Þjóðviljinn - 02.10.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.10.1958, Blaðsíða 11
•--- Fimmtudágur 2. okt.óber 195S— ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans Scherfíg:: Fulltmmri sem hvarf viö þessar breyttu aö'stæö'ur. En nú g'etur hann gehg- iö í gamla skólann hans frænda síns. Og hann fær alla þá kennslu og 511 þau próf sem nauðsynleg eru til aö gera hann aö góöum borgara. Frú Amsted hugsar um Leif. Hún hugsar um margt. Og þaö var nú gott aö ekki þurfti að selia faliegá, gljáandi spilaboröið með tvöföldu plötunni. Það er hvorki öryggisleysi né óvissa framundan. Hún þekkir bróður sinn. Og hún þekkir heimili hans. Og hún þekkir hvert einasta húsgagn í húsi hans. Og hún kann að hugsa um heimilið og húsgögnin. Hún siglir yfir haf. Spádómur Olsens hefur ræzt. Og ef til vill rætist hinn spádómurinn hans líka. Ef til vill finnur hún hamingjuna innanum gömlu ma- hogöíhusgögnin frá æskuheimilinu í gráa húsinu í Árósum. LIII Heims um ból helg eru jól. Signuð mœr son gu&s ól. Söngurinn ómar í hvítlakkaðri kirkjunni. Adíar.ga- dagskvöld í fangelsiskirkjunni. Presturinn hefur talað um jól bemskunnar. Um» heimilið. Um pabba og mömmu. Hann hefur ekki átt erfitt með að ná til hjartna safnaðarins. Fangar eru fljótir til tára og geðshræríngar. Þeir eru áhrifagjam- ir. Ef til vill er það líka ástæöan til þess að þeir eru hér, að þeir hafa verið svo áhrifagjanú" Með sterkum rómi syngja þeir gamla jólasálmínn. Heim í hátíð er ný himneskt Ijós lýsir ský. Þeir sitja í hreinum og nýstroknum gráum búning- um og horfa á gylltan krossinn á altarinu cg jóla- tréð. Það eru menn á Öllum aldri og úr öllum stéttum. Það eru innbrotsþjófar og melludólgar og oíbeldis- menn og ræningjar. Fáeinir morðingjar eru þarna líka. Einn þeiri-a var einu sinni fulltrúi í hermálaráðu- neytinu. Hann var í góðri stöðu og átti fallegt Jieim- ili. Hann hafði eftirlaunarétt. Hann hafíð fulla ástæðu til að vera ánægður. En samt sem áður hlýtur að hafa leynzt með honum dálítil óánægja. Hann langaöi ti! að reyna hverníg væri að vera frjáls. Atvikin höguðu því svo að hann fékk tækifæri til að reyna. En hann kunni ekki að vera frjáls. Hann var ekki alinn upp til þess. Líf hans varö' aö vera undir annarra stjóm Hann lenti í ógöngum þegar á hólminn kom. En nú er hann kominn heim. Hann situr í fangelsis- kirkjunni og endurlifir æskujólin sín. Hann horfir é jólatréð og hann hlustar á sönginn. Hann syngur sjálf- ur með: Konungur lífs vors og Ijóss/ Hann er búinn að ná takmarki sínu. Öryggi og friði. Röð og reglu. Hann er hér til frambúðar. Hann getur horft rólegum augum á framtíðina. Hann er á eftir- launum. Öll tilvera hans kemur heim við þær hugsjón- ir sem haldið var að honum alla ævi. Foreldrar og skóli og háskóli hafa buið hann undir þetta líf. Hann hefur náð takmaxkinu. Heyra má himnum í frá englasöng: AUelújá! Hinir fangamir gjóta til hans augunum. — Hann 'a/ lnnilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför móður minnar GEIRÞRÚÐUK ZOEGA Fyrir hönd aðstandenda, Geir H. Zoega. er morðingi. Það var hann sem sprengdi mann í loft upp með dýnamiti. — Hann er svo lítiil fyrir mann að sjá. Hver myndi trúa því á hann.' En það er ekki alitaf að marka útlitið! — Þeir horfa á hann með aö- dáun. Þjóðfélagslegt álit — borgaralegt mannorð? Hefur hann misst það? — Er það ekki taísvert að vera morð- ingi í þessu litla þjóðfélagi, þar sem hann