Þjóðviljinn - 24.11.1959, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.11.1959, Blaðsíða 4
4) —r ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudaguru 24. nóvember 1959 NÝJAR ÍSLEZKAR E.P. HLJÓMPLÖTUR Fostbræðiir — CGEP 45 (Söngstjó'ri J. Þórarinsson) — Karlakór Re.ykjavíkur — (Söngstjóri: Sigurður Þórðarson) 5 Tvær úrvals hljómplötur, sem vér vilium benda öllum á, sem yndi haía aí kórsöng. Sungnar af beztu karlakórum landsins, með fremstu einsöngvurum íslendinga. Einsöngvarar Steíán Islandi — Guð- mimdu; Jónsson — Gunnar Pálsson — KeísIíis Eailsson. (XfEDBO mi PARLOPHONE ODEON 45 f.p.m. ftfCÖSO ÖKULJÓÐ (rússneskt þjóðlag) (einsöngur St. Islandi) AGNUS DEI (G. Biðet) (einsöngur Guðmundur Jónsson) NÚ HNlGUR SÓL (Bortnianski) SJÁ DAGAR KOMA (Sig. Þórðarson) (einsöngur Gunnar Pálsson) I PEIÍ SV7INAHERDE (sænskt alþýðulag) (einsöngvari K Halisson). HERMANNAKÓR ÚR „FAUST“ HÆ TRÖLLUM (V. Svedblom) GÖÐA VEIZLU GERA SKAL (ísl. þjóðlag) (einsöngvari K. Hallsson) Langt er síðan plötur meö „Fóst- bi æör um hafa komiö út. Á þessa dásamlegu plötu viljum við benda öllum á, sem yndi hafa á fáguöum kór og einsöng. Hljómplöturnar íást í hljóðíæraverzlunum bæjarins FÁLKINN h.f. Hljómplötudeild. • 1 BÆJÁRPÓST URINN Bæjarpósturinn endurreistur Eins og lesendur blaðsins mun hafa verið farið að gruna, hætti bæjarpóstur Þjóðviljans störfum í haust og fyrir þá sök hefur þátturinn legið niðri alllanga hríð. Nú liefur verið ákveðið, að þátt- urinn hefjist að nýju í blað- inu og nýr póstur tekið að sér að sjá um hann. Þáttur eins og bæjarpósturinn er ómiss- andi í hverju blaði. Hlutverk hans er að halda lifandi sam- bandi við lesendur blaðsins, spjalla við þá um þau efni, sem efst eru á baugi hverju sinni, og þó ekki síður að taka við og koma á framfæri bréfum frá þeim, hugleiðing- um þeirra, umkvörtunum og ábendingum um allt á milli himins og jarðar. Takist ekki góð samvinna milli póstsins og lesenda blaðsins verður þátt- urinn til einskis gagns og verra en það, því að leiði- gjarnt er, bæði fyrir póstinn og lesendur, ef 'hann einn liefur alltaf orðið. Bæjarpósturinn heitir nú á lesendur að bregðast-vel við og senda honum bréf. Eins og áður sagði Sendið póst- mega og eiga inum bréf bréfin að vera um sem fjölbreytilegust efni. Eg nefndi áðan, að rædd yrðu í þættinum þau mál, sem ! efst eru á baugi hverju sinni, en hitt er ekki síður nauðsyn- legt, að pósturinn og lesend- ur hjálpist að þv'í í samein- ingu að draga fram í dags- ljósið og vekja athygli á ýmsu í daglegu lífi, sem okk- ur að jafnaði sést yfir eða hugsum ekki um en er þó vel þess virði, að á það sé minnzt og um það rætt í þætti sem þessum. Á eitt vil ég benda sérstaklega. Það hefur löng- um viljað við brenna, að les- endur taki sér því aðeins penna í hönd og skrifi póst- inum, að þeir hafi yfir ein- hverju að kvarta. Það er að vísu sjálfsagt, að þeir komi umkvörtunum sínum á fram- færi, en þeir eiga að skrifa um fleira, t.d. einnig það sem þeim finnst vel gert. Þáttur- inn má ekki verða eintómar aðfinnslur og nöldur, þá verð- ur hann svo leiðinlegur. Bréf- in mega að sjálfsögðu ekki vera mjög löng, þar sem þátt- urinn hefur takmarkað rúm til umráða í blaðinu. Áskilur^ pósturinn sér í þessu sam- bandi rétt til þess að stytta bréfin efir þörfum, ef bréfrit- arar taka ekki sérstaklega fram að það sé óheimilt. Ut- anás'krift þáttarins verður sem áður: Bæjarpóstur Þjóð- viljans, Skólavörðustíg 19 Reykjavík, Að lokum vill pósturinn vekja athygli á einu.- Það kemur oft fyrir bæði í bréfum til Fyrirspurnum bæjarpóstsins svarað °e SVipaðra þátta í öðrum folöðum, að lesendur bera fram fyrirspurnir um ákveð- in efni. Venjulega er þessum fyrirspurnum ekki svarað í felöðunum, bréfin aðeins birt og spurningunum vísað til viðkomandi aðila. Þetta er í sjálfu sér að svara út í feött, því að sjaldnast svara þeir aðilar, sem á er vísað, og spyrjandinn er jafnnær eftir sem áður. Pósturinn mun framvegis taka að sér að hafa meðalgöngu um að leita eftir viðhlítandi svörum við spurningum lesenda hjá þeim, sem gerzt eiga að vita, og birta þau í þættinum jafn- hliða spurningunum. Ætti þetta að verða mönnum hvöt til þess að snúa sér til póstsins með fyrirspurnir. Loks þætti póstinum fengur í að lesendur sendu honum góðar visur til birtingar. Snjöll staka um dægurmálin er oft á við langt og rækilegt bréf. Bíleigendur Nú er hagstætt að sprauta bílinn. GUNNAR JÚLÍUSSON, málarameistari, B-götu 6, Blesugróf, Sími 32-867. Gólfteppi Margar tegundir — margar stærðir Gangadreglar margar íallegar tegundir Teppaf ílt Gólfmottur Gummímottur Baðmottur Geysir Teppa- og dregladeild ”1 I t' JÓLABAZAR Opna jólabazar I dag að LANGIIOLTSVEGI 19. Þar verða á boðstólum kristal-vörur, glervörur, leikföng og margt fleira hentugt til jólagjafa. Ásgeir Þorláksson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.