Þjóðviljinn - 09.07.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.07.1958, Blaðsíða 1
Um baráttu brezkra kvenna fyrir kosn- ingarétti V. síðs Bréflatur iitanríkis- ráðherra 6. síða H.M. eftirþankar 9. síða Kjarnorkustöð Dana 5. síða MiSvikudagur 9, júlí 1958 — 23. árgangur — 149. tölublað. Lýðræðisbandalagið signrsælt i finnsku þingkosningunum Vann s/ö þingsœti - Bœndaflokkurínn og Finnski þióðflokkurinn töpuBu mest Sigurvegari í þingl-osningunum sem fram fóru í Finn- landi á sunnudag o.~ mánudag er Lýðræðisbandalag kommúnista og vinstri sósíaldemókrata. Þótt kosningarnar stæðu í tvo daga var þátttaka líjtil, rúmlega 70 af hundraði. Eftir er að telja utankjörstaðaat- kvæði, en þau verða talin í dag og á morgun. Lýðræðisbandalagið, sem hafði 43 þingsæti, bætti við sig sjö og fékk 50 þingmenn kjörna. Er það nú stærsti þingflokkurinn ásamt sósíal- demókrötum, sem hafa einnig 50 þingsæti, en þeir höfðu áð- ur 54. Óháðir sósíaldemókrat- ar komu að þrem mönnum. Bændaflokkurinn fékk 48 þingsæti, tapaði fimm, íhalds- menn fengu 28, unnu fjögur, Sænski þjóðflokkurinn 14, vann eitt og Finnski þjóðflokkurinn sjö, tapaði sex. Kosningaúrslitin komu mjög á óvart. Að vísu hafði verið hú- izt við að Lýðræðisbandalagið myndi vinna á, 'en ekki eins mikið og kom á daginn. Enn óvæntari var ósigur Bænda- flokksins, í flestum kosninga- spádómum hafði verið talið að hann myndi bæta við sig þing- sætum. Kosningaúrslitin eru talin mikill persónulegur sigur fyrir Herttu Kuusinen, formann þingflokks Lýðræðisbandalags- ins, sem fór víðar og flutti fleiri ræður í kosningabarátt- Krúsf joff í ÞýzkolcBndi Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, kom í gær til Austur-Bei-línar. Hann verður fyrir sendinefnd Kommúnista- flokks Sovétríkjanna á þingi Sósíalistiska einingarflokksins í Austur-Þýzkalandi. unni en nokkur annar finnskur stjórnmálaforingi. í kosningabaráttunni lýstu foringjar borgaraflokkanna og sósíaldemókrata yfir að þeir myndu ekki vinna með Lýðræð- isbandalaginu, en fréttaritari Reuters í Helsinki segir að vandséð sé, hvernig hægt verði að mynda stjórn án þátttöku eða stuðnings þess flokks. Búizt er við að utanþings- stjórn embættismanna muni sitja áfram í Finnlandi meðan athugaðir eru möguleikar á myndun stjórnar sem styðst við meirihluta þingsins. Afstaða flokka Færeyja f II viíræSsia vi Bref a . .'• Stjórnmálailokkar Færeyja hafa nú tekið afstöðu til uppástungu H. C. Hansens forsætisráðherrá um viðræður við Breta um landheJgismálið. Lögmaður og Sambands- Færeyjar séu því aðeins fyrir Hertta Kuusinen Skothráðctr á konur hefnt á Kýpur Tveir brezkir hermenn voru vegnir á Kýpur í gær í hefndarskyni fyrir skothríð brezks herflokks á hóp ó- vopnaðra þorpsbúa. Brezku hermennirnir voru vélbyssu á hópinn, drap tvo skotnir til bana í borginni menn og særði marga. Famagusta í gærmorgun. Brezka nýlendustjórnin setti þegar í stað útgöngubann í borginni. Leynifélagið EOKA hafði áð- ur tilkynnt að það myndi hefna atb'urðar, sem varð á laugardaginh í þorpinu Avgor- ou skammt frá Famagústa. Þorpsbúar ráku á brott könn- unarflokk úr brezkri lífvarðar- deild, eftir að fyrirliði flokks- ins hafði krafizt þess að áletr- un á vegg yrði numin brott. Þegar Bretar komu aftur lið- sterkari mættu allir þorpsbúar, karlar, konur og börn, þeim r"eð grjótkefiti og bareflum. BrezSur