Þjóðviljinn - 09.07.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.07.1958, Blaðsíða 12
Mslenzhu þingmennirnir í Staiíngrad IMÚOVULNNN Miðvikudagur 9. júlí 1958 — 23. árgangur — 149. tölublað. Á ferð sinni um Sovétríkin komu jslenzku þingmennirnir til Stalíngrad. I veizlu sem borgar- stjóri Stalíngrad hélt þeim til lieiðurs liélt Emil Jónsson, forseti sameinaðs þings og formaður þingnuumanefndarinnar, ræðu þar sem liann sagði: „lrið dáumst að Stafíngrad. Okkur rak I rogastanz að sjá umfangið og hraðann sem einkenna framkvæmdir viö raforkuver Stalíngrad og byggingu íbúðarhúsnæðis í borginni. Ég óska StaMngradbúum nýrra sigra. Ósk mín er að friður megi lialdast, að vinátta og skilningur ríki milli þjóða lieimsins". Á myndinni sést Emil Jónsson lengst til vinstri, annar maður frá honum er Alfreð Gíslason, Karl Kristjánsson sést bak\ið konuna og Karl Guðjónsson er til hægri. Goldfine hjálpaði ,illa stæð- um embættismönniim4 Neitar að gera greín íyrir hvernig hann varði 12 milljónum króna Bernard Goldfine, bandaríski milljónarinn sem sakað'- tir er um aö hafa mútað skrifstofustjóra Eisenhowers, kveðst hafa þann sið aö stinga smágjöfum aö efnalitl- um stjórnmálamönnum og embættismönnum. Goldfine hefur dögum saman verið í yfirheyrslu frá þing- nefndinni sem rannsakar skipti hans og Sherman Adams, hægri handar Bandaríkjaforseta. Goldfine hefur játað að hann hafi árum saman gefið stjórn- málamönnum og embættismönn- um sem hann þekkti og taldi efnalitla peningagjafir um jól- in, en heldur því fram að ekki hafi verið um að ræða hærri upphæðir en 25 dollara til hvers og eins. Hann kveðst hafa verið jafn örlátur í stjórn- artíð demókrata og eftir að repúblikanar komus til valda. Þingnefndin hefur komizt að því að eitt fyrirtæki Goldfine hefur gefið út ávísanir sem nema alls 750.000 dollurum (tólf milljónum króna) og ekki hafa verið innleystar. Goldfine hefur neitað að svara spurning- um um, hvernig þessu fé hafi verið ráðstafað. Gjafirnar til Adams reksturskostnaður Goldfine staðhæfir að gjaf- Framhald á 2. síðu. Fráhvaríið írá stöðvunarstef nunni: Strælisvagna- fargjöld hækka Eins og áður hefur verið rak- ið hér í blaðinu stóð ekki á Reykjavíkuríhaldinu að hag- nýta efnahagslö,gin nýju til verðhækkana á ölimn sviðum, og það meiri liækkana en í lög- unum felast. í dag hækka far- gjöld með strætisvögnunum þannig urn 25 aura upp i 1.75, og fargjöld barna hækka um 10 aura, upp í 60 aura fyrir ferð- ina. Blémafrímerki Frákar dæma 4 Serki til dauða Jik stendnr íé mitt fótum“ Hér fer á eft.r skrá yfir tvo einstaklinga sem eiga fé i allmörgum fyrirtækjum sem eiga að greiða stóreigi.askatt fyrir þá. Er athyglisverð fjölbreytni í fjárfestingu þessara aðila, einkum Geirs Hallgrímssonar, bæjarfulltrúa. Geir Hailgrímssðii Geir Hailgrímsson, bæjarfulltrúi, á að greiða kr. 188.028.00. Eftirtslin fyrirtæki greiða fyrir hann: H. Ben. & Co. h.f....................... 124.186 Ræsir h.f. ................................ 26.453 Nói h.f..................................... 6.990 Súkkulaðrverksnúðjan Síríus h.,f............ 1.875 Hreinn h.f.................................... 481 Steypustöðin h.f. .......................... 2.395 Hvalur h.f.................................. 2.759 Árvakur h.f................................. 8.021 Borgarviiki ................................ 1.290 Áburðarverksmiðjan ........................... 649 Iðnaðarbanki Islands h.f.................... .ÍOO Stuðlaberg h.f................................ 100 Stuðlar h.f. ............................... 2.077 Éimákipafélag íshxnds h.f................... 4.138 Plugfélag Islands ............................ 303 ísam h.f ..................................... 916 Jónsbúð h.f. ............................... 1.889 Sjóvátrygging^félag Islands h.f............... 946 Shell h.f. ..../............................ 2.460 Vílhiálmur Þór Vilhjálmur Þór. bankastjóri, á að greiða kr. 251.949.00 Eftirtalin fyrirtæki greiða fyrir hann: Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. .......... 