Þjóðviljinn - 29.11.1959, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.11.1959, Blaðsíða 3
Sunnudagur 29, nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Sykurróiazt ætti að geta orðið vetrargráe'timeti ísle stdinga Fyrsta' tilraunauppskeran komin á wnarkað Það er fariö aö rækta sykurrófur á íslandi. Ekki þó til sykurvinnslu, en samt til manneldis. Fyrir þessari ræktunarnýj- ung stendur Unnsteinn Ólafs- son, skólastjóri Garðyrkjuskól- ans. I gróðurhúsi Eftir mitt sumar lét Unn- steinn gróðursetja ýmis sykur- rófnaafbrigði í gróðurhúsi austur á Reykjum. Þar hafa rófurnar vaxið síðan, og nú eru þær komnar til sölu hjá Nátt- úrulækningafélaginu. Unnsteinn tók fram í viðtali við Þjóðviljann, að hér væri aðeins um lítið magn að ræða, enda sykurrófnaræktun á til- rkunastigi. Eins dæmi í he’minum Það mún vera eins dæmi í heiminum að sykurrófur séu ræktaðar í gróðurhúsum, sagði Unnsteinn. Suður í Evrópu eru þær ræktaðar til sykurgerðar, og á Norðurlöndum til fóðurs og nokkuð til manneldis. Syk- urrófur má hagnýta á sama hátt og rauðrófur og einnig sem ávaxtalíkí með þvi að sjóða þær og setja i ávaxta- sáfa, til dæmis ananassafa. •Blaðstilkina má nota á sama hátt og rabarbara, en þeir eru miklu hollari til átu en hann og íjúffengari, vegna þess að í þeim er engin axalsýra. Fyllir skarð Hugmynd Unnsteins er að sykurrófnarækt í gróðurhúsum geti orðið þýðingarmikill liður í garðyrkjubúskap hér á landi. Með þeim hætti er hægt að hafa nýja uppskeru á boðstól- um allan veturinn. Sykurrófurnar geta f yllt skarð sem nú stendur opið í ræktunarhringrás garðyrkju- bænda. Hægt er að rækta til dæm's gulrætur eða tómata á vorin og setja svo sykurrófur í húsin þegar sumri hallar. Við það fæst langtum betri nýting á gróðurhúsunum en nú tíðk- ast. Auðvelt er að geyma syk- urrófur og þær geta staðið framyfir miðjan vetur. Ljúffengast á íslandi Sykurrcfurnar voru gr.óður- settar á Reykjum í lok júlí og byrjun ágúst, Vöxtur varð all- gcður, en hefði þó orðið betri jntams- hefði september ekki verið jafn dimmviðrasamur og menn muna. Það er staðreynd, ságði Unn- steinn, að hér á íslandi eru ber og grænmeti ljúffengara en í suðlægari löndum. Utlendingar sem hingað koma hafa haft orð á þessu. Líklega er þetta að þakka birtunni, sérstakri samsetningu sólarljóssins sem hér nær til jarðar. Allt mælir með því að sykur- rófur geti orðið ljúffengari hér en annarsstaðar, rétt eins og tómatar, segir Unnsteinn. Til- raunir hans miða að því að finna réttu afbrigðin, þau sem okkur henta. Þau sem hann hefur nú eru fengin frá Norðurlöndum að ráði kunn- áttumanna þar, en hann telur eins líklegt að afbr'gði sunnar úr álfunni, sem ekki kemur til mála að rækta úti á Norður- löndum en dafna í gróðurhús- um hér, muni gefa bezta raun. Þrjár sykurrófur ræktaðar í gróðurhúsi Garðyrkjuskólans. (Ljósm. Sig. Guðm.) Starfsemi Loftleiða h.f. Framhald af 12. síðu. ar vonir við hinar nýju Cloud- master-flugvélar. Sú fyrri verður afhent félaginu eftir viku eða svo, og sú seinni 1. tnarz n.k. Flugliðar félagsins eru nú vestan hafs- við