Þjóðviljinn - 12.09.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 12.09.1958, Qupperneq 1
VILJINN Föstudagur 12. september 1958 — 23. árgangur — 205. tbl. Arás Breta á Islendinga er brot á stofnskrá Sameinnðu þjóðanna Með hernaðarárás sinni á íslandi hefur brezka stjórnin ekki aðeins skert frelsi okkar og fullveldi, heldur hefur hún þverbrotið stofnskrá Sameinuðu þjóðanna, þær grundvallarreglur sem þar eru ákveðnar um sambúð þjóða. Fyrsti kafli stofnskrár Sam- einuðu þjóðanna fjallar um markmið og grundvallarreglur samtakanna og þar segir svo í 2. grein: inga er viðurkenning þess að þeir hafi rettinn ekki sín meg- mm „Allir meðlimir skulu í milliríkjaviðskiptum varast hótanir um vald- beitingu eða beitingu valds gegn landamæra- helgi eða stjórnmálasjálf- stæði nokkurs ríkis eða á neinn annan hátt, sem kemur í bága við mark- mið hinna sameinuðu þjóða.” Þetta er sem sé grundvall- arregla, einn af hyrningarstein- um Sameinuðu þjóðanna, og þá Halldór ííiljan Laxness er á leið til Póllands Útvarpið í Varsjá skýrði frá því í gærkvöldi. að íslenzki rit- höfundurinn Halldór Kiljan Laxness væri væntanlegur til Póllands í næstu viku *í hálfs mánaðar heimsókn þangað. Krústjoff fer á heimssýninguna 1 Reuters-frétt frá Briisell segir að Krústjoff forsætisráð- herra Sovétríkjanna muni fara í heimsókn á heimsýninguna .í Briissell f byrjun næsta mán- aðar. Nokkrir af leiðtogum Sov- étríkjanna hafa heimsótt heimssýninguna í sumar, þeirra á meðal Vorosiloff og Mikojan. grundvallarreglu hafa Bretar brotið, bæði með hótunum þeim sem á okkur hafa dunið í allt sumar og með því að beita nú hervaldi innan landamærahelgi okkar til þess að brjóta á bak aftur stjórnmálasjálfstæði okk- ar, rétt okkar til þess að setja islenzk lög og framkvæma þau, Vald gegn rétti Hvers vegna beita Bretar valdi? Það gefur auga leið að ef þeir hefðu trúað þeirri stað- hæfingu sinni að við hefðum brotið alþjóðalög, hefðu þeir kært okkur og notfært sér rétt og styrk Sameinuðu þjóðanna. Vopnuð árás þeirra á Islend- ín — aðeins valdið. Brezka stjórnin veit fullvel að aðgerðir íslendinga eru byggðar á úr- skurðum alþjóðadómstólsins í Haag, niðurstöðum laganefndar Sameinuðu þjóðanna sem s'kip- uð er færustu lögfræðingum heims og meirihlutavilja Genf- arráðstefríunnar. Þess vegna hefur brezka stjórnin ekki þor- að að reka landhelgisdeiluna sem réttardeilu. Þess vegna beitir hún valdi til að kveða réttinn niður, og hefur með því ekki aðeins traðkað á full- veldi Islendinga heldur þver- brotið stofnskrá Sameinuðu þjóðanna. Stilling og góð- lyndi brezkra togaramanna! Jon Hare fiskimálaráðherra hefur farið lofsamlegum orð- um um stillingu brezkra tog- aramanna á íslandsmiðum! Kvað hann togaramenn hafa sýnt þolinmæði og festu! enda væri góðlyndi þeirra og vin- gjarnleika viðbrugðið! Hann sagði að brezka stjórn- in myndi halda áfram að leita viðunandi lausnar á landhelgis- deilunni. 320 Serkir hand- teknir á 2 dögum I gær handtók lögreglan í París 100 Alsírmenn og verða þeir sendir til Algeirsborgar og stefnt fyrir rétt. í fyrradag handtók Parísar- lögreglan 320 unga Serki, sera sakaðir voru um aðild að Þjóð- frelsishreyfingu Alsírbúa. Þeir voru einnig sendir til Algeirs- borgar til réttarhalda. Friðrik Olafsson Friðrik Ólafsson vann sér rétt til þátttöku í kandidatamótinu Mesti skáksigur sem íslendingur hefur unnið Síödegis í gær lauk millisvæöaskákmótinu í Portoros. Varö Friðrik Ólafsson þar í 5.—6. sæti ásamt undrabarn- inu Fischer frá Bandaríkjunum, og öðlaðist þar með rétt til þátttöku í næsta kandidatamóti. Sigurvegari varö Tal frá Sovétríkjunum, Gligoric frá Júgóslavíu varð annar og Petrosjan Sovétríkjunum og Benkö USA í þriðja og fjóröa sæti. Síðasta umferðin á skákmót- inu var tefld í fyrradag og fóru þá leikar svo, að Rossetto vann vann sina skák, Bronstein tap- aði og Szabo náði ekki nema jafntefli. Þar með var Friðrik kominn í 5.