endurnýjun á leyfi sem ekki var notað á fyrra ári. íhaldi ' hefur því hvorki frostið eða s'kort á fjárfest- ingarley’i sér til afsökunnar. En hvsð vddtir bó hæya- gánginun annað en venjuleg vinnubrögð íbalds;ns? Frá sjónarrr M verjcamanna sem búa við algerien'i ófnllnægj- andi slr i'rði og aðbúnað við höfnina, ber að hefia fram- kvæmdi: tafarlaust og stefna að því að koma húsinu undir þ: ’• fyrir haustið. En til þess að bað takist má ekki mi -a hverja góðviðrisvikuna eftir aðrn heldur þarf nú þegar að halda áfram vinnu í grunninum og hraða síðon byggingu hússins sem mest. Valsri Klimoff I alþjóðakeppni fiðlu’eikara á Tj akovskí-tónlistarhátíðinni sem nýlokil er í Moskva, sigraði sövézki fiðlulrikar'nn Valeri K1imo,'f. Hann er mjög frægur fið’uleikari og hefur le'kið í mörgum löndum. m.a. á íslandi, en hingað kom hann síðas;liði5 haust í boð' MÍR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.