liðsforingi skaut af Framhald á 8. síðu. flokkurinn segja að þrátt fyr- ir allt felist jákvæð atriði í svari Breta, því telja þessir aðilar rétt að fallast á fyrir- ætlun Hansens um að taka upp viðræður við brezku stjórnina. Sósialdemókratar telja bein- ar viðræður Breta og Færey- inga æskilegastar og eðlilegt að þær fari fram í Færeyjum. Fólkaflokkurinn hefur skipt um skoðun. Telur hann nú rétt að landhelgisdeilur verði ekki leystar með samningum ein- stakra ríkja og að skilyrði fyr- ir víkkun landhelginnar við Hörfiiulegt banaslys Síðdegis í fyrradag varð bana- síys hér í Reykjavík, sem bar að með þeim hörmulega hætti, að Anton Friðriksson, verkstjóri Miklubraut 76, var að hreinsa krana í steypubíl að loknu dags- verki, og féll þá skúffa, sem flyt- ur steypu úr hrærunni, ofan á Anton, þannig að hann klemmd- ist á milli hennar og járnbita í krananum. Sjúkrabifreið kom þegar á vettvang og var Anton fluttur í Slysavarðstofuna, en lézt þar fáum mínútum síðar. hendi að landsstjórn og lög- Framhald á 8. síðu. Stúdentaskákmót- ið hafið í Varna Stefán Briem geiði Íaíntefli við Búlgara . Fréttastofu Ut- varpsins barst í gær skeyti frá stúdenta- skákmótinu í Varna í Búlg- aríu. Skeytið hefur breiigl- azt allmörg, af því má ráða að 16 þjóðir séu maettar til keppni og sé keppt í fjórum riðlum. fsland mun vera í riðli með Bandaríkjunum, Búlgaríu og Albaníu. í fyrstu umferð tefldu Búlgar- ar og Islendíngar. og er það eitt vitað um úrslit að Stefán Briem mun hafa gert jafntefli við Padewsky og að Bandaríkja- menn hafi verið búnir að fá tvo vinninga á móti Albönum. Um annað var ekki getið. Stefán Löndun á karfa i Reykiavikurhöfn •*4 ystrasaiisrikiii mega aiam Evs framar lierja hvert á amia Ulbricht ítrekar tillögu Austur- Þýzkalands um griðasáttmála Öll skilyrðí eru fyrir hendi til að gera Eystrasalt að sönnu friðarhafi, sagði Walter Ulbricht,' varaforsætisráð- herra Austur-Þýzkalands, þegar hann setti Eystrasalt* vikuna í Rostock um síðustu helgi. Ulbricht ítrekaði tillögu rík- isstjórnar Austur-Þýzkalands um að öll ríki sem að Eystra- salti liggja geri með sér griða- eáttmála, jafnt ríki sem eru í Varsjárbandalaginu, Atlanz- hafsbandalaginu og ríki sem standa utan hernaðarbandalaga. Eystrasalt á að vera tengiliður milli þjóðanna sem búa á ströndum þess, sagði hann. Það má aldrei framar koma fyrir að Eystrasaltsþjóðir farí með ó- Framhald á 8. síðu. Togararnir fiska ágætlega um þessar mundir og s.l. laugardag kom Geir með M af 11 til fullfermi karfa eftir daga ferð Grænlands. — Fréttamaður leit um borð skömmu eftir að þeir! höfðu sett fast | og hitti að máli 1. stýrimann. — Sagðist honum svo frá að þeir hefðu verið þrjá sólarhringa á \ miðin, sem eru 1 Julienhaabsbugt við Grænland og þar hefou verið fyrir 5 togarar. Þeir fengju fullferaii á 5 sólarhrmgum, eða um 290 tonn, og gefur það í hlut um 3300--3500 krónur. Er þetta fjórða ferð Geirs til Grænlands í vor. — í þessari ferð var áhöfnin 31 maður, en á salti er áhöfnin frá 38—46 menu. Mikil netavinna er í sambandi við karfaveiðar, því yfirleitt er togað yfir verrí botn, en aðgerð er engin. Geir átti svo að halda til Grænlands aftur eftir sólarhrings stopp, og.þá átti að vera búið að landa.:~ Myndin er. tekin þegar löndun var að hefjast s.l. laugardU*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.