Þjóðviljinn - 16.04.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.04.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 16. apríl 1958 Kvikmyndagerð Kínverja Fyrir þjóðfrelsunina 1949 voru kvik- myndasýningar í Kína tiltölulega lítið sóttar sé miðað við hinn gífurlega í- búafjöjda bar í 'and;. Það ár voru gestir kínverskra kvikmyndahúsa sam- tals 47 milljonir og bjó langmestur hluti þeirra í stærstu hafnarbörgunum Á síðastliðnu ári sóttu hinsvegar rúm- lega 1749 milljónir kvikmyndasýningar í Kína — 37 sinnum f’eiri en fyrir átta árum — og litlu meira en þriðjungur þess fjölda sá sýningar hinna rúmlega þúsund almennu kvikmyndahúsa, sem eru í borgum landsins. Hinir tveir þriðju hlutarnir sóttu sýningar í hress- ingar og tómstundaheimilum og kvik- myndahúsum sem starfrækt eru í sam- bandi við verksmiðjur í iðnaðarborg- um, svo- og „hreyfanlegum bíóum“ sem ferðast um sveitahéruðin. Breytingarnar hafa ekki einungis orðið stórfelldar á fjölda þeirra, sem kvikmyndasýningar sækja, heldur og öðrum sviðum þessara mála. Árið 1949 sáu þannig fjórir af hverjum fimm,'” sem sóttu kvikmyndasýningar í Kína, Tien Hua í aðallilutverkiim í kvikmyndínsii „Hvíthærða stúlkan“. myndir sem framleiddar voru í Holly- wood, enda höfðu bandarískar kvik- myndir þá verið nær einráðar £ kín- verskum sýningarsölum um margra áratuga skeið. Tveim árum eftir Þjóð- frelsunina höfðu kínverskar kvik- myndir tekið við af hinum bandarísku, svo og myndir frá öðrum alþýðuríkj- um. Og nú fyrst færðist líf í kín- verska kvikmyndagerð. Kvikmyndagerð í Kína í Kína eru nú starfandi 10 kvik- myndaver (studios). Auk leikmynda senda þau frá sér fréttamyndir, heim- ildarkvikmyndir og margskonar aðrar myndir. sem áður fyrr þekktist ekki að gerðar væru þar í landi, svo sem kennslukvikmyndir bæði vísindalegs eð'is og til hagnýtrar fræðslu fyrir almenning, myndir sem lýsa lands- og þjóðháttum, teiknimyndir og brúðu- myndir. Á síðustu árum hafa kvik- myndir að jafnaði í litum, byggðar á Kinúm Sassísku óperuni Kínvérja háð mikilli og almennri hylli, enda hinir frægustu og færustu listamenn á þessu sviði fengnir til að leika í þeim. þ. á m. hinn kunnj leikari Mei Lan-fang. Upphaf að kvikmyndagerð Kinverja má rekia a’lt að 40 ár aftur í tímann, er lokið var við fyrstu kínversku kvik- myndimar í Shanghai. Þar í borg hafa síðan verið höfuðstöðvar kínverskrar kvikmyndagerðar. í nóvember 1946, hálfu ári eftir að alhýðuherinn hrakti liðsveitir þjóð- ernissinna úr Shanghai, var ríktsrekið kvikmyndaver stofnsett í borginni. Síð- an hefur þetta-fyrirtæki fært út kví- arnar jafnt og þétt og hjá því starfa nú margir snjöllustu og reyndustu kvikmyndagerðarmenn í KLna, höfund- ar tökurita, leikstjórar og leikarar og annað valið tæknistarfslið. Þar eru nú