Þjóðviljinn - 09.07.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.07.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 9. júlí 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Þitig um afvopnun og dþjóða- sctmvinnu hczldið í Stokkhólmi Russel, Bovd Orr. Joliot Curié, Sartre, Niemöller, Branting og Ehrenburg meðal forgöngumanna Ura mið'jan mánuðinn koma saman í Stokkhólmi um 1 2C00 fulltrúar frá fjölrta landa til aö ræða um afvopnun og alþjóðásamvinnu. Himsfriðarráðið gengst fyrir þinginu í Stokkhólmi, en fjöldi kunnra manna, sem ekki eru í ráðinu, hefur lýst yfir sam- þykki við fyrirkomulag þess og hvatt til að menn sæki það. Þingið verður sett 16. júlí og því lýkur 22. júlí. tjr hópi þeirra manna, utan Jean-Paul Sartre sænski sósíaldemókrataþing- maðurinn Georg Bratting, sov- ézki rithöfundurinn Ehrenburg og tónskáldið Sjostakovitsj. I fundarboðinu segir, að ýms- ir þessara manna séu ekki í Heimsfriðarráðinu og kunni að verða ósammála ýmsum álykt- unum þess um alþjóðamál, en þeir séu ailir sammála um að eins og nú sé málum komið beri þeim að vinna samán a’ð því að leita ráða til að bægja stríðshætt.unni frá. ,,Við álítum að þingið í Stokkhólmi muni gera fólki frá öllum iöndum — austri jafnt og vestri — fært að kynnast og ræða. mismunandi og stund- um andstæðar skoðanir sínar“. Á þinginu í Stokkhólmi verð- ur rætt um afvopnun, stöðvun tilrauna með kjamorkuvopn, pólitíska. efnahagslega og menningarlega samvinnu ríkja John Boyd Orr lávarður á milli og leiðir til að gera friðarstarfið áhrifaríkara. Þingið munu sækja fjórir íslendingar, frú Sigríður Ei- ríksdóttir, frú Birna Lárusdótt- ir, Kristinn E. Andrésson og Jónas Árnason. Martin Niemöller Heimsfriðarráðsins og innan, sem hafa gerzt forgöngumenn þingsins i Stokkhólmi, má nefna þessa: Áge Fogh og Morten Larsen, tveir af þingmönnum Róttæka ílokksins í Danmörku og Alfred Petersen, forseta sambands ó- faglærðra verkamanna og einn af miðstjómarmönnum sósíal- demókrataflokksins danska.. Tveir brezkir nóbelsverð- launaþegar, þeir Boyd Orr lá- ýarður og heimspekingurinn Bertrand Russel og enska leilc- konan dame Sybil Thorndilce. Franski heimspekingurinn Sartre, nóbelsverðlaunaþeginn Joliot-Curie, Jean-Marie Demen- ach, ritstjóri tímaritsins Esprit ög Louis Saillan, framkvæmda- stjóri Alþjóðasambands verka- lýðsfélaga. De Silva. dómsmálaráðherra Céylon, þýzki presturinn Mart- •'ln NiemöIIer, ítalski kvikmynda- tökustjórinn Zavattini, Carden- as fýrrvérandi forseti Mexí.kó, ' póleku prófessorarnir Leopold Tnfeld og Oscar Lange, japa- nski nóbelsverðlaunaþeginn prófessor Hideki Yukawa, Risö - kjarnorkustöS Dana Á nesmu Risö í Hróarskeldufirði á Sjálandi er að rísa dönsk kjaraorkutilraunastöð. Einn lítiil kjarnorkuofn er komimi í notkun og annar stærri átti að vera kominn í gagnið við vigsluathöfn í síðasta mánuði, en nokkuð af bandaríska útbúnaðinum í hann reyndist svo gallað að þvi varð að flevgja og fela dönskum fyrirtækjum að smíða nýja hluta, sem hafa reynzt vel. Við vígsluathöfnina töluðu prófessor Niels Bohr, Daninn sem er einn af brautryðjend- um kjarneolisfræðinnar og hlotið hefur Nóbelsverðlaun fyr- ir afrek 'síri, og Kampmann fjánnálaráðherra. Vígsludaginn var kostnaður við kjarnorkustöðina kominn upp í 90 millj- ónir danskia ki*óna. Auk kjamorkuofnsins DR 2, sem vonir standa til að hægt verði að taka í notkun fyrir lok þessa árs, er vinna hafin við þriðja tilraunaofninn, Plútó. Kjarn- orkunefnd Danmerkur undir forsæti prófessors Bohr