Þjóðviljinn - 17.05.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.05.1958, Blaðsíða 5
Laugardagúr 17. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Áfkoma 600.000 manna í USÁ bondiii aðstoð við önoor ríki Utánríkismálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur samþykkt álit, þar sem komizt er að þeirri megin- niðurstöðu, að sérhver veruleg minnkun aðstoöar Banda- xíkjanna viö önnur lönd muni leiða til þess aö þau tapi kalda stríöinu. 22 nefndarmanna greiddu á- litinu atkvæði, en fimm voru á móti.' - „Lífsnauðsvn öryggí okkar" Néfnd'in koms't að þeirri nið- 'uotöðu að Sovétríkin reyni «nn að- 'brjótast ti! heims'yfir- ráða. ,,Það er öryggi okkar 'Jífsnauðsyn að við höldum á- fram að . veita cðrum rikjum aðstoð",' er sagt í álitinu og um leið er lagt. til að Banda- ríkiri verji 3060 milljónum dollara í því skyni á fjárhags- árínu sem hefst 1. júlí n. k. Fjárhæðin er 339 milljón doll- urum lægri en 'Eiseiihower for- seti hafði farið fram á. Trj'ggír' afkomu 600.000 Lögð er áherzla á. það í nefndarálitinu að aðstoðin við útlönd veiti 600.000 mönnum atvinnu í iðnaði og landbúnaði Bandaríkjahriá. Minnkun þess- arar aðstoðar my'ndi því hafa trufiandi áhrif á. efnahagslíf landsins og auka atvinnuleysið. Nefndin segis't viðurkenna að viss lönd semnýlega séu orðin sjálfitæð ríki fylgi stefnu' sem ekki sé vhisamleg Bandaríkjun- um og það sé því áhættusamt að aðstoða þessi- ríki. En nefndin kemst að þeirri niður- f,töðu að ef hætt verði áð að- stoða þssw Jcmd gæti það orð- ið til þess ao þau koröist alveg yfir á áhrifasvæði Sovétríkj- anna. Að lokum er sagt i skýrsl- unni að h'ernaðaraðstoð Banda- rikjanna við önnur lönd hafi úrslitaþýðmgu fyrir öryggi landsins. Nefndin minnist á að 42 lönd hafi gert samninga við Bandaríkin um hernaðaraðstoð. Samkvæmt þessum samningum hafa verið byggðar 250 her- stöðvar. og f . na- Vísindamenn þokast nær því a skilja myndun æðakekkia lynaun æoaiíe Lífefnarfæöingur við lláskólann 1 Moskvu, prófessor Boris Kúdrjasjoff, hefur komizt að þeirri niðurstööu aö bæðfí líkömum manna og dýra sé einskonar lífeðlisfræði- legt varnarkerfi" sem hefur það hlutverk að koma í veg fyrir myndun æðakekkja („blóötappa"). Kort eins og þetta hér að ofan biríasi iðule.ga í bandarískum blöðtim ritum. Þetta er tekið úr US New.s and W^rld Report og sýnir nokkrar af ¦ þeim meira en 250 stöðvum sem Bandaríkjamenii hafa komið sér ujp um allan heim til árása á Sovétríkin. Það er (Sgurleg tilluigsuii að isiikill hhrti þeirra flugmaniia sem að. jafiiaði;«f)ljúga, með vetnissprengjur írá þessum stöðvum er taugaveiklaður. Það er ekki of mælt að heimfrjðnrinn hangi í h láþræði meðan inálum er svo háttað. Tveir þriðjii ba.ndarískra her flugmaiiiia eru aveiKiaoir Heilbrigðismálanefnd bandaríska Iandvarnaráðuneyt- isins hefur að sögn samið skýrslu um heilsufar banda- rískra flugmanna. Forstjóri deildarinnar, dr. Frank B. Berry, er sagður hafa komizt að þeirri niðurstöðu að 67,3% flugmannanna séu sálsjúkir vegna ofreynslu, of- nautnar