Þjóðviljinn - 01.11.1958, Síða 4

Þjóðviljinn - 01.11.1958, Síða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 1. nóvember 1958 Ofar lágsveitum Rangárvalla- sýslu uppundir gráu vikur- fylltu hrauni sem runnið hef- ur fram úr eldgýgum Heklu með nokkrum hvíldum allt frá landnámstið til vorra daga, sterrlur ríkisstofnun ein sem nefnd hefur verið Holda- nautarækt ríkisins að Gunn- arsholti. Fyrir nokkrum árum var hafizt handa með tilraunir í þá átt, sem gefið hafa svo góða raun að þangað strejona nú erlendir og innfæddir, leilc- ir sem lærðir, að skoða fyr- irbærið, enda hafa fréttastofn- anir hérlendis einskis látið ófreistað að auglýsa ágæti þess bæði með myndatökum framorkuna mátti láta sjúkra- húsinu í té, gekk því rekstur þess stórslysalítið meðan sumarsól verrnii sjúka og veitti yl um húsakynni. En þegar vetur gekk í garð og freri og fannstorka huldi Ragnárvelli hélt hin frum- stæða lífsbarátta Islendingsins innreið sína í sjúkrahúsið. Urðu þá sjúklingar og starfs- fólk stofnunarinnar að treysta á mátt sinn og megin ef lifi skyldi haldið. Frá síðastliðnum áramótum og fram í marzmánuð næddu norðanstormar með fannkomu og allt að 17 gr. frosthörkum hér upp um Rangárvelli, og þegar litla aldraða hold- ,,mótorar“ höfðu eyðilagzt (brunnið yfir). Hófst þá tæming hitunarkerfisins og vatnsburðurinn á ný. Sagt er að sjúkrahúsið verði 6amt að greiða. fyrir raforku til holda- nautaræktarinnar um hálft hundrað. þúsund krónur ár hvert, auk þess mun lik upp- hæð fara til viðhalds á raf- tækjum sjúkrahússins vegna hinnar misheppnuðu raforku. Um miðjan marzmánuð, með hlýnandi veðri og hækkandi sól, fór svo að rætast úr mestu örðugleikunum. Litlu var þó þar um holdanauta- rafstöðinni fyrir að þakka, því elli kerling er farin að leika hana mjög grátt, hefur OG MEM prentuðu máli og ræðuhöldum á. ö’dum ljósvakans. Og ekki hafa ráðamenn þjóðarinnar heldur látið einn hlut eftir liggja hvað fjárveitingar til fyrirtækisins snertir, gefur þar að líta fiestar tegundir véla sem þekktar eru á heims- markaði, allt frá venjulegum búvélum ti! bifreiða og flug- véla. virð’st nú málum þannig komið eð ekki séu um það reitt «kipfnr skoðanir manna á meðal, að hér sé um óeka- draum þjóðarinnar að ræða eða eitthvað enn stórfeng- legra; þó mun enn standa í barnalærdómi vorum: „Maður- inn er æðsta skepna jarðar- innar og herra hennar undir yfirstjórn guðs“. Nokkru austar með hraun- jaðrinum stendur önnur rík- isstofnun sem hljóðara hefur verið um og minni athygli hefur vakið, enda þar um aðra tegund spendýra að ræða, það er„ menn, mennina sem hjúkra hinum frægu holdanautum. Þetta fyrirtæki var stofnað sem siúkraheimili fyrir of- i’rvkkiumenn, og tók það að sér nf einhverjum óþekktum orsökum aðhlynningu og hiúkrnn holdanautanna, ætti það bví að njóta einhvers pf liómanum sem stafar af hmui frægu stofnun. Því væri ekki úr vesi að kynna líti’s- h-it^nr íjf og starf þessa fólks fvrir þióðinni, þjóð sem dáir jafn einlæglega holdnauta- TSP^rt. Sjúkrahús þetta ber aug- liós merki um. stórhug og fv.„IY)i.