Þjóðviljinn - 24.11.1959, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 24. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3
„Þjórsárver44, nýtt félags-
heimili, vígt á láugardag
Sl. laugardag var vígt hió nýja og veglega félagsheim-
ili Villingaholtshrepps í Árnessýslu, og hlaut þaó nafniö
,.Þjórsárver“. Mikill mannfjöld var viöstaddur vígsluhá-
tíðina. Voru þaö bæöi hreppsbúar sjálfir, sem fögnuöu
langþráöum áfanga í menningarmálum sveitar sinnar,
og mikill fjöldi fyrrverandi hreppsbúa og annarra gesta,
sem heimsóttu sveitina til samfagnaðar hreppsbúum.
Þjórsárver er staðsett í Vill-
ingaholti, hinum fegursta stað,
stutt frá skóla hreppsins og
kirkju. Austanvert við staðinn
rennur Þjórsá til sjávar, en vest-
anmegin er Villingaholtsvatn. í
suðri sér til sjávar og( þar blasa
Vestmannaeyjar við í miklum
tíguleik. í norðri er einhver feg-
ursta fjallasýn á Suðurlandsund-
irlendinu.
Vígsluhátiðin hófst kl. 2 s.J.
fram óliemjumikið starf við
bygginguna í sjálfboðavinnu,
og hefur það átt ekki hvað
minnstan þátt i því, hve vel
hefur til tekizt.
Veggir 'í samkomusat og
veitingasal hússins eru klædd-
ir harðviði neðanvert, og enn-
fremur umgerð um glugga og
leiksvið. Gefur þetta húsinu
mjög lilýlegan og vistlegan
blæ. Lýsing er mjög góð og
Landsambcmd stangaveiði-
manna vítir
Samhand stangaveiSimanna hyggst
heita sér fyrir aukinni fiskirœkt
Landsamband íslenzkra stangaveiöimanna samþykkti
harðar ávítur á stjórn Sölumiðstöövar hraöfrystihúsanna
á aöalfundi sambandsins í Hafnarfirði 1. þ.m. í sam-
bandinu eru nú 17 félög stangaveiöimanna.
á laugardag með kaf'fisamsæti |fullkomin- Allur fragangur
í hinu nýia félagsheimili. Var hússins vitnar um. frabært
þar samankomið fólk frá öll-| hr'ndbragð’ og augl^ost ?r að
, . ., . ,, vandað hefur verið til hussins
um bæjum sveitannnar, au«!
. 1,-1 i öllum atriðum Eftir er að
fjolda gesta, og baru konur,. • 1
, ... . j. ,. . I mnretta litinn fundarsal a efri
ur sveitmm fram nkulegar
hæð yfir veitingasalnum.
veitingar. Veizlustióri var Árni
Magnússon bóndi á Vatnsenda.
Hlé var gert á hátíðinni milli
kl. 7 og 9 s.d. meðan hrepps-
búar sinntu gegnitigum og
miöltum. en s’ðan héldu hátíða-
höldin áfram fram eftir nóttu.
Vandað hús og glæsilegt
Eiríkur Eiriksson bóndi á
Gafli, formaður byggingar-
nefndar, lýsti húsinu og skýrði
frá framkvæmdum við bygg-
ingu þess. Húsið er teiknað af
Gísla Halldórssyni arkitekt og
var honum og Þorsteini Ein-
arssyni íþróttafulltrúa þökkuð
ágæt samvinna og prýðileg
fyrirgreiðsla við bygginguna.
Árið 1949 gaf Einar G’ísla-
son bóndi á Urriðafessi
skömmu fyrir dauða sinn
10.000 krónur til byggingar
félagsheimilis í sveitinni, og
fylgdi það skilyrði gjöfinni,
að byr.iað yrði á byggingunni
innan 5 ára. Árið 1953 hófust
framkvæmdir og var húsið gert
fokhelt á því ári Síðan varð
nokkurt hlé á framkvæmdum,
m.a. vegna þess að rafmagn
kom miklu seinna í sveitina
en búizt hafði verið við. Heild-
arkostnaður við bygginguna
hefur orðið 1 millj. 190 þús.
krónur. Eigendur hússins og
greiðsluaðhar við kostnaðinn
eru hreppsfélagið sjálft, ung-
mennafélagið Vaka og Kven-
félag Villingaholtshrepps.