þjálfun bg koma með fyrri flugvélina heim rétt fyrir jól. Félagið hefur ákveðið að taka hinar nýju flugvélar í áætlunarflug 1. april n.k. og mun því hafa í fölrum ' á næsta ári tvær j ur, Sigurður Helgason, Alfleð | Cloudmasterflugvélar og tvær Elíasson, E.K. Olsen og Ólaf- Skymasterflugvélar. ! ur Bjarnason. >•••••••••••••••••••••••••••••••••••«•••••••••••• Hlutafé liækkað. Á aðalfundinum var stjórn Loftleiða heimilað að hækka hlutafé félagsins úr 4 í 6 millj. króna, en sú heimild verður ekki notuð nema nauðsyn beri til. Samþykkt var tillaga þar sem skorað er á þing og stjórn að fella niður 10% skatt af farmiðum sem greiðast í 'ísl. krónum til og frá útlöndum. Stjórn Loftleiða var einróma endurkjörin, en hana skipa Kristján Guðlaugsson formað- • F* ^ tra Guðmundur Einarssou að mála hjá Brennisteinsöldu við Landmannalaugar Guðmundur Einarsson írá Miðdal sýnir: Málverk, j listiðnað úr brenndum leir jaspis- yndir, © O ® Guömundui' Einarsson frá Miödal hefur opnaö tvær sýningar, málverka- og höggmyndasýningu aö Skóla- vöröustíg 43 og leirmunasýningu í Listvinahúsinu á Skólavörðuholti. ur wra Stúdeinavísur, Islenzka stúd- endasöngbókin frá 1819 nefn- ist kver sem Hiaðbúð hefur gefið út í tilefni 1. desember. Þetta er Ijósprentuð útgáfa ís- lenzkra kvæðá sem birtust i danskri stúdentasöngbók. Þau eru fyrir það merk að þar birt- ist Eldgamla ísafold í fyrsta skipti. Stúdentavísur ..koma út 1. desember. Logi Guðbrandsson stud. jur. sá um útgáfuna og Á sýningu Guðmundar í vinnu- ! stofunni á Skólavörðustíg eru 7 olíumálverk, 46 vatnslitamynd- ir og 6 höggmyndir. Allar þess- ar myndir nema 3 hefur hann gert á síðustu tveim árum. Mál- verkin eru flest landslagsmynd- ir, víðsvegar frá landinu: Þing- eyjarsýslum, Þingvöllum, Vest- fjörðum, Borgarfirði, Skagafirði, SnæfellsneSi, Öræfum, svo og Grænlandi, og er þá ekki allt talið. Hög'gmyndirhar eru úr jasp- is, jaspis og líparit, jaspis og tinnu. Jaspisinn er unninn bann- Æskulýðsfylkingin gengst ig' að fyrst er hann malaður. síð- I f>Trir fullvoldisfagnaði 1. des. þeirra nú leirbrennslu (Funa og Glit). Guðmundur hefur á þessum 30 árum mótað 80—90 myndir. en síðan eru þær framleiddar og brenndar í fjöldaframleiðslu. — að svo miklu leyti sem aðstaða er til fjöldaframleiðslu á þessari vöru bér. Flestar þessar myndir munu nú til sýnis í Listvinahús- inu. Sú sýning stendur til jóla, en málverkasýningin í 14 daga. an steyptur í klumpa og mynd- irnar unnar úr þeim. Jaspisinn hefur hann feng'ið frá nokkr- um stöðum. aðallega Vestíjörð- um; jaspis er það hörð steinteg- und að hann veðrast lítt eða ekki. 30 ára afmæli Leirmunasýningin í Listvina- h'isúiu er afmælissýning, en smi'i eru 30 ár frá 2->ví Guðmund- ritar inngang. Kverið, sem er ur sýndi fyrst brenndar leir- mjög smekklega úr garði gert, ! mvndir hér á landi og hafa 7 er gefið út í 600 eintökum. iært af Guðmundi og hafa tveir fyrir félaga s/’na í Framsóknar- ® húsinu og hefst. hann kl. 21. • Avarp: Ari Jósefsson. J . Einsöngur: Árni Jénsson. • ■ * p r r • Einleikur a gítar: Tómás • Einarsson. • Leikþáttúrinn „Hver á harn- • ið?