Þjóðviljinn - 09.07.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.07.1958, Blaðsíða 11
Miðvikudag-ur 9. júlí 1958 — ÞJÖÐVILJINN (11 DOUGLAS RUTHERFORD: ®1Ð D3UÐ3NN 53. dagur. arnir voru hliö við hiið þegar þeir komu inn á beinu brautina. Þegar þeir fóru framhjá grófunum var Mart- in farinn að þokast fram fyrir ítalska bílinn. Susan lokaði augunum. ,•54 — 32 — 16 — 2,“ æpti Fiona í eyra hlhni. ,,Hann hafði það!“ Nick hoppaði niður af borðinu og rak olnbogann í síðuna á Basil í æsingnum. ,,Eg þori að sverja að hann var bíllengd á undan þegar þejr hurfu sýnum“. Sex nöfn höfðu verið færö inn á töfluna vfir stúkunni sem sýndu stöðuna að loknum tveim hringjum. TORELLI TEMPLER RAMON MARONI BRENjDEL -5 ■. , ... FITZGERALD ,,Gavin sjötti?“ sagöi Nick. „Er það rétt. Susan?“ „Hann er sennilega oröinn fimmti,“ svaraði Susan. „Hann var að draga á Mercedesbílinn“. Nick sneri sér við eins og hann væri að svipast eftir éinhverjum til að leysa frá skjóðunni við, og kom auga á Wilfred. „Hvár í ósköpunum hefurðu verið?“ , „Eg var að tala við Valjean lögreglufulltnia“. ■, „Hvað gengur að þér? Hann er þó ekki að gera þér lífið leitt?“ „Tja, þetta er ekki beinlínis skemmtilegt“. Hann leit í áttina til Fionu. „Eg skal segja þér það seinna. Hvernig gengur keppnin?“ Nick lyfti hendinni meðan hann hlustaði á tilkynn- :ngu í hátalaranum. Báðir fremstu bílarnir höfðu slegið gamla hringmetið og ekiö á þrem mínútum og átta sekúndum, eða með hundrað fjörutíu og átta kíló- metra meðaihraða á klukkustund. „Hvernig gengur það?“ spurði Wiifred aftur. .,Eg er oröinn eins og blautur karklútur.“ Þótt þetta ætti kannski ekki við Nick, átti það að minnsta kosti við um skyrtuna hans. „Ef þetta heldur svona áfram í áttatíu hringi, verður að bera mig héim. Þetta er morð.“ Nick dreif sig aftur upp á borðjjð^pg gerði sér alls ekki ljóst sannleikseildi þessa gamla talsháttar. Þennan hring hafði Martin brautina fyrir sig. Torelli var enn á hælunum á honum og Ramon aðeins bíl- lengd á eftir honum. Brendel var orðinn fremstur í rnaesta hópi og Gavin á hælum hans. Þótt keppnin væri hörð meðal fremstu ökumannanna missti akstur þeirra aldrei glæsileik sinn. Aðeins dæmalaus leikni getur haldið kappakstursbíl á brautinni með þvílíkum hraða. Myndavélarnar sem smullu á þúsundasta hluta úr sekúndu gátu aöeins náð kvrrstöðu handa dagblöð- unum og tímaritunum. Jafnvel lcvikmyndavélar og sjón- vaipsvélar gerðu fremur að draga úr ímvnd hraðans en auka hann. Aðeins áhorfandinn á staðnum getur notið til fulls hinnar ólýsanlegu blöndu af leikni og hrottaskap — hinnar sindrandi örvar sem berst við að þjóta ekki út af brautinni, hinna hámákvæmu handa sem stjóma henni og stýra, hnitmiðaðs höfuðburðar ökumannanna þegar þeir fara fyrir hornin, alvöru- svipsins á andliti meistarans, sem veit að hann getur bevgt bílinn undir vilja sinn. Nú var brautin auð framundan og Martin hafði tækifæri til að sprevta sig. Hann lengdí bilið milli sín og Torellis um tvö hundruð metra og þegar hann fór framhjá stúkunni, reis hver einasti áhorfandi á fætur. „Allt í lagi, Martin“, tautaði Nick við sjálfan sig, eins og fyrsti Davtoninn væri búinn móttökutæki. „Þetta er ágætt. En þú mátt ekki ganga of langt.