Þjóðviljinn - 03.11.1959, Page 8

Þjóðviljinn - 03.11.1959, Page 8
6) ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 3. nóvember 1959 Bódleikhúsid U. S. A. - BALLETTINN Sýningar í dag kl. 16 og 20 og annað kvöld kl. 20 UPPSELT Síðustu sýningar Aðgöngumiðasala opin írá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag Bíml 1-14-75 Söngur hjartans Myndin um tónskáldið Sigmund Romberg. Sýnd kl. 9. Vesturfararnir (Westward Ho, the Wagons) Spennandi og skemmtileg ný CinemaScope-litmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Inpolibio SÍMI 1-11-82 T ízkukóngurinn (Fernandel the Dresamaker) Aítaragðsgóð, ný, frönsk gam- anmynd með hinum ógleyman- lega Fernandel í aðalhlutverk- inu og fegurstu sýningarstúlk- um Parísar. Fernandel, Suzy Delair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskur texti. AUKAMYND: Hinn heimsfraegi Ballett U.S.A. sem sýnir í Þjóðleikhúsinu Stjörnubíó SÍMI 18-936 Ævintýri í frumskóginum (En Djungelsaga) Stórfengleg ný, sænsk kvik- mynd í litum og CinemaScope, tekin í Indlandi af snillingn- um Arne Sucksdorff. Ummæli sænskra blaða um myndina: „Mynd sem fer fram úr öllu því, sem áður hefur sést, jafn spennandi frá upphafi til enda“ (Expressen). Kvik- myndasagan birtist nýlega í Hjemmet. — Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 Lokaðar dyr (Huis Clos) Ahrifamikil og snilldar vel leikin, ný, frönsk kvikmynd, hyggð á samnefndu leikriti eftir Jean-Paul Sartre. — Danskur texti Arletty' Gaby Sylvia Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 SÍMI 13191 Sex persónur leita höfundar eftir Luigi Pirandelló Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson Þýðandi: Sverrir Thoroddsen Frumsýning' í kvöld kl. 8 Deleríum búbónis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. 47. sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Kópavogsbíó Sími 19185 Músagildran Leiksýning kl. 8,30 Hafnarfjarðarbíó SÍMI 50-249 Tónaregn Bráðskemmtileg ný þýzk söngva- og músikmynd Aðalhlutverk leikur hin nýja stjarna Bibi Johns Sýnd kl. 7 og 9 SÍMI 22-140 Hitabylgjan (Hot Spell) Afburðavel leikin ný amerísk mynd, er fjallar um mannleg vandamál af mikilli list. Aðalhlutverk: Shirley Booth, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND: Fögur er hliðin. fslenzk lit- mynd. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Veiðimenn keisarans (Kaiserjager) Rómantísk og skemmtileg aust- urrísk gamanmynd, gerð af snillingnum Willi Frost. Leik- urinn fer fram í hrífandi nátt- úrufegurð austurrísku Alpa- fjallanna. Aðalhlutverk: Erika Remberg, Adrian Hoven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið í Þjóðviljanum Ilafnarbíó Síml 16444 Gullfjallið -<The Ye'llou Montain.) Hörkusþennandi ný amerísk litmynd. Lex Barker, Mala Power. Bönnuð inan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMI 50-184 Ferðalok Stórkostleg frönsk-mexíkönsk litmynd — Leikstjóri: Luis Bunuel. Aðalhlutverk: Simone Signoret (er hlaut gullverðlaunin í Cannes 1959) Charles Vanel lék í „Laun óttans“. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð börnum Sýnd kl. 9 Hefnd indíánans Spennandi amerísk litmynd Sýnd kl. 7 SK t PAHTGCRÐ ._RIKISINS I HEKLA austur um land í hringferð 7 þ. m. Tekið á móti flutn- ingi í dag og árdegis á morg- un til Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar; Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kópa- skers og Húsavíkur. Farseðlar seldir á fimmtu- dag. Skaftfellingur fer til Vestmanneyja í kvöld. Vörumóttaka árdegis. Gengisskráning: (Sölugengi) Sterlingspund .......... 45.70 Bandaríkjadollar ....... 16.32 Kanadadollar ........... 16.82 Dönsk króna (100) .... 236.30 Norsk króna (100) .... 228.50 Sænsk króna (100) .... 315.50 Finnskt mark (100) ... 5.10 Franskur franki (1000) 33.06 Svissneskur franki (100) 376.00 Gyllini (100) ........ 432.40 Tékknesk króna (100) 226.67 Líra (1000) ........... 26.02 (Gullverð ísl. kr.): 100 gullkr. == 738.95 pappírskr. Leikfélag Kópavogs MÚSAGILDRAN eftir Agöthu Christie. Spennandi sakamálaleikrit í tveim þáttum. Sýning í kvöld klukkan 8.30. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 5. — Sími 19185. Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningu. — Strætis- vagnaferðir frá Lækjargötu kl. 8,00 og til baka fi’á taíóinu kl. 11.05. Byggingarfélag alþýðu, Beykjavík. Ibúð til sölu 3ja herbergja íbúð til sölu í 1. byggingarflokki. Umsóknum sé skilað á skrifstofu félagsins, Bræðra- borgarstíg 47 fyrir kl. 12 á hádegi, fimmtudaginn 12, nóv. 1959. STJÓRNIN ilV- Hjiíkrunarfélag Islands heldui’ fjörutíu ára afmælisfagnað í Sjálfstæðishús- inu 21. nóv. m.k. Hófið hefst með borðhaldi kl. 19.30. Aðgöngumiða þarf að panta í síma 3-49-03 og 3-50-34 fyrir 15. nóvember. SKEMMTINEFNDIN. AUGLÝSING um umferð í Reykjavík Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Reykja- víkur hafa bifreiðastöður verið bannaðax í Suðurgötu, beggja vegna götunnar, frá Von- arstræti að Kirkjugarðsstíg.; Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustiórinn í Reykjavík, 31. október 1959. Sigurjón Siguxðsson. TILKYNNING frá Innflufningsskrifstofunni Veitingu gjalde.yris- og innflutningsleyfa er lokið á yfirstandandi ári, nema sér- stakar ástæður séu fyrir hendi, enda gild- istími leyfa bundinn við áramót. Umsóknum, sem berast fyrir n.k. áramót, verður því ýmist synjað eða frestað til næsta árs. Reykjavík, 2. nóvember 1959. ímiflutningsskrifstofan Tígris-flugsveitin Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 XXX RNKIN AA* 1 KHBKI |

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.