Þjóðviljinn - 29.11.1959, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.11.1959, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 29. nóvember 1959 DIÓÐVILIINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kiartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðmunds- fon. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsinga- fstjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prent- smiðja: Skólavörðustíg 19. - Sími 17-500 (5 línur). - Áskriftarverö kr. 30 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 2.00. Prentsmiðja Þjóðviljans. Sérfræði og hengiflug T umræðu um Áburðarverk- smiðjumálið á Alþingi varaði Einar Olgeirsson rík- isstjórnina við þvi að ætla að leggja úrlausn á vanda- málum efnahagslífsins í hend- ur svonefndra „sérfræðinga", eh ríkisstjcrnin mundi kalla því nafni nokkra hagfræðinga er virtust heldur þekkingar- litlir á þarfir íslenzks efna- hagslífs og atvinnuhátta. Tók hann dæmi af Benjamín Ei- ríkrayni er ráðlagði aftur- haldinu á íslandi að grípa til gengis'ækkunar 1959 og annarra ráðstafana á þeim ár- um, og var hátt hossað sem óskehunum ,,sérfræðingi“. — Reynslan hefði sýnt að þeim ráðum var illa ráðið, að fram- kvæmd þeirra varð til ills eirs fyrir efnahagslíf'ð og al's fjarri því að beina því inn á heilbrigðar brautir. Varð þetta svo augljóst að Benjamin var með nokkrum hætti afskr:faður eftir þau frægðarstykki, og hefur lítið verið notaður upp frá því. 17n nýir sprenglærðir „sér- fræðingar“ rísa upp, til afnota fyrir afturhaldið og ríkisstjórn:r þess, jafnharðan og hinir fvrri verða sér til skammar. Þeir koma heim fullir af hagfræði'egum dellu- kenningura úr háskólum Ba'_r:laríkjanna og annarra álíka og taka að praktisera á íslenzkum þjóðarbúskap með svipuðum árangri og Benjamín 1949—’50. Þegar framleiðsla landsmanna er mest, markaðir traustastir og hver vinnufær fslendingur getur hafa næga vinnu árið um kring, virðast þeir ekk- ert sjá annað en dellukenn- ingar sínar og eru alltaf til- búnir að hrópa að þjóðin sé að kollsteypast fram af ein- hverju blessuðu hengiflugi, alltaf sama hengifluginu. Oft- ast sjá þeir þó eina leið, al'taf sömu leiðina, til þess að íslend’ngar mættu fóta sig á yztu bláþröm hengi- flugsins. Það ráð er að ráð- ast á laun og lífskjör al- þýðufólks í landinu. Og stjórnmálamenn afturhalds- ins, sem alltaf hafa verið reiðubúnir til að ráðast á lífskjör fólksins ef þeir hafa þorað, fórna höndum segj- and?: Saklaus er ég af vilja til árása á lífskjör fólksins, en sprenglærðir „sérfræðing- ar“ hafa birt þau vísindi að nú verði að ráðast á lífs- kjör fólksins, það sé e!na ráðið eigi íslenzk þjóð að fóta sig á yztu bláþröm hengiflugsins fræga. 17r ekki von að íslenzk a'- þýða fái háar hugmyndir um „sérfærð:ngana“ og „vís- irídi“ þeirra? Er ekki von að ha.gfræði sé hátt raetin á Is- landi meðan hagfræðingar virðast alltaf re:ðubúni.r að klæða pó’itískar ákvarðanir aft.urhaldsins um árás á lífs- kjör féiksins í sauðargæru „sérfræði“ og „vísinda" ? Tvenns konar frelsi orgunblaðið heldur enn á- I,J*-fram að bera saman auðvaldsskipulag og sósíal- isma; v'ðurkennir blaðið í gær að framleiðsluaukning hafi að vísu orðið ákaflega