Þjóðviljinn - 09.07.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.07.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 9, júlí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Spaciíjársöfnun skólabarna: „Þjóðin öll þarf að læra að bera virðingu fyrir verðmætum" Safnazf hafa 4,3 milljónir króna á 4 árum Sparifjársöí'nun skólabarna hefur ekki fyrst og fremst ijárhagslegt gildi heidur uppeldisfræöilegt. Hún er þátt- ur í að kenna æskunni virðingu fyrir verömætum, en ís- lenzka þjóöin þarfnast nú mjög að læra viröingu fyrir verðmætum. Á þessa leið Sigfússyni fyrrverandi skóla- stjóra orð í viðræðu við blaða- menn í gær, þegar hann skýrði frá þeim árangri sem náðst hef- ur í þessari söfnun, en hann er í aðalatriðum þessi: Sparif jársöfnun skólabarna hefur nú starfáð í 4 ár. Hún hafði frá upphafi það markmið, að vera bör'num til leiðbeiningar í sparsémi og ráðdeild. Hófst starfsemin með því haustið 1954, að Landsbankinn gaf hverju barni í landinu, á 7 -—13 ára áldri, 10 krónur, er leggjast skyldi inn í sparisjóðs- bók. Haustið 1955 gaf bankinn 10 krónur hverju barni, sem varð 7 ára á því ári, og hið sama hefur hann gert s.l. 2 ár. Hefur Landsbankinn þannig á þessum 4 árum gefið skólabörnum í land fórust Snorra ] nú 8 kr. á barn, en hæsta meðai- talan 133; kr. á barn, og hæst hefur söfnun hjá kenriara verið 235 kr. á bam. í Rvíkur skólunum hafa safn- azt tæpl. 50 kr, að meðaltali á barn, en um 51 kr. á barn ann- arsstaðar, sem vitað er um og láta mun nærri að meðaltalan á barn sé um 50 kr. EjjJþað mjög vel viðunandi niðurstaða, miðað við erlenda reyrisíu, þótt söfnun- in sé nokkru minni nú en fyrstu árin, enda mátti við því búast. T. d. má geta þess, að skóla- árið 1955-6 var söfnunin í Noregi um 53 kr. á bam. 4,3 millj. sparifé á 4 árum Á þessu ári hafa sparimerki verið afgreidd tii. prnboðsmanna fyrir nál. 812 :þús, kr., en alis á 4 árum fyrir um 4,3 millj. króna. Sala í ár eftir þvi sem næst inu nál. 300 þús. króna, er vera ^ verður komjzt nú, mun' vera um 650 þús. kr. Auk þess er vitað, að allmikið fé hefur verið lagt skyldi uppörvun til sparnaðar og áíminningar um að gæta fengins fjár. í 66 skólum Jafnframt þessu hefur svo sparimerkjasala farið fram í mörgum barnaskólum þessi ár, og s.l. vetur voru seld sparimerki í 66 skólum, sem hafa samanlagt rúml. 15 þús. nemendur. Að sjálfsögðu gengur nokkuð misjafnlega um söfnunina í skólunum. Veldur Því ekki sízt misjafn áhugi kennara og heim- ila, og einnig margháttaður að- stöðumunur. Þó má fullyrða, að yfirleitt hefur kennarastéttin reynzt þessu starfi vél og fjöldi skóla sýnt lofsverðan áhuga. ■ Meðalsöfnun 50 kr. Lægsta söfnun í skóla varð inn í bækur barna, í sambandi við þesþa sö'nun, án spari- merkja. Askja 11 þús. sparisjóðsbækur I Landsbankanum í Rvik og útibúum hans hafa verið stofn- aðar nál. 11 þúsund sparisjóðs- bækur í sambandi við þessa söfnun s,l. 4 skólaár, og munu innstæður i þeim samanlagt nema um 4 millj; króna. Og víst er að' aiimikið fé hefur verið vegum Feröasknfstofu Páls Arasonar. lagt inn í eldri bækur, og hér hefur aðeins verið nefndur Landsbankinn og útibú hans. ! oUiDiífii bim , n bu. n rri*. Sex sumarleyfisferðir með Páli Þ.