Þjóðviljinn - 16.04.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.04.1958, Blaðsíða 2
T)anslaíií>|.'(x»*'*ni SKT Úrslit er" nú kunn í dansiaca- keppni SKT. J srömlu dönsun- um urðu nrslit bessi ■ 1. Har- móníkupolki eftir B.iarna J. Gíslason. 2. Vorkæt.í. nolki eftir Jóhann O. Hnlldórgson. 3. Gunnuræliinn eftir H"rð Há- konarson. í ný.iu dönsunum fékk cahmsólagið Nú lingur vel á mér eftir Óðinn G. Þór- arinsson 1. verðlaun. 2. óska- stund, tangó eftir Ásrúst. Pét- ursson on 3. verðlaun hlaut 1agið1 H«a. harna Rveinn, samba, eftir, 12. september. 1. verðlaun voru áletraðir slif- urbikarar, en aðrir fengu við- urkenningarskjöl. Haffi var hann kallaður ná- znér að ég gæti komið að liði borð með allt sitt hafurtask. nnginn, •sem þau fengu sér til einhversstaðar“. .Tóhapna Ég kem svo með drengina aðstoðar. „Ég hef löngum þef- sagði honum allt af létta. uppi“. Jóhanna var ekki að á- vís verið“, sagði hann sjálf- „Sæktu Toto, kafarann, honn stæðulausu þekkt á meðal ...byrgmgslega“,-og fann það á verður að koma strax um þessara náunga sem voru öll- um stundum i leit að nýjum ævintýrum á Riveríuströnd- inni. ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 16. apríl 1958 - MÍ5 - UY-íIíX'Í' - 8í‘4j ★ í dag er niiðríkudagurinn 16. apríl — 106. dagur árs- ins — Magnúsmessa (Eyja jarls, Gnllfoss fyrsta sMp El kemur til Keykjavíkur 1915 — Tungi fjærst jörðu; í hásuðrí k). 10.36. Árdeg- isháfiæði kl. 4.02. Síðdegls- háflseði kl. 16.18. ÚTVAKPIÐ I DAG 12.50 Við vinnuna: Tén'eikar. 14.00 Erindi bændavikunnar. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyr- ir unga hlu’stendur. 18.55 Framburðarkennsla í er.sku. 19.30 Tónleikar: Óperulög pl. 20.30 Lestur fornrita: Harðar saga og Hólmverja. 20.55 Tónleikar: Forleikur að óperunni ,,Mefistofele“ e. Boito 21.20 Erindi: Um efnahags- samvinnu Evrópu (Pétur Benediktsson). 21.45 Tónleikar: Konsert i B- j dúr fyrir fagott og hljóm sveit (K191) eftir Moz- 1 art (Leo Czermak og ! Sinfóníuhljómsveit Vínar-' borgar leika; Bernhard j Paumgartner stjórnar). 22.10 Víxlar með afföllum, — fra.mhaldsleikr.it Agnars ! Þórðarsonar; 6. þáttur endurtekinn. — Leik- 1 stjóri Benedikt Árnason. 22.40 Frá Félagi íslenzkra dægurlagahöfunda. 23.20 Dagskrárlok. . . I Útvarpið á morgun: 12.50 Á frívaktinni, sjómanna-! þáttur 14.00 Erindi bændavikunnar: a) Um búfjársjúkdóma : (Páil A. Pálss. yfirdýra-: læknir). b) Um búvélar j (Haraldur Árnason verk- í færaráðun.) c) Kartöfl- j ur og kartöflurækt (Jó-j hann Jónasson forstj.) j 18.30 Fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.30 Tónledkar: Harmoniku- ■ ■ l”g (plötur). 20.30 Kvöldvaka bændavikunn- ar: a) Ávarp (Sverrir Gíslason formaður Stétt- ,, arsambands bænda). b) Erindi: Frá Gótlandi (Jóhannes Davíðsson bóndi í Neðri-Hiarðar- j dal). c) Erindi: Á bænda- hátíð í Noree.i (Stein- i grímur Steinbórsson búnaðarmála'.tióri). d) Harmonilrulöv. sömul og ný: Revnir Jónsson og félagar hanS le’ka. 'e) Lokaorð iÞorst.einn Siaurðsson formaður Búnaðarfé'najs tríaiM'’:. 21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benerliktsson). 22.10 F^’ndi rrmð tónleikum: Helgi Þorláksson vfir- kennari í.alar um Sibelius. jbt 'iuílöfevirvöi'M ——— S K I P I N Skipaútgerð ríkisins: Esja kom til Réykjavíkur Igær að vestan úr hríngferð. Herðu- breið er væntanleg til Reykja- víkur árdegis í dag að aust- an. Skjaldbreið er á Skaga- firði á leið til Akureyrar. Þyr- ill er í olíuflutningum á Faxa- flóa. