Þjóðviljinn - 24.11.1959, Blaðsíða 8
ÞJOÐVILJINN — Þriðjudaguru 24, nóvember 1959
BÓDLEIKHÚSIÐ
k
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS
Tónleikar, í kvöld kl. 20,30
EDWARD, SONUR MINN
Sýning miðvikudag kl. 20.
TENGDASONUR ÓSKAST
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
Pantanir sækist fyrir kl. 17
daginn fyrir sýningardag
SÍMI 22-140
Nótt, sem aldrei
gleymist
(Titanic slysið)
Ný mynd frá J. Arthur Rank,
um eitt átakanlegasta sjóslys
er um getur í sögunni, er
1502 menn fórust með glæsi-
legasta skipi þeirra tíma,
Titanic.
Þessi mynd er gerð eftir ná-
kvæmum sannsögulegum upp-
lýsingum og lýsir þessu örlaga-
ríka slysi eins og það gerðist.
Þessi mynd er ein frægasta
mynd sinnar tegundar.
Aðalhlutverk:
Kenneth More.
Sýnd kl. 5, 7,15, og 9,30.
Kvikmyndahúsgestir athugið
vinsamlega breyttan sýning-
artíma.
HafnarMó
Símí 10444
Gelgiuskeiðið
(The Restless Years)
Hrífandi og skemmtileg ný
amerísk CinemaScope mynd
John Saxon
Sandra Dee
Sýnd kl. 5, 7 og 9
MAFMARFtRðt
9 V
m
SÍMI 50-184
3. vika
Dóttir
höfuðsmannsins
Stórfengleg rússnesk Cinema
Scope mynd
Aðalhlutverk:
Iya Arepina
Oleg Strizhenof
Sergei Lukyanof
Myndin er með íslenzkum
skýringartexta
Sýnd kl. 7 og 9
Deleríum búbónis
53. sýning annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
Sími 1-31-91
KópavogsMó
SÍMI 19185
Ofurást
(Fedra)
Óvenjuleg spönsk mynd,
byggð á hinn'i gömlu grísku
harmsögn „Fedra“ eftir Seneca.
Aðalhlutverk: hin nýja stjarna:
Emma Penella,
Enrique Diosdada
Vicente Parra.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Valsaugc
Amerísk indíánamynd í litum.
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Góð bílaitæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8.40 og til baka frá bíóinu kl.
11,05.
HafnarfjarSarMó
SÍMI 50-249
Vitni saksóknarans
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
myndj gerð eftir samnefndri
sakamálasögu eftir Agatha
Christie.
Sagan hefur komið út sem
framhaldssaga í Vikunni.
Tyrone Power,
Charles Laughton,
Marlene Dietrich.
Sýnd kl. 7 og 9.
Aðalfundur K.R.
Aðalfundur Knattspyrnufélags
Reykjavíkur verður haldinn í
félagsheimilinu við Kaplaskjóls-
veg mánudaginn 7. des. kl.
8,30 síðdegis. — Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar:
Stjórn KR.
Stjörnubíó
SÍMI 18-936
Brjálaði töfra-
maðurinn
Hörkuspennandi og viðburða-
rík glæpamynd.
Aðalhlutverk.
Vincent Price.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 7 og 9.
Ævintýri í frum-
skóginum
Stórfengleg ný kvikmynd í lit-
um og CinemaScope.
Sýnd kl. 5.
BímJ 1-14-75
Kraftaverk í Mílanó
(Miracolo a Milano)
Bráðskemmtileg, heimsfræg
ítölsk gamanmynd, er hlaut
.jGrand Prix“ verðlaun í Cann-
* es
Gerð af snillingnum
Vittorio De Sica
Aðalhlutverk:
Fransesco Golsano
Paolo Stoppa
Sýnd kl. 5,' 7 og 9
Austurbæj&rMó
SÍMI 11-384
Saltstúlkan
M A R I N A
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, þýzk kvikmynd
í litum. Danskur texti
Marcello Mastroianni
Isabelle Corey
Bönnuð börnum innan 12 ára
AUKAMYND:
Heimsmeistarakeppnin í
hnefaleik í sumar, þegar Sví-
inn Ingemar Johansson sigr-
aði Floyd Patterson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m 9 rl/l 9 9
inpolibio
Síðasta höfuðleðrið
(Comance)
Ævintýrarík og hörkuspenn-
andi, ný, amerísk mynd í lit-
um og CinemaScope, frá dög-
um frumbyggja Ameríku.
Dana Ancírcws,
Linda Cristal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Nýja Mó
SÍMI 1-15-44
Ofurhugar á
hættuslóðum
(The Roots of Heaven)
Spennandi og ævintýrarík ný
amerísk CinemaScope litmynd
sem gerist í Afríku
Errol Flynn
Juliette Greco
Trevor Howard
Orson Welles
Sýnd kl. 5 og 9.
'(Ath. breyttan sýningartíma)
Bönnuð fyrir börn
Heildsala:
Terra
Trading h.f.
Sími 11864
SINFÓNlUHUÓMSVEIT islands
í kvöld kluk'kan 8,30 'í Þjóðleikhúsinu,
Stjórnandi: Henry Swoboda
Viðfangsefni eftir Beethoven, Haydn og Mussorgsky.
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðlei'khúsinu.
Það má
ætíð treysta
gæðum
R0Y AL
lyftidufts.
> V
Félagsheimili Képavogs
Spiluð verður félagsvist miðvikudaginn
25. nóv., kl. 8.30 í Félagsheimili Kópavogs
Dansað til klukkan 1.
NEFRDIN
og mirniis
12 manna kaffistell, steintau, lir. 370,00
12 manna matarstell, steintau, kr. 650,00
Stök bollapör. Verð frá kr. 11,90
Stök bollapör með diski, steintau, kr. 21,65
Stök bollapör með disld, postulín. Verð frá kr. 23,50
GLERVÖRUDEILD RAMMAGERDARINNAR
Hafnarstræti 17
Félag íiamreiðslssmaiia
félagsins verður haldinn 2. desember 1959
klukkan 5 e.h. að Hótel Borg.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf —
Lagabreytingar.
Auglýsið í Þfóðvil jmmm
■$: ik ' "1
KKfiKij