Þjóðviljinn - 29.11.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.11.1959, Blaðsíða 1
Má bjóða yð- ur íslenzkar sykurrófur? Báðir stjórnarandstöðuflokkai'nir, Alþýðubandalagið og Framsóknarflokkurinn, mótmæltu 'ý’indiíegið frestuninni og töldu hana óvirðingu við Alþingi, en harðar umræð- ur urðu um málið utan dagskrár á fundum beggja þing- deilda í gær. Hún er finnsk og heitir *Vn- okko Sigurmundsson, en það sem liún er að selja eru fyrstu sykurrófurnar sem vaxið hafa í íslen/.kri mold. Þær eru nú til sölu í NLF- búðlnni við Týsgötu, þar sem Vuokko vinnur. F‘rá- sögn af sykurrófnaræktun- inni er á þriðju síðu. ---- (Ljósmynd: Sig. Guðm.) Eins og frá var sagt í Þjóð- viijanum og Tímanum í gær ræddu formenn þingflokka stjórnarandstöðunnar, Einar Ol- geirsson og Eysteinn Jónsson við Ólaf Thórs forsætisráðherra síð- degis á föstudag' um þingfrest- unina. Var það forsætisráðherra sem óskaði eftir viðræðum. Þeg- ar fram komu eindregin and- mæli beggja þingflokksformann- anna gegn frestun nú í þingbyrj- un, varð að ráði að fundir sem boðaðir höfðu verið í bóðum þingdeildum á föstudagskvöld voru látnir niður falla. Forsæt- isráðherra lofaði að halda ríkis- stjórnarfund um málið á laug- ardagsmorgun og láta Einar og Eystein vita fyrir hádegi hvað ríkisstjórnin hyggðist gera. Kom þetta fram í ræðum Hermanns Jónassonar, Ejrsteins Jónssonar og Einars Olgeirssonar á fundum þingdeildanna í gær. En loforð Ólafs brást. Eng- in vitneskja barst Einari Ol- geirssyni eða Eysteini Jóns- syni fyrir hádegi í gær og fundir voru boðaðir kl. 1(4 i báðum þingdeildum, svo ljóst var að halda átti fast við bá ætlun stjórnarinnar að knýja fram með afbrigðum tekjuöfl- unarfrumvörpin. 20 manns sagt upp vinnu vegna hróefnaskorts Gunnar Thoroddsen vissi ekki annað! Fyrirspurn í efri deild hverju þetta sætti svaraði Gunnar Thor- oddsen fyrirlitlega á þá leið að sér væri allsi ókunnugt um hvað farið hefði á milli Ólafs Thórs og Eysteins Jónssonar. Hann vissi hinsvegar ekki til að nein breyting hefði orðið ó þeirri ætlun ríkisstjórnarinnar að fá Framhald á 5 síðu. Hráefnin liggja á hafnarbakkanum en verksmiðjan fær ekki að greiða þau — enginn gjaldeyrir til! Verksmiðjan Dúkur h.f. hefur sagt upp öllu verkafólki sínu — um 20 manns — með viku fyr- irvara vegna hráefnaskorts. Er uppsögnin rökstudd með því ákvæði Iðjusamninganna sem heimila slíkt ef ófyrirsjá- rækslu verksmiðjunnar. Dúkur h.f. hefur einkum annazt ýmis- konar saumaskap, gert úlpur, anlegir atburðir stöðva starf- brjósthaldara, nærföt o.fl Hrekstrar á Hlalossi vegna júgóslavnesks Jlóttamanns' I síðustu viku kom til mik- illa árekstra milli Péturs SiJ- urjónssonar deildarstjóra á Álafossi o.g fólksins í verk- smiðjunni. Gekk svo langt, að 30-40 manns hótaði að hætta vinnu ;í verksmiðjunni til þess að mótmæla ofréki Péturs. Hef- ur hann síðan reynt að beita sumt af þessu fóiki hefndarráð- stölunum og ráðist á margt af því með óbótaskömmum. I dag munu eigendur verltsmiðjunnar lialda fund með sér til þess að taka afstöðu til málsins. Samkvæmt upplýsingum, sem Þjóðviljinn hefur fengið eru til- drög bessa móls þau, að sl. mánudag réðst einn af júgó- slavnesku ,.flóttamönnunum“ sem vinnur í verksmiðjunni inn i herbergi til 17 ára gamals ís- ienzks pilts, sem einnig vinnur þar. Beitti Júgóslavinn piltinn þar líkamlegu ofbeldi. m.a. sló hann tvívegis. Með Júgóslavan- um voru þrír aðrir landar hans og' vörnuðu þeir piltinum að komast út úr herberginu. Eftir þennan atburð fór pilt- urinn til Ásbjarnar Sigurjóns- sonar, sem er forstjóri verk- smiðjunnar og kærði Júgóslav- ann fyrir honum. Brá Ásbjörn þegar við og fór með Júgóslav- ana til lögreglunnar og rak jafn- framt þann þeirra, er slegið hafði piltinn. úr vinnunni. Morguninn eftir gerðist það Framhald á 5. síðu Þessi hráefnaskortnr er afleiðing af þvj herfilega gjahleyrisástandi sem skap- azt hefur vegna þess að ríkisstjórnin hefur sóað tekjum þjóðarinnar fyrst og fremst í hátollavörur til að fá tekjur í tlflutningssjóð og r.íkissjóð og stendur nú uppi rúin lánstrausti í ýms- um helztu viðskiptalöndum okkar. Ástandið hjá Dúk h.f. er þeim mun athyglisverðara sem hráefni lianda verk- smiðjunni liggja hér á liafn- arbakkanum. Stjórnarvöldin liafa liins vegar ekki viljað heimila eigendunum að greiða þau; segjast ekkl geta það <í neyð sinni. Þjóðviljinn spurði í gær Ingimund Erlendríon starfs- mann Iðju -hvort tfleiri slíkar uppsagnir hefðu átt sér stað að undanförnu. Kvaðst hann ekki vita til þess; hins væri ekki að dyljast að ýms- ar vebksmiðjur hefðu átt í erf- iðleikum með að fá nauðsyn- leg hráefni um skeið. Forustumenn Alþýðubanda- lagsins, Einai1 Olgeirsson í neðri deild (efri inyndin) og Finnbogi Rútur Valdemarsson í efri deild, segja ríkisstjórn- inni til syndanna á Alþingi í gær. — (Ljósm.: Sig. Guðm.) Samningamálin og uppstillingar- nefnd á Dagsbrúnarfundi ★ Annað kvöld kl. hálfníu verður haldinn Dagsbrúnar- fundur í IÐNÓ. ★ Á fundinum verður rætt um samningamálin og fé- lagsmál og uppstillingar- nefnd og kjörstjórn kosnar. Stjórnin vili berja fram þingfrestun Var Ólafi Thors vikið til hliðar? - Alþýðubandalagið og Framsókn mótmœla eindregið þingfrestun < Ljóst er nú orðið að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins ætlar að beria í gegn þingfrestunartil- lögu Ólafs Thórs og reka nýkjörið þing heim næstu daga. Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra lýsti því yfir á fundi efri deildar í gær að hann vissi ekki til að nein breyting hefði orðið á þeirri ætlun stjórnarinnar að sam- þykkj a þingfrestunartillöguna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.