áfengis og neyzlu deyfilyfja. Rannsóknir Kúdrjasjoffs varpa nýju Ijðsi á myndun æðakekkja í kransæðum hjartans, sem er ein alvarlegasta afleiðing æða- köikunar. Vísiníamen'n hafa lengi rann- sakað hvernig á því stendur að æðakekkir mynd.ast svo oft og leiða til bráðs baua. Kúdrjasjoff hefur komizt að þeirri niður- stöðu að-svo virðist sem svæfing sjúklinga hafi í för með sér að varnarkerfi likamans fer úr skorðum, og mun það vera skýr- íngin á því að æðakekkir mynd- ast svo oft meðan á-uppskurðum stendur eða eftir þá. Prófessor. Kúdrjasjoff varð frægur þegar á síðustu stríðsár- um, en þá fyrir rannsóknir sem gengu eiginlega í þveröfuga átt við þær sem hann hefur nú unn- ið að. Honum tókst nefnilega þá að framleiða efrii sem olli mjög örri storknun blóðs og bjargaði með því þúsundum særðra sov- ézkra hermanna frá að biæða út. Miklar framfarir í Bandaríkjunum Sama dag sem frétt barst af rannsóknum Kúdrjasjoffs kom önnur frétí frá Boston í Banda- ríkjunum um að vísindamenn við Harvardháskóla hefðu náð mikilsverðum árangri í að koma i veg fyrír 'æðakekki í kransæð- um hjartans og önnur mein sem stafa frá æðákölkun. Þessir vísindamenn hafa fund- ið aðferð til að fjarlægja fituiög þau sem setjast á innanverða æðaveggina. Nota þeir til þess iínólensýru sem unnin er úr so.iabaunum. Sá sem síjórnað hefur rannsóknunum, dr. David Rutstein, telur að með þessari aðferð muni unnt að afla mikils- verðrar vitnesk.iu um æðakölkun sem orðið geti til þess að loks finnist læknisráð við þessum erfiða sjúkdómi.. Fellibylur olli mjög miklu tjóni í héruðunum umhverfis Varsjá og Lodz i Póllandi í gær. Margir menn munu týnt lífi. hafa Skýrslan er samin af ýmsum sérfræðingum, og dr. Berry hefur sent hana yfirmanni sínum, McElroy landvamaráð- herra, og látið fylgja athuga- semdir sem birtar háfa verið í erlendum blöðum. Þar er m.a. komizt svo að orði: „Að á.liti sérfræðinganna þjást 67,3% flugmanna sem athugaðir hafa verið af sálsýki. Það er tala sem hlýtur að vekja áhyggjur". Samkvæmt skýrslunni er f lugmönnum í utanlandsþjón- ustu og í sprengjuflughernum heimafyrir hættara en öðrum við taugaveiklun. Flugmennirnir þjáat aðallega af svonefndri sálarveiklun (psykasteni) sem kemur oft fram í ofsalegri reiði og athöfn- um, sem einstaklingurinn fær ekki við ráðio, í aíls konar angist og kvíða, móðursýkis- köstum og óskiljanlegu haturs- æði. Slysin stafa eldti einungis af vélarbilun 1 skýrslunni segir ennfremur: „Eftir sérstaklega gaumgæfi-. lega rannsókn á staðreyndum va.rðandi þetta - vandamál höf- um við komizt að þeirri niður- stöðu, að þau flugslys sem orðið hafa á síðustu sex mán- uðum á Midway-eyju, flugvell- inum Cooke (Kaliforniu), flug- vellinum Patuxent-fljót (Mary- land), svo og skotárás á ó- breytta borgara (í Wisconsin) og ýms önnur svipuð tilfelli stafi ekki fyrst og fremst af tæknigöllum, heldur af sálar- ástandi flugmannanna". Horfur á míklum og lörtgum vinnudeilum í Brerlandi Mörg stœrsfu verkalýSssamhönd landsins hafa borio fram kr'ófur um kauphœkkanír