er nú? Er morðingi ekki meiri en innbrotsþjófur og ræningi og venjulegur ofbeldismaður? í heimi fangelsisins er moi*ð- inginn í æðsta sæti. Hann er næstum eins og ráðu- neytisstjóri. Þegar fangelsisblaðið kemur út hinn fyi-sta hvers mánaðar, er eðliíegt' og sjálfsagt að Tecdór Am- sted lesi það fyrst. Hann hefur öðlazt allt. Lika virðingu samborgaranna. Að lokinni messu eiga fangarnir að fá svínasteik og rauökál og þykka brúna sósu. Þeir sitja og sökkva sér niður í minningarnar — um æskuna — foreldrana. Svo koma helgidagarnir. Og að þeim loknum fær- ist iífið aftur í eðlilegt horf. Það er vinna og athafna- semi. Það þarf að líma mai'gar milljónir af pappírs- pókum. Og menn fá hrós fyrir snyrtimennsku og natni. Það eni ekki allir fangarnir eins ánægöir og Teódór Ámsted. Þeir eru eirðaríausir. Þéir hafa ekki hlotið sama góða uppeldi og hann. Þeir hafa ekki vexið bún- ir undir þetta líf í áratugi. Þeir hafa ekki notið sömu skólagöngu og hann. Þeir hafa haft of mikið ímyndun- arafl. Þeir eru ósamkvæmir sjálfum sér og óborgara- legir. En Teódór Amsted hefur náð tilgangi lífs síns. Mennt- un hans er loksins fullkomnuð. Hann hefur öðlazt það sem hann hefur sótzt eftir. Hann óskar sér einskis frekar. — Heimi í, hátíð er ný- ENDIR Illræðisverk Framhald af 7. síðu. inu,. að hann haldi ekki taum enskra botnvörpuskipstjóra gagnvart Islendingum eða leit- ist við að skjóta þeim undan maklegri refsingu, þá er um jafn mikið fólskuverk er að ræða, sem atferli Nielsons þessa á Dýrafirði. Þess skal að lokum getið, að ráðstafanir munu hafa verið gerðar hér í bænum til þess að koma sögunni um at- hæfi þetta. sem allra fyrst í ensk blöð, og jafnvel þýzk, því að skriftirnar yfirvalda- veginn eða stjórnarvalda á miiíi ganga oftast nokkuð seint. ★ Skipstjóri togarans og á- höfn náðist til yfirheyrslu og dóms í Danmörku skömmu síðar, er togarinn skrapp inn í landhelgi við Jótlar.d. TTI Siggiir leiðin Franskir kjolar meS frjálslegom íínum og stuttiim pilsum Trúíofun arhringír, Steínhringlr, Hólamen, 14 og 18 kt. gull Parísarstúlkumar hafa i tals- verðimj mæli fylgt fyrirmælum tízkunnar um styttri pils og lausar línur. Senniiega ganga íslenzkar konur einna næst þeim í þessu efni, því að í öðr- um Evrópulöndum hafa þær streitzt gegn þessari tilhneig- ingu. í blaðinu ,,TextíI“ er þessari frjálslegu linu skipt í tvo aðal- flokka. Önnur er ,,egglaga“ með pokasvip á baki (blússu- baki) og hin er „serklaga" og flöt bæði að framan og aftan. Á teikningunum sjást: 1) Dragt frá Pierre Bilett með dálitlu blússubaki og vidd- in tekin saman í neðri brún jakkans. Langa sjalið með kögri á endanum er hneppt á kragalausan jak'kann með stórum hnappi. Auk þess er ánnar hnappur neðarlega á jakkanum. Brjóstvasarok tveir eru líka með kögri. 2) Pokakjóilinn frá Germaine et Jane er úr fílabeinslitu ull- arjersey með uppstæðum kraga og berustykki og ermum í einu iagi til að gefa næga brjóst- vídd. 3) Kragaiausa kápan frá Webe er með lausu, víðu baki og í- dregnu beiti að framan til að taka saman viddina í fram- stvkkinu. ' 4) Dragtin frá Basta úr svart og hvitköfióttu efni er með stuttum, tvíhnepptum jakka'ogj hálsmálið er töiuvert fiegið. j Pilsið er ailstutt og fellt. Frá Þfzkalandi: Ungbarna- fatnaður Sérlega ódýrt. Ausíurstræti. Yetrarkápur Mjog glæsilegt úival ns.a. KÁPUR MEÐ SKINNI MARKABURINN Laugaveg 89. :.á J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.