Þjóðviljinn - 10.11.1959, Qupperneq 7
Þriðjudagur 10. nóvember 1959 — ÞJÖÐ'VILJINN — (7
Hagnýtíng kvika$ilfur~
dropans færði honum
Nóbelsverðlaun
Prófessor Jaroslav Heyrovský í tilraunastofu sinni í Prag.
Tækið sem hann stendur við nefnist sveifluriti, en á honum
hefur Heyrovský gert þýðingarmiklar endurbætur.
Jaroslav Heyrovský
ljósmyndunarefnum og við
hverskonar efnaiðnað.
1 læknavísindum kemur^
pólarógrafían að margvíslegu
gagni. Með henni er hægt að
rannsaka mjög smá blóðsýnis-
horn. Fyrir skömmu fann lög-
reglan í Tékkóslóvakíu hár
undir nögl á líki myrts
manns. Með því að beita pól-
arógrafíu var hægt að ganga
úr skugga um hvort það var
af manni sem grunaður var
um morðið.
Fyrirsjáanlegt er að þýð-
ing póiarógrafíunnar á eftir
að vaxa hröðum skrefum,
samfara því að sjálfvirkni
breiðist út í iðnaðinum. Vis-
indastofnun prófessors Heyr-
ovský í Prag starfar í tveim
de;Mum, og önnur deildin
fjallar eingöngu um hagnýt-
ingu pólarógrafistra aðferða
í sjálfvirkum iðnaði. Með
þeim má ekki aðeins fylgjast
með því að framleiðslan sé
eins og hún á að vera, pólaró-
grafísk tæki geta beinlínis
stjórnað fram'eiðslustarfi
sjálfvirkra véia. Til dæmis er
hægt að stilla pólarógraf
þannig að efnesamsetning
fram’eiðslunnar helzt stöðug.
Bregði úta? fyr'rfram á-
kveðnu hlutfa'li, kippir ein-
föld raftenging því í lag.
Næmi og hraðvirkni pó’aró-
grafs’ns veldur því að frávik
eru leiðrétt næstum sam-
stundis.
Jaroslav Heyrovský fædd-
ist í Prag 20. desember 1890.
Faðir hans var próíessor
í Rómarétti við Karlsháskól-
ann þar í borg. Hann tók
stúdentspróf 1909 og tók síð-
an að nema stærðfræði og
eðlisfræði v;ð KaFsháskóiann.
Uppgötvanir enska vísinda-
mannsins Ramsay í efnafræði
vöktu áhuga hans, svo að
hann hélt til London 1910 og
gerðist nemandi Ramsav v'ð
háskólann þar. Ærið 1913 tók
Heyrovský B. Sc. próf í Lon-
(Jon.
Vísiridamaðurinn ungi var
heima í sumarleyfi, þegar
heimsstyrjöldin fyrri hófst.
Hann Var kallaður í herinn,
en var svo óhraustur að hánn
þótti ekki fær um að gegna
herþjónustu annarsstaðar en
í hersjúkrahúsum. Árið 1918
varði Heyrovský doktorsrit-
gerð sína í Prag. Fyrstu vis-
Fyrir fjörutíu og einu ári
varði ungur, tékkóslóvaskur
efnafræðirgur doktorsritgerð
sína við Karlsháskólann í
Prag. Jaroslav Heyrovský
hafði valið sér viðfangsefnið
,,Rafsamloðun alúmíniums".
Við doktorsvörnina benti
einn andmæienda, prófessor
Bohum'l Kucera, doktorsefni
á afbrigði’ega rafháræðaverk-
un kvikasilfurs. Þetta varð
til þess að Heyrovský tók að
rannsaka rafskaut gerð úr
kvikasilfurdropa og mæla
með þeim yfirborðsþenslu
pólaríseraðs kvikasilfurs. —
'Tímafrekar tilraunir báru
engan árangur, en þá datt hon-
um í hug að reyna að mæla
strauminn sem fór í gegnum
upplausnina í Stað þess að
vega kvikasi’furdropann. Við
þessa tilraun fann Heyrovský
frábæra nothæfni kvikasilfur-
dropans til að vera rafskaut
við rafgreiningu efna.