„anr,aohr4 Iglendingsins. Hér risu frá grunni á nokkr- m Arum byggingar yfir fíHru+íii pitur-neyziiisjúklinga, o'r frr-rikvæmdir miðað- pr v’ð fu’lkomnustu tækni samtíðin hefur upp á að bióðn. pvo scm raforku til fipe-tm, h’uta, rafknúnar va.tns d'oi„r, ]v'tunartæki. heimilis- Vpi;ir pð óglevmdum ljósa- or e'dunartækjum. En eitt fr’p’tmdi'-t, það var raforkan siálf. Eða var það kannske eitt’ivað pnuað en gleymska? Fm þióðfræga ho’danauta- pfpOv-nn átfci sér eina litla raf- pfpp; potv, jsfku sinnum mun r—'-v-ip;t.t meiri orku en hún þarf til eigin nota; um- nautarafstöðin gafst upp fyr- ir ofurþunga vetrarríkisine, rikti allsstaðar myrkur og kuldi. Á sjúkrahúsinu stöðv- uðust hinar rafknúnu vélar, ljós slokknuðu, eldavélar kóln- uðu, og mótorar stöðvuðust, allsstaðar myrkur; kuldi, þögn og myrkur. Varð það þá til bjargar að stöku sjúklingar áttu til kjark og krafta í köggium, brugðu þeir hart við, tærr.du hitunarkerfi húss- ins til þess að firra þau eyði- leggingu, síðan var hafinn vatnsburður austan úr Hró- arslæk, en af vatni þarf mikið magn til þvotta, hreinsunar og matartilbúnings, fj’rir sjúkrahús sem hefur að geyma um fjóra tugi manna. Oft var mannmargt í eld- húsi staðarins um þessar mundir, þar ilmaði kaffi og matarlykt, og varma lagði frá „prímusum" sem matráðs- konan ásamt starfsliði sínu hafði tekið i notkun til eld- unar, þó vafalítið megi telja einsdæmi að fullnægja á þann veg þörfum sjúkrahúsa. En mestu erfiðleikarnir reynd- ust þó í því fólgnir að halda vatnssalernum og öðrum hrein- lætistækjum í lagi, því ekki var heilsu allra þann veg far- ið, að þeir gætu gengið örna sinna úti á víðavangi í norð- anbyljum og ' frosthörkum. Voru því nokkrir sjúklinganna settir til að bera vatn í sal- erni og skola niður, má þó vera að ekki hafi alltaf hægt verið að fullnægja ströngrustu heilhrigðis- og hreinlætisregl- um i því efni. Aðrir sjúkling- anna sem verr voru komnir að heilsu sátu á rúmum sin- um, reru fram í gráðið og blésu í kaun, því víða var átta gráðu frost í sjúkrastof- um. eÞgar stórviðrum elotaði var svo hafizt handa að hjálpa hinni aðþrengdu raf- stöð til lífsins á ný, tókst það oft eftir margvíslega erf- iðleika, urðu þá sjúklingar og starfslið að taka til við vatnsburð upp í ris sjúkra- hússins og fylla hitunarkerfin á ný. Oftast voru það þó hlaup en engin kaup, því ann- að tveggja var að stöðin gafst fljótlega upp, eða hitt að hún stöðvazt átta sinnum vegna meiriháttar bilana síð- astliðna sex mánuði. Að endingu skal það svo tekið fram til að fýrírbyggja ailan misskilning, að yfir; þetta tímabil komust sjúkling- amir að mestu óskemmdir á sál og líkama. Þó er eins og allir vita sem eitthvað þekkja til áfengissýki, að taugar þeirra manna eru í mjög slæmu ástandi, og verður því að teljast óheppileg meðferð að halda þeim í kulda og myrkri mánuðum saman. Komið hefur fyrir að ferða- menn sem leið eiga um Rang- árvelli ofanverða, spyrji hverju slíkt valdi, þar sem raforkan frá. hinni miklu Sogsvirkjun streymi hér um línurnar skammt undan. En enginn veit svar við því, nei enginn. Þó lifir ænn á vörum stöku alþýðumanna aklraðra þjóðsaga um orsök þess að ekki er leidd raforka á alkó- hólistasjúkrahús ríkisins eitt staða á Rangárvöllum. Er því rétt að gera tilraun um að skrá. hana, á blöð, svo hún glatist ekki að fullu. Svo hafði skeð endur fyrir löngu, að ráðamenn íslenzkir tóku sér það fordæmi í nafni ríkisins að flytja til landsins alkóhóleitur til neyzlu ung- lingum, og varð það er tímar liðu fram fjárplógsfyrirtæki mikið. Eftir