“ Félagar úr ÆFR • flýtja, • Söngur og eftirhermur: • Ragnar Lárusson. Dans. • Miðar afhentir á skrifstof- • unni. Takið með ykkur gesti. • Skemmtinéfnd ÆFR. Dómur um dauðan Þött dómar um menn séu misjafnir meðan þeir skrimta, er yfirleitt aðeins farið um þá góðum orðum eftir að þeir eru skildir við. Að minnsta kosti er þetta svo um vanda- menn. þeir reyna eftir megni að berja í brestina og' festa hugann. við það sem bezt fór í fari þess framliðna. En þetta á ekki við um Al- þýðuflokksstjórnina sáluðu. Engin ríkisstjórn hefur verið vegsömuð jafn óhemjulega meðan hún tórði. hún var al- vitur og' algóð, öll vandamál hurfu eins og dögg fyrir sólu í valdatíð hennar. og s.iálfur Eggert Þorsteinsson lýsti yf- ir því í Alþýðublaðinu að sér væri að mæta ef í nokkru yrði hvikað frá stefnu henn- ar og lét birta af sér veglega mvnd til áréttingar. En ekki var stjórnin fyrr skilin við en venzlamennirnir upphófu ferlegasta níð um líkið á bör- unum. Allur gjaldeyrir re.vnd- ist uopurinn, lánstraustið ger- samlega þrotið, hörgull á ýmsum nauðsynium. allir sjóðir tæmdir, burrð sem nam a.m.k. 250 milljónum í ríkis- sjóði og útflutningssjóði; „rík- is.gipldbrot blasir við“. ssffðí guðfaðir hinnar framliðnu ÓI- afur Thors í húskveðiu sinni. Ríkisstjórnin er dauð, en aí'turgöngur ráðherranna meaa minnast þess sem segir í Hávamálum; ,,.Eg veit einn, að aldrei devr: dómur um dauðan hvern.“ Tvegsia r X r rúan(!oa r”"'- -’r Núverandi stjórn hefur ekki farið neitt dult með það að hún hyggði á stórfelldustu breytingar á ^'efnahág'skerfi okkar. Hún segist þurfa að ná hjá þjóðinni a.m.k. 250 millj- ónum króna, og hún hefur sagt á ótviræðasta hátt að til þess ætli hún að raska öllu einahagskerfinu og fram- kvæma gengislækkun. Þessu næst lætur ríkisstjórnin það boð út ganga að hún muni þó ekkert gera næstu tvo mánuðina; sérfræðingarnir séu að reikna út hvernig' eigi að framkvæma verkið. Efnahagsstefna stjórnarinn- ar er mál fyrir sig', en þessi opinbera frestun er ákaflega sérkennilegt athæfi. Með henni er verið að gefa öllum auðmöngurum og fjármála- bröskurum ráðrúm til að hagnast á þeim ráðstöfunum sem framundan biða. Þeir vita nú þegar nægilega mik- ið til þess að haga athöfnum sínum þannig að þeir hirði ómældan aukagróða; þannig verður bess nú þegar vart að framleiðendur tregast við að flvtja framleiðslu sína út; þeir vilia bíða frarn yfir gengis- lækkuir og fá eílaust að gera það þótt ekki hafi um langt árabi). verið annar eins gjald- eyrisskortur og nú. . í einu nágrannalandi okkar gerðist bað fyrir nokkrum ár- um, að háttsettur embættis- maður þótti uonvís að því að hafa minnzt á efnahagsráð- stat'anir ríkisstjórnar sinnar degi áður en tillaga um þær kom fram á þingi, og hefðu gróðaróenn hagnazt á laus- mælgi hans. Hann var um- svifalaust rekinn úr starfi og dreginn fyrir lög' og dóm. .Hér er það sjálfur forsætisráð- berrann Tsem tilkynnir hvað til standi og gefur g'róða- mönnum svo tveggja mánaða frest til að hagnast hvað á- kaílegast. Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.