7.160 Prentsmiðjan Edda h.f...................... 16.947 Flugfélag Islands h.f....................... 1.718 Nýja bíó h.f................................ 1.288 Akureyrarbíó h.f.............................. 107 Eimskipafélag íslaúds h.f. ................... 489 Hreiður h.f. .............................. 22.487 Nes h.f. ... . ............................ 55.979 Einangrun h.f. ......................... 5.210 Áburðaryirksmíðjan h.f. .....................1.228 Ahneima byggingafélagið h.f............... 97.042 Hið íslenzka steinolíuhlutafélag h.f.......... 571 Kaupfélag Eyfirðlnga.......................... 743 Samvinnutryggingar ............................ 83 Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis............. 48 Sláturfélag Suður.ands (v/Rangársand) ......... 98 ýrvðlslið frá Knattspyrnusambandi Sjálands kemur hingað á morgun i feoði Frara — þáitur í SO ára almæli Fram Úrvalsliö frá Knattspyrnusambandi Sjálands er vænt- E'nlegt hingað á fimmtudagskvöldið í boöi Fram og mun pað leika hér 4 leik:. Dvelst liðiö hér hálfan mánuö í boði Fram, en meistaraflokkur Fram mun dvelja jafn- iengi í Danmörku í boöi S.B.U. Haraldur Steinþórsson, formað I 17 leikmenn og 5 fararstjórar. ! ; Kartöflur væntanlegar Undanfarið liöfum við enn einu sinni búið við þann ó- fremdar ræfildóm að vera kart- öflulaus þjóð. En nú er að rakna úr þessu. Á morgun er Dísarfellið væntanlegt með 400 tonn af nýjum belgískum kartöflum. Fyrir 20 þ. m. eru 3 önnur skip væntanleg með um 800 tonn af hollenzkum kartöflum. Það eru vinsamleg tilmæli Sambands smásöluverzlana til verzlana að þær skammti send- inguna sem kemur með Dísar- fellinu. Almenningur ætti að taka slíkri skömmtun vel því með réttlátri skömmtun ætti sendingin með Dísarfellinu að duga þar til næsta sending kem- ur, enda hamstur ástæðulaust þar sem önnur sending er vænt- anleg eftir viku. I’nuiskur herréttur í Algeirsborg dæindi á föistudaginn fjóra Serki til dauða fyrir „hermd- arverk“. Einn af hinuni dauðadæmdu var foringi sjálfstæðislireyfingar Al- sírbúa í borgarliluta Serkja í Aigeirsborg. Frá áramótum liafa frönslí yfirvöid í Alsír látið talia 130 fanga úr serkneska skæruhernum af lífi. Fréttaritari Þjóðviljans á Siglu- firði hringdi í gærkvöldi og sagði að um 100 skip lægju nú inni á höfninni og mörg skip væru í vari, því ekki hefur verið veiðiveður undanfarið. Búizt er við að heldur létti til síðdegis í dag. Hér á Siglufirði skiptist sölt- í gær gaf Póst- og símamála- stjórnin út tvö ný frimerki, svo- kölluð blómafrímerki. Verðgildi þeirra er 1 króna og kr. 2.50. Á krónufrímerkinu er mynd ,af eyrarrós en á hinu er mynd af fjólu. Stefón Jónsson hefur teikn að merkin og voru þau prentuð hjá Thomas de la Rue í London i fjórum litum, sem er nýjung í íslenzkri frímerkjagarð. Af krónumerkjunum eru gefin út 1.250.000 stykki en ekki nema 750.000 af þeim dýrari. unin þannig á stöðvarnar í fyrrakvöld: Tunnur Ásgeirsstöð .......... 5956 Samviunufél, Isf...... 2936 Njörður h.f............ 3816^2 Söltunarst. Nöf....... 5244 Þóroddur Guðm......... 3328 Framhald á 8. síðu. úr Fram, skýrði blaðamönnum frá því í gær að Fram hefði haft í fyrra samband við Edvard Yde, fararstjóra danska iands- liðsins. og förmaiin S.B.U. — Knattspymusambands Sjálands, um það livort þeir vildu koma hingað með úrvalsflokk og yrði það einn liðurinn í 50 ára af- mælishaldi knattspymufélagsins Fram. Samningar tókust um þetta og flokkurinn kemur hingað annað kvöld og eru 22 menn í hópiium, Aðalfararstjóri er Edvard Yde. Liðið er úrvalslið frá Sjálandi og eru leikmenn úr sterkustu félögunum þar, t. d. frá Köge, Næstved og Helsingör. Þegar Danirnir halda heim, hinn 20. þ. m., fer meistara- flokkur Fram með þeiim og dvelur í boði Dananna hjá þeim álíka tíma og danski flokkur- inn verður hér. Formaður móttökunefndar Fram, Harry Frederiksen skýrði Framhald á 9. síðu. 100 skip í landlegu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.