Kaunfé’rg Árnesinga hehir
sýn*: velvild með útvegun efn-
is og peningalánum.
Vel að byggingunni unnið
Húsið er 423 fermetrar að
flatarmáli, og 1630 rúmmetr-
ar samtals. Kostnaður á hvern
rúmmetra er óvenjulega lágur
miðað við aðrar slíkar bygg-
ingar, eða um 730 krónur á
rúmmetra. Vinnulaun við bygg-
inguna námu aðeins um 33
prósentum af heildarkostnaði.
Skuld húsbyggingarsjóðs, þeg-
ar félagsheimilasjóður hefur
greitt sinn hluta, er aðeins
rúml. 115 þúsund krónur. svo
að segja má að hagur félags-
heimilisins sé ek'ki bágur, þeg-
ar það tekur til starfa.
Hreppsbúar sjálfir hafa lagt i
Yfirsmiður við þygginguna
var Sigfús Árnason, en tré-
verk inni önnuðust Jóhann
Guðmundsson, Guðm. Sveins-
son og Eðvarð Færseth. Múr-
liúðun úti öinuðust Brvnjóif-
ur Ámundason og Guðm. I.
Framhald á 10. síðu.
Til umræðu voru fyrst og
fremst klak og ræktun silungs
og laxs, svo og árleigur. Sýndu
fulltrúarnir mikinn áhuga fyrir
klak- og ræktunarmálum og
töldu eðlilegast að Landssamband
ísl. stangaveiðimanna hefði for-
göngu í þessu máli. en það er
orðin aðkallandi nauðsyn að
auka klak og eldisseiði frá því
sem nú er.
Vegna hinna háu yfirboða i
laxveiðiár, var eftirfarandi til-
laga samþykkt með samhljóða
atkvæðum:
..Aðalfundur Landssambands
íslenzkra stangaveiðimanna
haldinn sunnudaginn 1. nóv-
ember 1959 í Alþýðuhúsinu
í Hafnarfirði, samþykkir að
víta harðlega stjórn Sölumið-
stöðvar hraðfrystiliúsanna og
aðrar opinberar og hálf-opin-
herar stofnanir, sem nú eða
áður bjóöa ólieyrilcga liátt
verð í veiðiréttindi í ýmsar
laxveiðiár, fordæmi sem er
stórhættulegt og liklegt til að
skaða stangaveiðimenn al-
mennt og veiðiréttareigendur
ekki síður, er fram Iíða stund-
ir, fordæmi sem skoðast verð-
ur sem beina árás á íslcnzka
stangaveiðimenn, þar sem
þeim er ómögulegt að greiða
slíkai’ leigur, fordæmi sem al-
gerlega er óþarft og auðveld-
Iega mátti komast lijá, þar
sem aðrir möguleikar voru
nærtækir og sem hentað hefðu
t.d. S.H. miklu betur“.
í Landssambandi ísl. stanga-
veiðimanna eru nú 17 stanga-
veiðifélög. Veiðimálastjóri, Þór
Guðjónsson var mættur á fund-
inum í boði stjórnar Landssam-
bandsins.
Stjórn Landssambands íslenzkra
stangaveiðimanna er nú þannig
skipuð:
Formaður Guðjón J. Kristjáns-
son, fuiltrúi, Reykjavík; gjald-
keri Friðrik Þórðarson, forstj.,
Borgarnesi; ritari Hákon Jóhann-
esson, verzlm., Reykjavík; vara-
form. Sigurpáll Jónsson, skrif-
stofurn., Reykjavík;~ Alexander
Guðjónsson, forstj., Hafnarfirði.
i Kosningar á Alþingi
Mikilvæg bílliós
Bindindisfélag' ökumanna hef-
ur það mark og mið að vinna
að öryggi í umferð. Félagið
hefur m. a. mikinn áhuga fyrir
svokölluðum „asymmetriskum“
bílaljósum. Telur þau hafa
mikla kosti fram yfir vanaleg
bílaljós, sé rétt frá þeim gengið,
og líklegt, að þau auki mjög
öryggii i skammdegisumferðinni
og geti hjálpað til að fækka
myrkurslysunum. Félagið hef-
ur undanfarið unnið að því, að
Ijós þessi væru leyfð hér, og
kynnt þau eftir föngum, t. d.
með stórri grein í tímaritinu
Umferð. 3. tbl. 1958 og víðar.