“ Hann heyröi nýja eftimæntingarstunu þegai* silfraður og grænn bíll þutu framhjá. „Hver var þetta?“ spurði hann Basil. „Brendel og Gavin. Eg held að Gavin sé kominn fram fyrir Memedesbílinn og þeh* eru báðir komnir framúr Ramon.“ „Er Gavin þá fjóvði?“ „Hann er þriðji núna.“ „Hvern fjandami — ?“ t Nick tróðst áfram til að líta á kortin hjá Fionu og T Susan. Röðin að loknum fjórða hring var þannig: TEMPLER TORELLI BRENDEL FITZGERALD Þulurinn ' hátalaranum notaöi tækifærið meðan ör- iítið hlé varö á og tilkynnti: „Bíll númer 54, ökmnaður Templer, heíur sett nýtt hringmet, þrjár mínútur og fimm sekúndur. Allir fyrstu fjórir bílarnir hafa ekiö á skemmri tíma en gildandi met.“ „Hvað þykist Gavin vera að gera?“ Nick mætii augnaráði Jóa. Bifvélavirkinn hrissti höf- uðiö með áhyggjusvip. Fremstu bílarnir voru komnir á vettvang næstum um leið og síðustu bílarnir voru horfnir. Þegar þeir komu í ljós ráku áhorfendur upp óp eins og fótbolta- áhorfendur. Tveir grænir bílar voru fyrstir, á eftir beim rauður bíll og silfurlitaður. Skátadrengirnir sem sáu um töfluna yfir stúkunni, flýttu sér aö stokka upp nöfnin og sýna röðina eftir fjórða hring: TEMPLER FITZGERALD TORELLI BRENDEL RAMON MARONl Martin hafði ekki orðið þess var aö Gavin var að nálgast hann. Hann var kominn hæfilega langt á undan Torelli. Hann ætlaði sér ekki aö hverfa sýnum, heldur vera eins og ögrandi agn rétt á undan meistaranum. Þegar hann lauk við fjórða hringinn sá hann í speglin- um að silfurliti Mercedes bíllinn var kominn í staö Ramons á eftir Torelli. En á fleygiferðinni eftir Strand- veginum sá hann grænan bíl víkja út á veginn og fara framhjá bæði Mercedes- og Romalfabílnum. Hann skautzt framhjá Torelli um leið og þeir bremsuðu allir fyrir hárnálina. Og þegar ökumaðurinn fyrir aftan Martin rykkti til höfðinu urn leið og hann rétti af úr beygjunni, þekkti hann að þar var Gavin kominn. Hann átteði sig ekki samstundis á því hvað þetta táknaði. Hann gerði ráð fyrir að Nick væri með eitt- hvert nýtt herbragð á prjónunum og hefði gefið Gavin merki um að fara hraðar. Allan sjötta. hringinn dró Gavin stöðugt á hann. Þegar hann fór framhjá gróf- unum skimaði hann eftir einhverju merki, en hann sá ekkert nema fyrirliðann sem stóð úti á veginum og sýndi á sér ufinn. Hann fór gegnum Gleði andskotans, Trúlofunarhringir, Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. grækt Framhald af 3. síðu Fulltrúar og gestir á aðal- fundinum skoðuðu Simsongarð- inn og fannst mikið um. Enn- fremur skoðuðu þeir skógrækt- arsvæði Skógræktarfélags ísa- f jarðar, en þar hafa verið gróð- ursettar 50 þús. plöntur. Af þeim var 26 þús plantað á s.i. vori, en Útvegsbankinn gaf plönturnar. álkArason IhíIM 1 ÍTs Þ Á T T URjIIII HimriniiitomttmntntwnnnnttiiinimitwtwriÍiPpBh § d Slaufur oíí bönd hálsmáli, sem skreytt er ýmist bandi, kraga eða hornum og pils með mjög