ör í Sovétríkjunum, en hins vegar hefur það miklar á- hyggjur af því að þar skorti fre’si; þar hafa auðvaldsríkin yfirburði segir blaðið. Nú er það svo um frelsið, að oft vill verða erfitt að góma það sem umræðu- efni. Hitt er óhætt að full- yrða, að fátt hefur aukizt r-elra en einmitt frelsið í F-vétríkjunum. Sé borinn snman sá fáfróði tötralýður, s~m byggði Rússland á keis- arp.timunum, ánauðugur, ólæs og cskrifand’, og sú kynslóð s?rn nú er að komast á Jegg í Sovétríkjunum, er það ein- mitt hið stcraukna frjálsræði sem, „„vekur mesta athygli, tfrejsf tll að menntast og læ,’a,. frelsi til að takast á v!ð, hin stærstu og fjöl- b"eytilegu,stu viðfangsefni, — fre’si t.il að auðga anda sinn og þroska hæfileika sína. Þetta frelsi hefur farið sí- vaxanidi, e'tir því sem efna- hagsundirstaðan hefur styrkzt og þótt margt standi enn til bóta mun það enn halcla á- fram að þróast og margfald- azt í takt við þau risaskref sem nú eru st’gin í efnahags- málum Sovétríkjanna. Frelsi almennings er alltaf í hinum nánustu tengslum við hinn efnahagslega grundvöll, og þegar Sovétríkin skora auð- valdsríkin nú á hólm í frið- samlegri samkeppni um gildi skipulaganna tekur sú á- skorun einnig til þess hvorir geti tryggt meira fre'ei. 17 n það er ekki þetta frelsi sem Morgunblaðið á við. Það er að hugsa um „frelsi“ eiínstiaklinjgsinte til að eiga framleiðslutæki og hagnast á vinnu annarra. Slíkt ,,frelsi“ er ekki til í sósíalistísku þjóðfélagi, vegna þess að það er frelsi fárra til að tak- marka frelsi hinna mörgu. Og það er þessi eðlismunur sem einmitt tryggir sósíalist- ísku þjóðfélagi algera yfir- burði í frelsi fram yfir auð- valdsþjóðfélag, þegar mál fá að þróast á eðlilegan hátt. Stubbur í Hverngerdi í ofboði, þi vottar ekki fyrir roða í kinnum eða geðshrær- ingu í nokkrum andlitsdrætti. Þetta er ekki hægt, séra Jakob. Það skal fúslega við- urkennt, að ást í alvöru fell- ur ekki sérlega vel inn í það samsafn af vitleysu, sem þeasi leikur hefur fram að færa. En því ætti að mega bjarga með því að hleypa gamansemi og grín; inn í ást- arsambandið og le’kritið sjálft gefur fullkomið svig- rúm til þeirra hluta. Til Val- voru ágæt og sérstaka ,at- hygli va kti gervi þjónsins á heimili Balagils í Mosfeils- sveitinni, en þann þjón iék Jón Hálfdanarson gervi slnu á mjög samboðinn hátt. Það má óska Leikfé’agi Hveragerðis til hamirfgju með þennan le:k. Það sýnir, að það á mörgum mikilhæfam lcikurum á að skipa og öðr- um mjög efnilegum. Sá, sem v:ll fara í leikhús til að fá sér ósvikna hláturstund, hann getur heilsað upp á Sunnudagmn 22. þm. frum- sýndi Leikfélag Hveragerðis gamanleikinn Stubb eftir Arnold & Back. Húsið var fullskipað og leiknum, leik- endum og le'kstjóra mjög fagnað og hlegið langt og löngum. Leikfé’ag Hveragerð's hef- ur að undanförnu vakið á sér athygli fyrir að taka drama- tíska leiki til meðferðar á þann hátt, sem ofar var von- um í lit'lu þorpi og má þar til nefna Fjalla-Eyvind og Draugalestina. — Síðastliðinn vetur lá leikstarfsemi niðri, og mun þar um ekki sízt hafa valdið forföllun dramatískra leikkrafta, sem verið höfðu burðarás leikstarfsins. Þegar félagið tekur nú til starfa á ný eítir vetrarhvíld