Þjóðviljinn - 02.10.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.10.1958, Blaðsíða 10
«' 10) — ÞJÓÐVILJINN — Firruntudagur 2. október 1958 ----------------------------------- Dansskóli Guðnýjar Pétursdóttur Kennsla hefst mánudaginn 6. október í Eddu- húsinu, Lindargötu 9a. Kennslugrein: 3ALLET. Upplýsingar og innritun í síma 33-2-52. Látið okkur ÞYO YINNU- FÖTIN BorgarJiYOttahusið h.f. Borgartúni 2 — Sími 17 260, 17 261, 18 356. Kynnið yður gæði TÉKKNESKRA VÉLA Dieselvélar írá 5—2000 HA Fyrirspurnum svarað um hæl. = HÉÐINN = Erlend tíðindi Framhald af 6. síðu herlög hafa gilt í fjögur ár samfleytt _og engin frjáls stjórnmálastarfsemi er leyfð. Innlimun Alsír í Frakkland getur því að óbreyttum aðstæð- um fært herstjórninni þar úr- slitaáhrif á þingi í París. Á kvörðun um kosningalögin og þar með stöðu Alsír verður að taka innan þriggja vikna, ef nýja stjórnarkerfið á að vera starfhæft í febrúar- byrjun, eins og stjórnarskráin gerir ráð fyrir. Til þess að það megi verða þurfa þingkosning-' arnar að fara frarn í nóvember, en kjöi’dag verður að kunngera með að minnsta kosti fimm vikna fyrirvara. Þegar það er gert þurfa kosningalögin að liggja fyrir. Fyrst var talið að þingkosningar yrðu 16. nóv- ember, en nú er sagt í París að ákveðið hafi verið að fresta þeim til 23. nóv. Ástæðan er ágreiningurinn í ríkisstjórninni um kosningalögin. Neðri deild þingsins verður eina þjóð- kjörna stofnun ríkisins sam- kvæmt stjórnarskrá de Gaulle. Honum er gefið vald til að úr- skurða hvernig valdir verða menn í efri deildina, sem fær næstum jafnmikil vöid og neðri deildin. Heyrzt hefur í París að kjörmannasamkund- an sem á að kjósa forsetann til sjö ára verði einnig látin kjósa efri deildina. í kjör- mannahópnum ráða 30,000 bæj- arstjórar og oddvitar í smá- bæjum og sveitaþorpum Frakk- lands úrslitum, enda þótt í þessum byggðarlögum búi ekki nema þriðjungur þjóðarinnar. Forsetinn, sem kjörinn verður á þennan ólýðræðislega hátt, er í öllu settur skör hærra hinu þjóðkjörna þingi. Meðal ann- ars fær hann að velja forsæt- isráðherra og aðra ráðherra og getur vikið þeim frá. Hann getur neitað ,að undirrita lög sem þingið setur, fær vald til að rjúfa þing og getur tekið sér alræðisvald ef honum býð- ur svo við að horfa. Stjórnar- skrá de Gaulle miðar að því að skerða áhrif hins óbreytta kjósenda á æðstu stjórn iands- ins, en íá hreppakóngum og öðrum mektarbokkum aukin völd í hendur. Gildistaka henn- ar getur ekki glatt neinn ein- lægan lýðræðissinna. M.T.Ó. HAMDAVINNU- NÁMSKEID Handavinnudeild Kennara- skólans, Laugavegi 118, efnir til námskeiðs í handavinnu, hefst það í næstu viku og lýkur um miðjan desember. Kennsla fer fram síðdegis og verður kennt tvo tíma í viku. Kenndur verður einfald- ur fatasaumur og útsaum- ur. — Kennslugjald er krónur 50.00. Upplýsingar verða gefnar í síma 10-807 næstu daga klúkkan 9 til 3. sími 2 42 60 (10 línur) — Seljavegi 2< Handíða- og mynd- 1 listaskólinn Kennsludeild hagnýtrar myndlistar. Myndlistadeild. Teiknikennaradeild. Listiðnaðardeild kvenna. Dag- deildir, síðdegis- og kvöldnámskeið. Kennslugreinar: _ Teiknun, listmálun, listasaga, steinprent, tré- og dúkrista, tréstunga, letrun, sáldþrykk, batik, tauþrykk, mynzturgerð, mosaik, fresco, vefnaður, listprjón, bókband, húsgagnateiknun o.f.l. Umsóknir sendist skrifstofu skólans nú þegar. Opin daglega kl. 5—7 síðd. Skólastjórinn, STÚDENTAFÉLAG KEYKJAVlKUB Kvöldvaka í Sjálfstæðishúsinu — föstudaginn 3. október — klukkan 9 eftir hádegi. Skemmtiatriði: Upplestur: Dr. BJÖKN SIGFÚSSON, liáskóla- bökavörður. Einsöngur og tvísöngur: Frú Þuríður Pálsdóttir og Guðmundur Jónsson, óperusöngvarar. Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu í dag og á morgun klukkan 5 til 7. — Sími 12-339. STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Einanorunarkork kD 2” og 3” fyrirliggjandi. KORKIDJAN hí. Skúla.götu 57 — Sími 14231. Frestur til að sækja um starf varaslökkviliðsstjóra í Reykjavik er framlengdur til 10. október næst komandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. sept. 1958. LÆKNASKIPTI Þeir samlagsmenn, sem óska að skipta um sam- lagslækna frá n.k. áramótum gefi sig fram í af- greiðslu samlagsins í októbermánuði og hafi með sér samiagsbók sína. Listi yfir þá lækna, sem um er að velja, liggur frammi hjá samlaginu. — Sjúkrasamlag Reykjavíkuí*. Nánisflokkar I Reykjavíkur Síðasti innritunardagur er í ðag. Innritað verður í Miðbæjarskólanum klukkan 4 j til 7 og 8 til 10. — (Gengið inn í norðurálmu ! skólans). j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.