Fyrirsjáanlegt þykir að ekki verði hægt að komast verkföll. Það er þó útlit fyrir hjá miklum og að líkindum langvinnum kaupdeilum og verkföllum í Bretlandi í sumar. Mörg stærstu verka- lýðssambönd landsins hafa boriö fram kröfur um veru- legar kauphækkanir, en ríkisstjórnin og vinnuveitendur virðast mjög fjarri því að ganga að þeim. Segja má' að verkfallsaldan^ hefði mátt við, þar sem neðan- sé þegar risin, enda þótt enn séu það aðeins tiltolulega fá- menn félög sem )fyrir3kipað hafa vinnustöðvun. Verkfall 50.000 strætisvagnastjóra i London héfur að vísu ekki vald- ið eins miklum truflunum á umferð í borginni og búast jarðarbrautir hafa komið í stað strætisvagnanna. En nú eru horfur á að þær stöðvist líka. Þrjú sambönd járnbrautar- starfsmanna hafa krafizt veru- legra kauphækkana, en hafa orðið við tilmælum stjórnarinn- ar að fresta um sinn að boða að járnbrautirnar stöðvist. Samband skipasmiða og vél- virkja, eitt langstærsta verka- Sýðssamband Bretlands, Itefur diuiig borið fram kröfur ttm kauphækkanir handa 3 milljón- um félaga stnna. Allt er þannig í uppnámi á vinnumarkaðinum í Bretlandi og við það bætist að atvinnu- leysi er þar nú meira en nokkru sinni undanfarin fimm ár. í skýrslu frá verkamálaráðu- neytinu er sagt að í apríl hafi fjðldi atvinnuleysingja verið um 440.000. Drukkttir flugmeun við stýrið Dr. Berry kemst svo að orði um orsakir þessara sálar- meina: „Rannsóknir á flugstjórum. og loftsiglingafræðingum í sprengjuflugflotanum sem þjáð- ust af langvinnri ofreynslu á taugum- leiða í ljós, að höfuð- orsakir þessa meins eru: Mikil áreynsla, fyrst og fremst vegna langflugs milli meginlanda, of- nautn og stcðug neyzla áfengis (mjög algeng meðan á flugi stendur), óhófleg kynnautn og óeðli, þreyta vegna sleitulausr- ar spilamennsku. Jafnframt þessu siðferðileg upplausn, sem má heita éinkennandi fyrir alla flugmenn á vélum sem fljúga. með atóm- og vetnissprengjur". Dr. Berry lýkur athuga- semdum sínum með að leggja til að gerðar verði vissar um- bætur, en hann viðurkennir þó að ekki sé mikil von til að hægt verði að bæta sálarástand flugmannanna. Japanir métmæla sprengingum IISI Ríkissíjórn Bandaríkjanna hef- ur tilkynnt að kjarnaspreng.ia hafi verið sprengd í nánd við Bikini á Kyrrahafi. Þetta er þriðja sprengjan í röð i tilraun- um þeim, sem Bandaríkjamena hófu fyrir tveim vikum. Ekkert hefur verið tilkynnt i um gerð eða stærð sprengjunnar, en Eisenhower forseti sagði áð- ur en þessar tilraunir hófust, að gerðar yrðu tilraunir með svo- kallaðar „hrejnar" kjarna- sprengjur, en þar er átt við að lítið af geislavirku ryki falli niður fyrst eftir sprenginguna. Japanska riksstjórnin hefur. enn á ný sent stjórn Bandarík.i- anna ooinber mótmæli vegna hinna endurteknu kjarnaspreng- ingja á Kyrrahafi. iSSf mn ira mmm Nasser, forseti Sambands- lýðveldis Araba, kom í gær til Kairó úr tæplega þriggja vikna opinberri heimsókn til Sovét- ríkjanna. Hann kom ið í Búdá- pest á heimleiðinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.