Þjóðviljinn - 09.07.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.07.1958, Blaðsíða 2
25'—- ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 9. gúlí 195S F L II C I Ð : Flufífélaí; Islands: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanleg- ur aftur til Rvíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, 3K-hafnar og Hamborgar kl. 8 Jóhanna kom nú að strönd, þar henni nokkrum kvíða var fata-húsin allt í kring og da.tt í hug, ar. i>að var verra með gleráug- sem voru sumarhús. Hún tók leysið, og eimiig, að hún var að éf til vill' gætí hún náð sér un. af sér kafarabúninginn, er hún ekki með gleraugun, sem yoru 4 klæðnað árf mikillár fyrirhafn • j var kominn á iand. Það sem olli henni ómissandi. Hún ’leít á Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er á Fáskrúðsfirði. Jökulfell er í Rvík. Dí.sarfell kemur til R- vílcur á morgun. Litlafell losar olíu á Norðurlandshöfnum. HelgafeU er í Rvík. Hamrafell er í Rvík. ★ í dag er miðvikudagurinn 9. Júií — 190. dagur ársins —Sostrata — Þhd. Argen- tíinn — Alþingi samþykkir herv'ernd Ilanda ríkjanna 1941 — Tungl í hásuðri kl. G 33. Ardegisliáfiæði kl. . -il.lfi. Síðdegiíháflæði ltl. 23 48. k ÚTVARPIÐ I D A G : tJtvarp'ð á morgun: 19.30 Tónleikar: Óperulög pl. 20.30 Ténleikar: Lög úr söng- leiknum „May Fair Lady“ eftir Loewe og Lerner (Rex Harrison, Julie Andrews o. fl. flytja). 20.50 Erindi: Kerruöldin og Kristinn vagnasmiður (Gunnar Hall). 21.05 Tónleikar: „Hnotubrjót- urinn“, svíta fyrir hljóm- sveit. 21.30 Kímnisaga vikunnar: — „Vinur í nevð“ eftir W. W. Jaeobs (Ævar Kvar- an leikari þýðir og les). 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veðurfregnir. 2215. Kvöldsagan: — „Næturvörður". 22.35 Harmonikuhljómsveit Georges Kulp leikur. 23.00 Dagskrárlok. í fyramálið. Gullfaxi fer til London kl. 10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætiað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavík- ur, ísafj., Siglufjarðar, Vestm.- eyja 2 ferðir og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og , Vestmannaeyja 2 ferðir. Loftleiðir: Saga er væntanleg í kvöld frá Hamborg, Æaupmannah''fn og Gautaborg. Fer eftir skamma viðdvöl til N.Y. Listamannaklúbburinn í bað- stofu Naustsins er opinn í kvöld og alla miðvikudaga. 10 ára lol'tskeytamenn Farið verður í skemmtiferð frá BSÍ næstkomandi laugardag 12. júlí kl. 9 f.h. — Þátttaka tilkynnist í sima 33032 fyrir fimmtudagskvöld. ’ * " Næturvar/Ja er í Vesturbæjarapóteki alla þessa viku, frá 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni. Stjórn Sogsvirkj- imarmnar Á siðasta fcæjarstjómarfundi 'vour kosnir fulltrúar bæjarins í stjóm Sogsvirkjunarinnar. Kosnir voru Gunnar Thorodd- sen, Guðmundur H. Guðmunds- son og Einar Olgeirsson. Vara- menn voru kosnir Tómas Jóns- son. Helgi Hermann Eiríksson og Björn Bjarr.ason. LækkaSor kosn- i ingaaldnr í Suður- Afríku Stjórn Suður-Afríku hefur á- kveðið að bera fram lagafrum- varp, sem ákveður að kosninga- .aldur hvítra manna i landinu verði lækkaður frá 21 ári í 18 ár. Fréttaritari brezka útvarps- ins í Cape Town segir að þessi lög muni auka rceirihluta þjóð- ernissinna í'tvitrp:ð á morgun: 19.30 Tónleikar: — Harmon- ikulög (plötur). 20.30 Erindi: Austur á Kýmir; síðari hluti (Ólafur Öl- afsson kristniboði). 