Þjóðviljinn - 16.04.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.04.1958, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 16. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 A ÍÞRÚTTIR KITSTJÓRl FRlMANH HILCASO0 iaclrE!ÍB?f@ninét Reykiavíkur • Sl. laugardag fór Badminton- mót Reykjavíkur fram í KR- húsinu. Var mótið sett af for- manni TBR, Pétri Nikulássyni, í forföllum fulltrúa frá í- þróttabandalagi Reykjavíkur. Keppt var í þeim 5 greinum sem venja er: 'Einliðakeppni kvenna og karla, tvíliðakeppni kvenna og karla og tvenndar- keppni. Keppnin var frá upphafi nokkuð skemmtileg, tvísýnir leikir, þar sem leikmenn fengu oft einlægt lófatak áhorfenda fyrir góðan leik. Inge Oisen vann einliða- leik kvenna. Fyrsti leikúrinn, eða réttara sagt fyrri leikurinn í þessari keppni (Júlíana Isebarn gaf leik sinn við Halldóru Thor- oddsen), var mjög jafn og urðu þær Inge Olsen og Guð- munda Stefánsdóttir að leika aukaleik til þéss að gera út um keppnina. Inge Olsen tapaði fyrri hálfleiknúm 7:11 en vann þann síðari 11:4 og aulcaleikinn vann hún með eins stig mun eða 11:10. Úrslitaleikurinn varð því milli Halldóru Thoroddsen, sem slapp v'ð að leika við Júlíönu og Inge Olsen. Var hann mjög bkemmtilegur og vel leikinn og einn bezti kvenr.a-einliðalpikur sem hér hefur sézt, og hörku- spennandi fram á síðasta högg að kalla. Fyrri hálfleikinn vann Hall- dóra 11:9. >ó st.óðu leikar um skeið 7:4 fyrir Inge Olsen en Halldóra hafði jafnað á 9:9. Síðari hálfleikúr var einnig jafn og spennándi. Til að byrja með virtist sem Halldóra hefði ráð Inge i hendi sinm, því að ura skeið stóðu leikar 8:4 fyrir Halldóru og 9:5. Eft- ir það komst Halldóra. ekki að og leiknum lauk með 11:9 fvr- ir Inge. Laglegur endaspretjiur. Aukaleikurinn byrjaði vel fyrir Halldóru því hún hafði 4:0 eftir stuttan léik. En bað var eins og Inge væri að sæk.ia í sig veðrið, því að nú hóf hún sókn sem hélst þar til leikar stóðu 6:4 fyrir hana. Áframhaldið var svona í töl- um 6:5, 7:5, 7:6, 7:7, 7:8, 7:9, 8:9, 9:9, 10:9, 11:9, 11:10, 12:10 og segi menn svo að setfir hetensiiiet »» i Ron Delany frá írlandi tók þátt í míluhlaupi innanhúss fyrir nokkru í Chicago og við það tækifæri setti hann heims- met innanhúss i hlaupi þessu. Tíminn var 4,03,4. Hann hélt sig svolítið aftan við forustu- mennina til að byrja með. Það var ekki fyrr en tveir hringir voru eftir að hann tók forust- una og kom í mark 35 jördum á undan Bandaríkjamanninum Phil Coleman. Síðasta fjórða hlutan hljóp hann á 58,4. Eldra metið átti Daninn Gunn- ar Nielsen, og var 4,03,6 badminton sé ekki skemmtileg- ur leikur! Einliðaleik karla varai Óskar Guffmundsson. Þegar í fyrsta leik sinum varð Óskar að ganga i gegn- um harða raun og sannaðist gamla orðtakið að enginn er annars bróðir í leik., því að mótherji hans var Lárus Guð- mundsson bróðir hans, kunnur badmintonleikmaður. Urðu þeir að leika aukaleik til þess að gera út um leikinn og fóru leikimir þannig: 15:17, 15:12 og 15:8. Óskar sækir sig sem sagt allan tímann. Svend Gejl vinnur Guðlaug %pi-valds- son með yfirburðum 15:6 og 15:4. Óskar vinnur svo Svend líká með yfirhurðum, 15:8 og 15:3 og þar með var Öskar kominn í úrslit Framhald á 10. síðu. Mikil samskipti Russa og Banda- ríkjamannaá sviði íþrótta Fyrir nokkru var frá því sagt að ákveðið væri að lands- keppni í frjálsum íþróttirm milli Bándaríkjánna og ' Sovétríkj- anna færi frain næsta sufnar í Moskva, þar sem 64 karlar og lconur keppa 27.—28. júlí n.k. Síðan þetta var kunngjört hefur komið fram að samningar liafa verið gerðir milli þjóða þessara um að skiptast á kepp- .endum í mörgum öðrum grein- um. Greinar jiessar eru: Fang- brögð, körfuknattleikur, lyft- ingar og ísknattleikur. I þessum mánuði er áætlað að flokkar karla og kvenna í körfuknattleik fari til Rúss- lands og þreyti þar nokkra leiki, og í sama mánuði fara fangbragðamenn frá Rússiandi' til Bandaríkjanna og keppa á fjórum stöðum þar ' vestra. Lyftingamehn eiga einnig að fara til Bandaríkjanna í byrj- un maí. KnattsfíyiTiudómarafélag Reykiavíkur hervæðist Fundir og fyrirlestrar námskeið með meiru dómara- Eftir svo sem