Þjóðviljinn - 16.04.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.04.1958, Blaðsíða 12
, \ KKIIgÍia í fyrrinótt kom upp eldur í húsinu Brekkugötu 11 í Hafnr.rfiröi. Kjallari hússins eyðilagðist og nokkurt tjón varö á hæöinni, en taliö er skjótum viðbrögöum slökkvi- liðsins að þakka aö húsinu var bjargaö. Brekkugata 11 er timburhús — eitt al elztu húsum í Hafnar- firði — kjallari, hæð og ris. Valdimar Long og fjölskylda hans býr í húsi þessu og hafði Einar Long verkstæði fyrir út- varpsviðgerðir o.fl. í kjallaran- um. Slökkviliðið var kallað um kl. 1 í fyninótt. Stóðu þá eldtung- ,ur út á götu og mikill reykur var. Éldurinn kom upp í kjall- aranurn, sem er innréttaður með . tjmbri. Eyðilagðist hann og það sem í honum var. Neðra lag kjallaraloftsins eyðilagðist einn- ig og eldur komst upp í her- bergi í noi ð-vesturenda hússins og urðu þar nokkrar skemmdir; .einpig urðu skemmdir af vatni á hæðinni. Slökkviliðið hafði slökkt eld- inn eftir klst. og er það talið snarlega að verið. Um upptök eldsins er ekki vit- áð. Einar Long hafði verið að vinna niðri í verkstæðinu til kl. um hálfeitt að hann skrapp upp á hæðina tH að fá sér hress- ingu. Fann hann brátt sviða- lykt og sá þá að eldur var kom- inn í kjallarann. Vakti hann þá fólkið í húsinu og kallaði því næst á slökkviliðið. Hann hafði verið að gera við útvarpstæki og skildi eftir Ijós á því þegar hann skrapp upp. — Allmikið tjón varð á verkfærum og öðru sem í kjal'.aranum var. Skinflint-roðflettingarvélin Hiðoinumii Miðvikudagur 16. apríl 1958 — 23. árgangur — 86. áölublað Halidórslundur í Skorradal Nemendnr Halldórs Vilhjálmssonar rækta skðg til minningar um skéiasijóra sinn Nemendur Halldórs Vilhjálmssonar skólastjóra . á Hvanneyri hafa ákveöiö að rækta skóg í Skorradal til minningar um hann. Hafa þeir jafnframt gefiö öörum fordæmi. Listamannalamiin rædd í Lista- mannaklúbbnum í kvöld er Listamannaklúbbur- inn opinn í baðstofu Naustsins. Rætt verður um framtíðarskipu- lag listamannalauna, og er út- hlutunamefndinni og öðrum hlutaðeigendum boðið á fund- inn. Umræður hefjast kl. 9 stund- víslega. Ritgerð um land- helgismálið útgef- in á frönsku Hlaðbúð hefur nú gefið út í franskri þýðingu ritgerð dr. jur. Gunnlaugs Þórðarsonar um landhelgi íslands með sérstöku tilliti til fiskveiða, en hún hefur áður komið út á íslenzku. Frönsku þýðingu ritgerðarinn- ar fylgir stuttur formáli höfund- ar, skrá um ritgerðir hans um landhelgismál, tilvitnanir og nafnaskrá. Ritið er um 150 blað- síður að stærð, prentað í Ingólfs- prenti. Ný ferezk s055HfIe Iesgavél Útvegsmönnum og fréfctamönnum var í gærmorgun sýnd roöflettingarvél sem framleidd er í Bretlandi. Flest- ar flökunarvélar sem frystihúsin hér nota munu vera þýzkar. G. Helgason og Melsteð eru ] Skinflint-vélin er með .aluminí- umboðsmenn framieiðenda j umrúllum í stað bursta. Roðfíett- brezku vélanna og létu þeir í té eftirfarandi upplýsingar: . Skinflint roðflettingarvélin vinnur nærri hávaðalaust, og er það talinn mikill kostur af ver.kstjórum hraðfrystihúsanna, þar eð nú er leitazt við að all- ar vélar í hraðfrystihúsunum vinni sem hávaðaminnst. Vélii) getur roðflett karfa, ýsu, þorsk o.s.frv. Flökin mega vera allt að finun þumlungar (13 sm) á breidd. Afköstin geta verið um 70 fíök á mínútu, og fer það eftir stærð flakanna og leikni þess sem vélinni stjórnar. Vél- in roðflettir mjög