Þjóðviljinn - 16.04.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.04.1958, Blaðsíða 5
■" 8861 íhq.6 htjÍívÖM •:u =- Mi^vikuáagur 16. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN —1 (5 ti. » » Hjartsláttur og andardráttur Laiku urðu þrefalt örari En það var aðeins í upphafi geimferðar- innar og henni varð ekki meint af Ýmsar upplýsingar um líðan geimtíkurinnar Laiku a leió’ hennar út í geiminn jörðina liafa veriö gefnar í Skýrslan er gefiti út af for- mraini Vísindaakademíu Sovét- rikjanna, Alexandér Toptéff. Lqika var scnd út í geiminn með Spútnik 2. sem skotio var á loft 3. nóvember s.l. Hjartsláttur og andardráttur Laíku þrefaldaðist á leiðiniri upp, en kénni virtist ekki verða meint af því. Þetta varð strax eftir að eidflauginni var skotið á loft, en líkamssts rfssemin færðist von bráðar í samt horf. Hjartaritið (elektrókardio-: grammið) sýndi að hundurinn og ferö hennar umhverfis sovézkri skýrslu. var aldrei í neinni verulegri hættu, enda þótt i Ijós kæmi að bæði titringur og bávaði, auk fiýtninnar, hefðu áhrif á líðan hans. ÍTti í géimnum var Laika þyngdarlaus, en j að virtist að- eins hafa „takirt:"rkuð áhrif“ á hana. Þyngdarleysið olli í sjálfu r=ér engum teljandi breytingum iiida þétt liraðinn ykist st"ð- ugt þar til ha.nn var orðinn nægur til að g'>rvitunglið gæti hafið- göngxt sÉna iimhverfkv jörðina. Þýzkalands og Sovétríkjanna Samningar hafa loks tekizt eftir níu mánaða viöræður urn aukin viöskipti Sbvétríkjanna og Vestur-Þýzkalands. Á undanförnum mánuðum hefur hvað eftir annað komift til vinnustöðvana í Frakklandi. Op- inberir starfsnienn hafa haft sig injög í frámrní kjarabaráttunni, og fyrir skömmu lögðu lög- | reglumenn í París niður vinnu. I»eir fóru í hppum uni götur borgarinnar, söfnuðust saman vi* lögreglustöðina, en héldu þaðan til þingliússins og iétu ófriðiega. Mymlin er teltín í húsagarðí I ögre gi u stöðva rinnar. Með þessum samningi er Vestur-Þýzkaland orðið næst- stærsta viðskiptaland Sovétríkj- anna í auðvaldsheiminum. Finnland er enn stærra. 1 samningnum er einnig gert ráð fyrir verzlun með „svonefndar“ hernaðarnauðsynjar, er Banda- ríkin hafa hingað til komið í veg fyrir að seldar væru til Sovétrikjanna cða annarra ríkja í Austur-Evrópu. árum. Giidir í þrjú ár Samningurinn gildir í þrjú ár, frá ársbyrjun 1958 til árs- loka 1969. Gert er ráð fyrir að vöruskiptin milli landanna aukist ár frá ári og nemi ár- ið 1960 um 1200 milljónum rúblna, eða 1260 vesturþýzkum mörkum. Samanlagt verðmæti vöruskiptanna öll þrjú árin er talið munu verða rúmlega 3 milljarðar rúblna, eða rúmlega 12 milljarðar króna. Jíemaðamauðsy n ja r Sovétríkin munu flytja inn vélar og annan verksmiðjuút- búnað, námuvélar og vélar handa málmiðnaði, útbúnað handa kemískum iðnaði, þ.á.m. til plastframleiðsiu og nælons, i veiðarfæri, járnmálm, raftaug-1 ar, kemískar vörur og ýmsarj neyzluvörui’. Vestur-Þýzkaland mun flytja inn timbur, tréni, olíu, korn, kol, asbest, mangan- og króm- grýti og ýmiss konar iðnáðar- útbúnað, baðmull, hör, tóbak, kemíakar vörur o.s.frv. Athyglisvert er að ýmsar þær vörur sem samið er um Framleiðsla USÁ miimkar eim Brezka útvarpið skýrir frá' því, að framleiðsla á iðnaðar- j vörum í Eandaríkjunum hafi j enn dregizt saman. Framleiðsla iðnaðarvarnings er nú tveim I prósentum minní en fyrir einu | ári, og hefur hún aldrej verið; lægri en nú síðan árið 1952. j Stóraukin geislaverkun um allan heim vekur áhyggjur M’jög mikil aukning geislaverkunar yfir NorSurlöndum, komin yfir hœtfumörkin? Geislaverkun hefur stóraukizt aö undanförnu í and- rúmsloftinu víöa um heim. Hún hefur þannig tífáldazt í efri loftlögum yfir Bretlandi. viðskipti á eru á „svörtum lista,“ Atlanzbandalagsins yfir varning sem bannað er að selja Sovétríkjunum vegna þess að hann er talinn til „hemað- arnauðsynja". Þar er þannig um að í'æða mangan- og króm- grýti