Þjóðviljinn - 03.07.1960, Blaðsíða 1
Ríkisstjórnin þegar búin að sóa 500
milljónum króna af eyðslulóninu
GJaldeyrissfaSa jbó sjaldan verri en nú — MarkacSshorfur
mjög alvarlegar — Fréttir umsparifjáraukninguuppspuni
Það vakti athygli og undr-
un manna, sem fylgdust með
fyri'.u sjóprófum í Dranga-
jökulsmálinu í bæjarþings-
saihuin í gærmorgun, að
dómendur liöfðu engin
landabréf, sjókort effa af-
stöffuuppdrætti af landi tii
að styðjast \ið jþegar skip-
stjónnn var inntur eftir
siglingaleið'inni og þeim
: ' að sem DrangajökuII sök'k
í hafiff. Virtust bæði dóm-
endur og umboðsmenn skips-
eiganda hafa glejTiit nauð-
syn þess að hafa kortið við
höndina.
Síðustu vikurnar hafa ríkisstjórnin og sérfrœðingar'*
liennar birt ýmsar upplognar staðhæfingar um síbatn-
•awli stöðu í gjaldeyrismálum, mikla sparifjármyndun
o.s.frv., og liafa þessar lýsingar átt að draga úr reiði
almennings vegna dýrtíðar og rýrnandi lífskjara.
ÞjóÖ'viljinn hefur aflað sér upplýsinga um þessi mál t
og þœr sýna að frásagnir ríkisstjórnarinnar eru til- i
hœfulausar. Gjaldeyrisstaöan hefur sjaldan verið verri
og hœttulegri en nú, og sparifjármyndun hefur verið
miklu drœmari nú en á sama tíma í fyrra.
Eins og kunnugt er fékk ríkis-
stjór'.in um 800 milljóna króna
eyðsJulán hjá hinum vestrænu
vinum sínum tii þess að koma
viðreisninni ó laggirnar. Hún
hefur nú þegar sóað um 500
milljónum króna af þessu láni.
Engit að síður hefur g'jaldeyris-
staða. bankanna sjaklan veríð
verrí en nú: þeir skulda um 115
milljónir króna í svonefndum
„frjálsum gjaldeyri"
Hér eru þó ekki öli kurl kom-
in til grafar. Innflytjendur hafa
keypt inn vörur í stórum stíl og
fengið til þess 3ja tii 6 mánaða
lán bjá viðskiptavinum sínum er-
lendis. Þau lán eru ekki íalin
með i gjaldeyrisskuld bankanna.
heidur munu þau bætast við
naestu mánuðina.
Þrátt fyrir þetta mun ekki
hafa verið um almenna birgða-
söfnun að ræða í landinu, sem
jafnað geti metin siðar Þvert
á, móti munu birgðir af ýmsum
mikiivægum vörutegundum hafa
rýrnað á hættulegan hátt, þann-
ig að þar sé um að ræða minni
innfiutning en á sama tíma í
fy.rra.
Hættuleg þróun
Ríkisstjómin revnir að fela
þessa gjaldeyrisskuld bankanna
með þv: að vísa til þess að þeir
eigi inni hærri upphæð í vöru-
skiptalöndunum. En þar er um
að ræða tvo viðskiptaheima sem
ekki verða bornir saman á þann
hátt. Þvert á móti er inneign-
in hjá vöruskiptalöndunum sönn-
un um miög aivarlega viðskipta-
kreppu hjá stjórnarvöldunum.
Um síðustu áramót áttu íslend-
ingar inni hjá vöruskiptalöndun-
um — einkanlega sósíalistísku
löndunum — 21 milljón króna.'
I maílok var þessi inneign kom-
in upp í 155 milljónir króna.!
Þetta merkir að Isiendingar hafa
keypt miklu minna af vöruskipta-
löndunum en þau hai'a keypt aí
okkur. Augijóst er að ekki er
unnt að halda viðskiptum áíram
á slíkum forsendum; eí íslenzk-
ir innflytjendur fást ekki til þess
að kaupa vörur í vöruskipta-
löndunum geta þau ekki keypt
afurðir okkar — nema því að-
eins að við viljum taka að okk-
ur að sjá þeim fyrir fiski ókeyp-
is! Inneignirnar, í þessum lönd-
um eru því ekki dæmi um .góða
gjaldeyrisstöðu, heldur nýtt og
mjög alvarlegc öngþveiti í við-
skiptamálum.
