Þjóðviljinn - 03.07.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.07.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. júlí 1960 Sjéprcf vegna Drangajöknls FramhaJd af 1. síðu skipinu, veðbókarvottorð og hleðsluplanseyðublöð. Haukur Guðmundsson skip- stjóri, 39 ára, kom fyrstur fyrir dóm og staðfesti skýrslu sína sem í'ram hafði verið lögð. í henni er greint frá ferð skipsins milli hafna vtra og fermingu skipsins. Lestaðar voru appelsínur og kartöflur, en 14 dráttarvélar teknar á þiifar. svo og ein bif- reið af station-gerð og nokkurt ' magn af kartöflum. Lestarfarmr "ur skipsins var 445 tonn, þar af 336 tonn af kartöflum, en á dekki voru 48 tonn af varningi. Skipstjóri skýrði svo frá að við hleðslu hefðu verið gerðir tveir „kanalar“ þvers- um og einn langsum í lest II. þar sem kartöflurnar voru og einn gangur þversum í lest I. ,,Kanalar“ þessir hafi verið 10—-15 sentímetra þreiðir í mesta lagi og hafðir eins litl- ir og mög'ulegt var. Kvaðst skipstjóri telja útilokað að farmurinn hafi getað hreyfzt í lesíunum. Stó5 tvívegis á þurru Haukur skipstjóri greindi frá því í skýrslu sinni, að skipið liefði staðiö tvívegis á þurru í Themes-firði er útfyri var. Hann hefði ekki látið athuga hvort það ; liefði valdið skemmdum á botni skipsins, þar eð hann hefði tal- ið slíka athugun óþarfa vegma þess s.5 skipið liefði sokkið þar í leðju. S1 þriðjudag lenti skipið í nokkru hvassviðri, 7—8 vind- stigum, cg fór þá ýmislegt úr skorðum á þilfari en var lag- fært fljótt aftur. Til þess að reyna að breyta legu skipsins og draga þannig úr ágjöf á skip- ið. aftanvert, þar sem dráttar- vélar voru, kvaðst skipstjóri hafa Nefnd Æðofaráðs 1 Framhald af 12. síðu af íslendinga liálfu verður Freysteinn Þorbergsson. Sovézka þingmannanefnídin kémur á miðvikudagskvöld. Nassta dag er gert ráð fyrir að skoðuð verði söfn og ýmislegt annað í ReykjaVík. Föstudaginn 8. júlí á að fara til Hafnar- fjarðar og skoða fiskiðjuver Bæjarútgerðarinnar. Síðan verð- ur farið að Reykjum og Hita- veitan skoðuð, þá komið við í Vinnuheimilinu að Reykja- lundi og loks í Áburðarverk- smiðjuna í Gufunesi. Á laugardaginn er ætlunin að fara til Akureyrar og skoða þar verksmiðjuna Gefjun og ná- grenni bæjarins. Næsta dag á að sigla með varðskipi til Siglufjarðar, skoða síldarverk- smiðju og sigla á síldarmiðin ef síldin verður nógu nærri til að það sé gerlegt. Á sunnudagskvöld verður flogið til Reykjavíkur og næsta dag farið til Þingvalla, Sogs- virkjuhin skoðuð, komið við í Hveragerði og litið á gróður- hús og haldið til Reykjavíkur um Krýsuvík. Þriðjudaginn 12. júlí á að fara til Selfoss og skoða Flóabúið og fara austur að Gullfossi. Næsta dag verður haldið til Akraness og Sem- ■éntsverksmiðjan skoðuð. Sov- ézku gestirnir halda svo heim- leiðis 14. júli. gefið skipun um að dæla á milli botntanka. Um tvær klukku- stundir mun taka að dæla á milli tankanna og var breytinga á legu skipsins ekki farið að gæta neitt þegar skipið tók að hall- ast óeðlilega mikið. Ilallinn jókst stöðugt Klukkan var 20.25 þegar Drangajökull tók að hallast skyndilega á bakboi|5shlið og var skipið þá VA til 2 mílur frá landi. Þar sem hér var um óeðli- legan halla að ræða lét skip- stjóri hægja ferðina, stefndi síðan upp í vindinn en gaf því- næst skipun um fulla ferð áfram sem snöggvast. Þegar sýnt þótti að skipið seig æ meir á bak- borðshlið var það stciðvað og skipun gefin um að gera björg- unarbátana kiára og senda út neyðarskeyti. Kvaðst Haukur skipstjóri telja að ekki hefði Iið- ið meir en 10—15 mínútur frá því skipið tók fyrst að hallast og þar til það hafi verið yfirgef- ið, en ckki vildi hann fullyrða neitt um slíkt þar sem tima skynjun manna færi mjög úr skorðum við kringumstæður sem þessar. Skammur tími leið frá því Drangajökull var yfirgef- inn þar til skozki togarinn hafði bjargað skipbrotsniöunum. Líklegasta ástæðan; leki Skipstióri taldi að Drangajök- ull hefði verið kominn nær alveg á hliðina þegar hann sökk. Ekki vildi hann þó fullyrða að kjöl- urinn hefði