Þjóðviljinn - 13.11.1958, Side 10

Þjóðviljinn - 13.11.1958, Side 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudágur 13. nóvember 1958 ERLEND Framhald af 6. síðu. höfðu báðir reynt að hræða kjósendur með tröllasögum um 'ei'nræðistilhneigingar 'Walters Reuthers, forseta sambands biíaiðnaðarmanna. Sigur verka- iýðsfélaganna er enn meiri vegna þess að mánuðum saman hefur verið rekin hömlulaus áróðursherferð til að nota upp- Ijóstranir um fjálmáiaspillingu og áhrif ótíndra giæpamanna í nokkrum verkalýðsfélögum til að sverta alla verkalýðs- hreyfinguna í augum almenn- ings. Heilindi vandlætaranna . ma marka af því að árásunum var einbeitt að Reuther, sem enginn hefur nokkru sinni vænt um saknæmt athæfi, en ekki blakað við vörubílstjóra- foringjunum Beck og Hoffa, enda þótt annar sé uppvís stórþjófur og hinn sannur að samstarfi við glæpalýð, Auðvelt er að sjá hvar fiskur liggur undir steini, Reuther er áhrifa- Hiaður í demókraíafiokknum og harður í horn að taka í samningum við bíiaframleið- endur, en Beck og Hoffa eru ■repúbiikanar og í sambandi Þeirra er það algengt að for- -ingjarnir gera samsæri við at- vinnurekendur um að féfietta verkamennina. 'S/’itað er að þegar nýkjörið ” þing kemur saman eftjr áramótin munu þingmenn úr vinstra armi demókrataflokks- ins bera fram frumvarp um róttækar breytingar á Taft- Hartleyiögunum og leggja meg- ináherzlu á að ógilda lagasetn- ingu einstakra fylkja um bann við forgangsrétti félagsbund- inna verkamanna til vinnu. Nýju þingmennirnir hugsa • Ezra Taft Benson, landbúnaðar- ráðherra Eisenhowers, þegjandi þörfina. Stefna hans í verð- lagsmálum hefur gert stór- baendum fært að raka saman ,fé jafnframt því sem smá- bændur flosna upp unnvörpum. I kosningabaráttunni var svo komið að margir flokksmenn Bensons í landbúnaðarfylkjun- um töldu það vænlegast til sig- urs að hallmæla ráðherranum og stefnu hans enn ákafar en frambjóðendur andstæðing- anna. Svo fór á kjördag að hvert vígi repúblikana af öðru hrundi í landbúnaðarhéruðun- um. 'í Ttanríkismál komu töluvert við sögu í kosningabarátt- unni, og úrs’.itin eru ótvírætt vantraust á utanríkisstefnu þeirra Eisenhowers og Dullesar. Knowland, sem kolféll í Kaii- forníu, hefur verið kallaður „öldungadeildarmaðurinn frá Taivan“ vegna ástfóstursins sem hann hefur tekið við Sjang • Kaisék. Eitt af því sem Nixon lagði mesta áherzlu á í kosn- ingaræðum sínum var að þjóð- in ætti að votta stjórninni þakklæti fyrir einarða baráttu gegn kommúnistum, einkum kínverskum, méð því að senda sem flesta repúblikana í þing. Þegar. atkvæði vpfu talin kom í ljós, að margir í hópi þeirra demókrata sem glæsilegasta sigra unnu höfðu einmitt vítt stríðshótanir Eisenhowers og Dullesar við Kína. 17ini verulegi sigurinn sem " repúblikanar unnu undir- TÍÐtNDl strikar ósigur flokksforustunn- ar. í New York var Nelson Rockefeller kosinn fylkisstjóri með miklum meirihluta eftir að hann hafði neitað að leyfa Nixon að koma fram á fram- boðsfundum sínum og mótmælt opinberlega árásum Eisenhow- ers á verkalýðsfélögin. Rocke- feller, sonarsonur