sérstakir vinnusa’ir til töku leikmynda og aðrir til töku og gerðar teikni- og brúðumynda, vísmda- og fræðslukvik- mynda, einnig sérstök salarkynni þar sem kínverskir lesmálstextar eða tal er sett inn í erlendar kvikmyndir. sem eru ekki eingöngu frá alþýðuríkjun- Um heldur"/einnig >ftaliu, Frakkiandi, Egyptalandi, Indlandi, Bretlandi og víðar. Auk ’ kvikmyndagerðarinnar starfrækir fyrirtækið sérstakt leikhús og starfa við það leikarar sem ekki eru þá stundina bundnir við kvik- myndastörf. Utan Shanghai-borgar eru starfandi tvö meiriháttar kvikmyndaver í Sjang- sjún í norðausturhluta land'sins og í Peking, höfuðborg Kína. Á fyrrnefnda staðnum hafa verið gerðar margar kvikmyndir. sem hlotið hafa alþjóða viðurkenningu og verð’aun á kvikmyndahátíðum í Kárlový Var.v í Tékkóslóvakíu. Nægir aðeins í bví sambandi að minn.a á myndina Hvft- hærðu stúlkuna sem Hafnarfjarða’-bíó sýndi fyrir tveim árum eða svo; einn- ig mætti geta tveggja annarra frægra kvikmynda sem gerðar voru í Siang- sjún á fyrstu árunum eftir þióðfrels- unina: Dætur Kíra og HarðskeyÞir bardagaraetm. grænu m kletti“. Kvikmyndaverið í Peking hefur nú nýlega verið stækkað að miklum mun, enda er ætlunin að þar verði í fram- tíðinni miðstöð kínverskrar kvik- myndagerðar. Geta má þess hér, að í höfuðborginni hefur kínverski alþýðu- herinn einnig sín eigin húsakynni til kvikmyndagerðar og þar eru líka að- alstöðvar frétta- og heimildarkvik- mynda. Á siðarnefnda staðnum eru ár- lega fullgerðar um 100 fréttamyndir og álíka fjöldi af styttri og lengri heim- i ldark vikmyndum. Auk þess sem nú hefur verið getið, er urmið að því að koma á fót tveim nýjum kvikmyndaverum til víðbótar í Kína. Annað verður í Sian. höfuðborg Shensi-héraðs í norðvesturhluta lands- ins, hitt í Kanton og er því einkum ætiað að sjá fyrir myndaþörf íbúanna í Suður-Kína, svo og Kínverja sem bú- settir eru í Suðaustur-Asíu og víðar utan heimalandsins. Kvikmyndaverið í Kanton hefur þegar sent frá sér nokkr- ar heimildarkvikmyndir og mun nú um það bil að ljúka við fyrstu leik- myndina. íbúðaumsóknir og vottorð — Manntalsslírifstofan — ,,F]’ölskylda umsækjanda” — Kaldar kveðjur „vfav^r" nl-rt^ni. í tp-c-a IpÍC; ' T?rp-íoT*v>Ac?frir»t TT’TTr’iT' 'tsé'DTjir/l cin^/Vt Ao* hió — T’?(]l'Prir*d‘ h pkk| hívk • ynnciVí „tvnt''. 9 w hlft ó<r þÍV hnffn hróf qct hér korrnir b*^’ — Mvnmrno pr fomf orS tn.'fr1 bním Ivtdrir 1 rvfc*\7pr*f t GJJ Irifttri hoA CJpm 1-.odv<o lfl.stvrivt n’ corí lvcrr*r*fftrocrp-ío } hr*r7r!T" onr r<1 ov hó 'VT'rSV Ir4’7*'* h7rr'>v’ } frirnj 5, q-,,rn-y»í vori.7 hrrp’O-^ ^nrVn' n \ri(S rVP-0* 170 of’tm hrogpr- ÍnS. T hn?rv} om f trorrcrifx off hrÍW't''. • hr>-uhÞrrrio íh-.'