þá gæti það talr'zt merki hnignunar frá fyrri tíð, að fyrir .er tek- ið eitt hið léttvægasta gam- anleikrit sem fyrirfinnst á ís- lenzkri tungu, og hefur auk þess þann hvimle’ða galla að þynnast því meir sem á líður. En ef litið er á meðferð leik- enda á efniviðnum, sem þeim er í hendur fenginn, þá kem- ur það í ljós, að vinsælustu Sviðsmynd úr „Stubb“. F.v.: Valgarð Runólfsson, Aðalheiður leikendurnir hér hafa a’drei Margrét, Sigurjón Guðmundsson, Ragnar Guðjónsson, Herbert; farið betur eða eins vel með hlutverk sín og að þessu sinni. Má þar nefna Ragnar Guðjónsson, Aðalbjörgu Jó- hannsdóttur, Gest Eyjólfsson og Geirrúnu Ivarsdótt.ur. Hér er orðið um svo góða leikend- ur að ræða, að félagið og þorp'ð mega vera hreykin af. Leikni þeirra sem aldrei brást er þnim og leikstjóran- um lofsamlegu- vitnisburður um hæfní 03 alúðarrikt starf. Leikur Vilmu Magnúsdóttur, sem lítt hefur sézt á leiksviði kom mér á óvart, þótt ekki rísi hún eins fullkomlega undir sinni útlifuðu heims- konu og Aðalbjörg reis undir1^ Jónsson. garðs og Guðrúnar verður maður að gera miklar kröf- ur og hreint og beint kröfu til þess að þau verði burðar- stólpar leikstarfs þessa þorpsf' innan lítils tíma. Leikstjóri er Jóhann Páls- son og hraði leiksins og hnit- miðuð skrípalæti bera því augljóst vitni að hann hefur rækt starf sitt af alúð og kunnáttu. Það gæti flögrað að manni að hann hafi ekki beitt nægri hörku við ungu og laglegu persónurnar. Gervi Le'kfélag Hveragerðis og ver- ið viss að fá ósk sína upp- fyllta. G. Ben. Til sölu Allar tegundir BÚVÉLA. Mikið úrval af öllum teg- undum BIFREIÐA. Bíla- og Búvélasalan Baldursgötu 8. Sími 23136. sinni. Veikasti þáttur leiksins var þáttur ungu krkendanna, þau léku Valgarð Runólfs- son og Guðrún Magnúsdóttir. Guðrún hefur leikið nokkrum sinnum áður, fer vel á sviði, hvað hreyfingar og útlit snertir. Um greinilega fram- för er að ræða frá fyrri leikj- um hvað málfar snert!r og má þó ekki láta hér við stað- ar numið. En sérstaklega skortir enn á skap. Stolti því er hún átti að sýna brá fyrir með ágætum, en var ekki permanent. Guðrúnu tel ég mjög efnilega leikkonu, en bæð; hún sjálf og aðrir þurfa að taka hana fastari tökum, ef hún á að láta til allt það, sem í henni býr. Valgarð er eliki alger viðvaningur á leik- sviðinu, en mun fyrst og fremst hafa leik'ð fyrir myndatöku. Rómur hans er með ágætum og framsögn skýr á sviði. En andlit hans er allt of slétt og tilbreyting- arlaust. Vegna skorts á skapi og svipburðum, þá varð þetta engin ást hjá þessum gervi- lega unga manni og þess- ari fögru ungu konu. — Þegar þau kyssast í fyrsta sinn ofsakossi og að þeim er komið í miðjum klíð- um og þau ætla að þjóta upp Halldór Stefánsson: Fjögra manna póker Höfundurinn er löngu þjóökunnur sem einn. hinn mesti völundur í smásagnagerö. Þetta er önnur stórsagan hans, nútímaróman úr lífi höf- uðstaðarins, þar sem raktir eru örlagaþræ’ðir æskufólks af þeirri nærfærni og kunnáttu sem jafnan einkennir verk þessa skálds. Bókin er spennandi eins og tvísýnt spil, auk þess sem hún er harla lærdómsríkur aldarspegill. FÆST 1 ÖLLUM BÓKABDBUM Heimskringla

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.