Þjóðviljinn - 17.10.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.10.1958, Blaðsíða 7
Frlstudagur 17. október 1958 — ÞJÓÐVTLJINN — (7 Wmmnsís starf, föndur, ljósmyndavinna, tafl o. fl. Fyrir bókasafn bæjarins o™ lesstofu eru ætlaðir rúmir 75 fermetrar. I sambandi við fé- lagsheimilið hefur komið til orða sjómannastofa á sumrin. (Og þá máski einnig fyrir Breta þegar skip Hennár Há- tignar hætta að stela fiski og Gagnfræðaskólinn nýi í smíðum. Kvöldspjall við ívar Kristinsson byggmgafulltrúa í Neskaupstað Hvern eru þeir að herja 1 metrar og verður að mestu á einni hæð. Sílarbræð da — Mjólkurstöð — Á s.l. vori var byrjað á byggingu síldarbræðslu og tók hún til starfa í sumar, en mik- ið er óunnið við hana ennþá. Dráttarbrautin hefnr fengið leyfi fyrir nýju stcru véla- verkstæði. Þá er mjólkursf'ð fvrir kaupfélagið. Inni í sve:tinni er mikil mjólkurframleið^la, þótt stundum þurfi að fá mjólk ofan af Héraði eíðari hluta sumars og á haustin. Verið er að byggja efna- laug, stórt og myndarlegt hús. Töluvert er bvgst í sambandi við rafmagnið, spennistöðvar o, fl. Og leyfi hefur verið fengið fyrir byggingu hitunar- stöðvar fyrir sundlaugina til þess að hægt verði að starf- rækja hana næsta sumar. Allt byggist á því — Hvernig getið þið lagt í svo mikið samtímis? er gert. Það kemur einfald- lega til af því að fólkið telur lífvænlegt að vera hér. Það er mikil atvinna, — en þetta er ekki hægt að pera' nema því- aðains að fóllr'ð hefur góðar tékjur.- Þetta brevtt:st einnig þegar iánakerfi núver^>idi húsnæðis- nr'lastjórnar tc'k til starfa, })ví áður var s^ralítið lánað út á land til íbúðabygginga. Þó lán til íbúðabvgginga séu vitanlega alltof Mtil, enn þá gerbreyttist það frá því sem áður var. En tekjur fólksins byggj- r.si h.'r ryra váöir á sjávar- ^f-oo-;, Atv5"'""i og tekj- urnar ern undír hví komn- ar ?ð b»ft veiðtst fiskur. Friðun miðanna fyrir of- veiði erlendra ræningja — stækkun landhelginnar — er því mál málanna fyrir afkomu og líf fólksins. D Ég þakka Ivari skemmti- legt kvöldrabb. Að morgni hefjast höggin aftur. Ný hús -— Það hefur aMrei verið halda áfram að rísa. byggt eins mikið hér og núna 3. B. Lognkyrrð haustmorg- unsins er rofin af högg- tim. Högg, högg, högg. . Þessi högg koma ekki með reglulegu millibili, heldur þagna skyndilega, hefjast sVo aftur jafnóvænt og þau hættu og virðast þá naáski koma úr allt ann- arri átt. Hvað hefur kom- ið fyrir? Hafa þessir ítíS- ssöjnu Norðfirðingar skyndi Jega bilazt? Eru þeir allir farnir að berja? Og hvern eru þeir að berja? Allur þessi fyrirgangur stingur mjög í stúf við logn- kyrran fjörðinn og foldgnáar hamrahlíðar, glitaðar morgun- ir okkur hús eru að ströndinni. sem hvarvetna rísa á endilangri ser Ivar Kristinsson bygginga- fulltrúi. 'sól. En evo viðrar þú svefn- drukkínn haus í morgunloft- inu, —og gátan er ráðin: — það er verið að smiða hús; -um endilangan bæinn er verið íið smíða hús. Það bíður kvöldsins — Já, það hefur verið mik- 4ð um byggingar í sumar; unnin eftirvinna við bygging- ar, og slíkt hefur ekki verið venja hér, segir ungur Norð- firðingur Aðalsteinn Halldórs- son. Nokkru síðar hitti ég ívar Kristinsson byggingarmeist- ara niðri við félagsheimili, en hann er önnum kafinn á þess- um tíma dags, svo ég verð að láta mér nægja fyrirheit um að hitta hann í kvöld þeg- ar Norðfirðingar ejá ekki lengur til að berja. í dag lát- ttm víð okkur nægja á leið okkar um bæinn að virða fyr- Stærsta félagsheimili landsins Myrkur haustkvöldsins er sigið yfir, svart og þungt, en höggin eru þó ekki að fullu þögnuð, einhverjir eru enn að vinna, við ljós. Niðri í kjallara húss sem enn er í byggingu er bæki- stöð Ivars Kristinssonar bygg- ingameistara, sem jafnframt er byggingafulltrúi Neskaup- staðar. Hér niðri er þegar málað, komnir skápar og önnur húsgögn þótt uþpi séu hvorki hurðir nú húðaðir veggir. Hver nýr húshluti er nýttur við fyreta tækifæri