Þjóðviljinn - 18.09.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.09.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 18. september 1958 — ÞJÓDVILJINN — (5 Skozk blöð f ordæma framkomu ClPPffllipffl iisreta mm imnúmmm *a£ 13 <i* Si fi Viáa l 4tó* Ö '*** J v^ 'fc' Albýðan í BreT.landi gasnrvnir harðlega aðserðir brezku stiórnarinnar Þar sera mikið hefur verið skrifað um landhelgismálið brezkum blöð'um, hefur áhugi almennings íyrir málinu fekið að vakna. Fólk fór aö kynna sér málavexti og þá kemur í ljós að alþýö'an í Bretland; er alls ekki sammála brezku ríkisstjórnimi. Langflest bréfin gagnrýna að- gerðir brezku stjórnarinnar og styðia málstað íslendinga. Þess gætir nú í brezkum blöð-1 dæma óréttlátar aðgerðir ann- um að Bretar eru nú farnir að i arra ríkja, en nú virðumst við hugleiða, hvernig þeir eigi að i sjálíir haga okk.ur óheiðarlega íara að því að hætta hinum fár-j gagnvart íslendingum. ánlegu hernaðaraðgerðum sínum í íslenzkri landhelgi án þess að svo líti út, að þeir gefist hrein- Jega upp. I>aily Telegraph í London ræð- ir landhe-lgisrnálið í ritstjórnar- grein hinn 11. þ. m. Blaðið ef- ast um að samkomulag náist um 'lausn landhelgismálsins á Alls- herjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Sn þar sem málið verði vænt- anlega rætt á Allsherjarþinginu, ætti það að verða til þess að gert yrði hlé á núverandi fiskstríði, sem annars færi sennilega að verða mjög ljótur leikur. Má vera að íslendingum sé engin alvara með því að ræða málið á Allsherjarþinginu, en það væri viturlegt fyrir Breta að fresta þvinguþarstefnu sinni þar til í bréfi í Birmingham Mail 8. sept. stendur: „Þegar verið er að fárast út, af þessari einhliða á- kvörðun, er áreiðanlega vert að athuga, hvort við getum ekki verið höfðinglegri i samningatil- boðum okkar við smáríkið ís.-, land, sem hingað til hefur verið vinaþjóð okkar og á tilveru sína algjörlega uridjf fiskveiðum komna. Við ættum að taka til athug- unar, hvort sú afstaða sem Bretland hefur tekið sé virki- lega i samræmi við skoðun brezku þjóðarinnar en ekki að- eins skoðun togaraeigenda yegna þess að gróðahagsmunir þeirra eru í hættu. Einn af lesendum Manchester Guardian sendir rítstjóranum eft- Allsherjarþingið hefur fengið | irfarandi bréf: „Þegar maður tíma til að athuga málið. Það j hugleiðir öll atriðin í afstöðu ís- ér ekki svq mikið í hættu, að það geti ekki beðið í nokkrar vikur. Lesendabréf í Yorkshire Even- mg Post 10. september bljóðar svo: „Ef það er satt, sem sjáv- arútvegsmálaráðherra íslands sagði í útvarpinu nýlega, að of- veiði ælti sér stað og hrýghing- arstöðvunum væri spillt á svæð- inu innan" 12 mílna takmark- . anna, og að 90 prósent af út- ílutningi íslendinga sé fiskur og íiskafurðir, — þá er það rangt sð þróað iðnaðarland eins og Bretland skuli stilla sér í hern- aðaraðstöðu gegn íslandi. Við erum fljótir til a'ð for- Tónlistarskólinn Framhald af 12. síðu. rö reyna að bæta hér úr skák iiefiir stjórn Tónlistars-kólans ákveðið að veita nokkrum hæf- um hljóðfæranemendum, eink- um í