Þjóðviljinn - 29.11.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.11.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 29_ nóvember 1959 - □ jl dag er sunnudagurinn 29. nóv. — 333. dagur ársins — Jólafasta — Kommún- istaflokkur Islands stofnað- Tir 1930 — Tungl í hásuðri kl. 11.30 — Árdegisháflæði kl. 4.09 — Síðdegisháflæði kluklian 1G.33. Slökkvistöðin: — Sími 11100. Lögreglustöðin: — Sími 11166. Næturvarzla vikuna 28. nóv. til 4. des. er í Reykjavíkur Apó- teki. Sími 1-17-60. Sunnudagsvarrzla er í Reykja- víkur Apóteki. Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. Lðgreglixstöðin: — Sími 11166 Blökkvistöðin: — Sími 11100. 9.30 Fréttir og morguntón- leikar: a) Brandenborg- arkonsert nr. 1 íF dure: Baeh. b) Konsert fyrir blokkflautu og hljóm- sveit eftir Telemann. c) An die ferne Geliebte, lagaflokkur eftir Beet- hoven. — Eberhard Wacchter, baritón, syngur. d) Tilbrigði eftir Brahms um stef eftir Haydn. 11.00 Messa í Laugarnes- kirkju. Þorsteinn L. .Tónsson í Söðulsholti. 13.15 Er'ndafl. útvarpsins um kjarnorku í þágu tækni og vísinda; V.: Geis’avirk efni og iðnað- ur (Jóhann Jakobsson efnafræðingur). 14.00 Tónleikar ungra lista- manna frá Tónlistarhá- skólanum í Prag. 15.15 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 15.30 Kaffltíminn: a) Eyþór Þorláksson leikur á gít- ar. b) Létt tónlist frá austur-þyzka útvarpinu. 16.15 Á bókamarkaðnum (Vil- hjálmur Þ. Gíslason. 17.30 Barnatími (Anna Snorradóttir). 18.30 Hljómplötusafnið (G. Guðmundsson). 20.20 Frá tónleikum Sinfóníu- hljcmsveitar Islands í Þjóð’e’khúsinu 24. þ.m. 21.00 Vogun vinnur — vogun tapar. (Sveinn Ásgeirs- son ha.gfr., stjórnar). 22.05 Danslög. — 23.30 Dagskráriok. Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fer frá Antverpen á morgun til Rotterdam, Hull og Rvíkur. Goðafoss fór frá Stykkishólmi í gær til Grund- arfj., Patreksfjarðar, Flat- eyrar, Súgandafjarðar og ísa- fjarðar. Gullfoss fór frá Rvík 27. þ.m. til Hamborgar og K- hafnar. Lagarfoss fór frá Siglufirði í gær til Austfjarða- hafna og Vestmannaeyja og þaðan til N.Y. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss fer væntanlega frá Siglufirði í dag til Lyse- kil, K-hafnar og Rostock. Tröllafoss er í N. Y. Tungu- foss fór frá ísafirði í gær 28. þ.m. til Sauðárkróks, Siglufj., Dalvíkur, Hríseyjar, Svalbarðs- eyrar, Akureyrar og Húsavík- ur. Langjökull fór frá Gdansk 27. þ.m. til Rvíkur. Ketty Dan- ielsen fer frá Ilelsingfors 1. des. til Rvíkur. Friðrik Ólafsson, stórmeisitari, teflir fjöltefli í Tjarnareafé á morgun kl. 2 e.h. Öllum heim- ill aðgangur. Menn eru beðnir að hafa með sér töfl. Minniít málleysingjanna! Munið aðalfund og eftirmið- dagskaffi Dýraverndunarfélags Reykjavíkur i Framsóknarhús- inu (uppi) klukkan 3 e.h. í dag. — Eflið Dýraverndunarfélagið. Kvenfélag Háteigssóknar heldur .skemmtifund á morgun, mánudaginn 30. nóv., kl. 8.30 e.h. í Sjómannaskólanum (borðsal). Spiluð verður fé- lagsv.’st. — Konur mega taka með sér gesti. Loftleiðir h.f.: Leiguflugvélin er væntanleg frá Amsterdam og Glasgow klukkan 19.00 í dag. Fer til N. Y. klukkan 20.30. NýkomiS skozkar kvenkápur Móhair. Watteraðir sloppar Amerískir morgunsloopar frá kr. 100,00 Felld pils úr ullarefnum. Barnakápur á 5 til 9 ára Nælon síórisefni hvít. VeSnaðarvÖEu- verzlunin Týsgötu 1 m Uggui irnðii Húseigendafélag Reykjavíkur 'W&áo k TPgB. MtsaM o J§| ^3|Í Stjórnmálanámskeið Á fimmtudaginn kemur hefst stjórnmálanámskeið fyrir