Þjóðviljinn - 24.11.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.11.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudaguru 24. nóvember 1959 • í dlag er liriðjudagurinn 24. nóvember — 328. dag- ur árs’ns — Chrysogonus Tungl í hásuðri ;kl. 7.04. Árdegisháflæði. kl, 11.43. Slökkvisíöðin: — Sími 11100. Lögreglustöðin: — Sími 11166. Næturvarzla vikuna 21.—27. nóvember er í Vesturbæjarapóteki, — sími 2-22-90. Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitianir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. Lðgregínstöðin: — Simi 11166. Elðkkvistöðin: — Simi 11100. 18.30 Amma seg'r börnun- um sögu. 18.53 Frainburðarkennsla í þýzku. 19.00 Þiiigfréttir. Tónleikar. 20.30- Dágíegt mál (Árni Böðvarsson). 20.35 Otvarpssagan. 21.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Þjcð’eikhusinu; fyrri hluti. Stjórnardi: Henrv Swoboda. a) Nótt á reg- i.ifjöilum eftir Mússorg- ský. b) Sinfónia con- certante eftir Haydn. 21.35 Raddir skálda: Ljóð og ljóðaþýðingar eftir Sig- ríði Einars frá Munaðar- r.esi. Lesarar: Vilborg Dugbjartsdóttir, Jón úr Vör og skáldkonan sjálf. 22.10 Hæstaréttarmál (Hákon Guðrnundsson). 22.30 Lög unga fólksins (Guð- rún Svavarsd. og Krist- rún Eymundsdóttir). 23.25 Ðagskrárlok. tJtvarpið á morgun: 12.50 Við vinnuna. 18.30 Útvarpssaga barnanna. 18.55 Fraínburðarkennsla í ensku. 19.00 Þingfréttir. Tónleikar. 20.30 Dagiegt mál (Árni Böðvarsson). 20.35 Með ungu fólki (Jónas Jónasson). 21.03 SaMeikur á knéfiðlu og píanó: Erling Blöndal Bc 'gtsson og Árni Krist- jársson leiha sónötu op. 102 nr. 2 eftir Beethoven. 21.20 'FramhaMsleikritið: Um- bverfis jörðina á 80 dögum; IV. kafli. — I eikstióri og þýðandi: Flosi Ólafsson. 22.10 Erindi: Frá Vejle — há- borg norrænna íþrótta (Sig. Sigurðsson). 22.30 Tónaregn: Svavar Gests kynn:r ísl. dægurlög. 23.00 Dagskrárlok. Ðagskrá Alþingis .Fundur i eameinuðu Alþingi kl. :t.30 m:ðdegis: 1. Kosn'ng í fastanefrdir sam- kvæmt 16. gr. þingskapa. - a. fjárvéitinganefnd, h. utanríkismálanefnd, c. allsherjarnefnd. 2. Kosning þingfararkaups- tiefndar. CACNRýN/ Krossgátan Lárétt: 1 dýrið 6 lík 7 skamm- stöfun 9 skammstöfun 10 þrír eins 11 hellti 12 andaðist 14 einkennisstafir 15 kverk 17 líkamshlutinn. Lóðrétt: 1 karlmannsnafn 2 tveir eins 3 spé 4 ending 5 málið 8 landi 9 gláp 13 stafur 15 mynni 16 írumefni. Loftieiðir h.f. Saga er væntanleg frá New York kl. 7.15 í fyrramálið. Fer til Stacangurs, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8.45. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norðurlandanna. Flugvéljn er væntanleg aftur annað kvöld og fcr þá til New York. Skipaútgerð ríkisins Hekia er væntanleg t;l Reykja- víkur í dag að vestan úr hring- ferð. Esja kom til Akureyrar í gær á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er í Reyltjavík. Þyrill var á Ilornafirði í gær. Skaftfelling- ur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Skiþadeild SÍS Hvassafell er í Hamborg. Fer þaðan til Rostock, Stettin, Málmeyjar og Reykjavíkur. Arnarfell er á Akureyri. Jök- ulfell er væntan'egt til Reykja- víkur 27. þ.m. Dísarfell fór 18. frá Norðfirði áleiðÍ3 til Finn- lands. Litlafell losar á Eyja- fjarðarhöfnum. Helgafell er á Húsavík. Hanrrafell fer frá Palermo 27. þ.m. áleiðis til Batúm. Eimskipafélag íslands h.f. Dettifoss fór frá Fáskrúðsfirði 20. þ.m. til Liverpool, Avon- mouth, Boulogne og Grimsby. Fjallfoss fór frá Vestmanna- eyjum 21. þ.m. til Antwerp- en og Rotterdam. Goðafoss kom til Reykjavíkur 21. þ.m. frá New York. Gullfoss kom til Reykjavíkur 22. þ.m. frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór Reykjavík í gær til vestur-, norður- og auet- fjarðahafna og Vestmannaeyja og þaðan til New York. Reykjafoss fór frá Hamborg 19. þ.m. til Reykjavíkur. Sel- foss fór frá Flateyri í gær til ísafjarðar, Siglufjarðar og Ak- ureyrar og þaðan til Lysekil, Kaupmannahafnar og Rostock. Tröllafoss fór frá Reykjavík 13. þ.m. til New York. Tungu- foss er í Reykjavík. Langjök- ull lestaði í Gdynia í gær. Ketty Damelsen lestar í Hels- ingfors um 25. þ.m. Málíundirnir halda áfram í kvö’d og er þetta annar í röð-1 inni. Leiðbeinandi: Hendrik Ottósson. Á þessum námskeiðum verð- ur lögð áherzla á að æfa byrj- endur í almennum fundar- störfum, framsögn og upp- bygglngu ræðna. Nýjum félög- um skal bent á, að annar mál- fundahópur mun taka til starfa eftir