Þjóðviljinn - 18.09.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.09.1958, Blaðsíða 9
S£61 .I9qai3}des '81 JmSupnjuiun,* — NNiniAGOr«i — (a ÍK ít»RÖniR Hitstjohu rRiMAHn nncAsas „Engin takmörk seít“\ segir Herbert Elliot Mikið hefur verið rætt og ritað um hinn heimsfræga hlaupara Herbert Elliot frá Ástralíu, sem nú undanfarið hefur rutt metum sem þóttu mjög góð. Það er því ekki ó- eðlilegt að hann verði umræðu- efni margra. Blaðamaður einn, John Farr- ow að nafni skrifar um hann m.a. á þessa leið: Herbert Elliot er að mörgu leyti óvenjulegur tvítugur mað- ur, lífsspeki hans einkennist af þeim takmörkum sem hann hefur sett sér. Honum eru eng- in „takmörk” sett, allt er háð lögum þróunarinnar — íþrótt- irnar einnig. Eg minnist ungs ástralsks hlaupara sem einu sinni sagði: að hann vonaði að hann jafn- aðist að hálfu við Landy, og þá skyidi hann vera ánægður. Þetta hindraði þroska þessa unga drengs. Þess vegna sagði ég: Engin takmörk. Þannig talar líka drengur sem hlaupið hefur 1500 m á 3,36,0 mín. og enska mílu á 3.54.5. Engin takmörk, segir Elliot, og hann kemur ábyggi- lega til með að sýna að hann meinar það sem hann segir. Þessi heimspeki hans varðar ekki aðeins íþróttir, hún snert- ir lífið yfirleitt. Hann fylgir henni líka í þjálfun í keppni dag frá degi. Hafðu trú á sjálfum þér og legðu hart að þér, þá tekst þér einn góðan veðurdag að ná markinu, segir þessi ungi maður. Hlaup er eðlilegasta hreyf- ing í heimi, heldur Elliot á- Framhald af 7. síðu. arðað í Morgunblaðinu í gær! Það e-r einnig' alkunna að það voi-u ekki aðeins annarleg erlend sjónarmið sem ollu þess- ari afstöðu Sjálfstæðisflokks- ins; ráðamenn hans töldu sig — eftir viðræður við Guðmund í. Guðmundsson — hafa trygg. ingu fyrir því að Alþýðuflokk- tirinn myndi taka sömu af- stöðu, og' þar með væri stjórn- ín fallin, ílialdið aftiur komið að valdastólunum. Leiðtogar í- haldsins hikuðu þannig ekki við að nota landhelgismálið, mikilvægasta efnahagsmál ís- lendinga, sem tækj í valdabar- áttu sinni hér innanlands, á þennan líka þokkalega hátt. En reiknislistin brást leið- fogum íhaldsins; eftir mikil á- tök v.arð ákvörðun Alþýðu- flokksins þveröfug við það Sem Sjálfstæðisflokkurinn taldi sig hafa fengið loforð um, Ólaf- ur Thors og félagar hans sátu í gapastokknum og gátu sig hvergi hreyft. Líðan þeirra birtist í því að í allt sumar birtist ekki ein einasta jákvæð frein j Morgutiblaðinu um fram. Þegar einhver spyr mig um það, hvenær ég hafi byrjað að hlaupa, get ég ekki svarað því, allir drengir læra að hlaupa etrax þegar þeir hafa lært að ganga. Það er þetta stórkostlega við íþróttirnar, og hafir þú einu Herbert Elliot sinni byrjað að hlaupa, þá getur þú æft og þá getur þú orðið góður hlaupari. Faðir minn var hjólreiðamaður og hann örfaði mig til að ná þoli. Elliot er 1,83 sm. á hæð og ræður yfir hraða og úthaldi. Átta sinnum hefur hann hlaup ið enska mílu undir 4 min. síðan hann byrjaði að keppa fyrir alvöru. Aðeins tvisvar hefur hann tapað hlaupi á kepp nisferli sínum. Einu sinni fyrir Brian Hewson á 880 jördum og á 2 erbskum mílum fyrir landa sínum Albert Thomas. Þessi landhelgismál íslendinga, en hins vegar var það barmafullt dag eftri dag af erlendum ó- hróðri um lífshagsmuni ís- lenzku þjóðarinnar. Og fjórum dögum áður en stækkunin kom til framkvæmda lagði Sjálf- stbeðisflokkurinn enn til að samningamakk yrði hafið á vegum NATO, kallaður saman ráðherrafundur til að fjalla um landhelgismál Íslendngaí ÖIlu lúalegri. framkomu var vart hægt að hugsa sér á úrslita- stundu. . . Það er vitað að óbreyttir Sjálfstæðismenn um land aht og margir af forustumönnum, eins og Pétur Ottesen, höfðu ásamt öðrum íslendingum megnustu andúð á framferði þeirrar klíku sem stjórnar Morgunblaðinu. Það er því skiljanlegt að ráðamenn Sjálf- stæðisflokksins reyni nú að þvo af sér fortíð sína og lýsi yfir því að þeir hafi alltaf verið hviklausir i málinu. En allar slíkar tilraunir eru gersamlega vonlausar; ráðamennirnir verða að sitja uppi með fortíð sína og þann dóm sem þeir hafa unnið fyrir. töp hafa. ekki Þaff slæm á- hrif á Elliot. Daginn