nokkurt árabil fór svo að bera- á ýmsum kvillum meðal neytenda, sem birtust sérstaklega í því að þeir lágu á almannafæri með uppsölum og ýmsum óviður- kvæmilegum tiltektum, þó keyrði fyrst um þverbak þeg- ar þessi lýður lagði undir sig hjarta höfuðstaðarins og sett- ist að á hinu sögufræga Arn- arhólstúni. Þótti þá betri borgurum mælirinn fullur og kölluðu til lögregiu staðarins að fjarlægja óþurftarlýð þenn- an, og segir sagan að sú mundi hafa orðið lausn þess- ara mála, ef nógu mörg tugt- hús hefðu til verið. En hús öll af þvi tagi yfirfylltust brátt og hjarta höfuðstaðar- ins var enn um stund troðið fótum þessara manna. Nú voru góð ráð dýr. Um þær mundir er hér um ræðir var amerisku herliði boðið hingað til lands af hin- um sömu ráðamönnum til verndar smælingjum, en fljót- lega bar á því að hinn er- lendi her yrði nokkuð stór- tækur á starfskrafta vinnandi fólks í landinu, og varð það brátt svo mikið alvörumál að atvinnuvegum þjóðarinnar lá við auðn. Kom þetta einnig hart niður á hinni frægu holdanautarækt, þekktust þess jafnvel dæmi að nautin hor- uðust niður. Datt þá einhverj- unp stórvitrum ráðamanni þjóðarinnar 6njallræði x hug. Reisa skyldi sjúkrahús yfir alkóhólistana austur þar og fá þeim i hendur aðhlynningu og hjúknxn holdanautanna fyrir lítinn pening, því að sjálfsögðu fékk holdauauta- stofnunin sjáifdæmi um kaup og kjör þeirra sem að hjúkr- un nautanna störfuðu. Leyetust þann veg tvö stór mál svo að segja með einu pennastriki „eins og kerling- in sagði“. Og allt fór að ósk- um sem í ævintýri. Nautin tóku að fitna og fyrirtækið varð óskabam þjóðarinnar. — „Köttur útí mýri setti upp á sér stýri, o. s. frv.“ Eitthvað þessu líkt hljóðar þjóðsagan. Sé fótur fyrir henni eru raforkumál sjúkra- hússins vel skiljanleg hverj- um holdanautaræktarunn- anda. En sé hún ekki að neinu sönn, hver er þá ástæða þess að sjúkrahús eitt staða á Rangárvöllum fer á mis við þau þægindi sem íeljast mega til nauðþurfta um miðja tutt- ugustu öld ? Mjög væri æskilegt að fréttastofnanir landsins fylgd- ust betur með þvi sem gerist í málum þeirra manna sem uppfylla þarfir hinna marg'- frægu nauta eftir að sú rækt hefur unnið hug og hjarta ís- lenzku þjóðarinnar, ef dæma. má af því sem birtzt hefur um þau mál á blöðum og út- varpi á siðari timum. Bráðum gengur vetur í garð með frost og fannkyngi, og hin aldraða holdanautarafstöð syngur sitt síðasta vers, má þá búast við að sjúkrahús alkóhólistanna verði lagt nið- ur. Líklegt má þó telja að það taki aftur til starfa að vori komandi svo betri borg- arar höfuðstaðarins fái notið sumars og sólar á hinu sögu- fræga Arnarhólstúni, án þess að verða fyrir átroðningi frá fórnardýrum innflutningsráða- manna eitunxeyzlnvara ís- lenzku þjóðarinnar. ZÝX. ítalskar harmonikur Serenelli Paul og Soprajvi Schandalí, þriggja og fjögurra kóra. Söluskálmn, Klapparstíg 11. — Sími 1-29-26. KÁPUEFMI OG SVÖRT DRAGTAEFNI nýkomin. Giiðmimdur Guðmundsson, Kirkjuhvoli. Ný sendhig ÞÝZKAR KVENHÚFUR GLUGGINN, Laugaveg 30: HJÍIKRUNARMAÐUR ÖSKAST Hjúknmannann vantar í Kópavogshæli um mán- aðartima nú þeg'ar. Umsækjendur snúi sér til for- stöðumanng eða ýlirlæknis Kópavogshælis, er gofa nánari upplýsingar, símar 19785 og 14885. Skrifstofa ríkisspítalamia.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.