Þjóðviljinn - 09.07.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.07.1958, Blaðsíða 8
'S) — ÞJCÆ)VILJINN — Miðvikudagur 9. júlí 1958 •iml 1-15-44 Oður hjartans (Love Me Tender) Spennandi amerísk Cinema- Scopemynd. — Aðalhlutverk: Richard Egan Debra Paget og „rokkarinn" mikli ELVIS PRESLEY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bdnnuð börnum. (1AMLA Glaða skólaæska (The Affairs of Dobie Gillis) Bráðskemmtileg gamanmynd. Debbie Reynolds Bobby Van Sýnd kl. 5 og 9. Haínarfjarðarbíó Síml 51)249 Lífið kalJar (Ude hlæser Sommervinden) I MISTI61 0 BLfölfk i rmu /« m mi kahíiohco: Ný sænsk- EOrsk mynd, um sumar, sól og „frjálsar ástir“. Aðalhlutverk: Margret Carlqvist Lars Nordrum Edvin Adolphson Sýnd kl. 9. Hræðileg tilraun Æsispennandi og afar hroli- vekjandi kvikmynd. Tauga- veikluðu fólki er ráðlagt að sjá ekki myndina. Aðalhlutverk: Brian Donlevy og Jeck Warner Sýnd kl. 7. Austiirbæjarfaíó [ Sími 11384. Á villigötum (Untamed Youth) Akaflega spennandi og fjörug, ný amerísk kvkmynd. í mynd- inni eru sungin mörg rokk- og calypsolög. Mamie van Doren, Lori Nelson, John Russell. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sýningardagur. HAFWARf»R{>» Simi 5-01-84 Sumarævintýri Heimsfræg stórmynd með Katharina Hapburn Rossano Bra/.zi Mynd. sem menn sjá tvisvar og þrisvar. Að sjá myndina er á við ferð til Feneyja. „l>etta er ef til vill sú yndis- legasta mynd, sem ég hef séð lengi", sagði heizti gagn- rýnandi Dana um myndina. Sýnd kl. 7 og 9. Aðeins örfáar sýningar áður en myndin verður send úr landi. •íml 1-64-44 Lokað vegna sumarleyfa Stjörnub*ó Sími 18-936 Orustan um Kyrrahafið (Battle Stations) Spennandi og hrikaleg ný, amerísk mynd úr Kyrrahafs- styrjöldinni. Keefe Brassielle William Bendiz Sýnd ki. 7 og 9. Bönnuð börnum. Feröa- skrifstofa Páls Arasonar EFTIRTALDAR FERÐIR hefjast 12. júlí: 8 daga ferð um Vestfirði. 8 daga ferð um Suð- Austurland. 10 daga hringferð um ísland. 16 daga hringferð um Island. IKÍPÓLIBIÓ Sími 11182 Rasputin Ahrifamikil og sannsöguleg, ný frönsk stónnynd í litum, um einhvern hinn dularfyllsta mann veraldar- sögunnar, munkinn, töframanninn og bóndanh, sem um tíma var öllu ráðanöi við hirð Rússakeisgra. Pierre Brasseur 'Isa Miranda Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Eystrasaltsvikan Frámhald af I. síðu. friði hver á hendur annarri. Ræðumaður bauð velkomna í nafni rikisstjómar Austur- Þýzkalands erlenda gesti á Eystrasaltsvikunni. Hann bað þá að nota tækifærið og kynn- ast því af eigin raun, að Þýzka lýðríkið sé friðsamt ríki. Að- eins frá einum stað við strend- ur Eystrasalts geti etafað hætta á að friður verðí rofinn, frá Vestur-Þýzkalandi, þar sem hemaðarsinnarnir, sem eitt sinn réðust á Norðurlönd meðal annarra ríkja, hafi aftur verið hafnir til valda og áhrifa í her og flota. Ulbricht lýsti yfir að Austur- Þýzkaland óskaði aukinna við- skipta og menningarsamskipta við öll Eystrasaltsríki. Sér- staklega væri æskilegt að ferða- Irg ykjust á báða bóga, en á- hrifarí.kasta ráðið til að koma því í kring væri að eðlilegt stjórnmálasamband kæmist á milli allra Eystrasaltsríkja. Siglufjörður Framhald af 12. síðu. Sunna h.f 6181 Reykjanes h.f 5925V2 Dröfn * 3423 ísl. fiskur h.f .6057 ísafold 3611 Jón Hjaltalín 1971 Kaupfél. Siglf 5805 Kristinn Halldórss. 