ná"kvæmlega. ingarhnífurinn er fastur og titr- ar ekki. Véljn er létt og auðvelt að færa hana til að vild. Veiksmiðjurnar hafa nú haf- ið framleiðslu á tveim stærri gerðum,, sem fást múnu iafh greiddar fyrir næstu vertíð. Verð þessarar gerðar er 450 sterlingspund fob í enskri höfn. Hinn 16. marz s.l. komu nokkr- ir Hvanneyringar frá stjórnar- tíma Halldórs Vilhjálmssonar skólastjóra, saman á fund í Reykjavík. Á fundinum var rætt um að heiðra minningu Halldórs Vil- hjálmssonar hins ágæta skóla- stjóra og ræktunarmanns á þann hátt, að stofna til skógrækíar í' minningu um hann. Skyldi at- hugað að fá í þéssu skyni reit til umráða í landi Skógræktar ríkisins í Skorradal, þar sem koipið hefur í ’jós,, að barrtré þrífast þar óvenjulega vel. Marg- ir fundarmenn tóku til máls, og voru þeir einhuga um þessar framkvæmdir. Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt samhljóða: VorkosHÍiígar til sveitastjsri Frumvarp Friðjóns Skarphéðinssonar, nokkuð breytt, afgreitt samhljóða við 2. umr. í e. deild S stæðra Afríkti- ríkja 1 gær hófst ráðstefna sjálf- Btæðra Afrikuríkja í Akkra, ihöfuðborg Ghana. Áttá sjálf- stð Afríkuríki táka þátt í ráð- stefnunni. Þau eru: Egypta- land, Etiópia, Sudan, Libya, Túnis, Marokkó, Liberia, Ghana og einnig eru áheyrnarfulltrúar frá þjóðernishreyfingu Alsíy- ibúa. 1 ræðu við opnun ráðstefn- unnar hvatti dr. Kwame Nkr- umah, forsætisráðherra Ghana Framhald á 10. síðu. lagið hervæðisi Hermálaráðherrar 15 Atlanz- hafsbandalagsríkja hófu í gær þriggja daga ráðstefnu í París, og er þar rætt um vígbúnað og herstyrk bandalagsins næstu fimm árin. Dagurinn í gær var mestmegn- is notaður til að láta ýmsa her- foringja bandalagsins lesa upp skýi’slur um áætlaðann herafla Sovétríkjanna. Norstad, yfirher- foringi bandalagsins hélt ræðu og lagði fram sínar tillögur um aukinn herstyrk. Útvarpið í ICöln hafið það í gær eftir fréttariturum í Paris, að Norstad teldi þörf á að liafa 30 herdeildir búnar fullkomn- ustu hernaðartækni í Mið-Evr- ópu. Hann ræddi einnig mikið um endurnýjun vopna handa herjum bandalagsins. Sagt var í sömu frétt að Nor- stad hefði ekki lágt fram tillög- ur ura eldflaugastöðvar, enda er samið um slík mál beint á milli Bandaríkjanna og hinna einstöku Evrópuþjóða. Frumvarp FriÖjóns Skarphéðinssonar um breytingu á sveitarstjórnakosningalögunum tók talsveröum breyting- um viö 2. umræöu í efrideild í gær, en bæði breytingarn- ansson. garðyrkjumaður, ar og frumvarpsgreinarnar voru samþykktar meö sam- hllð D' hljóöa atkvæðum. U mferðalagaf rum va rpið var til einnar luiuæðu á fundi efri deildar Alþingis í gær. Flútti allsherjarnefnd fjórar skriflegar breytingartillögur um að færa tiltekin atriði frum- varpsins aftur í sama horf og það var afgreitt úr efri deild. Umræðunni var frestað. Þær greinar laga um sveitar- stjórnarkosningar sem breytast ef frumvarpið verður að lögum i sinni núverandi mynd, varða kjördag, sem færist frá janúar til maíloka í kauptúnahreppum, og kjörskrár, sem nú yrðu mið- aðar við lögheimili manna 1. desember næst á undan. Þessar tvær lagagreinar yrðu þannig, samkvæmt frumvarpinu: 4. gr: Almennar sveitastjóm- aikosningar skulu fara fram fjórða hvert ár. Bæjarstjórnar- og lu-eppsnefndarkosningar í þeirn hreppuni, þar sem fullir 94 ldutar íbúanna eru búsettir í kauptúni, fari frain síðasta sumidag í maímánuði, sem ekki ber upp á hvítasuimudag, en