Jafnhiiða gumi ríkisstjórnar-
innar um batnandi ástand í
Framhald á 2. síðu.
Japansdrottíiingar
Fegurðarsamkeppni Japans Iauk nýlega í Tokyo með
því að valdar voru þrjár stúlkur til að koma íram
fyrir hönd japanskrar kvenþjóðar í heimssamkeppnunum þrem, þar sem valdar verða „Ung-
frú alheimur“, „Ungfrú heimur“ og „Un.gfrú alþjóðleg“. Frá \instri heita stúlkurnar Eiko Mur-
aia, sem á að keppa um heimstitilinn, Jajoí Furano (alheimstitilinn) og Mitsíko Takagi (al-
þjóðatitilinn).
Líklegast að skyndilegur leki
hafi komið að vs. Drangajökli
Hvers vegna métmælir
I tilokað að farmurinn hafi hreyfzt til í lestimum,
sagði Haukur skipstjóri í sjóprófum í gærmorgun
iiimiiiiiiiiiiiiiiinii
Ríkisstjórn Isiands hafði um
miðjan dag í gær e íga mót-
mælaorðsendingu sent brezku
stjórninni vegna ofbeldisfram-
’komu brezks herskips í is-
lenzkri landhelgi.
Skýrði ráðuneytið svo frá, að
þar væri enn beðið eftir fulln-
aðarskýrslu landhelgisgæzlunn-
ar. um málið, og ekki víst að
hún bærist- fyrr en á mánudag,
en rúðuneytið hefði haft bráða-
birgðaskýrslu til. atShugunar..
Utanríkismálanefnd hefur
11 n IIIIIIIIIII111111 ni
ekki verið kvödd til fundar um
máiið, enda þótt fulltrúar
Framsoknar" r.g Aíþýðúbanda-
lagsins hafi krafizt þess að
fundúr: væri lialdinn.
Samti nis beiast lygaffétt'r
brezku stjórnar'nnar um allan
heim og hefur hún nú fengið
um viku ráðrúm til að afflytja
íslenzka má'staðinn. Seinlæti
islenzku ríkisstjórnarinnar í
] ss’iii máli er orð'ð regin-
hneyksli, til álitshneklds ís-
len/Jka málsíaffnum.
Við yfirheyrsiu fyrir sjódómi í gærmorgun skýrði Hauk-
ur Guðmundsson, skipstjóri á vs. Drangajökli frá því að
hann teldi Hkiegustu ástæðu þess að skipiö fórst þá að
leki hafi skyndilega komið aö því. Hann teldi útilokaö
að farmurinn hafi nokkuö getaö hreyfzi til í lestunum.
•-rir, pó 'i.=t •! gærrrorgun
iuú '.vir klukknn eiieíu og
r ii'!! +i> k'ukk’n r'mlcga tólí
á háde'i. Þá v r þiim írostað
til mónuör.?'. I’",rv' ■' 'v’u að
nýju kl. 1D í lyrrc'rrn ij í bæiar-
þingsalnum, Skólavörðustíg. í).
Margir vátryggjcndur
Dómepdur eru Emil Ágústsson,
fulitrúi bo.rsardómara, og tveir
siglingairóðir menn, þeir skip-
stjórarnir Jónas Jónasson og Jón
Sigurðsson. Við réttarhöldin í
gær voru mættir umboðsmenn
ýmís.sa. afiila sem hagsmuna hafa
að gæta. Þar Voru m.a. ólaíur
Þórðarson. framkvæmdastjóri
Jökla hf., eiganda skipsins og
Gísli Ólafsson forstjóri Trygg-
ingamiðstöðvarinnar. þar sem
Drangajökull var tryggður, svo
og umboðsmenn vátryggjenda
farmsins, en hann var tryggður
hjá ýmsum tryggingafélögum: Al-
mennum trvggingum, Sjóvátrygg-
ingafélagi íslands. Samvinnu-
tryggingum og Tryggingu hf.
Útilokað að farmurinn
hafi haggazt
í upphaíi réttarhalds voru lögð
fram ýmis konar skjÖl og skil-
ríki, svo sem skýrsla skipstjóra,
skipshaínarskrá. farmskrá, skipa-
skoðunarvottorð, teikning' af
Framhald á 2. síðu*