—6. sæti. Biðskák Matanovics og Larsens fór svo, að hinn fyrrnefndi vann. Lokastaðan á mótinu varð þessi: Framhald á 9. síðu. oodjr parfy" „If the bloody party“ þ. e. íslenzka landhelgis- gæzlan, kemst um borð eigið þið aö gera vélina óvirka. Svo hljóðaði dagskipun frá Eastbourne til eins togarans sem oröinn var hræddur við aö falla í hendur íslenzku landhelgisgæzlumiar á Norö- fjaröarflóa. Þeir hafa ekki verið svona borubrattir Bretarnir þegar hefur þurft að draga þá til íslenzkra hafna. Undir venjulegum kringumstæöum hefði ekki hvarflaö aö neinum að rifja það upp, en aö gefnu tilefni er rétt aö minnast þess aö á s.l. ári þurfti vélsmiðja Dráttarbrautarinnar í Neskaupstaö að framkvæma vélaviðgerðir á 46 brezkum togurum. Alls leituöu 86 brezkir togarar hafnar í Nes- kaupstað á s.l. ári og 43 á þessu ári fram til 1. september. Á sjúkrahúsinu í Neskaupstað lágu 35 brezkir sjómenn á s.l. ári, auk aö sjálfsögðu fjölmargra er leituöu þar læknishjálpar án þess að þurfa að leggjast í sjúkrahús. — AÖ sjálfsögðu verður sjúkum Bretum veitt þar viðtaka á hverju sem gengur — alveg eins og við munum senda þeim ,,the bloody Life Saving party“ ef þeir skyldu fara að veltast í öldunum við ströndina þegar vetrar. Miliael Tal Fráhvorfi5 frá stöSvunarstefnunnl: ur vfsltalan árum Friðrik efstur kandidatanna Ef vinningar eru taldir sam- an úr skákum þeim, er sex efstu menn á Portorosmótinu tefldu innbyrðis, verður röð þeirra þannig: 1. Friðrik ............ 3y2 v. 2. Tal ................ 3 — 3.-4. Benkö ...... 2>/2 — Petrosjan ............ 2>/2 — 5. Gligoric ............ 2 — 6. Fischer ............. 1% — Fiister en jafntefli gerðu Gligor- ic og Fischer, Pachmann og Sanguinetti, Neikirk og Benkö, Filip og Averbach, Sherwin og Tal. Hinar skákirnar fóru í bið og átti Friðrik lítið eitt betri stöðu í skák sinni við de Greiff. Bronstein átti tapaða biðskák við Cardoso og Szabo verri stöðu gegn Panno. Til þess að verða einn af sex efstu mönnum varð Friðrik því að vinna biðskák sína við de Greiff. í gær voru svo. biðskákirnar tefldar og fór svo, að Friðrik í fyrradag kom til fram- kvæmda injög veruleg hækk- un á mjóik og mjólkurafurð- um, og í gær kom til fram- kvæmda mikil verðhækkun á íiski. Þjóðviljinn sneri sér í gær til Hagstofunnar og fékk þær npplýsingar að liækkun- in á mjólkurvcrunum myndi liæklta vísitöluna um 4.4 stig, en hækkunin á fiskimun jafn- gilti 1,6 stigs hækkun. Af þessum tvelmur ástæðiun ein- um hefur vísitala framfærslu- kostnaðar hækkað um 5 stig. Þegar núverandi ríkis- stjórn tók við var vísitalan 186 st:g. I maí í vor — tæp- um tveimur árum síðar — var vístalan 192 stig. Á þeim tæpum tveimur ánun, sein verðstöðviinarstefnan var i giltii, nam vísitölidiækkunin þannig sex stigum; verðlag liækkaðj áinóta mikið og það hækkar nú á tveim dögum eftir að búið er að hleypa verðbólguskriðunni af stað! Og þetta er í annáð sinn scm mjólkurafurðir og fiskur ltækka síðan í maí í vor, þegar bundiun var endir á verðstöðSamarstefnuna. AUsk nemur mjólkurliækkunin á þessu tímabili 5,6 stigum o* fiskhækkunin 2,2 stigani, þajinig að helldarliækkuiiin er 7.8 stig. Þessa liækkun át mjólk og fiski fá launþegv ® betur bætt en flest annafi með vísitölukerfinu, sem tekui* tiltölnlega rnikið tillit til þeirra \x<trutegiinda, — en hvaða „bjargráð" eru fólgira í slíkri efnahágsstefnu þrátt fyrir það? Og eftir vísitölu- bótunum verða latmþegaí n® að bíða í tæpa þrjá mánuðL J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.