eins harð- svíraðasta milljónara sem Bandaríkin hafa alið, hét á frjálslynda og umbótasinnaða kjósendur til fylgis við sig. Stjórnmálafréttamenn 'telja að þar sem hann er haíi Nixon fengið skæðan keppinaut urn forsetaframboðið fyrir repúblik- ana 1960. Eftir kosningamar eiga demókratar mörg forseta- efni, öldungadeildarmennina Kennedy, Symington, Johnson og Muskie, fylkisstjórana Myn- er, Mennen og Brown og svo auðvrtað Adlai Stevenson, sem talinn er hafa hug á að fara í framboð í þriðja skipti. Eft- ir úrslitin í þingkosningunum á dögunum þykja allar horfur á að demókrati taki við for- setaembættinu þegar Eisen- hower haltrar út af sviðinu. M.T.Ó. Minningarorð Æskulýðssíðan Framhald af 7. síðu. þeirra heimili við góða umönn- un síðustu tvo áratugina. Guðfinna mun verða flestum minnisstæð, sem kynntust henni, fyrir glaðlyndi hennar og órjúfandi frýggð ' vi'ð v'irii og vandamenn.-' Eftir að aldurinn færðist yf- ir hana, var það hennar mesta ánægja að prjóna fagrar flíkur á barnabörn sín og börn vina sinna, og var það stór hópur. Kom þar fram listfengi hennar í frágangi og samsetningu lita, svo vakti undrun og aðdáun þeirra er sáu. Guðfinna hefði orðið níræð á sumri. komandi og bar hún gæfu til að halda sínu andlega þreki fram á síðustu stund. Með Guðfinnu er góð kona gengin. Blessuð veri minning hennar. Frændkona. Með andláti þessarar háöldr- uðu konu varð vissulega enginn héraðsbrestur, svo hljóðlátur og fyrirgangslaus var hinn langi vinnudagur. Þó munu þeir eigi allfáir, er skynja nú sæti hemnar autt og finna betur en áður hver vinur hún var í raun. Undirritaður, sem um langt skeið, allt frá bernsku, naut handleiðslu hennar og móður- legrar umhyggju, á jafnvel erfitt með að gera sér þess grein að þessi góðvættur í l'ifi hans sé horfinn honum að fullu, eins og tilvist hennar væri sjálfsagður hlutur, hafin yfir allan forgengileik. — Slík börn getum við verið á fullorðinsaldri í gáleysi okkar gagnvart þeim sem við höfum þegið mest af og gáfu án þess að hugsa um endurgjald í fullkomnu sjálf- gleymi. Guðfinna Gísladóttir var barn alþýðunnar og fór eigi varhluta af margskyns örðug- leikum sem vínnandi fólk ís- lands hlaut við að stríða kring- um aldamótin síðustu. — Hún missti mann sinn frá ungum börnum og nokkru síðar elzta sön sinn undir tvítugsaldri. Þessu andstreymi mætti hún eins og sannri hetju sæmdi var börnum sínum frábær móðir—■ óg uppskar langt og bjart sevi- kvöld í hópi hraustra og ham- ingjusamra afkomenda. Slík móðir, sem hún var börn- um sínum, er að sönnu vand- fundin fyrr og síðar. Þó vita kunnugir að móðurhjarta henn- ar voru ekki takmöi’k sett við útidyr heimilisins. Gætu ýmsir, sem þá voru fátæk börn í ná- grenni ekkjunnar á Lindargötu 7 (og síðar 8) borið því vitni, — og má af líkum ráða hvort þar hefur að jafnaði verið gnótt • fyr-ir í búi á þeim árum. ,Við systurbörn hennar mætt- um nú minnast þess .af skiln- ingi hvað hún var heilsulitilli systur sinni með stóran barna- hóp, hve fjarri henni það var í örlæti hjarta síns að greina á milli sinna barna og hennar, — við