fyrrnefndum greinum, gjafvist í skólanum á komandi j yetri. Ennfremur munu tveir söngnemendur að auki fá að njóta sömu kjara svo sem fyrr ségir. Eiga umsóknir að send- ast skrifstofu skólans, Laufás- vegi 7, fyrir lok þessa mánað- ar. Þess má að lokum . geta, að söngkennsla var hafin við Tón- ]j.starskólann árið 1954. Kenn- ari fyrsta veturinn yar ítalinn Primo Montanari en síðan hef- ur Þorsteinn Hannesson verið yfirkennari söngdeildar. Lagði Þorsteinn áherzlu á það, í ölaðaviðtnMnu í gær,, að söng- kennslá*1. í Tóníistarskólanum værl ekki eingöngu raddþjálf- .. un heldur byggðist eins og allt annað nám á alhliða tónlistar- menntun. lendinga til 12 mílna fiskveiði- takmarka, þá hlýtur sú spurning að vakna, hvort brezkir togarar myndu veiða í íslenzkri land- helgi undir vemd hins konung- lega flota ef ísland væri fylgi- ríki Sovétrikjanna. Við höfum verið að berjast við hina eigingjörnu stefnu brezkra togaraeigenda síðan 1952. Ógæf- an sem ríkir í sambúðinni við ísland er óhjákvæmileg afleiðing þessarrar stefnu." Og í bréfi, sem Daily Mail fær frá lesanda segir: „Mér var sagt eftir góðum heimildum að tog- ararnir, sem fóru frá Hull á ís- landsmið hafí fengíð slöngur til viðbótar í ferðina til þess að sprauta á íslendinga gufu og sjóðandi vatni. Eg íinn rmg knúðan til að mótmæla þessum dýrslegu aðferðum. Á Genfarráðstefnunni i vor var meirihluti þjóða með 12 mílna 3. siðu. takmörkum, þeirra á meðal Bandaríkin og Kanada, en ekki náðust hinir nauðsynlegu 'tveir þriðju hlutar atkvæða. Allmörg rík'i hafa þegar tekið 12 mílna fiskveiðiIandheJgi, þeirra á með- al Sovétríkin, og við sömdum við Rússa á þeirn grundveílj í staðinn fyrir að senda á þá herskip. Fyrir nokkrum árum lýstu Bandaríkjamenn allt landgrunn- ið við iand sitt sína eign og sum Suður-Ameríkufíkin hafa lýst yfir 20 til 100 mílna landhelgi. Mér er ekki kunnugt um að þessu hafi verið breytt. Ef ís- jendingar eru nú , í órétti, hafa þeir þó fordæmi góðra aðila. Sem einn af alþýðunni, sem borðar mikið af fiski, þá hef ég áhyggjur út af fiskverðinu og sem skattgreiðandi hef ég á- hyggjur út af kostnaðinum af aðgerðum stjórnarinnar. Það er enginn efi að alþýðan verður lát- in borga kostnaðinn eins og venjulega. Þetta vekur spurninguna, hvort fiskiðnaður okkar er eins nýtízkulegur Og hann ætti að vera. f staðinn fyrir að treys'ta á gamlar aðferðir og gömul mið, ættí að innleiða nýja veiðihætti og leita nýrra miða í samræmi við hraðfara þróun iðnaðarins. Mér er sagt að það sé t. d. að- eins til eitt nýtízku kæliskip í öllum brezka flotanum, en önn- ur lönd. einkum Sovétríkin og Svíþjóð eiga mörg." «,------------•--------------------------------- Skotar hafa löngi.m verði á öðru máli en brezka itjórnin í mörgum attiðum. í skozkum blöðum eru há- \s?rar raddir um að brezka stjórnin hafi sýnt lúalega iramkomu gagnvart íslendingum og iafnframt er látinn í Ijós góður skilningir á málstað íslendinga. Blaðið The Scorsnian'í Edin- verða þær, að landhelgi verð- borg segir 11. þ.m. : „Engar ur almennt stækkuð. Rússar sættir munu