Umferðaryfirvöldin hér hafa
vitanlega fylgzt vel með þess-
um nýja Ijósabúnaði, og hefur
nú t. d. bifreiðaeftirlitsm. Gest-
ur Ólafsson sett ljósabúnað
þennan á bíl sinn í tilrauna-
skyni. Þá mun og eitthvað hafa
komið af ljósum þessum til
heildsala eins hér í bæ, en ekki
er BFÖ kunnugt um, hverjir
hafa fengið þau ljós, hvaða
gerð það hefur verið, eða hvern.
ig þau hafa reynzt.
Nú hefur Bindindisfélag öku-
manna fengið leyfi lögreglu-
stjóra til að setja asymmetrisk
Ijós á bíl sinn R-1925 og aka
með þeim fyrst um sinn a. m. k.
Asymmetrisk lágljós eru frá-
brugðin vanaleg'um lágljósúm.
Þau afmarka Ijósvöndinn mjög
skýrt að ofan. og' blinda því
ekki umferð á móti, séu þau
rétt stillt og að öðru leyti í
lagi. Þó lýsa þau langt fram.
Að auki skjóta þau Ijósvendi
með vegarbrún, vinstra megin
eða hægra megin. eftir því
hvort ]iau eru gerð eða stillt
f.vrir vinstri eða hæg'ri umferð.
Sum asymmetrisk ljós eru
þannig gerð að stilla má þau
með svo til einu handtaki frá
einni hlið til annarrar, og eru
þau merkt E2, hafi þau hlotið
alþjóðaviðurkenningu. Óstillan-
leg Ijós frá einni hlið til ann-
arar eru merkt E. sænsk ljós einnig án atkvæðagreiðslu; Af a-
Framhald af 1. síðu.
bal Valdimarsson 10 atkvæði.
1. varaforseti sameinaðs þings:
Kjörinn var Sigurður Ágústsson,
með 33 atkvæðum, Gísli Guð-
mundsson hlaut 17 atkvæði,
Gunnar Jóhannsson 10.
2. varaforseti sameinaðs þings:
Birgir Finnsson var kjörinn með
33 atkvæðum, Skúli Guðmunds-
son hlaut 17 atkvæði, auðir seðl-
ar 10.
Skrifarar sameinaðs þings voru
kosnir án atkvæðagreiðslu:
Matthías Mathiesen og Skúli
Guðmundsson.
I kjörbréfanefnd voru kosnir,
að auki með S. Ljós þau’ er R-
1925 er búinn, eru Cibie E2
asymmetrisk ljós frá Bindindis-
félagi ökumanna í Svíþjóð, en
frönsk að gerð.
Asymmetrian liggur í báðum
Ijóskösturunum. sem eru eins
gerðir, og sama hvoru megin
hvor er. Háu ljósin líkjast
vanalegum háljósum.
Þessi ljósabúnaður á bílum
breiðist nú mjög ört út á meg-
inlandi Evrópu og víðar. Er
hann talinn merkur þáttur í
baráttunni gegn umíerðarslys-
um skammdegisins.
Lögreglustjóri Reykjavikur og
lista: Einar Ingimundarson, Al-
freð Gíslason bæjarfógeti, Eg'gert
G. Þorsteinsson. Af b-lista Ólafur
Jóhannesson og af c-Iista Alfreð
Gíslason, læknir.
Skipan efri deildar
Fór því næst fr.am val til efri
deildar, en þingflokkum er skylt
samkvæmt þingsköpum að til-
nefna þangað sem næst þriðjungi
þingflokksins. Tilnefndu flokk-
arnir þessa þingmenn til efri
deildar;
Alþýðubandalagið: Alfreð
Gíslason. Biörn Jónsson, Finn-
boga R. Valdimarsson.