það sem Sovctríkin selja Vestur-Þýzkalandi, en hafa áð- ur :ielt bæði Bretlandi og Frakklandi. Ennfremur sumar þær vörur sem Sovétríkin munu flytja inn frá Vestur- Þýzkalandi. flræðsla við I Vestur-Þýzkalandi dró í gær til nýn’a. átaka um það, hvort viðhöfð skuli þjóðarat- kvæðagreiðsla um kjarnavopna- vígbúnað vesturþýzka hersins. Sósfaldemókratar hafa barizt fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um þetta mál, og hafa. þegar á- Framhald á 10. síðu. Brezka kjarnorkumálanefnd- in hefur staðfest að magn geislavirkra efna í efri loftlög- um vfir Bretlandi hafi u.þ.b. tifaldazt upp á síðkastið. Þetta hefur orðið til þess að Frjáls- lyndi flokkurínn, sem hefur aukizt áhrifavald eftir kosn- ingasigra að undanförnu, hefur krafizt þess að samin vex’ði ný álitsgei’ð um geislunai'hættuna sem taki tillit. til þeirrar þró- unar sem oi'ðið hefur síðan slík álitsgerð var samin síðast fj’rir tveim árum. Strontiummagnið komið yfir hættuníörkin Foi'maður Frjálslynda flokks- ins, Deryck Abel, nefnir eftir- talin atinði sem ástæður til þess að geislunarhættan verði metin að nýju: 1) Magn hins geislavirka strontíums-90, sem vísinda- menix teija að valdið geti besnkrabba, sé nú orðið meira en það sem hia iæknis- fraðiiega ranui áknarnefnd taldi lífshættulegt árið 1956. 2) Nýjar rannsöknir vís- indamanna benda til að sér- hvér aukning geislaverkunar fé hættuleg, og ekki sé liægt i að segja með neinui vissu um hve mikla geislaverkun menn geti þnlað sér að skaðíausu. 3) í Ijós heí'ur koinið að geisavirkt strontíúm er að finna i vaxandi mæíi í jarð- vegi Crethinds, í grasi, í mjólk og í béimim dýra og tnanna. Bandaríkin hafa aldrei fyrr staðii jafn ilfa að vigi Hlufverk Aflanzhandalagsíns er þaS eltt aú verja Bandaríkm fynr eyð líegghgu — Allar hemaöaráætlanir Bandaríkjanna eru nú orönar svo úreltar, að’ þau geta því aö'eins tekið forust- una á tæknisviöinu af Sovétríkjunum aö þau gerbreyti um stefnu. Hinn heimskunni bandaríski flugmálafræðingur og flugvéla- smiður Alexander Sevérsky komst þannig að orði í fyrir- lestri sem harni hélt fyrir skömmu í liðsforingjaskólan- um 1 Virginíu. „Aldrei fyrr í sögxi Banda- rikjanna, hvörki i friði né stríði, hafa þau staðið jafn- ili'a. að vígi ga.gixva.rt Ixugsan- legunx fjandmaxHii en nú. Það þarí að taka allar landvaraar- áæthmir til róttækrar endtu'- skoðunar — jiað þari' að sam- eiua allar þrjár greinar land- varnanua undir stjórn e:ns í'Iug- eða geimmálaráðherra", sagði haxin. Það er skoðun Severskys að landvarnaáætlanir Atlanzbanda- lagsins fái ekki lengur staðizt, nú þegar geimöldin er nmiiin' upp. Aðeins skje.Idur Bandarikjanna. Seversky var hcltíur ekki feiminn við að segja áiit sitt á Atlanzbandalaginu og raun- verulegum tilgangi þess: „Hxð raunverulega mikilvægi Atlanzbaxxdalagsins er ekki að það sé eins konar varnarskjöld- ur hins frjáisa heims, heldur það að bandalagið tvístnxr hernaðarmætti Sovétríkjanna, svo að Rússar geta elxki ein- beitt ölliun kröftum sínum að því að eyðiléggja Bándaríkin“, sagði haxin. Brezka kjarnorkumálanefnd- in sagði í skýrslu sinni um aukningu geisiavei’kunarinnar að hún stafaði frá geislavirk- -um efixum sem hefðu stuttan aldur og væru því meinlaus, en nefndin lagði jafnframt áhei’zlu á að haldið yrði áfram rann- sóknum næstu mánuði til að ganga úr skugga um hvort „aukizt Ixafi magn geislavirkra efna sem hafa langan aldur“, í þ.e. strontium-90. i rfættumörkum þegar néð? Uggvænlegar íréttir um. aukna geislaverkun hafa að undaxiförnu borizt frá öðrum. heimilduin en brezku kjarn- orkuxnáU'.ixefndinni. Japanskir vísindamenn iu hx fvrstir til að taka eftir aukr.iagunni, sem þeir töldu hættulega, og í síð- ustu viku tilkynnti rannsókn- arnefnd sænska hersins að geislaveikun yfir Norðurlönd- um liefði mj"g aukizt. Fi'amhald á 11. síðit

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.