megum minnast þess nú hvílíkt athvarf og skjól hún var okkur síðar móðurlausum í vorhretum lífsins — þegar mest var þörf sannrar um- hyggju. Um Guðfinnu verður ekki aðeins sagt, eins og Bergþóru, að hún hafi verið drengur góður, ekki heldur það eitt, að hún hafi verið góð og vönduð kona í hvívetna, hún var þrek- kona í óvenju víðtækri merk- ingu orðsins. Frá henni streymdi kraftur og hjartahlýja sem entist lengi. — Við hlið hennar urðu þung spor léttari, og fátt andstreymi var þá svo þungbært að ekki sæi til rofa í fylgd hennar. Svo styrk var móðurleg hönd þessarar konu. — Engan veit ég að starfslok- um heiðurs verðari, engan betur að hvíldinni kominn en hana. Jón Rafnsson. Framhald af 4. síðu. að máli er Gunnlaugur Gísla- son nemandi í ketil- og plötu- smíði, og lætur hann vel yfir iðgnrein sinni, enda þótt hún útheimti mikið líkamlegt erfiði og talsverð óhreinindi. — Við fáumst t. d. við að smíða ýmsa stóra hluti í skip og gerum við eimkatla í skip- um, og þessu fylgir mikil vinna með logsuðutækjum —, segir Gunnlaugur, er við spyrjum hann um þessa iðngrein, sem við erum heldur fáfróðir um. Og hvernig eru kjörin við námið ? — Þessi grein er aðeins kennd í Stálsmiðjunni og Landssmiðjunni og nemar fá yfirleitt verkamannakaup. — Hvað er nú aðal náms greinin hjá þér hérna í skólan- um ? — Hjá okkur í 4. bekk eru þannig góða æfingu í fræði- kenningu fagsins. I kennslústofunni eru nemar önnum kafnir við að leysa verk- efni sín og kennarinn gengur á milli borðanna og leiðbeinir þeim. Hann gefur sér þó tíma til að sýna okkur nokkur kennslutæki, og við fáum að sjæ viðnáms-mælitæki og lítinn raf- mótor, sem notað er í kennslu- stundum, en þess ber að geta að í skólanum er sérstakt verk- stæði fyrir rafvirkjanema, þar sem þeir fá margháttaða verk- lega æfingu. Við kennsluna eru einnig notaðar skuggamyndir og kvikmymdir. Við eitt teikniborðið situr Bjarni Ásmundss., 19 ára gam- all rafvirkjanemi niðursokkin í verkefni sitt. ! 1 — Við fáum grunnteikning- una af húsinu og svo teiknum við raflögnina í húsið að fullu, og hér t.d. bæði í fagteikningar aðalgreinin. Það i hæð og ris ■—, segir Bjarni og eru 20 tímar í teikningu á viku. Við bregðum okkur inn í eina kennslustofuna og þar er Jón Sætran að kenna rafvirkja- nemum>, fagteikningu. Hann skýrir okkur frá fyrirkomulagi kennslunnar í þessari þýðing- armiklu grein iðnnámsins. Nem- endur fá í hendurnar grunn- myndir af húsum og síðan verða þeir að gjöra svo vel og teikna raflögnina í húsið. Raf- virkjanemar fá mörg erfið verkefni að leysa, Jón Sætran segist t.d. gjarnan fá þeim það verkefni að leita sér upplýsinga sjálfstætt um einhverja rið- straumsvél og lýsa henni með eigin orðum, og fá nemar bendir á snotra teikningu,, sem liggur fyrir framan harin á borðinú. 