Þjóðviljinn - 17.10.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.10.1958, Blaðsíða 9
Ff'studa'gur 17. október 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (9 ík íwtóniR BITSTJÓRli ntlMAKK títlGASOt Frá norskri knatispyinu LUIeström tapaði fyrir Skeid með fimm mörkum gegn einu Um síðustu helgi héldu leikir Asker og í norsku keppninni áfram, og | anger. var almennur áhugi fyrir hvernig liðunum tveim sem keppa eiga á sunnudaginn í bik- arkeppninni reiddi af, en þau eru, eins og frá hefur verið sagt, Skeið og Lilleström. Hvor- ugt liðið lék þannig að nokkru yrði um það spáð, hvernig leik- ar myndu fara í úrslitaleiknum. Lilleström varð fy-rir því óhappi að missa nokkra af beztu mönn- um sínum útaf vegna meiðsla og ekki víst að þeir verði heil- ir á sunnudaginn. Þetta varð til þess að liðið komst aldrei í gang og tapaði með 5:1. 1 blaðadómi um leikinn segir að aldrei hafi greinarhöfundur séð annan eins dóm og rekur f jög- w atriði sem hann segir að dómari hafi beinlínis haft mark af Lilleström. Skeið lék á móti svo lélegu liði að ekkert verður um liðið sagt. Það alvarlegasta fyrir Skeid var að markmaður- inh meiddist alvarlega og er ekki að vita hvort hann verður með á sunnudaginn. Fleiri af leikmönnum. liðsins eru meiddir. það heima í Stav- Staðan um síðustu helgi: ¦ A-deiId: Fredrikstad 7 5 2 0 20-8 12 Eik 8 4 2 2 17-9 10 Viking 7 5 0 2 1.7-9 10 Greáker 8 3 2 3 16-15 8'| Aretad 8 2 2 4 10-18 6( Brann 8 3 0 5 12-23 6 Sandefjord 8 2 15 12-17 5 Asker 8 2 15 11-16 5 Framhald á 11. líðu. —i Varúð - hætta í Ælmenn samtök á Suðurnesium í slysa- og- umíerðarmálum RozavöJgyi Góður árangiir á október- ímum I Róm Strömmen sem er rétt hjá Lilleström er með sömu stiga- tölu, en hefur leikið einum leik meira. Lilleström (það er liðið sem Karl Guðmundsson þjálf- ar) á einn leik eftir í haust, við Kapp sem er neðst, og þyk- ir allt benda til þess að Lille- ström verði efst í sínum riðli en Fredrikstad í A-rðli. Sande- fjord hefur oft e'taðið sig vel, en nú er það talið vera í hætt- unni, er í næstneðsta sætinu. — Viking, sem um daginn var í nndanúrslitum, tapaði fyrir Um síðustu helgi íóru hinir svokölluðu Októberleikir í frjáls- um íþróttum fram í Róm á ít- alíu, með mikilli þátttöku víða að af beztu frjálsíþróttamönnum Ev- rópu og víðar að. Náðist góður árangur í ýmsum greinum á mótinu. Þannig settí. ítalski spjótkast- arinn Giovanni Lievore nýtt ít- alskt met í spjótkasti, kastaði hann 80,72 m. Annar varð Frakk- inn, Michel Maquet með 77,01 m og Willy Rasmussen frá Nor- egi varð þriðji með 72,78 m. Arthur Rowson frá Englandi vann Dan Waem á 800 m á 1,49,7.. Waern hafði forustuna þar til í lok síðustu beygjunnar, þá komst Evrópumeistarinn framhjá Svíanum. Tími Waem var 1,49,8. Mike Agostini frá Kanada Dönsk knattspyrna Um fyrri helgi, eða þegar liðin höfðu leikið 18 leiki í fyrstu deild, brá svo við a'ð neðsta lið- ið í fyrstu deild AIA vann topp- hðið Vejle sem hefur verið nærri ósigrandi í sumar. Kom þetta mjög á óvart og var talinn sann- gjarn sigur. Þetía skeði í Árhus. KFUM sem er næst neðst vann einnig sinn leik. Þess má geta að fyrir leikinn var AIA lið- ið á fundi í 3 klukkutíma að xæða leikinn og ákveða skipu- iagið, og árangurinn kom í ljós. Segja sum blöðin að sigurinn hefði getað verið mun stærri. Síðast þegar talað var um dahska knattspyrnu hér, var að því vikið að Akademisk Bold- klub hefði ráðið til sín hinn fræga þjálfara Carl „Skomager" Hansen sem þótti allóvenjulegt, þegar aðeins nokkrir leikir voru óleiknir á árinu, en þeir A. B.