Þjóðviljinn - 15.11.1959, Page 8

Þjóðviljinn - 15.11.1959, Page 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 15_ nóvember 1959 db BÓDLEIKHÚSID PEKING ÓPERAN Sýning í kvöld og annað kvöld kl. 20 UPPSELT Aukasýning í dag kl. 15 Hækkað verð. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Fantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag Deleríum búbónis 50. sýning í dag kl. 3 Sex persónur leita höfundar Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 1 í dag Hafnarbíó Síml 16444 Skartgriparánið (The gelignite gang) Hörkuspennandi ný ensk sakamálamynd. Wayne Morris, Sandra Dorne. Eönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flækingarnir Sú allra bezta með Abbott og Costello Sýnd kl. 3 Bímf 1-14-75 Flotinn í höfn (Hit The Deck) Fjörug og skemmtileg dans- og söngvamynd í litum. Debbie Reynolds, Jane Powell, Tony Martin, Russ Tamblyn. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Hefðafrúin og umrenningurinn Sýnd kl. 3 Kópa^ogsbíó SÍMI 19185 Leiksýning^kl. 9.15 Síðasta ökuferðin (Mort d’un cycliste) Spönsk verðlaunamynd frá Cannes 1955. Aðalhlutverk: Lucia Bocé, Othello Toso, Alberto Closas. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 Dularfulla eyjan Heimsfræg mynd byggð á skáldsögu Jules Verne Sýnd kl. 5 Barnasýning kl 3 Dularfulla eyjan Aðgöngumiðasala frá kl. 1 DEEP RIVER ýBOYS Hafnarfjarðarbíó SfMI 50-249 Betlistúdentinn Þýzk músikmynd í litum byggð á hinni frægu óperettu með sama nafni Sýnd kl. 7 og 9 Síðasti vagninn Ný amerísk CinemaScope lit- mynd Richard Widmark Sýnd kl. 5 Ævintýri í Japan Sýnd kl. 3 RArwARrtRo? SÍMI 50-184 Dóttir höfuðsmannsins Stórfengleg rússnesk Cinema Scop mynd, byggð á einu helzta skáldverki Alexanders Pushkins. Aðalhlutverk: Iya Arepina Oleg Strizhenof Sergei Lukyanof Myndin er með íslenzkum skýringartexta Sýnd kl. 7 og 9 Serenade Söngvamynd í litum með Mario Lanza Sýnd kl. 5 Trygger í ræning j ahöndum Sýnd kl. 3 Nýja bíó Hljómleikar í Austurbæjarbíói miðvikud. 18. nóv. kl. 7 og 11,15 e.h. fimmtudag 19. nóv. kl. 7 og 11,15 e h. föstudag 20. nóv. kl 7 og 11,15 e.h. | Sala aðgöngumiða á alla sex hljómleikana hefst í Austur- bæjarbíói í dag kl. 2. Sími 11384. Tryggið ykkur aðgöngumiða tírrf- anlega svo þið verðið ekki af því að sjá og heyra hina heimsfrægu DEEP RIVER BOYS Hjálparsveit skáta. Stjörimbíó SÍMI 18-936 Ævintýri í frumskóginum (En Djungelsaga) Stórfengleg ný, sænsk kvik- mynd í litum og CinemaScope, tekin í Indlandi af snillingn- um Arne Sucksdorff. Ummæli sænskra blaða um myndina: „Mynd sem fer fram úr öllu því, sem áður hefur sést, jafn spennandi frá upphafv til enda“ (Expressen). Kvik- myndasagan birtist nýlega í Hjemmet. — Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Villimenn og tígrisdýr Tarzan (John Weissmuller) Sýnd kl. 3 Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 Stríð og ást (Battle Cry) Mjög spennandi og áhrifamikil, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Van Hcflin, Mona Freeman, Tab Hunter. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Strokufanginn Sýnd kl. 3 SIMI 1-15-44 í viðjum ásta og örlaga Heimsfræg amerísk stórmynd, sem byggist á sjálfsævisögu flæmsk-kínverska kvenlæknis- ins Han Suyi sem verið hefur metsölubók í Bandaríkjunum og víðar. William Holden Jennifer Jones Sýnd kl. 7 og 9 Litíi leynilögreglumaðurinn Kalli Blomkvist Hin skemmtilega sænska leyni- lögreglumynd, byggð á hinni frægu unglingasögu sem kom- ið hefur út í ísl. þýðingu. Sýnd kl. 3 og 5 iripolibio SfMI 1-11-82 Vitni saksóknarans (Witness for the Prosecution) Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd, gerð eftir samnefndri sakamálasögu eftir Agatha Christie. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Vikunni. Tyrone Power, Charles Laughton, Marlene Dietrich. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Gög og Gokke SÍMI 22-140 Einfeldningurinn (Tlie Idiot) Heimsfræg ný rússnesk lit- mynd, byggð á samnefndri sögu eftir Dostojevsky Aðalhlutverk: J. Jakovliev J. Borisova Leikstjóri; Ivan Pyrev Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mjög góða dóma, enda frábært listaverk Sýnd kl. 9 Grípið þjófinn (To catch a thief) Frábær amerísk verðlauna- mynd. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Gary Grant Grace Kelly Sýnd kl. 5 og 7 Jói Stökkull Aðalhlutverk Jerry Lewis Sýnd kl. 3 Lídó Vera Mackey skemmtir í kvöld Síminn er 3-59-36 UmboSssalan selur ÓDÝRT 1AKKSKÖR, (barna) Stærðir: No. 19, — 20, — 21, — 22. Seldir fyrir aðeins 40,00 — 50,00 kr. K v e ii s k ó r með lágum og kvarthælum (kostuðu áður 157 kr. til 280 kr. — seldir nú á aðeins kr. 50,00) 17 [3 (Smásala) — Laugavegi 81 Leikfélag Kópavogs MÚSAGILDRAN ■ 1 eftir Agöthu Christie. Spennandi sakamálaleibrit í tveim þáttum. Sýnin.g í kvöld klukkan 9.15 í Kópavogsbíói Aðgöngumiðasala frá klukkan 1 í dag. Sími 19185. Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningu. — Strætis- vagnaferðir frá Lækjargötu kl. 8,45 og til ba'ka frá bíóinu kl. 11,30. -ííö-*.- CWfe

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.