aðrar lireppsnefndarkosningar síðasta sunudag júnímánaðar. Hafði flutningsmaður frumvarps- ins framsögu af hálfu nefndar- innar og lýsti sig samþykkan breytingunum. Til 3. umræðu var málinu vís- að með samh’jóða atkvæðum. „Fundur haldinn í Mjólkur- stöfiinni í Reykjavík af nokkrum nemenduni HvanneyrarSkóla þan.ti 16. marz 1958, samþykkir, að leita skuli til sem flestra, er nám hafá stundað á Hvanneyri, árin 1907—1936 — að báðum meðtöldum — nm fjárframlög tíl skógræktar til minningar um Halldór VilhjáliESSon skóla- stjóra. Skal saniið við Skógrækt rík- isins uin skógp’öntun í Skorra- dal. Byrjað verði sírax á næsta vori að planta íyrir það fé, er safnast kann nú í veíur og fram á vorið. Fyrir það fé, er síðar kynni að innheimtast, væri plantað næsta ár. Til þess að annast fjársofn- unina og annað þessu viðkom- andi kjósi furdurinn fimm menn, er starfi ókeypis". Þessir menn voru kosnir í nefndina: Gunnlaugur Ólafsson skrif- stofustjóri, Laugavegi 162, Hall- dór Jónsson frá Amgerðareyri, Rauðarárstíg 26, Ingimar Jó- hannesson ful’trúi, Laugarásveg 47, Kristófer Grímsson, búfr., Silfurteigi 4, og Magnús Kristj- Eski- Framkvæmdanefndinni var fal- ið að hafa samband við alla nemendur Hvánrteyrarskólans frá umræddum tíma, sem til næst. Óskar nefndin, að þeir Hvanneyringar, sem vilja taka þátt í þessu starfi. tilkynni nefndinni það sem fyrst. Fjórtán knattspymukapp- ar hverfa frá Frakklandi Ern ættaðir írá Alsír. — Fjórir þeirra eru úr landsliði Frakka Óvild Alsírbúa og NorÖurafríkumanna í garö Frakka er nú orðin svo sterk, aö hennar er farið aö gæta í í- þróttahreyfingunni. Fregnin um brotthvarf alsírsku í- 11. gr: Sveitarstjórnir annast1 þióttamannanna frá Frakklandi hefur va’dið miklum um, að kjörskrár til sveitar- stjómarkosniiiga séu samdar í marzmánuði á því ári, sem kosn- ing fer fram, og miðist þær við löglieimili manna liiim 1. des- ember næst á undan. K jörskrárn- ar gilda frá 17. maí það ár, sem þær eru samdar, til 16. maí næsta ár á eftir. Þegar ikoýidngar Aira fram samkvæmt 5. gr., ákveffur ráð- herra, hvenær kjöiSknár * skuli samdar, ef kjörskrár sanidar sainkvæmt 1. mgr., eru úr gildi fallnar Það var allsherjarnefr.d efri deildar sem flutti breylingatil- lögur við frumvarp Friðjóns Skarphéðinssonar, að fongnum ábendingum hagstofustjóra. óróleika meöal franskra íþróttamanna og íþróttaunn- enda. í fyrradag liurfu fjórtán af beztu knattspyrnumönnum þeim frá Alsír, sem starfa í Frakk- landi. Fimm þeirra komu fram í Túnis I gær og aðrir fimm í Lausanne 1 Sviss. Ekki er enn vitað hvar fjórir eru n’ður- komnir. 1 tilkynniugu, sem hirt var í Alsír í gær, segir að Fre'sis- hreyfing Alsírbúa hyggist stuðla að hví að myndf>ð vei’ði bjóðlegt knattspvrnulið Alsír- búa. Muni það síðan sækia um upptöku í Alþjóða knatt- keppni í knattspyrnu, sem fram fer eftir fjögur ár. Knattspyrnumennirnir, sem komu til Sviss neita að gefa nokkuð uppi um fvriræFanir sínar. Fjórir af þessum fjórtán knattspvmumönnum hafa le’kið í landsliði Frakklands, en Als- írbúar eru kunnir fvrir góða knattspyrnuhæf i1 eika. Þetta er nik;ð éfall fyrir fra.nska landsiið’ð, r’em á. að leika landsie’k við Sv's" í dag. Ibróttpfréttarit. í 'r>erL fy«ria að frönsk knattspymufélög spyrnus^mhandi.ð og senmlega muni tapa um mil’i'num taka þátt í heimsmeistara-1 Framhald á 10. siffu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.