- rnenn voru smeykir við að falla niður í aðra deild. Það skipti svo um,'þegar hann kom til félags- ins, að það hefur ekki tapað neinum leik og er nú með 16 stig og er fimmta lið að neðan. „Skomageren" segir að bak við þessa velgengiw sé enginn leynd- ardómur. Það voru aðeins nokk- ur smáatriði í vörninni sem þurfti að laga, og þegar maður segir eitthvað við þessa pilta,* þá hlusta þeir, þeir trúa þvi að gömul „rotta" eins og ég, hafi rétt fyrir sér. Um þessa helgi kepptu þeir við KB og unnu 3:0. OB var eina liðið af toppliðun- um sem vann, Frem lék við Es- bjerg og tapaði 4:1. Efst í annarri deild eru Næst- ved með 29 stig og í öðru sæti er Bronshöj með 24 stig. Fyrsta deild eftir 18 leiki: vann 100 m á 10,4! Annar varð Livio Berruti frá ftalíu á 10,5. Kúluvarpið vann ítalinn Silvano Meconi með 17,55 m kasti. Sví- inn Torsten von Wachenfeldt varð annar með 16,78 m. 400 m grindahlaupið vann ít- alinn Moreno Martini og var tími hans 52,0. Trollsás frá Sví- þjóð varð annar á 52,3. Ungverjinn Istvan Roszavolgyi lék sér að þvi að vinna 1500 m á tímanum 3,45,0, í öðru sæti var Austurríkismaðurinn Jo'sef Zegl- edi og setti hann Austurríkismet á tímanum 3,45,2. Derek Wrighton frá Englandi vann 400 m á 46,7, en næstur var Fjnninn V. Hellsten á 47,1. Það var einnig Breti sem vann 5000 m, R. Clark að nafni á 14,14,0. Sandbr Iharos frá Ung- verjalandi vai-ð annar á 14,17,0. Stig Petterson frá Svíþjóð vann hástökkið, stökk 2,07. Hann reyndi við 2,13 en það tókst ekki. Langstökkið vann Finninn Jorma Valkama stökk 7,40. 110 m grindahlaup vann Júgóslavinn Stanko Lorger, og timi hans var 14,3. ítalía vann 4x100 boðhlaupið á 40,7. England varð annað á 41,2. Ahorfendur á mótinu voru um 10 þúsund og meðan það stóð kom boðskapurinn um andlát Piusar páfa, og var einnar min- útu þögn á vellinum af þvi til- efni. L V U T M St. Vejle 18 12 2 4 55—26 26 OB 18 10 3 5 50—36 23 Frem 18 10 3 5 51—38 23 KB 18 10 3 5 44—36 23 1909 18 10 2 5 40—28 22 AGF 18 7 6 5 28—23 20 Esbjerg 18 8 3 7 38—38 19 AB 18 6 4 8 29—35 16 Skovshoved 18 5 2 11 24—41 12 Köge 18 4 4 10 24—44 12 KFUM 18 4 2 12 30—47 10 AIA 18 3 4 11 26—47 10 umöiGcús SlGUKtWCUCtaRSOTt Minningarspjöld eru seld í Sósialistafélags Reykjavík- ur, Tjarnargötu 20. Bókabúð Máls og menning- ax1, Skólavörðustíg 21, af- greiðslu Þjóðviljans, Skóla- vörðustíg 19, og skrifstofu Umferðarslysin má telja til vágesta vaxandi menningar og aukinnar tækni hér á okkar litla landi. Oft er það þannig tímunum saman, að við'opnum naumast dagblað án þess að lesa þar um eitt eða fleinri slys á- vegum úti, allt f rá minnihátt- ar meiðslum til dauðaslysa. Það læðist hrollur um okkur —¦ það er eins og þrálát rödd hvísli hið innra: „Þetta hefði alveg eins getað verið þú eða einhver þinna nánustu". Og við látum orð falla í garð þ'ess, sem slysavaldur er talinn. Ekki eru slysin jafn tíð hvar sem.er á landinu. Flest þeirra verða eins og að likum lætur, þar sem umferðin er mest, bæði úti á landsbyggðinni og eins í þéttbýlinu. Á þjóðvegum úti virðast þeir staðir vera hættu- legastir, þar sem þannig hag- ar til, að á tiltölulega beinum og greiðfærum vegi er blind hæð. Hvorugu megin við hana eru sjáanleg hættu- eða við- vörunarmerki. Og bifreiðar- stjórinn, sem ógjarnan vill draga úr hraðanum á beinum góðum vegi, hann geysist á- fram upp hæðina sín megin, en gætir þess ekki, að slíkt hið sama gerir einnig bifreiðar- stjórinn, sem kemur hinu meg- in frá. Og svo á háhæðinni verður harður árekstur, sem engin leið er að forðast. Bif- reiðarnar eyðilagðar og þeir, sem í þeim teru, slórslasaðir. Stundum lágu einn eða fleiri liðnir þegar á staðnum — stundum eftir nokkurra daga þjáningar og kvalir á sjúkra- húsi. Orsök slyssins: Of hraður akstur. Eina leiðin til þess að gera þá staði, sem