nokkurntíma kom- myndu styðja málstað íslend- ast á með þessu lagi. Þótt sum- inga og myndu náttúrlega fá um kunni að virðast að atburð- óviðjafnanlegt tækifæri til að irnir hafa í upphafí verið bro^- slíta ísland frá samtökum legir að sumu leyti, þá getur vestrænna þjóða. Skýrskotun Islendinga til Sameintiðu þjóð- anna þýðir einfaldlega ao þeir eru reiðubúnir að notfæra sér enginn bi-osað að þeim lengur. Fyrr eða síðar verður gerð ein- hver skyssa. Varðskipi verður sökkt, mannslífum fargað — og.þessa aðstaðu, og þetta sýnir heimskulegt rifrildi milli vina. jafnframt mistökin í stefnu mnn leiða til alvarlegustu at-iokkar og hegðun. burða. Vandræðin eru enn ekkij Bretar ættu til hir^ ýtrasta komin á svf alvarlegt stig, að að revna að ná samkomuíagi ómögulegt sé að koma á sætt-'nú. Ef a!lt kemur fyrir ekki um, en Breta.r bíða stóran skað'a' og það versta verður uppi á af þessu. Enda þótt réttur'mn teningnum, verðum við að við- sé efíáust okkar me^inn, þá urkenna 12 mílna takmörkin í virðumst við vera í órátti vegna verki þótt við gerum það ekki aulalegrar hegðunar. Okkur hef- formlega. Þí myndi vera skyn- ur elfkjL.einu sinni tekizt að not- samlegt að hefna með því að færa okkur að við getum fisk- við tæ-kjum sjálfir upp 12 a.ð. Brezku togararnir eru í einni mílna lardhelgi". þv"gu á. þeim svæðum, sem; í skozka blaðinu Períhsire flotinn er fær um að verja og, Advertker stendur 10. sept.: geta alls ekki komizt í fiski- torfurnar. Þeir koma svo heim með lélegan afla. Rússar hafa áróðurslega mestan hagnað af framkomu okkar. Ákvörðun islenzku ríkis- stjórnarinnar um að hreyfa málinu á Allsherjarþingi Sam- einuðu þjóðanna getur valdið Bretum gífurlegum vandræðum einkum ef Allsherjarþingið fjallar beint um málið, eins og íslendingar stinga upp á, i staðinn fyrir að vísa því til einhverrar nefndar. Á Alls- ,,Það er bæði h"rmulegt og átakanlegt að brezka stjcrnin skuli ekki vera fær um að kom- ast að samkomulagi varðandi fiskveiðarnar við Island. ísland sem hefur færri íbúa en Dun- ee-borg, er að langmestu leyti háð fiskveiðunum við strönd- ina. Mistökin við að vernda fiski- miðin við strendur Skotlands hafa orðið til þess að fiski- stofninn þar hefur eyðzt. Samkvæmt skozkum dóms- úrskurði fyrir 50 árum átti Sherman Adams mun látinn f ara Hagerty, blaðafulltrúi Eisen- howers, gaf í skyn í gær að Sherman Adams, s-em hefur verið hægri hönd forsetan.s síð- an hann tók við embætti, yrði brátt látinn segja af sér. herjarþinginu mun þettaj endanlega að friða skozku firð mjögsvo flóknaogmargskiptaj.na fyrir fiskveiðumi en utan- mál verða rætt í ar.ifrúmslofti, ! ríkisráðuneytið eyðilagði þenn- sem heimspólitíkin hefur spillt, &n urskurði og ríkisstjórninn pg yekja tilfinningarík við-i virðist ekkert hafa vitkazt um málið síðan. brögð. Margar þjóðir eru nú að leit- ast við ao stækka landhelgi sína. Afleiðingarnar af um- ra;ðum um þetta munu að lík- indum þegar til lengdar lætur odar oiræsi Framhald af unnið hefur verið þar sem leggja þurfti ræsið á milli húsa við Reykjavíkurveg og