Af þessari uppgötvun, sem
gerð var þegar vísindamaður-
inn var að leita að allt öðru,
er nú sprottin heil fræðigrein,
með rannsóknarstofnunum
víða um lönd, sérstökum
fræðitímaritum og alþjóðleg-
um samtökum sérfræðing-
anna. Sú fræðigrein heitir
pólarógrafía, og um daginn
veitti Nóbelsverðlaunanefnd
Vísindaakademíu Svíþjóðar
prófessor Jarosiav Heyrovský
'Nóbelsverðlaun í efnafræði
árið 1959 fyrir að leggja með
■starfi sinu grundvöllinn að
þeirri vís’ndagrein. Þá voru
'36 ár liðin síðan Heyrovský
gerði í fyrsta sinn opinber-
lega grein fyrir athugunum
:sínum á rafgreiningarhæfni
kvikasiifursdropans.
En hver þremillinn er þá
pólarógrafia ? Orðið kemur
:almennum lesanda spánskt
fyrir sjónir, en fyrirbærið
:sem það táknar hefur þegar
haft mikla þýðingu á mörg-
um sviðum vísinda og tækni,
og eru það þó ekki nema
smámunir hjá því sem verða
mun á öld sjálfvirkninnar,
sem er að ganga í garð með
annarri iðnbyltingunni sem
nú stendur yfir.
Pólarógrafía er efnagrein-
ingaraðferð, sem gerir mönn
um fært að ákvarða öriítið
magn, allt niður í hundrað-
þúsundasta hluta, eínis í smá-
um sýn’shornum efnaupp-
lausna. Þetta er gert með því
að lileypa rafstraumi með
breytilegri spennu í gegnum
upplausnina. Greiningarað-
ferðin byggist á því að á-
kveðið hlutfall er milli ým-
issa efna og spennunnar.
Eftir þessu er hægt að gera
linurit um efnin sem í upp-
lausninni eru og magnið af
hverju um sig. Á íslenzku
mætti kannske kalla þetta
skautritun og tækin sem
starfið vinna skautrita.
Áður en Heyrovský tók að
fást við þetta vandamál
vissu menn að hægt væri að
greina efni á þennan hátt, en
engin hagnýt aðferð var
þekkt til að notfæra þá vit-
neskju. Meinið var að efnin
í upplausninni setjast á
venjuleg rafskaut og „ó-
hreinka" þau. Þess vegna
varð engri greiningu við-
komið, nema með því að nota
mergð rafskauta eða hreinsa
þau eftir hvert efni, en það
var bæði erfitt og tímafrekt.
Heyrovský réð bót á þessu
með því að nota kvikasilfur-
dropa fyrir rafskaut. Af
dropanum myndast nýtt og
hreint skaut af sjálfu sér
jafnóðum og óhreinindi setj-
ast. á það sem fyrir er. Und-
anfarna áratugi hefur próf-
essorinn endurbætt aðferðina
jafnt og þétt, svo að nú er
hægt að gera á nokkrum sek-
úndum efnagreiningar sem
áður tóku marga klukkutíma.
Pólarógrafía kemur að not-
um á mörgum sviðum. Henni
er beitt í málmiðnaði, papp-
írsiðnaði, við rannsóknir á*
indaritgerð sína um kvikasilf-
urrafskautið bírti hann í tékk-
nesku efnafræðiriti 1922.
Tveim árum síðar tókst hon-
um ásamt japönskum læri-
sveini sinum, Masuze Shikata,
að smíða pólarógrafinn, tæki
sem ritar línurit sem af má
ráða efnasamsetningu sýnis-
hornsins sem verið er að
grema. Þessar upgötvanir og
aðrar sem á eftir hafa farið
færðu honum í ár Nóbelsverð-
laun, fyrstum tékkóslóvaskra
vísindamanna.
Pólarógrafían breiddist út
um heiminn frá visindastofn-
un Heyrovský í Prag, þar
sem hsnn varð prófessor
1926. Nemendur - víða að
komu til að læra, og nú leggja
þessir nemendur Heyrovský
stund á sömu vLsindagrein
hver í sínu lardi. Utan
Tékkcslóvakíu er pólarógraf-
ían mest stunduð í Sovétríkj-
unum og Bandaríkjunurii, en
vísindastofnanir sem verulega
kveður að á þssSÚ sviði
starfa í mörgum f’eiri lönd-
um, svo sem Danmörku, Bret-
landi og Japan.
Miimingargreinar um Ásdísi
Jóhannsdóttur efnafræðing
virt fyrir hjálpsemi Með á-
huga sínum á hljómlist, bók-
menntum, íþróttum og þátt-
töku sinni í félagslífi eignað-
ist hún. marga vini, meðal
þeirra, er hún þekkti. Hinu
fjarlæga landi sínu hafði hún
aflað margra vina hér í
Þýzkalandi.