íAtr. f’.PTTl Vf»Tt5vr P fí ‘Vhi-vy} ■Jlf- hhitað br^ðJep'a. vp>rn llt. ’.i'T' ppiY) væntanle^r Jp11'■»ri71 r fhiið- an.na. bnrft1'! að iitFtrn^ c^pryi- lcvmrat n monn VPTða P-ar 7*7fi iTTv> voffov^j frá borfrnr^íphrti. b«1 . shattayfirvö^’i^nm. oy — síðaat en ebVI Tnann- t.a.lspbTÍfstofnnni, aem Ap* bef fvrrit o°* fro.Tn’icjt. 7 hnp’n. h0<r- ar é- skrifa IHnr. riy fsnit’ rm e'm n.f. pðurnafndum íbúðum TTiá borgr.rln»kni. heimilislækm oy skattavfir- vöMunum fékk év að ölbi levt.í góða pfyreiðsbi á því sem ég burfti til beirra að sækja. En bvf miður sret ég ekki satrfc' hað sema nm \k fifsro,ð'!1u sem éer fékk á nmnntslsskrifstofannf. Ef'-t á umsókniuui pfcóð- Nnfn um- <wVinride 0<r f uæstn líuu; Heimili. iho' skrifpði uefn mitt •"v heimi1ísfpnpr ber eem v;ð pfcfcí. o" fcók svo fcjl við uæst.u j ptvíði fm-ír peðan, á s'"mu siðu. Nftðpr’eup á bipðinu vnui afmarkpðpr tíu líuur. og fvrir ofau bær sfcóð- Fiöl- skvlcla umsflBklnnda. 1 fvr'stu Ifuu skrifaði ppt son minu. í há næstn défctur mína. bar næsfc knuú. mínp. osr seinast mtcr. Þpð pem skrifp áf.ti var bpttp ; Nsfn. fæðiruarstaður, f æðiusrardp uur orr ér. ou hveuær fiufct til hæ’priue". Að piðuvfcu. pfcfci iimpæ1ripudi pAí yVrifp rpfu ntfc í briðip piu.U áftnmfc heimilipfpupd. T>po.pr einu pf etprfsmön-um m p uuta isckrifstofiiTmp.r tók v’ð umséku mmm'. fcil pð afc- buírp bvort réfct væH. að po+ip, hinn árræfca sf’mnil stofunnar á, hpua, sa"ði sá, góði maður, með nokkrum þjósti: Þetta er eklti rétt. Hvað er ekki rétt? spurði év. Það, að nafn heimilisföðurius er neðst, þar sem steudnr ..fiöiskvlda umsækianda“, það á að vera efst, því annarr, verður að telja, að s4 sem. fvrsfc er skrifaður sé umsæki- audi, vur svarið. fis? benfci honum á bað. að í fvrsta' lasá sfcæðí ekkerfc þar að lúfcandi í umræddri umsókn. í öðru lagi væri sá fvrstskrifaði aðeins si" mánaða. pnmaJl, og i b'Hðip ípei stæð1 nafn o% heimibsfang nmssekjanda bæði fremsfc oy aftast á umsókn- tnni. Komu nú tveir sfcprfs- meuu skrifstofunnar í viðhót, og héldu síðan þremenniug- aruír yfir mér smá ,.ræðu- stúf“, sem aðallega innihélt það, að ég væri hortugur, vit- laus, kjaftfor og fífl, með rneiru. Meðan þetta var að ganga yfir, var mér fengin umsóknin, ástimpiuð. Þá spurði ég hvers vegna hún væri stimpluð, þeir hefðu sagt að hún væri.ekki í lagi. Einn hinna ,,kurteku“ þremenninga svaraði á þessa leið : Við höf- um engan tíma tii að standa í þrætum við vitla.ust fólk, og komdu þér út! — Vígberg". eins- og tveggja manna. Sófasett Áklæðj í miklu úrvali. Bólsfmffnxi Hverfisgötu 74 TVÆB BEMTY BÝMUI og 1 albólstraður stóll. Einnig armstólar. Allt með tækifærisverði. Ro'kokogrind fyrirliggjandi (miðstærð) Húsaacrnáverelmiiii, Njálsfföðu 22 Sími 1-39-30. TíL FEIMINGlí- OT-Fl Skrifborð, símaborð, smáborð, armstólar. Hverfisgötu 74.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.