þannig hagar til, hættulausa, er að breikka veginn á umræddum stöðum og gera þar einstefnuakstur með greinilegri skiptingu veg- arins. ¦— En borgar það sig ekki þegar með því er hægt að koma í veg fyrir gífurlegt tjón á dýrum farartækjum — og þá ekki síður hörmuleg örlög fleiri eða færri vegfarenda? Um ágalla umferðamerking- arinnar sjálfrar úti á lands- byggðinni mætti ~skrifa langa grein, þótt það verði látið kyrrt liggja að þessu sinni. Frá því nýju umferðalögin gengu i gildi, hefur í Reykja- vík verið háð hin skeleggasta barátta til þess að koma í veg fyrir slysahættuna, að svo miklu leyti sem mögulegt er. Og það er þegar komið í ljós, að sú barátta hefur ekki verið án árangurs. Á sama tíma og umferðarslysum hefur fjölgað víðsvegar á landinu, þá hefur slysatalan í Reykjavík stórlega lækkað. Þetta bendir ótvírætt til þess, að þar sem vjlji, sam- tök og framtak fara saman, þá má velta björgum úr vegj á þessum vettvangi. Vegir eru mismunandi hættu- legir. Á undanförnum árum hefur það sýnt sig, að einn hættulegasti vegarkafli lands- ins er leiðin frá afleggjaranum, sem liggur upp á Keflavíkur- flugvöll af svonefndum Fitjum — út i gegnum Ytri-Niarðvik til Keflavíkur. Hér er ekki um langan kafla að ræða. Vega- lengdin er aðeins tveir km og fjögur hundruð metrar. Veg- urinn er"breiður, nokkurn veg- inn beinn og hæðalaus, En þrátt fyrir það hafa orðið þarna á s.I. fiórum árum hvorki meira né minna en 26 — tuttugu og sex — stærri og smærri slys á végfarendum, sem skráð eru hjá læknum og lögreglu. Og vafalaust er tala smærri slysa, sem aldrei hafa verið skráð, einnig allhá. Af þessum 26 slysum eru 4 -— fjögur — dauðaslys. Tveir ung- ir drengir, annar einkabam foreldra sinna — einn uppkom- inn piltur og einn miðaldra heimilisfaðir. Hinn siðastnefndi hafði fyi'ir þungu heimili að sjá. Meginörsök þessa geigvæn- lega slysafjölda á svo stuttum vegarspotta sem hér er um að ræða, er hin látlausa umferð stærri og smærri bifreiða frá því snemma á morgnana og þangað til seint á kvöldin —¦ eða jafnvel allan sólarhringinn. Það er ekki óalgengt, að þessi leið sé ekin með ofsahraða. enda þótt meiri hluti vegar- ins liggi gegnum Ytri-Njarð- vík.. Þar við bætist svo óað- gætni gangandi vegfarenda og hjólreiðamanna. Fleiri orsak- ir mætti nefna, en umferðin er tvímælalaust aðalatriðið. Af þessu lauslega yfirliti má greinilega sjá, að hér er alvara á ferðum. Það leynir sér ekki, að ástandið er i hæsta máta í- skyggilegt — og hin brýnasta þörf til bráðra úrbóta. Þetta hefur mönnum hér syðra lengi verið ljóst,' og tilraunir hafa verið gerðar af hreppsnefnd Njarðvíkurhrepps til þess að fá voðanum bægt í burtu að ein- hverju leyti, en þær tilraunir hafa engan sýnilegan árangur borið fram til þessa. Seint í september, eða skömmu eftir að siðasta dauða- slysið varð á þessum slóðum, tóku nokkrir Njarðvíkingar sig saman um það að efna til al- mennra samtaka borgaranna i því skyni að styðja þau ofl, sem þegar hafa verið að verki, og knýja fram nauðsynlegar úr- bætur á þessu alvaiiega máli. Fyrsta skrefið var að safna undirskriftum allra Narðvík- inga 16 ára og eldri undir þá kröfu á hendur hlutaðeigandi ábyrgum aðilum — ásamt eftir- farandi úrbótatillögum: 1. Götulýsing vegarins: Kefla- vik — Ytri-Njarðvík —¦ Kef I avíkurf lugvöllur Innri-Njarðvík, svipað og er milli Reykjavíkur og Hafn- arfjarðar. 2. Göngu- og hjólreiðabraut til hliðar við þjóðveginn. 3. Stór og glögg viðvörunar- merki og hámarkshraða- merki, 4. Hinn svonefndi „Turner"- vegur verði lagfærður og vegabréfaafgreiðslu komið á í „Turner"-hliði. 5. Fullkomið lögreglu- og um- Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.