Þess vegna fékk hið óvænta
lát hennar svo mjög á okkur
öll.
Fyrir hönd stúdenta taékni-
lega hóskóians i Darmstadt
Keiner Dissellioff.
Ásdís Jóhannsdóttir
Fædd 10. 1. ’33
Dáin 21.10. ’59
Mín fyrstu kvnni af Ásdísi
voru haustið 1950, er hún hóf
nám 'í Menntaskólanum á Ak-
ureyri. Settist hún í stærð-
fræðideild og lauk þaðan prófi
vorið 1953. Auk náttúruvís-
inda. sem hún gerði síðar að
rðalfagi í framhaldsnámi
sínu h afði hún ætíð mikinn á-
hugq á íslenzku máli og bók-
menntum. Lióðagérð var henni
hugle’kin. Fékkst hún nokkuð
v’ð hana á menntaskóiaárum
sínum, nemendum og öðrum
til ánæ*rtu
tt 1953 hóf hún efna-
f»”»ðinám við háskólann í
Göf+ingen. og stundaði bað ó-
s1;tið til haustsins 1958, er
hún hlaut námsstvrk frá há-
pkóip.nnm í Darmstndt. Hér
hé’t, hún Tninu áfram og
hefðj lokið því á þessu miss-
eri.
Ásdis bar h»g lands s’’ns
miög f’vrir briósti og miðaðii
nám si.tt við það að verða
nýtur bocrn. TT’’’n hefði án efa
Ipcr’- til sinn skerf á
sv’ði vísinda.
ísléridingar í Darmsiadt
votta a1',r’''ó”i rv,Af.’,r. svstkin-
um ov öðrum ætfino,ium hinn-
ar látnu, sína innilegustu
samúð.
Darmstadt, 5. nóv. 1959
Einar Guðmundsson. j
Ásdís Jóhannsdóttir efna-
fræðingur lézt í Darmstadt í
Þýzkalandi 21. okt. s.l., og
birtist minningargrein um
hana hér í blaðinu fýrir
skömmu. Nú hafa Þjóðviljan-
um borizt tvær minningar-
greinar um Ásdísi, önnur frá
stúdentaráði tsékniháskólans í
Darmstadt, hin frá Islending-
um sem stunda nám þar i
borg Fara greinarnar hér á
eftir:
Stúdentaráð Tæknilega há-
Ásdis Jóhannsdóttir
skólans í Darmstadt — Deild
efnafræðistúdenta
Darmstad 27. 10. 1959
Ásdís Jóhannsdóttir.
Ásdís Jóhannsdóttir nam
efnafræði og hóf nám sitt
haustið 1953 við . náttúruvís-
indadeild háskólans í Götting-
en. Þar sýndi hún slíkt ágæti
við nám, að tæknilegi háskól-
inn í Darmstadt veitti henni
styrk til náms frá haustinu
1958. Við háskólann í Darm-
stadt vann hún síðan loka-
verkefni sitt. Einnig hér
hlaut hún frá háskólakennur-
um og starfsfólki bezta vitn-
isburð. Það var mjög skiljan-
legt, því að ásamt góðum gáf-
um sýndi hún mikinn áhuga
og dugnað við starf sitt.
Af starfs. og s'kólabræðrum
sínum var hún sérstaklega
Heyrovský hefur farið víða,
haldið erindi um vísindagrein
sína og þegið margvíslegan
heiður af starfsbræðrum ein-
um. Hann hefur kennt í
Bandaríkjunum, Frakklandi:
Sovétrikjunum og haldið ein-
staka fyrirlestra og fyrir-
lestrafiokka við háskóla , í
mörgum löndum Ameríku,
Evrópu og Asíu.
í heimsstyrjöldinni siðari
lokuðu nazistar háskólum
Tékkóslóvakíu, en vinátta
Heyrovský v’ð þýzkan vís-
indamann og andnazista, J,
Böhm, varð til þess að hann
gat haldið áfram vísinda-
rannsóknum og komið niður-
stöðum sínum á. framfæri.
Árið 1950 b'rti stjcrn
Tékkós^óvakíu tilskipun um
stofnun Pólarógrafíustofnun-
arinnar í Prag undir stjórn
prófessors Heyrovský. Hann
á sæti í Vísindaakademiu
Tékkólsóvakíu og hecur hlot-
ið Ríkisverðlaun’n af fvrstu
gráðu og verið sæmdur Lýð-
veldisorðunni fyrir vísindaaf-
rek sín.