Alþýðuflokkurinn; Friðjón
bifreiðaeftirlitsmenn hafa mik- skarphéðinsson, Eggert G. Þor-
inn áhuga fyrir athugunum með gteinsson. Jón Þorsteinsson.
þessi Ijós.
Stilling asymmetriskra Ijósa
er vandasöm og gerð allmjög'
Framsóknarflokkurinn; Her-
mann Jónasson. Karl Kristjáns-
Neðri deild
Fundir hófust í þingdeildurrt
þegar að loknum fundi í samein-
uðu þingi. í neðri deild stjórnaði
aldursforsetinn, Gísli Jónsson,-
fundinum þar til kosinn hafði1
verið 1. varaforseti, því forset-
inn, Jóhann Hafstein, var fjar-
verandi. í neðri deild fóru kosn-
ingar sem hér segir:
Forseti: Jóhann Hafstein, með
22 atkvæðum, Halldór Ásgríms-
son hlaut 11 atkvæði, Einar OI-
geirsson 7.
1. varaforseti: Benedikt Grön-
dal, með 22 atkvæðum, Ágústi
Þorvaldsson hlaut 11, 7 seðlar,
voru auðir. Tók Benedikt Grön-
dal við fundarstjórn og stýrði'
fundi það sem eftir var.
2. varaforseti: Ragnhildur
Helgadóttir hlaut 21 atkvæði og
var kjörin, Halldór E. Sigurðsson'
hlaut 11 atkvæði, 7 seðlar voru
auðir.
Skrifarar neðri deildar voru
kjörnir. án atkvæðagreiðslu: Al-
freð Gíslason bæjarfógeti og
Björn Björnsson.
Fundinum lauk með því að
þingmenn drógu um sæti, eins og
mælt er fyrir í þingsköpum.
Efri deild
í efri deild fóru kosningar S
þessa leið:
Forseti var kjörinn Sigurður Ö.
r’afsson, með 11 atkvæðum, Karl
son,
Sigurvin Einarsson, Ásgeir Kristjánsson hlaut 5, Björn Jóns-
öðruvísi en á vanalegum bíl- ' Biarnason, Claf Jóhannesson, Pál ■ son hlaut 3, en eitt atkvæði varð
ljósum. Undir stillingunni er
mjög mikið komið, því séu Ijós-
in ranglega stillt (misstilling, of
lág eða oi" há stilling, eða Ijós-
in gölluð) gera þau annaðhvort
ekkert gag'n eða . geta vérið
varasöm. Hiusvegar er það
nokkurnveginn víst, að vel gerð,
rétt stillt asymmetrisk ljós
gefa ökumanni nýja, áður ó-
þekkta tilfinningu um öryggi.
Stilling Ijósanna á R-1925 fór
fram á Bifreiðaverkstæði
Sveins Egilsson undir eftirliti
Gísla Jónssonar verkfræðings.
F. h. Bindindisfélags ökumanní
Ásbjörn Stefánsson.
Þorsteinsson.
Siálfstæðisflokkurinn: Auði
Áuðuns. Gunnar Thóroddsen, Jón
Árnason, Bjart.mar Guðmunds-
soní Kjartan Jóhannsson. Magn-
ús -Jónssnn. Ólaf Björnsson, Sig-
urð Ó. Ólafsson.
Franska stjórnm
Framhald af 1, síðu.
skipið væri með vopn til upp-
reisnarmanna í Alsír, en svo
reyndist ekki vera. Frakkar
hafa margsinnis gert sig seka
um siík rán á skipum, sem
þeir halda að flytjj vopn.
ógilt.
1. varaforseti: Eggert G. Þor-
steinsson var kjörinn með 11'
atkvæðum, Ásgeir Bjarnason'
hlaut 6 atkvæði, 3 seðlar voru
auðir.
2. varaforseti: Kjartan J. Jó-
liannsson var kjörinn með 11 at-
kvæðum, Ólafur Jóhannessort
hlaut 6 atkvæði, auðir seðlar 3.
Skrifarar efri deildar voru
kjörnir, án atkvæðagreiðslu:
Bjartmar Guðmundsson og Karl
Kristjánsson.
Fundinum lauk með þvi að
hlutað var um sæti þingdeildar-
manna.