20.55 Kórsöngnr: Kvennakór Slysavarnafélagsins svngur — Söngstjóri: Herbert Hriberschek. — Undirleikari Selma Gunn- arsdóttir. 21.15 Upplestur: Þorsteinn Jónsson frá Hamri les úr ljóðabók sinni „I svörtum kufli“. 21.25 Tónleikar:.— Cor de Groot leikur vinsæl pianó- verk (plötur). 21.45 Erindi: Þróunarkerfi Darwins 100 ára eftir Málfríði Einarsdóttur (Þorsteinn Guðjónsson flvtur). 22.10 Kvöldsagan: — „Nætur- vörður". 22.30 Tónleikar af léttara tagi (plötur): a) Pat Boon syngur, b Guy Luy- paerts og hljómsveit hans leika lög eftir Charles 1 renet. 23.00 Dagskrárlok. S K i P I N — Eruð þið að koma aí' grímu- balli? Veri allir lofaðir! Mér datt ekki annað í hug en að þlð vær- uð í þessum nýja Evrópuher.. , . Goldfine Framhald af 12. siðu. imar sem hann gaf Slierman Adams og nema mörgum þús- undum dollara hafi verið hrein- ar vinargjafir; þar hafi ekkert óhreint búið undir. Þegar hon- um var sýnt feam. á að gjafir þessar hefðu verið hókfærðar’ sem rekstúrékóJtnáður og kom- ið til frádráttar frá skattskyld- um tekjum fyrirtækja hans, kvaðst haiin'ekkert: af því vita, það hefði bókhaldarirm gert án sinnar vitundar. Legið á hleri Nýjasta uppijóstrunin í máli Goldfine er sú að Baron Schacklette, einn af starfs- mönnum rannsókarnefndar þingsins, hefur viðuVkennt að liafa látið koma fyrir hlerun- artækjum í hótelherbergi Roger Robb, lögfræðings Goldfine. Hljóðnemi var falinn í herhergi Robb og í næsta herbei-gi sátu Schacklette og aðstoðarmaður slúðurdálkahöfundarins Drew Pearson og lilustuðu á það sem Robb og gestum hans fór á milli. BEe.iarbókasafn Reykja\ikur síini 1-23-08 Aðalsafnið Þinglioltsstræti 29A. Útlánsdeild: Opið alla virka daga kl. 14—22, nema laug- ardaga 13—16. Lesstofa: Opið alla vnrka daga kl. 10-12 og 13-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-16. Útibúið llóinigarði 34: Útláns- deild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 17—21, mið~ vikudaga og föstudága kl. 17—19. Útlánsdeild fyrir börn: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibnið Hofsvallagötu 16: Út- lánadeild fvrir börn og full- orðna: Opið alla virka dasra, nema laugardaga, kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26: Útláns- deild fyrir börn og fullorðna: Opið mánudaga, miðvikiidaga og föstudaga ld. 17-19. Tæknibókasafn I.M.S.I, í Iðn* skólanum er opið kl. 13—18 alla virka daga nema laug- Alec Guinness. leikarinn heimsfrægi, lék nú siðast í stórmymd- innj „Tlie Brkige on the River Kwai“ og féldí Óscarverðlaini. fyrir leik sinn í þeirri mynd. I tilefni af því birtu mörg blöð ’angar greiaar um listamanninn Alec Guinness og var jafnveli íullyrt að hann væri niesti leiliari, sem uppi hefði verið. Ekk': vil.jum við fullyrða það. en eitt er víst að fáum leikuriun hefur 'iekizt að skapa jafn eft:rminnilegar persónur og einmitt Guinun- css. á myndinni sést Guinness í hlutverki steinaldarmanns og er beldur ófrýnilegnr á að líta. Eimskip: Dettifoss er í Rvik. Fjallfoss fer frá Rotterdam 8. þm. til Antwerpen, Hull og Reykjavík- tur. Goðafoss fer frá N. Y. 9. þm. til Rvíkur. Gullfoss er í R- vík. Lagarfoss er í Álaborg, fer þaðan ril Hamborgar. Reykja- foss er í Rvík. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss fer frá Gdynia 9. þm. til Hamborgar og Rvík- ur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.