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Skipadeild SlS Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arnarfell fór í gær frá Reykja- vik áleiðis til Ventspils. Jök- ulfeli er væntanlegt til Reykja- víkur frá New York 19. þ.m. Dísarfell fór i gær frá Reykja- vík til Húnaflóahafna. Litla- fell fór 12. þ.m. frá Rends- burg áleiðis til Reykjavíkur. Helgafell fór 12. þ.m.., frá Reykjavík áleiðis til Kaup- mannahafnar, Rostock, Rotter- dam og Reme. Hamrafelí fór 9. þ.m. frá Reykjavik áleiðis til Palermo og Batumi. Atena er í Kefiavík. Wilhelm Baréndz er á Pafcreksfírði. Eimskipafélag fslands Dettifoss kom til Vestmanna- eyja í gær, fer þaðan í kvöld til Hamborgar og Ventspils. Fjallfoss fór frá Hamborg 14. þ.m. til Rotterdam, Antwerpen, Hull og Reykjavíkur, Goðafoss fór frá New York 10. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 14. þ.m. til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Ventspils 13. þ.m., fer þaðan til Reykja- víkur. Reykjafoss kom til Ak- ureyrar 14. þ.m. fer þaðan í kvöld til Hjalteyrar, Siglufjarð- ar, Húsavíkur, Raufarhafrjar Norðfjarðar, Revðarfjarðar og Reykjavíkur. Tröllafoss kom til New York 12. þ.m. frá Reykja- vík. Tungufoss kom til Rvk í gær frá Hamborg. GESTAÞRAUT . “ Það er mikill munur á hinui glæíralegu lunierð í gamla daga og á umferðiiuii í dag. Tliehvell „Puncli“ London. FLUGIÐ Eoftleiðir Edda kom til Reykjavíkur kl. 8.00 í morgun frá New York. Fór til Stafangurs, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 9.30. Hekla er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19.30 í dag frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 21.00. Konur í Menningar- og friðarsamtök- um kvenna, munið bazarinn, sem haldinn verður laugard- inn 19. apríl kl. 3 síðdegis í Tjarnargötu 20. Skilið munum sem fyrst til nefndarkvenna. Allar upplýsingar í símum 10388, 34980 og 34625. Bazarnefndin Kvenstúdentaféiag Islands, heldur fund annað kvöld, fimmtudag, kl. 8.30 í Þjóð- leikhúskjallaranum. Fundar- efni: Úrsúla Brun lektor tal- ar um rannsóknir sínar á Eddu: DaHskrá Alþingis miðvilnidaginn 16. april 1958, að loknum ]>jóðvinafé 1 agsfundi Sameinað Alþingi: 1. Fyrirspurn: Félagsheimili — Ein umr. 2. Kosning fimm manna í raf- orkuráð, til fjögurra ára, frá 1. janúar 1958 til 31. des. 1961, að viðhafðri hlutfalls- kosningu, samkv. 50 gr. raf- orkulaga, nr. 12 2. apríl 1946. 3. Gjaldeyrisafkoma, þáltill. — Hvernig ræða skuli. 4. Biskupsstóll í Skálholti, þál- till. — Hvernig ræða skuli. 5. Lífeyrisgreiðslur, þáltill. — Ein umr. 6. Framlag til lækkunar á vöruverði, þáltill. — Frh einnar umr. 7. Rafveitulán Vestmannaeyja, þáltill. — Frh. einnar umr. 8. Saga íslands í lieimsstyrj- öldinni, þáltill. — Síðari umr. 9. Efnaiðnaðarverksmiðja í Hveragerði, þáltill. — Frh. einnar umr. 10. Heilsuhæli Náttúrulækn- ingafélags íslands, þáltill. — Fyrri umr. Það á að láta riddarann koma við á sérhverjum reit skák- borðsins og hánn á aivðvitað að ganga venjulegan riddara- gang. Það á að byrja á neðsta ireit til vinstri. (Lau-srt :á 8. I síðu). BM-fundur í kvöld kl. 9 að Skólavörðu- stíg 19. — STUNDVÍSÍ, ,Sköpun lieimsins“: — Kallið þið þetta dýr? Mér finnst þetta nú líkara skipi! „Litli kofinn“, hinn bráð- skemmtilegi íranski gamanleik- ur er leildnn í kvöld. Þeir sem vilja fá verulega skennnti- lega kvöldstund í leikhúsi, ættu því ekki að draga það að fara, því sýningar verða fáar á leik- ritinu. Myndin sýnir Rúrik Haraldsson, Þórn Friðriks- dóttur og Róbert Arnfinnsson í hlutverkum sínum. Náttúrugripasafnið er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14—15 og sunnudaga kl. 13.30—15.00.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.