hér sem víðar. —. Félagsheimilið ? Hvað er þetta bákn ykkar stórt? — Það er 800 fermetrar. — Er það ekki mesta fé- lagsheimili á landinu til þessa? — Ekki vil ég fullyrða það, . en líklega mun það þó véra. Miðatöð félagslegs menningarlífs — Og hvað á að vera í þessu húsi? — Á fyrstu hæð er and- dyri, forsalur, fatageymsla og snyrtiherbergi, geymsla og miðstöð. Þá er tómstunda- heimili, — 5 góð herbergi, á- samt tilheyrandi göngum. Þar er fyrirhugað margskonar þeir fara aftur að haga eins og siðaðir menn!) Upp á efri hæðina eru tveir breiðir og góðir stigar. Þar uppi er 162ja fermetra sam- komusalur fyrir fundi og verða þar einnig leik- og kvikmyndasýningar. Við hlið hans er annar salur, veitinga- salur og er opið í milli. Hann er 150 ferm. og hægt að skipta honum að endilöngu. A þeirri hæð er einnig fundar- salur jafnstór bókasafninu, en hærra undir loft. Fimm fé-^ lagsherbergi eru ætluð verka- lýðsfélaginu, kvenfélaginu, í- þróttafélaginu, leikfélaginu ~>. S. fi~<r F~ Leiksviðið er 75 fermetrar Ml lofthæð leiksviðsins er 7-8 04. Á þriðju hæð eru tvö stór herbergi og f jögur minni her- bergi ætluð fyrir leikara, enn- fremur eru þir.sýningarklefar fyrir kvikmyndavélar. (Neðri hæðirnar og nokkuð af þaki var þegar fullsteypt er þetta spjall átti sér stað.) ^KSSss ^^'W^"'^''1'5' Verkamannabústaðir Gagn- fræðaskóli —• Hvað um önnur hús? — Það er unnið við bygg- ingu 32ja íbúða nu. Flest eru það einbýlishús nema Bygg- ingafélag alþýðu er með sex íbúða raðhús. Núna er verið að byrja á tveim eða þrem húsum. Þá er verið að byggja gagn- fræðaskóla sem er 2279 rúm- Verkamannabústaðir í smíðum í Neskaupstað Þörf fyrsr visinu ráði ekki. . . Félagsheimili Neskaupstaðar. — Mynd af módeli. Framhald af 4. síðu. Hvað var verið að fela? Við atkvæðagreiðsluna hélt í- haldið fast við yfiríroðslureglu- gerð sína, en þó vannst sá bil- bugur á því að samþykkt vai að fulltrúar verkalýðsfélaganna skuH kallaðir mánaðarleea til fundar með stjorn Ráðningar- stofunnar. .Þórður Björnsson flutti svo- hljóðandi breytinffartillögu við reglugerð íhaldsins: „Stjórn Ráðningarstofunnar skal setja starfsliði hennar ýt- arlegar starfsreglur, þar sem sérstök áherzla sé lögð á, að starfsliðið úthluti og miðli vinnu af fyllstu hlutlægni. Ber stjórn stofunnar að hafa vak- andi auga með því að starfs- liðið láti þá sitja fyrir um vinnu, sem hæfastir eru og brýnustu þörf hafa fyrir hana, svo sem vegna fjölda fram- færðra, Jangvarandi atvinnu- leysis og annarra ástæðna. Nú telur mður, að 'starfslið stofnunar hafi beitt hann hlut- drægni eða mismunað honum með sjmjun um vinnu og get- ur hann þá ekotið synjuninni til stjórnar stofunnar, sem skal þá þegar halda fund og skei*a úr málinu. Komi í Ijós að starfsmaður stofunnar hafi gerzt sekur um hlutdrægni eða visvitandi mismunað mönnum við úthlutun eða miðlun vinnu, skal stjórn stofunnar víkja honum tafarlaus^ úr starfi". Um þessa tillögu Þórðar var haft nafnakall þörf manna fyrir vinnu skuli látin ráða við vinnuráðningar: Gunnar Thorddsen Magnús Jóhannsson Geir Hallgrímsson E'nar Thoroddsen Gísli Halldórsson Björgvin Frederiksen Þorvaídur Garðar Guðm. H. Guðmundsson Auður Auðuns Gróa Pétursdóttir. Magnús ellefti sat hjá! Með tillögunni greiddu at- kvæði: Þórður Björnsson Guðm. J. Guðmundsson Guðm. Vigfússon Ingi R. Helgason. Skyldi nokkur vera lenTur í vafa um hvers eðlis starfsemi Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar er, eftir að íhaldið hefur samþykkt opinberlega að ekki skuli farið eftir þörfum inanna fyrir vinnuna, þegar verið er að ráða menn til vinnu?! 8 kg loftsteinn fellur í Svíþjóð Atta kílóa þungur loftsteinn hefur fallið til jarðar nálægt Örebro í Svíþjóð. Það er mjög óvenjulegt að svo þungir loft- steinar komist alla leið til jarðar. Venjulega eyðast þair vegna loftmótst'-ðunnar í gufu- Þessir felldu aðhvolfinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.