á.m. hrir.gíerð austur um land — Heimleiðis þvert yfir hálendið Á laugardaginn kemur hefjast 6 sumarleyfisferöir á Ljóst er að sparifjársöfnun skólabarna glatar gildi sínu nema tryggt sé að verðgildi spari fjárins rýrni ekki vegna auk- innar dýrtíðar og lækkaðs geng- is. Því var tekin upp vísitöiu- trygging á þessu sparifé á s.l. ári og þurftu forráðamenn barn- anna að ákveða fyrir árslok hvort sparisjóðsbókunum yrði breytt i vísitölubækur, en af vísitölutryggðum innstæðum bama eru greiddir lægri vextir. Þeir munu hafa orðið færri en búizt var við, sem breyttu bók- unum í vísitölubækur. Allt um Framhald á 10. siðu. Fyrst er að nefna 8 daga ferð um Vestfirði. Önnur 8 daga ferð er um Suð-Auslútlahd,.r,rF'logið verður austur í Öræfi og farið þaðan austur um Hornafjörð, Djúpavog til Egilsstaða og flog- ið þaðan til Reykjavikur. Þá er 10 daga hringferð er hefst með flugi til Öræfa. Þaðan verður haldið austur um land upp á Fljótsdalshérað, farið i Öskjú og Herðubreiðarlindir, um Mý- vatnssveit, að Goðafossi og til Akureyrar og þaðan þjóðleið til Reykjavíkur. Önnur 10 daga ferð Framhald á 11. síðu 20. Iðnþing Islendinga Tuttugasta Iðnþing íslend- inga verður haldið á Isafirði dagana 9. til 12. júlí n.k. Er það í annað sinn, sem iðnþingið er haldið á ísafirði. : Fulltrúarnir fara með lang- f erðabilum til Melagraseyrar á þriðjudaginn, en þaðan með Djúpbátnum til ísafjarðar. Verður lagt á stað frá skrif- stofu Landsambandsins að Laufásvegi 18 kl. 8 að morgni þriðjudags. - Stjórn Landsambandsins hef- ur géngið frá mála skrá og er hún þannig: 1. Upptaka nýrra sambands- félaga. 2. Nýjar iðngreinar. 3. Iðnfræðsla og iðnskólar 4. Efling iðnlánasjóðs. 5. Skatta- og tollamál. 6. Iðnaðarskýrslur. 7; Söluskattur og útflutnings- sjóðsgjald. 8. Iðnaðarbankinn 9. Sýningamál 10. Önnur mál. AðaWur Skógræktarfélags ísjands haldinn á Isaíirði ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands var haldinn hér á ísafirði dagana 4.—6. júlí. Fundinn sátu 36 fulltrúar frá héraðsskógræktarfélögum víösvegar á landinu, auk íélagsstjórnar og nokkurra gesta. Vegna tafa á flugferðum hófst fundurinn ekki fyrr en að kvöldi þess 4. Formaður félags- ins, Valtýr Stefánsson ritstjóri, bauð fulltrúa og gesti velkomna. Fundarstjóri var kosinn Há- lcon Guðmundsson en fundar- ritarar Haukur Jörundsson, Jón Helgason og Aragrimur Jóns- son. Hákon Bjaxnason skógrækt- arstjóri flutti skjn'Slu um störf- in á s.l, ári Að loknum umræð- um voru samþykktar ýmsar á- lyktanir. Or stjórn átti að ganga Valtýr Stefánsson, en var endurkjörinn. ' Á laugardagskvöldið var kvöldvaka með skemmtiatrið- um. Á sunnudágihn vár farið til Þingeyrar í Dýrafirði og komið að Núpi og Kirkjubóli í Bjarnadal í önundgrfirði. Að ferðinni lokinni hafði bæjar- stjórn ísafjarðar veizlu fyrir þingfulltrúa. Wng um orkiibiiskap þjóðanna verð- ur Iialdið í Kanada í sumar Deildarþing Alþjóðaraforku- málaráðstefnunnar (AOR) verð- ur haldið í Montreal í Kanada dagana 7.