Þjóðviljinn - 17.10.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.10.1958, Blaðsíða 8
8) ÞJÓÐVTLJINN Föstudagur 17. október 1958 Nlrja niö Sími 1-15-44 Milli heims og helju („Beetween Heaven and Hell") Geysispennandi ný amerísk Cinemascope litmynd. Aðalhlutverk; Robert AVagmer Terry Moore Broderick Crawford Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir bórn. Wíí WÖDLEIKHÚSID HAUST Sýning laugard'ag kl. 20. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning sunnudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sæk.'st í siðasta lagi dag- ¦ inn fyrir sýningardag. Austurhæjarbíó i Simi 11384. Fjórir léttiyndir Sérstaklega skemmtileg og fjörug, ný, þýzk músíkmynd í' Ijtum. Vico Torriani, Elma Karlowa. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-14-75 Brostinn strengur (Interrupted Meiody) Bandarisk stórmynd í litum og Cinemascope, um ævi söngkon- unnar Marjorie Lavvrence. Glenn Ford Eleanor Parker Sýnd kl. 5 og 9. Söngskemmtun kl. 7,15 rp r rjry r r IripoiiDio Sími 11182 Gata glæpanna (NakedStreet) Æsispennandi, ný, amerísk mynd, er skeður í undirheim- um New York-borgar. Anthony Quinn Anne Bancroft. Sýnd kl. ö, 7 og 9. Bónnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn 9B Glugginn Laugavegi 3§ HAFWARFfROS Síml 5-01-84 Ríkharð III. Ensk stórmynd í litum og vistavision.- Aðalhlutverk: Laurence Oliver Claire Blooni. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Verzlunin 5 ára í fe LJ Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Oet spanske mesterværk ELINO -man smilergennem taarer N VIOUNDERUG FILM F0R HELE FAMIIIEN Spánska úrvalsmyndin. Sýnd kl: 7 og' 9. O. • «• 1 r r Mj^rnubio Sími 1-89-36 Verðlaunamyndin Gervaise Afar áhrifamiki! ný frönsk stórmynd, sem fékk tvenn verðlaun í Feneyjum. Gerð eft- ir skáldsögu Emil Zola. Aðal- hlutverkið leikur Maria Schell, sem var kosin bezta leikkona ársins fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. .5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Þessa stórfenglegu mynd ætíu allir að sjá. Sími 1-64-44 Öskubuska í Róm (Donateela) Fjörug og skemmtileg ný ít- öisk skemmtimynd í litum og Cinemascope: Elsa Martinelli Gabrielle Ferzetti Xavier Cugrat og hljónisveit, ásamt Abbe Lane. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 2-21-40 Þegar regnið kom (The rainmaker) Mjög fræg ný amerísk lit- mynd, byggð á samnefndu leik- riti, er gekk mánuðum sam- an í New York. Aðalhlutverk: Burt Lancaster Katharine Hepburn g-ggggjffKfíadáMm "¦***¦ ** v' *»«>•«; Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. cer frá Reykjavíli laugardaginn 18. þ.m. til Norðurlands. Viðkomustaðir: Siglufjörður, Akureyri, Húsavík. Vörumóttaka á f'studag. EIMSKIPAFÉLAG JSLANDS P* MLs. H. J. Kyvig fer frá Kaupmannahöfn 25. þ. m. til Færeyja og Reykjavíkur. Frá Reykjavík fer skipið 4. nóv., til Færeyja og Kaup mannahafnar. Tilkynningar um flutning óskast sem fyrst. — Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN. Æ SKIPAUH.tKí* RltvlSINS E sja austur um land til Akureyrar hinn 22. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og árdegis á morgun laugar- dag. Farseðlar seldir á þriðju- dag. I Nýir kjólar (amerískir) Pils, kápur. Einnig drengja og karlmannaföt. NÝTT, Vesturgötu 17 I íilef ni dagsins 10—20% afsláttur vorum yerzluuarinnar BERKLAVÖRN REYKJAVÍK Spilakvöld Félagsvist í Skátaheimilinu á morgun — laugar- daginn 18. þ.m. klukkan 8.30. — Félagar fjölmeiinið. Stjórnin 3»CJ»T» Félagsvistin í G.TUiúsinu í kvöld kl. 9. Góð verðlaun hverju sinni auk heildarverðlaunanna. Dansinn heíst um klukkan 10,30. Aðgöngumiðar á kr. 30.00 frá kl. 8. — Simi 1-33-55 Óska eftir að gérast áskrifandi að bókinni „Frakorn" eftir Bjarna Brekkmann. Andvirði bókarinnar kr. 50.00 — óska ég að greiða gegn póstkrpfu. Bókin kemur út um jólin. Þá verður bókhlöðuverð kr. 85.00. niafn heimilisfang Adressa mín er Bjarni Brekkmann, Saurbæ, Hvalfjarðarströnd. (Gjörið svo vel að útfylla og senda mér). Orðsending frá Byggingasam- vinnufélagi Reykjavíkur 4ra herbergja íbúð að Kleppsveg 16 er til sölu. Eignin var byggð á vegum Byggingasamvinnufélags Reykjavikur og eiga félagsmenn forkaupsrétt lög- um samkvæmt. Þeir félagsmenn, sem vilja nota forkaupsréttinn, skulu sækja um það skriflega til stjórnar félagsins fyrir 24. þessa mánaðar. — Stjórnin •\...X.:-X:,:K,-'Í •NRNK.IN i Va E *J&c\-f/iMMiO$t 6ez* * * * KHflKi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.