áður en hann tapaði fyrir Thomas, hafði Thomas verið þátttakandi í því að hjálpa Elliot til þess að setja met á 1 enskri mílu. Þegar Thomas setti met sitt daginn eftir, var það Elliot sem tók þátt i því að halda hraðanum uppi. Elliót sefur eins og barn fvrir hverja keppni. Meðan a hlaupinu stendur hugsar hann ekki um annað en að hlaupa. Á eftir er þetta bara skemmti- legt — og svo fer liann aftur heim og sofnar eins, og barn ~ aftur. ,,Ég á aldrei erfitt með að sofa“, segir hann. Ég held að það sé mikilvægt þegar stundin er komin fer ég út á völlinn og geri mitt hezta, hver svo sem mótherjinn er. Það var árið 1955, sem nafn Elliots kom fyrst í fyrirsagn- ir ástralskra blaða. Hann var 17 ára þá og hljóp míluna á 4.55.8 mín. og var talinn mjög efnilegur. Lftlu síðar meiddi harin .sig á öðrum fætinum í slysi, svo það heyrðist ekki meira frá honum það árið. Þeg- a.r hann var 17 ára leit út sem bann hefði sagt skilið við frjálsar íþróttir, þar sem hann kvaðst fara aðrar leiðir. Árið 1956 fóru sumar-Olymp- íuleikirnir fram í Ástralíu, og Elliot sat á áhorfendapöllum og horfði á. Hann sá 100.000 manns hylla rússneska hlaup- arann Kúts, Norðmanninn Danielsson fyrir spjótkast, og aðra mikla íþróttamenn, og á- huginn fyrir hlaupum kom aftur fram. Hann óskaði að á- horfendur vildu hrópa fyrir sér eins og þeir hefðu gert fyrir Kúts og þeim hinum. Eðlileg tilfinning hjá ungum dreng. Og nú tók hann til við þjálfun sína af öllum mætti og vilja, og þjálfari hans varð hinn 63 ára gamli Persy Cerutty. Tíu, tuttugu, þrjátíu, fjörutiu hlaup daglega í sandbökkum til þess að styrkja. fótvöðva hans og úthald. Hafragrjón, hnetur, rúsinur, þurrkaðir ávextir og hananar var fæði hans. Nýjustu fréttir frá Elliot, hinum „efnilega“ og glæsilega hlaupara með sín 20 ár að baki, eru þær að hann hafi til umhugsunar að gerast atvinnu- maður í íþróttum. Hann hefur sagt í blaðaviðtali að hann athugí það í fullri alvöru að gerast atvinnumaður, þegar hann kemur heim, en hann er sem kunnugt er í Evrópu um þessar mundir, og keppti m.a. fyrir fáum dögum í Osló og hljóp þá í annað sinn 1500 m undir gamla metinu. Bandarísk- ur maður að nafni Leo Leavitt hefur boðið lionum sem svai'- ar 1 millj. og 775 þús. norskra króna fyrir tveggja ára samn- ing. Elliot er sagður hafa mikinn áhuga fyrir að taka slíku til- boði að vísu veit hann ekki enn hvað hann á að gera fyrir upphæð þessa eða hvernig hann verður notaður. Gerist hann atvinnumaður getur hann ekki keppt á al- mennum íþróttamótum lengur, og þau met sem hann kynni að setja yrðu ekki viðurkennd sem met. Sennilega mun beðið eftir á- kvörðun Elliots með mikilli eftirvæntingu víða um heim, \ Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis í röntgendeild Landspítalans j fer laus til umsóknar frá næstu áramótum. Laun ] samkvæmt launalögum. Umsóknir ásamt upplýsing- ! um um nám og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd j ríkisspítalanna fyrir 20. október næstkomandi. Skriísíofa ríkisspítaianna. Framkvæmdastjóri og ráðskona óskast Skátaheimilið í Reykjavík óskar eftir að ráða fcamkvæmdarstjóra og ráðskonu næsta starfs- ] tímabil frá 1. október að telja. Tilboð merkt — „Starfsfól'k“ ■— sendist Skáta- !• búðinni við Snorrabraut fyrir 22. september. ] Húsnefndin. Hafnarfjörður 1 vetur mun ég annazt lestrarkennslu fyrir 6 ára j börn. — Upplýsingar í síma 50585 frá kl. 5—7 næstu daga. Kjartan Ólafsson, Sunnuvegi 3. Tilkynning Til innflytjenda. — Nr 24/1958. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að framvegis sé heimilt að reikna með allt að 1V2% vöxtum ý í kostnaðarverði innfluttra vara, sem tollafgreiddar j eru eftir 12. þ. m. Reykjavík, 17. september 1958. Verðlagsstjórinn. LAND-R0VER 1951 til sölu og sýnis á verkstæðinu Kársnesbraut 28. \rERÐ KR. 55.000.00 Vélasjóður. Tilkynning Athygli innflytjenda og verzlana skal vakin á tilkynningu verðlagsstjóra um ný álagningarákvæði sem birt eru 1 Lögbirtingarblaðinu í dag. Reykjavik, 17. september 1958. Verðlagsstjórinn. -------------------------------------s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.