Þjóðviljinn - 17.05.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.05.1958, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 17, maí 1958 Biml 1-15-4* Karlar í krapinu (The Tall Men) CinemaScope litmynd, um aef- intýramenn og svaðilfarir. Aðalhlutverk: Clatk Gable Jane Russel. Robert Ryan. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15, iÍBtS I-Sl-91 Nótt yfir Napólí (Nappli milionaría) eftir Eduaro Filippó Sýning sunnudagskvöid kl. 8. Aðgöngumiðar seidir kl. 4 til 7 í dag og eftir ki. 2 á morgun. HAFNARfrftfX Wml 1-14-75 Boðið í Kaprííerð (Den falche Adam) Sprenghlægileg þýzk gamanmynd, Rudolf Platie o. fi. — Danskur texti, — Sýnd kl. 5. 7 og 9. SíaPAUI6€K» RIKISWS Bími 22-1-40 ; Sagan af Buster f \ V fr, Keaton ¦(The Buster Keaton story) Ný amerísk gamanmynd í lít- um, byggð á ævisögu eins frægasta skopleikara Banda- ríkjanna. Aðalhlutverk: ¦ Donald O'Connor • :,..Atui-Blytb og Peter Lorre Sýnd kl. 5, 7 og- 9. HafnarfjarSarbíó Sími 50249 Stríð og friður Amerísk stórmynd. Gerð eftir samnefndri. skáldr sögu eftir Leo Tolstqy. Aðalhlutverk: Audrey Hepbuni Henry Fonda. Sýnd kl, 9.. Sííasta sinn. Svarti svefninn Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn; Stjörmibío Síml 18-936 Olíuræningjarnir (The Houston Story) Hijrkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd. Gene Barry, Barbara Hale. . Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Fegurstá kona heims M.b. Guðrún byrjar vikulegar ferðir með venjulegum .hætti þriðjudaginn 20. þ.m., en eftir mánaðamótin færast ferðiraar yfir á föstudagaiía. "..' Gimnar Guð jónsson Gina Xollobri gida-. Sýhd kl. 7 'og 9.' Týndi þjóðfl'okkurinn Höi'kuspennandi amerísk sev- .^jntýramvud, . .Sýnd k!. 5.' itml 3-20-75 Lokað um óákveð- inn tíma vegna breytinga iCilt \ Árás mannætanna XCannibal attack) Spennandí ný frumskógamynd um ævintýri frumskóga Jim. Johnny WeissmuHer Sýnd kl. 5. Austnrbæjarbíó Síml 11384. Saga sveitastúlkunnar Áhrifamikil, ný, þýzk kvik- mynd. Ruth Niehaus, Victor Staai. BÖnnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Ríkharður Ljónshjarta Bönnuð börnum. • Sýnd kl. 5 ©fe£ 1-84-44 Orlagaríkt stefnumót Afar. spermandi r.ý a:v.erísk kvikmynd í .litum. Esther Wiliiams George Nader og John Saxon. . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. p r r.r »011810 Símj, 11182 Hart á móti hörðu Hörkuspennandi og f jörug. ný, frönsk sakamálamynd með hin- um snjalla Eddie „Lemmr' Constantine. Eddie Constantine Belia Darvi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. SHíDLEIKHUSID <JAUKSKLUKKAN Sýning í kvöld kl. 20'. Fáar sýningar eftir. FAÐIRINN Sýning sunnudag kl. 20. Aðeins þrjár s.vningar eftlr. Aðgöngumiðasálan opin frá kl. 13.15 til 20. Tefcio a moti pönt- unnm. Síml 19345. Pantanií sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag annars seld- ar öðrurn. Terðaíélag Islands: SkálholVKf ýsy- ¥ik ©g Hveragerði Ferðafélag íslands efnir til tveggja skemmtiferða á mo'rgun. Önnur ' ferðin er hringf érð um Krýsuvík, Selvog, Strandakirkju, Þorlákshöfn og Hveragevði. Hi.ii ferðín er til Skálholts og á Vörðufell. Fa'rið verður af síað frá" Áus'turvelli ki. 9 á sunnu- dagsmorgun. Farmiðar seldir tii hádegis í dag. siars Framhald af 1. síðu. efni sínu loforð núverandi ríkis- stjórnar um úttekt á þjóðarbú- inu, loforðið um að komið yrið upp meiri eða minni heildar- stjórn á fjárfestngunni í land- inu, áætlunarbúskap, og minuti í því sambandi á samþykkt 25. þings Alþýðusambands íslands í því efni. Þau atriði í ræðunni og fleiri verða rakin nánar hér í blaðinu síðar. Karlmamiaskór STÓRT ífRVAI, AF KARLMANNASKÓM innlendum og útlendum. Brúnir og- svartir, með leður- og pórep'sólum. Verk frá kr. löl.OO Sertdum í póstkröfu: SKÓVERZIÆNIN HECTOR h.í. — Eaugavegi 81 ') Alþýðuliúsxnu við-Hverfisgötu opnar. daglega kl. 8,30 árdegis. ALMEHNAR VIITINGAR ALLAN DAGIHN. Heitur inatur framreiddiir á hádegi kl, 11.45—2 e.h. að kvöldi kl. 6—8 s.d. Góð þjónusta — Sanngjarnt verð. Keynið viðsldptin. INGÓUFSCAFE. Veitingaskálinn Ferstikla tilkynnir Sumarstarfsemin er hafin af fullum krafti. Bjóðum gamla og nýja viðskiptavini velkomna. Ávallt til reiðu: Ljúffengir heitir réttir eftir óskum, fyrsta flokks smurt brauð, ilmandi kaffi og heimabakaðar kökur. Einnig heiftar pylsur, kældir drykkir, úrvals sæl- gæti og alls konar smávörur nauðsynlegar ¦• til ferðalaga. Mjög fljót afgreiðsla. VEITINGAHCSIÐ FERSTIKIiA, Hvalfirði .¦'¦x':::x;1x':';: NRNKINf Wmsznrt/auudm 6e£t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.