snúið. upp þegar skip- ið sökk. Sérstaklega spurður um það fcverja liann teldi ástæðuna fyrir skipstapanum, svaraði Ilaukur Guðmundsson eins og greint var frá í upphafi: Lík- legasta ástæðan að minni hyggju er sú að leki hafi komið að skipinu. Kvað skipstjóri sér hafa virzt skip- ið síga meira að aftan áður en nokkur sjór hefði fiotið inn í það og taldi hann það styðja þá skoðun sína að um leka hafi verið að ræða. Kom úr klössun í marz Það var upplýst við réttarhöld- in í gær — en bá kom skipstjóri einn fyrir dóm — að Dranga- jökull hafi komið úr „klössun“, þ.e. viðgerð og athugun, í febrú- ar eða marz -sl. Ennfremur var greint frá því að engin siys hefðu orðið á skipshöfninni, utan livað mat- sveinninn hafði hlotið smávægi- leg meiðsl á fæti. ÞJÖÐVILJANN vantar ung- lin.ga til blaðburðar í IIP Afgreiðslan súni 17500. FYBIB1I&6I&NDI: Þakpappi S i p s þ i! p i ö t u r Trétex Harðtex MARS TBADING C0MPANY. Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73. Maðurinn minn og faðir okkar BENEDIKT B. GUÐMUNDSSON lézt á heimili sinu Bcrgstaðastræti 11 — 2. þ.m. Svandís Vilhjálmsdóttir og dætur. St|óreÍ551 Framnald af 1. sifiu gjaldeyrismálum hefur því ver-; ið haldið fram f blöðum stjórn- i arinnar að spcrifjármyndun væri! nú örari en nokkru sinni fyrr og sýndi það vaxandi trú almenn- ings á viðreisninni! Þetta er grobb og annað ekki: Fyrstu fimm mánufd ársins í ár nam aukning sparifjár- innlána og veltiinnlána 126 milljónum króna. Á sama tíma í fyrra var hliðstæð aukning 186 miíljón- ir. Miðað við ástandið í fyrra er því hér um alvarlega rýrn- un að ræða, 60 milljónir króna fyrstu fimm mánuði ársins. Með þessu er sagan þó ekki fullsögð. Við athugun kemur í Ijós að yfirleitt er nú um enga eða sáralitla aukningu að ræða Búðingur er ódýr og góður eftirmatur. Sex ljúffengar tegundir. Reynið einn pakka strax í dag. nema í viðskiptabanka Lands- bankans. Sú aukning stafar fyrst og fremst af því að flestir þeir sem ráðið haí'a yfir hálfopinber- um eða opinberum sjóðum hafa nú flutt þá í Landsbankann til ávöxtunar, eftir að innlánsvextir voru hækkaðir. Hér er því ekki um nýja sparifjármyndun að ræða, heldur aðeins tilfærslu á sparifé sem áður hafði safnazt. Enda gefur það auga leið að aukin sparifjármyndun helzt ekki í hendur við stórversnandi Hfs- kjör, auk þess sem fólk sem átt hefur sparifé hefur að und- anförnu notað það til þess að kaupa vörur á gamla verðinu meðan þær voru enn fáanlegar í stað þess að leggja það ábanka. Minnkandi framleiðsla Eins og áður var vikið að er viðreisnin nú að takmarka al- varlega ýmsa beztu og hagstæð- ustu markaði íslendinga, mark- aðina í sósíalistísku löndunum. Þetta er þeim mun alvarlegra sem hinír „gömlu og góðu mark- aðir“ í auðvaldsríkjunum reyn- ast mjög illa um þessar mundir. Þar hefuv orðið verðhrun á Iýsi og fiskimjöli, og er taiið að sú krcppa geti kostað íslendinga 150—200 milljónir króna, ef ætl- unin er að binda útflutnlnginn á þessum vörum við þá eina. Nú nýlega hefur ríkisstjórnin selt lýsi frá síðasta ári á mjög lágu verði. Afleiðingarnar af þessu ástandi geta orðið mjög alvarlegar: Vorsíldveiðin við suð-vest- urland varð sáralítil á þessu ári. Vilhjálmur Þór og félagar hans tala nú þegar um nauð- syn þess að takmarka síld- veiðarnar fyrir norðurlandi. Áhugaieysi ríkisstjórnarinn- ar um dragnótaveiðar stafar fyrst og fremst af því að hún kemur ekki auga á sölumögu- leika á hiniun „gömlu og" góðu“ mörkuðum sem við- reisnin einskorðar okkur við. • f • Janína var tekin höndum og skömmu síðar stóð hún fyrir framan Kastori sem leit glottandi á hana: ,,Við erum mjög ánægðir yfir að sjá yður aftur, ungfrú“, sagði hann hæðnislega. „Eg .. .“ Janína tók framí fyrir honum“. Eg krefst þess að þér komið mér heilu og höldnu aftur til Hollands". Kastari hló hæðnislega. „Það halda allir að þér séuð ekki 'í tölu lifenda. Við létura senda út neyðarskeyti á Midian áður en við hurfum inn í göngin góðu — og allir halda að skipið hafi sokkið“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.