1 ' — Hvað er nú erfiðasti þátt- ur iðnskólanámsins, spyrjum við ? ' — Fagteikningarnar og raf- fræðin taka langmestan tíma hjá okkur í 4. bekk, enda mik- ilvægustu greinarnar. — Hvað áttu langan tíma eftir við námið? •— Eg lýk nú við Xðnskól- ann í næsta mánuði, en eftir því sem maður lærir meira, kemst mað|r að því, hvað mað- ur á enn mikið ólært. — Þú hyggur sent sé á framhaldsnám ? -— Já, það er takmark mitt, ef efni og aðstæður leyfa. Faiigclsismálin óviðunandi Monty biðst afsökunar Montgomery markskálkur hefur skrifað brezka sendi- herranum á Italíu bréf og lýsir þar yfir að sig taki sárt að hafa sært tilfinningar ít- ala með ummælum um her- mennsku þeirra í sjálfsævi- sögu sinni. Segist Montgom- ery hafa viljað það sagt hafa, að ítalir hafi ekki barizt af neinni hreysíi í heimsstyrjöld- inni síðari, vegna þess að þeim hafi verið stríðið á móti skapi og vopn þeirra léleg. Montgomery klykkir út með því að sér sé vel kunnugt um að nú standi ítalski hermað- urinn engum að baki. Framhald af 12. síðu. asta hátt. Fangar gera verkfall eða annan samblástur gegn yfir- boðurum sínum. Fangi fremur sjálfsmorð og annar finnsí ör- endur í k’efa sínum. Á þessa leið eru fregnirnar. Af þorra fanganna fara þó engar sögur, Þeir koma í fangelsin og fara þaðan, koma aftur og fara, og þannig áfram á meðan kraftar þeirra endast. Hver fangelsisvist gerir þá að örlítið verri mönn- um en þeir voru áður“. Brýn nauðsyn úrbóta Og ræðu sinni, sem birt verður í heild í næsta blaði, lauk Al- freð Gíslason á þessa leið: „Bygging nýrra fangastofnana er vafalaust brýn nauðsyn, en hitt er þó sízt ónauðsynlegra, að hæfir starfskraftar tengist þess- um stofnunum. Það vill of oft gleymast, að húsakynnin ein á- kveða ekki gæði stofnunar, þar veltur eins mikið og raunar meira á hæfni starfsfólksins. Við eigum vafalaust ágæta fangaverði, en okkur vantar lækna, sálfræðinga og ármenn til starfa í fangelsunum. Fyrir þessu öllu, húsakynnum og hæfu starfsliði, verður að sjá, ef vel SENDISVEINN Sendisveinn óskast nú þegar. Vinnutími írá klukkan 7,30—12. HÖÐVILJINN. sími 17500- á að takast. Nefnd sérfróðra manna þarf að kynna sér ástandið, eins og það er, og gera síðan tillögur um, hvernig bezt verði úr bætt. Þetta er það sem við leggjum til í þingsályktunartillögu þeirri, sem hér liggur fyrir“. Fleiri sjónarmið Er Alfreð hafði lokið máli sínu, kvaddi Ólafur Thors sér hljóðs. Kvað hann flutning þingsályktunartillögunnar góðra gjalda verðan, en sér virtist tillögumenn hafa aðeins eitt sjónarrnið í huga er rætt væri um nauðsynlegar endurbætHrr í þessum málurn, sem sé betrunar- sjónarmiðið. Fleiri sjónarmið kæmu þó vissulega til greina. M.a. væri ástandið í fangelsis- málunum hér á landi orðiii svo alvarlegt, af íslendingar yrðu að fara að gera upp við sig, hvort þeir teldu að dómur eirrn út af fyrir sig væri nægileg refsing eða ekki. Ræðumaður minntist síðan á unga manninn, sem sleppt hefði verið lausum, eftir ítrekuð strok úr fangelsi og uppivöðslu, og taldi að þar hefði verið skapað hættulegt fordæmi. Einnig drap Ólafur á hversu varasamt værf, að setjá unga menn til vistar í fangelsi með eldri og forhertari afbrota- mönnum. Tók hann undir um- mæli Alfreðs Gíslasonar að á- standið í fángelsismálumuri' hér væri orðið óviðunandi og brýn þörf fyrir athugun þeirra.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.