tmdir veigamiklar leiðslur í 5 metra djúpa kl"pp. Vegna þessara aðstæðna þurfti |3 fara sér- staklega gætilega við spreng- ingar og tafði það verkið mjög. Áætlanir og uppdrættir af báðum ræsunum voru gerðar á skrifstofu bæjarverkfræðings af Inga Ú. Magnússyni, deiíd- arverkfræðingi holræsadeildar og Ólafi Guðmundssyni, verk- fræðingi, sem einnig hafa haft umsjón með framkvæmd verks- ins ásamt Guðlaugi Stefánssyni yfirverkstjóra. Kostnaður við þessar fram- kvæmdír verður um 2.8 millj- ónir króna. Framhald af 1. síðu. hver getur um það sagt hvort Evr'ópu yrði liMfí við ævintýri sem hún hefði ekki getað buncl- ið endi á". M.as. í Bandaríkjunum hafa ýms gætnari og hófsamari blöð reynt að koma vitinu fyrir Eis- enhower o^ Dulles. Washington Post sagði þannig í gær að brýna nauðsyn bæri til að tekið yrði fram í Washington svo ekki væri um vilJzt að Sjang Kajsék túlkaði ekki sjónarmið Banda- ríkjastjórnar þegar hann hótaði loftárásum á meginland Kína. Seiníi í gærkvöld barst frétt frá Washington sem gefur nokkra von ura að stjórnarherr- ar har séu farnir að sjá að sér. Haft var eftir talsmanni Basida- ríkjastjórnar að hún sé andvíg því að loftárásiv verði gerðar á meginland- Kína til að rjúfa hafnbannið á Kvimoj. Sú leið asir a ixiim hcfði að vísu verið til athugun- ar í Washington, en henni hefði verið hafnað. Látlaus skqthrið dundi enn á Kvimoj í gær. Formósus't.iórn segir þó að tveim skipum henn- ar hafi tekizt að koma nokkrum birgðum á land á eynni og hafi þau farið þsngað i skjóli banda- rískr.a herskipa. Bandaríska flugvélaskipið Essex hefur nú bætzt við flota Bandaríkjamanna við Formósu, og eru nú sex ílugvélaskip í honum. Essex var áður í s.jötta bandaríska ílotanum á Kyrra- hafi. Brezk skipafélög í Hongkong hafa nú bannað öiliim skipum sínum siglingar um Formósu- sund, en um 30 brezk skip sigja þaðan fyrir kínversku stjórnina og munu tvö þeirra nú stödd í hafnarborginni Fúsjá gegnt eynni Matsú. Brezka stjórnin hagar sér al» gjörlega í samræmi við hagf,- muni brezkra togaraeigenda áa nokkurs tillits til hinna víð- tæku afle)ðinga. Hún sýndi engin merki um valdbeitmgu þegar Rússar stækkuðu sína landhelgi í 12 miiur. Þá voru engar hótanir við hafðar og enginn brezkur floti sendur á vettvang. En öðru máli gegn;r með smáþjóðir eins o.s; íslend- inga. Þá verður að svínbeygja. Hversu óhugnanlegar og SVÍ- virðilegar eru ekki athafnir brezku stjórnarinnar, og hversu h.eimskulegar eru þær ekki eins og ástandið í heim- inum er nú! Það er augljóst að íslend- ingar geta sigrað þcgar fram í sækir. Hin heiðarlega framkoma !'- lendinganna á hinum litlu varðskipum vitnar vissulegi. um memúngarlega hegðun, þa1- sem hinir aðilarnir hpfa nota5 óhjúpaða ' Jóns-Bola-aðferðina. Aðgerðir hrezku stjómar- innar eru viðbjóðs-legar, sift- ferðilega séð, þær" eru hættu- legar pólitískt sAð og fram- kvænriiar vegna miög varhugs- verðra skoðana. Hefur Sko1-- landsmálaráðherrann gefiS ríkisstjórninni skýrslu um at- stöðu okkar Skota í málinu?".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.