Þjóðviljinn - 29.11.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.11.1959, Blaðsíða 8
ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 29. nóvember 1959 ÞJÓDLEIKHÚSID EDWARD SONUR MINN Sýning í kvöld kl. 20. 5Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag Hafnarbíó Síml 16444 Mannlausi bærinn (Quantez) Hörkuspennandi, ný, amerísk CinemaScope-litmynd Fred MacMurray Dorothy Malone. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rp > 'l'l " I rtpoJibio Síðasta höfuðleðrið (Comance) Ævintýrarík og hörkuspenn- andi, ný, amerísk mynd í lit- um og CinemaScope, frá dög- um frumbyggja Ameríku. Dana Andrews, Linda Cristal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. Barnasýning ki. 3 Gög og Gokke í villta vestrinu Allra síðasta sinn. SÍMI 50-184 4. vika Dóttir höfuðsmannsins Stórfengleg rússnesk Cinéma Scope mynd j Myndin er með íslenzkum skýringartexta Sýnd kl. 9. ~ Ævintýri í frum- skóginum Sýnd kl. 7 ■» Káti Kalli fr Barnamyndin vinsæla, Húlda Runólfsdóttir leikkona skýrir myndina Sýnd kl. 3 Kópavogsbíó SÍMI 19185 Ofurást (Fedra) Óvenjuleg spönsk mynd, byggð á hinni gömlu grísku harmsögn ,,Fedra“. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9 Skraddarinn hugprúði (Sjö í einu höggi) Grimmsævintýrið kunna í litum með íslenzku tali fru Helgu Valtýsdóttur, leikkonu. Sýnd kl. 5 Barnasýning kl. 3 (Sama mynd) Agöngumiðasala frá kl. 1 Góð bílastæði. — Strætis- vagnaferðir frá Lækjartorgi kl. 8.40 og til baka kl. 11.05. SÍMI 22-140 Nótt, sem aldrei gleymist (Titanic slysið) Ný mynd frá J. Arthur Rank, um eitt átakanlegasta sjóslys er um getur í sögunni, er 1502 menn fórust með glæsi- legasta skipi þeirra tíma, Titanic. Þessi mynd er gerð eftir ná- kvæmum sannsögulegum upp- lýsingum og lýsir þessu örlaga- ríka slysi eins og það gerðist. Þessi mynd er ein frægasta mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Kcnneth More. Sýnd kl. 5, 7,15, og 9,30. Kvikmyndahúsgestir athugið vinsamlega breyttan sýning- artíma. Ofsahræddur með Jerry Lewis Sýnd kl. 3 Austwrbæjarbíó SÍMI 11-384 ARIANE (Love in the Aftenoon) Alveg sérstaklega skemmtileg og mjög vel gerð og leikin ný, amerísk kvikmynd. — Þessi kvikmynd hefur alls stað- ar verið sýnd við metaðsókn. Audrey Hepburn, Gary Cooper, Maurice Chevalier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Glófaxi með Ray Rogers Sýnd kl. 3 IGL ’REYKJAyÍKUg Deleríum búbónis 54. sýning í dag kl. 3. Sex persónur leita höfundar Sýning vegna mikillar eftir- spurnar og vegna þess hve margir þurftu að hverfa frá við síðustu sýningu. Sýning í kvöld kl. 8. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðar frá kl. 2. Sími 1-31-91. Stjörnubíó SÍMI 18-936 Ut úr myrkri Frábær ný norsk stórmynd um mishmeppnað hjónaband og sálsjúka eiginkonu og baráttu til að öðlast lífshamingjuna á ný. Urda Arneberg Pál Bucher Skjönberg Sýrid kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Cha - cha - cha boom Eldfjörug dans og söngvamynd með 18 vinsælustu lögunum. Aðalhlutverk. Silvia Lewis. Sýnd kl. 5. Villimenn og tígrisdýr Tarzan — Johnny Weissmuller Sýnd kl. 3 Haf narf j arðarbíó SÍMI 50-249 Flotinn í höfn Fjörug og skemmtileg banda- rísk söngva- og dansmynd í litum. Jane Powell, Debbie Reynolds, Sýnd kl. 7 og 9. Ofurhugar háloftanna Spennandi CinemaScope litmynd. Sýnd kl. 5. Hugvitsmaðurinn Red Skelton. Sýnd kl. 3 Þingholtsstræti 27 ■iml 1-14-75 Þau hittust í Las Vegas (Meet Me in Las Vegas) Bráðskemmtileg bandarísk dans- og söngvamynd í litum og CinemaScope. Dan Daiiey, Cyd Charisse. ennfremur syngja í myndinni Lena Horner, Frankie Laine o.fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. r • a SÍMI L-15-44 Carnival í New Orleans (Mardi Gras) Glæsileg, ný, amerísk músík- og( gamanmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Pat Boone, Christine Carere, Tommy Sands, Sheree North, Gary Crosby. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litli leynilögreglumaðurinn Kalli Blomkvist Sýnd kl. 3 Barnasýning kl. 3. SIRKUS Stórkostleg mynd í litum með enskum texta. Ödauðlega hersveitin Stórmynd í litum með enskum texta. Sýnd kl. 5 Þjóðviljanum Augiýsið í €sso 6IFREIÐAE9GENDUR Látið smurstöð vora, Haínarstræti 23 ann- ast smurning á biíreið yðar. Þér getið kom- izt hjá óþarfa bið með því að panta smurn- ing í síma 11968. Einungis fagmenn annast verkið. Olíufélagið h.f. William Heinesen: I töfra- birtu Þetta smásagnasafn hins færeyska, snillings vakti geysilega athygli þegar það' kom út í Dan- mörku fyrir tveim árum, enda, hafa ýmsir tal- ið höfundinn veröan Nóbelslauna. Ef til vill hef- ur kynngi skáldsins hvergi verið magnaðri en einmitt í þessari bók. — Hannes Sigfússon þýddi. FÆST I ÖLLUM BÓKABOÐUM Heimskringla

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.