Þjóðviljinn - 12.07.1959, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.07.1959, Blaðsíða 3
Sunnudagur 12. júlí 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Miðnætti á Þingvöllum Við skildum í gær þar sem 'Öxará. dunaði undan eftirför- inni eftir 'kvennaveiðatroginu bandaríska. Islenzki bíllinn sem eftirförina veitti hafði þeytzt framhjá okkur, og náð her- mannatroginu fljótlega og fylg- ir fast eftir þvi. Við fylgjum í humáttina á eftir. Brátt tekur tvíliti íslenz.ki bíllinn að flauta. ákaft og linnir því ekki fyrr ■en hermannatrogið víkur út á vegbrúnina. Þá smeygir hinn sér framhjá. eins og örskot, ekur spöl .fram fyrir Kanann ■og staðnæmist s'íðan vinstra megin á veginum, þó þannig að hermannatroginu verður •eklti ekið framhjá. Öt úr fólksbílnum snarast tveir ungir piltar, fremur lágvaxnir og á engan hátt beljaikalegir, snotrir og snögg- ir. Bíllinn þeirra merktur Húna- vatnssýslu. Þeir ganga rakleitt aftur fyrif hermannatrogið, svipta upp afturhurðinni, og — seilast eftir sinni stúlkunni Ihvor. Stríðsmaður . birtist 'í dyrunum, og ég væri ekki að berá sannleikanum vitni ef ég héidi því fram að hann hafi •sent okkur og myndavélinni ástúðlegt tillit, en svo færði haim sig innar í kvennasvart- holið — og lét hurðina aftur! Piltarnir tveir fara með stúlkur sínar yfir í sinn bíl; aka síðan áfram og hermanna- trogið eltir. En svo beygir her- mannatrogið .inná hliðartroðn- ing og ekur í átt niður að vatninu. Þar eiga stríðsmenn einnig tjöld. Við ökum rólega austur að vatnsendanum, þang- að sem Skógræktin hefur gróð- ursett framt’íðarskóg í hallan- um niður frá Hrafnagjá. Hér austurfrá er allno'kkuð af tjöldum Islendinga í rjóðrum utan við veginn. Allt í friði og spekt. í bakaleiðinni mætum viðfólksbíl móts við hraunhól- inn er stríðsmennirnir óku útá. Billinn sem við mætum gætn sín ekki nægilega svo vegbrim- in brestur og önnur hliðarhjól- in fara útaf. Ekki sjáum við atburð þenna, en heyrum skruðninginn og flautið. Stað- næmumst og göngum spöl til baka að bílnum. Bíllinn hefur söun á filmum, það eru svo margar myndir til af mér í safninu-) Einn piltanna spyr stríðsmennina hvort þeir geti kippt bilnum inn á veginn. „Hafið þið hlekki?“ (chain) spyr stríðsmaðurinn. Pilturinn neitar því og talar um kaðal. En meðan bollalagt er á banda ■ rísku um keðjur og kaðla fyr- ir aftan bílinn liefur Rússa- jeppi komið að austan, fest hlið, og —- skellihlær. Brátt stendur bíllinn réttur á vegin ■ um; er siðan farinn. Við Sig- urður lötrum að bílnum ok'kar. Striðsmennirnir rölta yfir að kvennatroginu sínu. Varð ekki af kveðjum. Nokkru vestar í hrauninu höfðum við fyrir stundu mætt þremur stúlkubörnum; það virðist í fyrsta lagi hafa verið hægt að ferma þær í vor. Við kaðli í bílinn og byrjað að Sigurður verðum ásáttir um draga hann. Og Rússinn tog- ar að framan, en farþegarnir, Kaninn og ég ýtum að aftan. kynsysstur sína og Kana innl eitt hvíta tjaldið, 'kemur síðan aftur út að bílnum og sækir aðra í hann og fer enn í sama tjald. Það virðist einn striðs- maður verða stakur í tjaldinu — nema meiri birgðir liafi verið sóttar í svartholsgeymsl- una í hermannabílnum. Við bíðum þess ekki að sjá það heldur ökum heimliðis. Við staðnæmumst í gjánnit göngum upp á austurbarminn, og setjumst á Snorrabúð. Nótt- in er kyrr og hlý. Hrau-iið og Hrafnabjörg hjúpuð blá- móðu; uppyfir blámann ris Skjaldbreið hvitdregluð. Þing- vallabærina þögull. Þar á tún- að renna um hlaðið í Valhöll inu er nú að vaxa úr grasi á leiðinni heim. Hvorki bílum skógarlundur. né fóiki virðist hafa fækkað, | Hér er hljóðara. En enn scr Sigurður stendur up -i á veg- ^ þótt klukkan sé nú senn hálf til hópa af reikandi, slagsandi, brún og horfir á þar sem eitt að nóttu. Það fyrsta er æpanli unglingum og dátum, Kaninn og ég stritum hlið við nú vekur athygli eru ungir ís- inoi á völlunum þar sem stríðs- • . * & *’• 14 11 f-. x: verið þéttsetinn íslenzkri æsk.u. Engan