stjórn- ar starfinu á Risö. — Á myndinni, sem tekin er úr lofti, sér yfir kjamorkustöðina. Sívala byggingin fjær á nesinu er óhappaofninn DR 2, til hægri við hann má sjá undir- stöður Plútó og fremst á myndinni er hremsunarstöðin, sem tekur geislavirk efni úr vatni frá kjarnorkustöðinni áður en því er hleypt út í Hróarskeldufjörð. Þremenninqarnir írá Sachsenhausen koma íyrir rétt sakaðir um 10.998 morð Réttur í Bayreuth í Vestur-Þýzkalandi hefur dæmt böSulinn frá Bucher.wald, Mártin Sommer, í þyngstu tefsingu sem lög leyfa, ævilangt fangelsi. Sommer vár ákærður fyrir um, sem hengdir höfðu verið 53 morð að yfirl"gðu ráði og upp í tré á liöndunum, þaunig að undangengnum pyndingnm að þsir gengu eftir skarama og misþyrmingum, þegar hann stund úr axlarliðunum. „Þessi var fangavörður í Buchemvald ljósmynd er ekki ekta, þeir eru á stjórnarárum nazísta í Þýzka- ekki hengdir upp á réttan hátt“, landi. Tilefni var til að ákæra var það eina sem Sommer sagði hann fyrir fjölda annnrra þegar honum var sýnd myndin. morða. og hryðjuverka, en á-j kæruvaldið ákvað að stytta kærnna og réttarhöldin sem mest ve.gna heilsu Sommers, sem. er bæklaður og heitsulans eftir sár sem hann fékk.á víg- Gtöðvunum í stríðinu. ! , I aðai'. Síðásta daginn sem rcttar- höldin stóðu >fir lýsti eitt vitn- Jlrn-Gurfav og Skanimhyssu- ið, sem var fangi i Buchenwald, meðferð Sommers á presti ein- Schubert um í hópi fanganna. Fyrst barðþ Sommer er búinn að vera. í Sommer hann með svipu þang- Vestl!r.Þýzka]R11di síðan 1919, ; ^il hann missti meðvitund, þ€gar iiaml Var látinn laus úr I batl, hann svo við staur og stríðsfangabúðum í Sovétríkj- helti yfir hann köldn vatni, en: unum. J september i haust frost var þennan dag. Þannig munu hefjast í Bolln> höfuð- var maðurinn skilinn eftir að borg Vestur-Þýzkalands, réttar- kvöldi dags og morguninn eftir h;-yfh- þrem fangavörðum var hann króknaður. frá Sachenhausen, sem sovézk- ur herréttur hafði dæmt í ævi- T langt fangelsi en sendir voru i heim til Vestur-Þýzkalands að nð beiðni vesturþýzku stjórnarinn- ar fyrir þrem árum. Ákærandi ákvað að loknum vifnaleiðslum að takmarka á- kæruna við 23 morð með lpft- og eitursþrautum til að stytta réttarhðldin sem mest. Dóma.r- i-m ta'di allar ákærurnar sann- Með futhi viti Rétturinn úrskurðaði Sommer væri með "llum mjalla og fyllilega ábyrgur gerða sinna. Geðlæknir, sem haft liefur Sommer til athugunar siðan 1949, lét uppi það álit að hann væri ekki sadisti, en „maður sem skilur ekki- hvað orðið meðaumkun merkir“. Læknir- inn sagði að skapgerð Sommers hefði breytzt þegar nazistar Þessir alræmdustu böðlar Sachsenhausen heita Gustav I Sorge, öðru nafni Járn-Gustav, Wilhelm Schubert, nefndur Skammbyssu-Schubert, og Martin Knittler. Þeir eru á- kærðir fyrir að hafa myrt 10.998 fanga í Sachsenhausen, flesta. þeirra sovézka stríðs- Ifangn. dæmdu bezta vin hans til dauða fvrir að hafa sýnt föngnm f,J Ákæruskjalið gegn þremenn- fangabúðunum of mikla nær- ingunum er yfir 500 þéttprent- gætni. ,,Upp frá þeim degi urðu allir fangar glæpamenn, númer aðar síður. Leidd hafa verið 750 vitni, þar af 161 sam ver- eða óvinir þýzku þjóðarinnar í. ið hefur fangi í Sachsenhausen. augum Sommers'1, sagði læknir- j Þegar böðlarnir voru sendir inn. | heim frá Sovétríkjunum, hét Á síðasta degi réttarhald- vestur-þýzka stjórnin því að anna var lögð fi'am í réttinum þeir skyldu leiddir fyrir þýzkan ljósmynd af hollenzkum föng-. dómstól.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.