—11. sept. n.k. og mun Island eiga fulltrúa á því þingi. Alþjóðaraforkumálaráðstefnan (World Power Conference, WPC) er alþjóðleg samtök um orku- búskap þjóðanna. Hún heldur aðalþing 6. hvert ár (hið siðasta var haldið í Vínarborg 1956), en þess á milli eru deildarþing haldin. Á þing þessi kemur fjöldi fulltrúa frá fiestum lönd- um heims i austri og vestri. Á þingum þessum má segja að til umræðu sé sjálfur grundvöllur hins tæknivædda nútímaþjóðfé- Gaf jörð sína Skógræktinni Á skógræktarfuiulinum til- kynnti Jón Jónsson, fyrrum bóndi á Kvíurn í Lónafirði í Grunna\ikurhreppi, að að lrann gæfi Skógræktinni sinn hluta í jörðinni Kvíum. Þarna vestra er nú sauðlaust land. Þarna eru varðveittar rústirnar af hinum forna bæ að Stöng í Þjórsárdal. Með ÆFR í Þórsmörk Hin næsta af hinum vinsælu helgarferöum Æskulýös- íylkingarinnai hefst kl. 2 á laugardaginn kemur. Fariö veröur austur 1 Þjórsárdal. Þar er margt skemmtilegt að sjá. Farið verður í Gjána, að Háafossi, Hjálp og komið að Stöng, þar sem rústimar af hinum forna bæ, er grófust í vikur þegar Þjórsárdalur eydd- Framhald á 11. síðu. ist, eru varðveittar. Æskulýðsfylkingin leggur að vanda til tjöld, kaffi og kókó. Þátttaka tilkynnist i skrifstofu Æskulýðsfylkingarinnar, Tjarn- argötu 20, milli kl. 6 og 7 síð- degis, sími 17513. lags og frumskilyrði efnahags- legrar og menningarlegrar af- komu þjóðanna, nefnilega orkan. Aðalumræðuefni þingsins I sumar verður: „Efnahagslegar stefnur í vinnslu, flutningi og notkun eldsneytjs og orku, iðn- aður, samgöngur, landbúnaður og heimilisnotkun. Hér á landi er starfandi lands- nefnd i AOR. Formaður hennar er Jakob Gíslason raforkumála- stjóri. Landsnefndin hefur geng- izt fyrir þátttöku héðan á þing AOR undanfarin ár oá fyrir samningu erinda um íslenzk orkumál, er lögð hafa verið fyrir þau. Mun landsnefndin senda fulltrúa á þing það sem haldið verður i Montreal i september. Fcrðaskriísiofa ríkisins: Á liestum um Fjallabaksveg Ferðaskrifstofa rikisins efnir til sumarleyfisferða um Fjalla- baksveg austur á Síðu. Verður ferðazl á hestum og í bifreiðum. Þetta er mjög skemmtileg leið ,að sumarlagi. Ferðin hefst 24. þ. m. — Nánar verður sagt frá henni í blaðinu á morgun. Skógrækt hafin i Aðalvík Isafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Um fyrri helgi fórn skátar frá ísafirði vestur í Aðalvík og gróðursettu þar 17 þús. trjá- plöntur í Bjarnadal, sem er uppi af Látrum í Aðalvík. — Aðalvíkurbyggðin var sem kunnugt er lögð niður fyrir nokkrum árum og íbúarnir fluttir burtu þegar bandaríska herstöðin var sett þar upp á f jallinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.