höfum við spottann og getum þvl ekki dregið bílinn upp. Kaninn hlýtur að hafa spotta, segir einn pilturinn, en þrír stríðsmenn standa enn við trogið og gá til mannaferða. Árangurslaust reynist að ýta bílnum inná veginn. Ekkert að gera nema bíða þess að ein- hver ’komi sem hef’ur kaðal ■ spotta. Stríðsmennirnir þrír leggja af stað í átt til okkar, en þeir eru ekkert að hraða sér á slysstaðinn, jheldur leggja lykkju á leið sína þangað sem bíll okkar Sigurðar er, kíkja vandlega innum rúðurnar, á ýsuroðið og tómu bjórflöskurn- ar. Allt í einu bregður fyrir 'glampa svo Við lítum við. Nokkuð aftan við bílinn okkar standa stríðsmennirnir þrír á- lútir eins og tunnustafir að sjá með myndavélar á lofti, og blossarnir þjóta. Svo koma þéir til okkar. Það er svo mi'kið fum á þeim sem fyrstur er að hann gleymir að segja ,,Smile!“ áður en hann heiðrar okkur með blossa. Þess þurfti heldur ekki, því við hlóum. Þá leit hann undan og hafði sig yfir í unglingahópinn. Og við sem héldum að það væri til siðs í Bandarikjunum að brosa fyrir framan myndavél- ®ter eru Þær síðustu að fara upp í kvennaveiðatrog hermannanna á h'.aðinu í Valhöll undir ar! (Annars var þetta alger miðnætti laugardaginn 4. þ.m. mennirnir hafa reist tjöld sí:i, og neðan frá Valhöll berst einnig öðru hvoru háre's'i. Þingvellir eru ekki lengúr griðastaður íslenzkri æsku. í stað hvítra tjalda fullorðinna íslendinga, sem hingað leituðu fyrrum kyrrðar og hvíldar, mæta hér æskunni í dag um helgar b’ökk tjöld erlendra str’íðsmanna. Vafalaust sofa prestasauðirnir, sem fermdu stúlkubörnin í vor, nú værum svefni hinna réttlátu. Guð er kærleikur sögðu þeir þá, — fóru síðan flestir og kusu hcr- nám. E i hve margir foreldrar s'kyldu vilja að fermingarte'p- urnar þeirra fái framhalds- menntun sína um „kærleikann" í skyndikynnum ölvunarnætur Afturhurðinni á kvennaveiðatroginu hefur verið lokað í liasti á efíir síðustu stúlkunum og 1 í blökku herma ínatjaldi? Og ekið af skyndingu hurt. — En piltar nærstaddir stúlkunum snarast inní bil mcrktan llúna- hvernig myndu venjulegir for- vatnssýslu, og veila kvennaveiðatroginu eftirför. eldrar í Bandaríkjunum líta á má'ið ? Lét ekki Luis Falsteia lendingar sem 'keppast við að söguhetju sma segja, eftir að sína hæfni sína í að klifra hun Þvi er banda_ upp flaggstöngina á hlaðinu. rísku rauðakrossstúlkurnar Umhverfis ungar stúlkur, og voru fluttar úr herbuðunum a dá fimi þeirra. Og enn eru iltaliu svo þær sæu ekkl hvern‘ Hér hafia Húnvetningarnir tveir ekið fram fyrir kvennaveiðatrogið, gengið aftur fyrir það, s\ipt upp hurðinni að kvennabúrinu og eru að seilast eftir stúlkum sínum. ru stríðsmenn á vakki kringum þær. Enn eru þeir 'í leit að stelpuflónum í trog sitt. Kvinna ein, komin á þann aldur þegar mesta eftirspurnin fer að dofna ig landar þeirra umgengust ítals'kar kynsystur þeii-a: „Something had to he done about it beoiuse you simply couldn’t have American girls virðist þarna hafa' einhverja I bvin« URder the sarae r?°f milligöngu, Þegar stríðsmenn- : where íhcre "ere such s°uví irnir ha.fa annaðhvort verið búnir að fylla, eða Vonlausir orðnir um meiri feng, loka þeir trogi sínu á ef(rr þeirri sem síðast fór þar inn, en „the old one“ fer ekki inní svart ■ holið . með kynsystrum s’num heldur rakleitt upp 'í sætið við hlið ekilsins. Stríðsmennirnir aka trogi sínu inn á Velli. Við vikið neðst á Völlunum, þar sem bæði eru hvít tjöld íslendinga og dökk tjöld stríðsmanna, fer „the old one“ með eina on“ (Louis Falstein: Face of a hero, bls. 179-180 Printed en U.S.A. 1951). Já: „Eittlivað varð að gera, þvi það var blátt áfram ekki hægt að láta amer.skar stúlkur búa undlr fjuna þalti og þar sem slíkt fór fram.“ —- En hér? Við höf- um ekki svo mikið sem séð lögregluþjóni bregða fyrir hcr úti, hvorki íslenzkum né banda. rískum- Nú er hún Snorrabúð stekk- ur, 'kvað Jónas fyrir rúmri öld. Frambald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.