650 Hafliði h.f 5733 Ólafur Ragnars 2753 Sigfús Baldvinss 4945 O. Hendriksen 643iy2 Gunnar Halldórss 5520 Hrímnir 4020 Pólstjarnan 4699 V2 Kfpur Framhald af 1. síðu. Þeir sem féllu voru 31 árs gömul húsmóðir, Loucia Papa' georgiou, sex barna móðir, og 46 ára gamall bóndi, Panayis Zacharias, sem lætur eftir sig fimm böm. Fjórar konur eru meðal þeirra sem mest sár hlutu af brezku skothríðinni. Eftir blóðbaðið í Avgorou hafa viðsjár með grískumæl- andi Kýpurbúum og Bretum á- gerzt á ný. Færeyingar Framhald af 1. siðu. þing séu sammála um það sem gert er. Þjóðveldisflokkurinn vísar á bug öllum tillögum um samn- ingá og segir að Danir hafi brugðizt Færeyingum í málinu. Ljóst sé að danska stjórnin hafi hvorki vilja né getu til að leysa það. Flokkurinn telur því að Lögþinginu beri að taka lagasetningu um landhelgina í eigin hendur og lýsa yfir að fiskimiðin við Færeyjar séu eign Færeyinga. Tilkynna beri öðrum ríkjum að fiskveiða- landhelgin við Færeyjar verði færð út í 12 mílur 1. septem- ber. L' gþingið kemur saman til funda 29. júlí og verður land- helgismálið fyrsta mál á dag- skrá. BIÐJÍÐ ALSTAÐAR UM ÞESS- AR WIISÆLU TEGUNDIR: S I N A L C 0 SPURCOLA ENGIFERÖL (Ginger Ale) APPELSÍN S Ó D A V A T N MALTEXTRAKT PILSNER BJÓR HVíTÖL Hi. ölgerðin Egill Ska]lagríinsson SÍMI 1-13-90. Brsytingar á gjaldskrá Strætisvagna Reykjavíkur Frá og með 9. júli 1958 verða svofelldar breytingar á gjaldskrá S.V.R.: I. Fargjöld fullorðinna á hraðferða- oq almennum leiðum: 1. Ef keyptir eru í senn 16 farmiðar, kosta þeir samtals kr. 20.00, þ.e. hver miði kr. 125. 2. Einstakt fargjald kostar kr. 1.75. II. Fargjöld barna á hraðferða- og almennum leiðum: 1. Ef keyptii eru í senn 10 farmiðar, kosta þeir samtals kr. 5.00, þ.e. hver miði kr. 0.50. 2. Einstakt fargjald kostar kr. 0.60. Strætisvagnar Revkjavíkur Orðsending frá B.S.F.R. íbúð að Miklubhaut 60 er til sölu. Eignin er byggð af B.S.F.R. og eiga félagsmenn 'rorkaupsrétt lögum samkvæmt. Þeir félagsmenn, sem vilja nota for- kaupsréttinn, skulu sækja um það til stjómar félags- ins fyrir 17. þ.m. Stjórnin. HRAÐBÁTUR Hraðbátur flughafnarinnar í Skerjafirði er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Báturinn er yfirbyggður, 42 fet á lengd með tveim- ur Perkins Dieselhreyflum, 80 hestöfl hvor. Slökkvilið Revkjavikurflugvallar veitir nánari upp- lýsingar um bátinn og sýnir hann þeim, sem þess óska, þar sem hann liggur á Nauthólsvfk. Tilboö í bátinn sendist skrifstofu minni fyrir 25. þ.m. Reykjavík, 8. júlí 1958. Flugmálastjórinn, Agnar Kofoed-Hansen. VOE tb&nr&mfuéfot

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.