þrjár vikur eða varla það munu knatt- spyrnumenn famir að reyna með sér. Um þessar mundir mun unnið að því baki brotnu að raða niður hinum mörgu knattspyrnuleikjum í öllum flokkum sem fram eiga að fara hér í sumar. En það er gamla sagan með þessa leiki, að á hvern einasta þeirra þarf dórnara og komi hann ekki get- ur leikurinn ekki farið fram. Hinir 22 vel þjálfuðu menn sem komnir eru til leik's verða að fara heim við svo búið, ef dómarinn kemur ekki, og hver veit svo hvaða áhrif allur ruglingurinn útaf frestuðum leik getur haft. Það má því segja um dómarann eins og sagt hefur verið um skraddar- ann, að mikið er ,,dómarans pund‘‘. Hinir nýju stjórnendur KDR, sem við tóku í vetur, hafa tek- ið starf sitt alvarlega og var það eitt af fyrstu verkum þeirra að kanna lið sitt og senda dómurum ábyrgðarbréf, þar sem þeir eru spurðir góð- látlega að því hvort þeir ætli að vera með, og viti menn, 38 dómarar hafa tjáð sig fúsa til þess að starfa og dæma á kom- andi. sumri. Stjórnin hefur á- kveðið að á eftirmiðdögum og á sunnudagsmorgnum verði einn þeirra tiltækur til viðtals á í- þróttavellinum til þess að sjá um að allt gangi sem bezt og til að gefa upplýsingar. Lögð verður rík áherzla á að leikir byrji á réttum tima og ekki beðið lengur en reglur leyfa. Þá hugsar stjómin sér að taka mj"g strangt á því ef dómarar trassa það sem þeir hafa lofað og mun hún nota þann rétt sem hún hefur til þess að svipta slíka dómara þeim fríð- indum sem þeir hafa fyrir að dæma. Þessar og ýmsar fleiri upp- lýsingar gaf formaður KDR Einar Hiartarson á fundi sem stjórn féiagsins efndi til, en þar voru og flutt erindi um dómaramál. Haukur Óskarsson ræddi á víð og dreif um leik- brot á leikvelli og refsingar og ennfremur flutti Guðbjörn Jónsson erindi um framkomu dómara á leikvelli og utan og fleira um þessi mál. Var gerð- ur góður rómur a.ð erindum þessum og urðu umræður um þau á eftir. Eniskur dómari í heimsókn. í ráði er að hingað komi enskur knattspyrnudómari í sumar, sem mun veita KDR fræðslu og a.ðstoð. Maður þessi heitir P. J. N. Smith og ér dómari í ensku deildakeppninni og því örugg1éga góður dómari. Ha’>n var Iiér á landi í síðasta st.ríði op; ætlar að heimsækja íslands sér til gamans í sumar. Hann kemnr hingað sem ferða- langur. en hefur skrifað Knatt- sp.vrnusambandi íslands og boð- ’ð því að veita fræðslu í dóm- aramáium meðan hann dvelur hér. og liefur það verið þakk- samlega begið. Er þess að vænta að dómarar noti sér. fræðslu hans þegar hann kem- Ul'. Knattsnvmudóraara- námskeið, Eitt af málum þeim sem stjórn KDR hefur tekið sér fyrir hendur að leýsa er dóm- aranámskeið, en það á að hefj- ast 21. þ. m. og eiga tilkynn- ingar um þáttt.öku að vera komnar til formanns KDR fyrir 16. april. Þátttakendur verða -að vera orðnir 17 ára til þess ECarSenansia og fermingarföt fyrirliggjandi í miklu úrvali Klæðavexzlnn Andrésar Andréssonar Laugavegi 3 Tilboð éskast f STRÆTISVAGN, VÖRUBII’REIÐIR, IJRÁTTAE- BIFREIÐ, PICK-UP og STATIONT.IFRKIÖ Bifreiðamar verða til sýnis að Skúlatúni 4, miðvikudaginn 16. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að tilkynna símanúmer í tilboði. SÖLUNEFND VARNARLIDSEIGNA ,Nú er tíminn kominn TIL ÞESS AÐ SETJA NIÐUR LAUKA DAHLIA frá kr. 10 — ANAMONE frá kr. 2 — GLADIOLUS kr. 3.50, og alls konar I.ILJU- tegundir frá kr. 15. ' ★ . Hringið í síma 23523 og við kaupum og sækjum allar notaðar blómakörfur. RÓSIR Vesturveri Sérsundtímar kvenna eru í Sundhöllinni, þriðjudaga og fimmtudaga, kl. 9 e.h. — Ókeypis kennsla. Öllum konum heimill aðgangur. Sundfélag kvenna Hjartardega þakka ég öllum, er heiöruöu mig á áttrœöisafmceli mínu 6. apríl s.l. og geröu mér daginn ógleymanlegan, meö heimsóknum, göf- um, skeytum og blómum. Guö blessi ykkur ÖU. Benedikt Snorrason frá Erpsstöðum að geta fengið inngöngu á nám- skeiðið. Aðalkennari munverða Hannes Sigurðsson. Er hér með skorað á sem flesta að sækja námskeið þetta, því að margir munu þeir sem taka þátt í kappleikjum aldrei hafa lesið knattspymulögjn, eða fengið skýringar á þeim hjá svo fær- um manni sem Hannes er.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.