djúpum felling- um. Bönd og bendlar í hálsmál eða á jakkabrúnum eru mjög vinsæl um þessar mundir. Þau enda oft í lítilli slaufu undir brjóstinu eða fyrir neðan mitt- J ið. Yfirleitt er mikið notað af • slaufum, en þær eru litlar og nettar og ekki nema ein eða tvær á sömu dragt eða kjól. Einnig tíðkast það að setja smáslaufu við rennilásinn, við mittissaum eða fellingu. Einkennandi fyrir tízkuna í dag er kjóllinn sem hnepptur er niður að framan, mað flegnu Em nægar hillur í skápnum? Samsett húsgögn eru nú mjög farin að ryðja sér til rúms. Þau eru líka afar hentug. og gera fólki kleift að byrja í smáum stíl og bæta svo við skápa- og hillueign sína eftir því sem efni og aðstæður leyfa og hirzluþörfin vex. En íhugið málið vandlega áður en þið festið kaup á skáp. Það er til lítils þótt skápurinn sé falleg- ur og fari vel í stofu, ef hann er illa innréttaður. Mestu máli skiptir að hann rúmi vel og öllu sé haganlega fyrirkomið inni í lionum. Skápur með laus- vun liillum og bökkum er alveg afbragð og hami er ekki dýrari en skápur með örfáum hillum sem hrópa hver á aðra. Þótt íu-dráttarhillumar séu mjög þéttar og fullar af boi-ðbúnaði, eru þær samt sem áður að- gengilegar vegna þess að hægt er að draga þær út og af sömu ástæðum er auðvelt að þrífa þær og halda reglu í þeim. Framhald af 3. síðu. er sör.u leið og siðast var lýst nema iarið verður um Tjörnes og Húsavík lil Akureyrar og með flugvél þaðan til Reykja- víkur. Þá er 10 daga hringferð, er einnig hefst með flugi austur í Öræfi, um Hornafjörð með við- komu í Papey og Hallormsstað, þaðan norður í Öskju og Herðu- breiðarlindir, niður í Mývatns- sveit, jnn Bárðardal, um Kiðagil, Nýjadal, Eyvindarver, Veiðivötn og Landmannalaugar til Reykja- víku r. Þátttaka í ferðum Páls hefur verið mikil. Urn síðustu helgi var farið baeði í Surtshelli og Þórsmörk. í vikunni var 40 manna hópur á ferð um Norður- og Austurland og 20 manna hóp- ur austur í Hornafirði. — Nán- ari upplýsingar í Feröaskrifstofu Páls Arasonar. FangafæSi Framhald af 4. siðu. uð, Vi 1 á dag. Álegg er alltaf það sama, rúllupylsa, kæfa og mysingur, en rú’liupylsu fá fangar ekki nema á tvær sneiðar. Undanskildir þessu e'u stórhátíðisdagar, en þá er eins og Tíminn segir kaffi og með þvi 3svar á dag og tvær heitar máltiðir. Þannig er nú fæðið í hegn- ingarhúsinu, og hefur verið um árabil. Eg skil tæpast í þvi iað rikið væri mikið verr statt fjárhagslega þótt fangar fengju góðan morgunverð, graut eða skyr en ekki aðeins svart kaffi og tvær hálfþurrar fransk- brauðsneiðar, því það er lang- ur tími frá 7 að kveldi til há- degls daginn eftir, en fangar fá ekkert þennan tíma nema þeir geymi eitthvað af hinni ó- lystugu kvöldmáltið. Timinn gerir samanburð á fangelsinu hér og á Spáni, en burtséð frá fæðinu þá álít ég það megi gera samanburð á fangelsinu hér og hversu lélegu fangelsi sem til er, og hugsa ég að það þekkist hvergi að fangar fái ekki að koma út imdir bert loft, ekki eina einustu mínútu á dag. R. S. A.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.