byrj- endur. Verður þar svarað ýms- um spurningum, sem fyrir koma í daglega lífinu og grundvallaratriðum marxism- ans. Allir meðlimir ÆFR eru velkomnir. Innritun í skrifstof- unni og í síma 17513. — Fræðslunefnd ZEFR heldur fullveldisfagnað 1. des- ember í Framsóknarhúsinu. Fjölbreytt skemmtiatriði. Nán- ar auglýst siðar. Félagsheimilið Framreiðsla í dag kl. 3—i7 Jón Sigurðsson. Kl. 8—11 Hilmar Ingólfsson. Málfundanámskeiðið heldur á- fram í næstu viku. Vegna fé- lagsskemmtunar 1. des. verðui fundurinn á miðvikudag, en ekki á þriðjudag, eins og venju- lega hefur verið. Félagar. Munið hókmenntakynningu Máls og menningar í Gamla bíói á sunnudag kl. 14.30. — Stjórnin Bræðrafélag Nessóknar í kvöld kl. 20.30 er boðað til stofnfundar bræðrafélags í Nessókn í kirkju safnaðarinsv Jafnframt verður kirkjukvöld, séra Jón Thorarensen flytur ræðu, kirkjukórinn syngur og organisti kirkjunnar leikur á orgel. Gengisskráning: (Sölugengi) Sterlingspund .... 45.70 Bandaríkjadollar .... 16.32 Kanadadollar .......... .16.82 Dönsk króna (100) 236.30 Norsk króna (100) . 228.50 Sænsk króna (100) . .. 315.50 Finnskt mark (100) 5.10 Franskur franki (1000) 33.06 Lárétt: 1 bifreiðategund, 8 skeinur, 9 rándýr,, 10 sárt, 11 snæri, 12 forfaðir, 15 birtan, 16 hannyi’ðatæki, IS.káþ,. .20 bæjarnafn, 23 svell, 24 félagsskapur, 25 ílát, 28 lagfæringai;,. 29 manndóm- ur, 30 hljóðfærið. Lóðrétt: 2 soltin, 3 fatshluti, 4 matur, 5 niður, 6 heimsfræg scgupersóna, 7. færeyskt blað, 8 landnámsmaður, 9 sérstök, 13 tafl, 14 mannsniafn, 17 lagleg, 19 bæjarnafn, 21 ísinn, 22 geymsluihús, 26 kraftur, 27 geðvonzka. RÁÐNING Á SÍÐJJSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 Sprengisandur, 8 slangan, 9 Óðinsvé, 10 ergi, 11 lumma, 12 ómat, 15 norður, 16 slípaðan, 18 vágestir, 20 Iðu- trú, 23 réri, 24 hilað, 25 skip, 28 ugluvæl, 29 febrúar, 30 landnyrðingur. Lóðrétt: 2 pranjgar, 3 engi, 4 gangur, 5. náin, 6 umsamið, 7 vestangúlpur, 8 stefnivargur, 9 óðmáll, 13 burst, 14 snaði, 17 fcítill, 19 górilla, 21 bakþúfa, 22 kaffið, 26 svað, 27 óbæn. NÍTT — NÝTT — NÝTT Höfum opnað GÓIFTEPPA- 0G HðSGAGNAHREINSUN aS langSiöSisvegi 14 Sími 3-40-20 Kemisk-hreinsum gólíieppi og húsgögn í heimahúsum FROÐUHREINSUM gólíteppi, eí óskað er Sækjum — Sendum. Hreinsun h.f. Langheltsvegi 14 Sími 3-40-20 11 11 1 : III ! ilií 1:1 liiiiiiiiiiiiiiiuílU i: li 11 Skipadeild SÍS: Hvassafell fer væntanlega á morgun frá Stettin til Málm- •eyjar cg Rvíkur. Arnarfell los- -ar á Húnaflóahöfnum. Jökul- fell er í Rvík. Dísarfell kemur í dag til Ábo. Litlafell fer í ,<!ag "frá Rvk til ísafjarðar, .'Svéi'nseyrar, Bílduidals og Pat- .xeksfjarðar. Ilelgafell er á Ttánfárhöfn. Hamrafell átti að fara 27. þm. frá Palermo á- leiðis til Batúm. 'Fimskjp: Jlettifoss fór frá Avonmouth 27. þ.m. til Boulogne, Hull Þórður sjóari Collins lætur Þórð fá ungan pilt til fylgdar, sem tek- ur farangur hans á reiðhjólið sitt. Aftur og aftur rekur Þórður augun í nafnið iBrian í þessari litlu borg. Hann spyr piltinn, hver þessi Brian sé. „O, hann er eiginlega ókrýndur konungur hér“, segir fylgdarmaðurinn. „Hann er vellauðugur, og flest fyr- irtæki hér í Hellwick eru hans eign“. „Skipasm'íða- stöðin líka?“ ,,Já, hún lika. Ilann býr þarna uppi á hæðinni, Douglas Hall, með igamalli systur sinni og ungri frænku. Hann er undarlegur fugl. ..“ — Já, Brian er einnig húsbóndi Collins, sem er nú á leið- inni að færa honum nýjustu tíðindi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.