áramót, þar sem þegar er komin hámarkstala þátttak- enda. — Fræðslunefnd. Félagslisimilið 1 félagsheimilinu eru allar nýj- ustu bækur, töfl og spil. Mun- ið að félagsheimilið er miðstöð ungra sósíalista. Framreiðsla í kvö’d: Guð- rún Margrét Guðjónsdóttir. Mæðrafélagið Orðsending frá bazarnefnd Mæðrafélagsins. Ákveðið hefur verið að bazarinn verði 2. des- ember. Vinsamlegast vinnið vel, evo að bazarinn verði fé- laginu til sóma. — Nefndin. Sú villa varð í grein Krist- jáns frá Djúpalæk í blaðinu í "yrradag að ein lína féll nið- ur. Kaflinn á eftir öðrum greinaskilum í fimmta dálki átti að hljóða svo: „Það er kannski hægt að lifa án mynda, ljóða og leiks, og mörgum nægja eflaust dag- biöð og æsirit til lestrar. En án tóna yrði tómlegt“. Trúloíunarhringir, Steln- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Ofurhugar á hættuslóðum (,,The Roots of Heaven“) Amerísk mynd í litum og CinemaScope frá 20th Cent- ury Fox. Trevor Hovvard, Errol Flynn, Juliette Greco, Orson Welles. Leikstjóri John Huston. ÍHún er spennandi og æsandi þessi mynd Hustons, og það má vel þekkja handbragð hans á henni, hún er sérkennileg á hæsta máta, tæknilega vel gerð, en óskiljanleg. Ilver mein- ingin er með myndinni er ekki gott að segja, en það er þann- ig unnið úr efninu, að menn eru engu nær um hvað mynd- in fjallar í rauninni þegar komið er að endinum. Efnið á að vera um mann, hugsjónamann sem vill koma í veg fyrir fíladráp, og reyn- ir fyrst að leggja fram bæn- arskjal tíl Viðkbmandi stjórn- Frjáls verzlun 5. hefti 1959 er kom’ð út. — Efni: Um skattamál samvinnu- félaga, Niðursuðuiðnaður á Is- landi, Erindi um efnahagsmál, Stefnt í rétta átt, Viðtal við Jóhann Ármann, Argentína, Aðalfundur Verzlunarráðs Is- lands 1959, Frá Verzlunar- sparisjóðnum, Með gamla Ben Cherringon í Denver o.fl. Stcrmar og slyddð Akureyri í gær. Hér rignldi mikið á laugar- dag og sunnudag og hefur snjórinn því sjatnað mjög, en er samt allmikill ennþá, eink- um þar sem ruðningar eru meðfram götum og vegum. I dag er leiðindaveður, norð- an stormur og slydda. Ekki hafa orðið rafmagns- truflanir hcr síðan á föstu- dagskvöld. valda, sem ekki ber árangur, en fær í stað þess svo til alla upp á móti sér. Hann breytir þá um aðferð og fer að gera mönnum ýmisk^ar óskunda, sem verður til þess að hann verður að fara huldu höfði til þess að vera ekki tekinn fast- ur. Efnið er síðan spunnið áfram á hinn tæknilega hátt Hustons, og fjallar um það, eða réttara sagt á að fjalla um það, hvernig Trevor How- ard (hann leikur hugsjóna- manninn og það ágætlega) tekst að koma þessari hugsjón sinni x framkvæíid. Það er í rauninni furðulegt að Huston skuli ekki kollsigla sig á þessari vitleysu eins og hún er útfærð hér, en Huston er gcður leikstjóri, svo- lítið ofsafenginn, en áhrifarík- ur og það er margt í þessaii mynd hjá honum, sem er vel gert, hæði frá hans liálfu og tæknisérfræðinga. , Kvikmyndun er einnig oft góð og kvikmynd- arinn augsýnilega ekki átt neina sældardaga við töku myndarinnar. Juliette Greco sem hér sést hefur leikið í fáum mjmdum, en er þegar orðin fræg, oig það fyrir sérkennilegt útlit og per- sónuleika, sem er svolítið ó- venjulegur. Darryl Zanuck upp- götvaði hana á sinum tíma, og er það ef til vill ekkert undarlegt að hún skuli vera orðin fræg fyrst John Hust- on hefur fengið hana til með- ferðar, en svo virðist að hon- um takist að ná öllum þeim sérstöku persónueinkennum fram ’í henni sem hún hefur yfir að búa. John Huston getur gert mik- ið betur en þetta, þær eru að verða of margar þessara á- ferðarfallegu en innihaldslausu myndir hans, en fáir leikstjórar þótt góðir séu, hafa efni á slíku til lengdar. Þrjátíu fermetra iðnaðárh úsfiæði til leigu. — Bjart og gott. Hentugt fyrir hárgreiðslustofu. Upplýsingar í síma 32-110. Þórður sjóari Sæfari hrekst fyrir sjó og vindi á milli hárra kletta- dranga. Að lokum kemst hann í var, þótt enn megi alls gæta að rekast ekki á sker. Loks varpar Þórður akkerum undir bröttum sjávarhömrum. — Hann snýr sér þegar að því að gera við skemmdir á skipi sínu og igera það aftur sjófært eftir beztu getu. Hann hefur ekki 'hugmynd um hvar hann er staddur því síðustu tvo sólarhringa hafði hann aldrei tæki- færi til þess að líta á sjókortið, en varð að einbeita öllum kröftum til þess að sleppa heill á húfi úr háskanum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.