Þjóðviljinn - 03.07.1960, Side 3

Þjóðviljinn - 03.07.1960, Side 3
Sunnudagur 3. júlí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — '(3 Hljómsveit Svavars Gests ætlar að leggja Iand undir í'ót eftir fáeina daga og halda norður og austur, þar sem liún mun leilia á dansleikjum um helgar. Aðra daga vikunnar mun hljómsveitin hinsvegar halda hijómleika, þar sem jal'n- framt verður færður upp hverju sinni getraunaþátturinn „Nefndu lagið“. Hljómsveitin og Svavar öfluðu sér mikilla vinsælda fyrir þáttinn þegar hann var í útvarpinu á síðast- liðnum vetri, svo líklegt má þykja að fólkið úti á lands- hyggðinni taki vel á mót'- hljómsveitinni þegar liún heim- sækir það. Fyrstu hljómleikarnir verða á Akureyri næst- komandi föstudag. Hervararsaga og Heiðreks gef- in út með enskri þýðingu í .síðustu viku kom út í Iiret- landi Hervarar saga og Ilcið- reks í vandaðri útgáfu ásamt nýrti þýðingu á ensku. Méð .bessari útgáfú Heldur for- lagið Nelson ófram útgáfu sinni á íslenzkum fornritum, þar sem útgáfa á frummálinu og þýðing á ensku 'eru prentaðar sín hvoru megin í opnu. Útgáfunni stjórna prófessorarnir Siguvður Nordal og G. Túrville-Pétre. Gófuleg bloðaskrif Morgunblaðið var vel á veg komið að byggja upp dularful’a sögu með skrifum dag eftir dag um þögn Þjóðviljans varðandi það hvort Einar. Olgeirsson hefði farið til Búkarest. Svo var stungið á þessari blöðru þegár blaðam. Moggans voru minntir á, að löngu áður en hin ' spennandi skrif hófust hafði Þjóðviljinn flutt fréttina að Einar væri gestur á þingi Verkamannaflokks Rúmeníu. Þá er bara byrjað á nýrri sögu, og mik'ar fyrirsagnir ha.fðar hvort Einar hafi greitt atkvæði með því á einhverjum fundi í Búkarest að fulltrúar tiltekinna ríkja skyldu hætta þátttöku í afvopnunarráðstefnu í Genf. Þegar svo gáfulega er spubt, skal Morgunb'.aðinu ráð- lagt að leita ekki annarsstaðar svars en hjá alþjóðamálasér- fræOingi blaðs síns, Þorsteini Thórarensen — eða kettinum á sjöstjörnunni: Leikför Þjóðleik- hússins lokið Lieikf.okkur Þjóðleikhússins, sem sýnt hefur gamanleikinn „Te’'ngdasonur cskast“ á 8 s'töð- um’ á Norður- og Norðaustur- •landi að undanförnu, er nú kominn til Reykjavíkur og er starfsemi leikhússins þar með lokið á þessu leikári. Unnið er nú að viðbyggingu við Þjóðleikhúsið og miðar verkinu vel áfram. Vonir standa til að verkinu ljúki fyrir haustið. H Útgeíandi og þýðandi Hervar- arsögu og Heiðreks er Christoph- er Tolkien, lektor í íornensku við New College i Oxíord. Hann ritar ýtarlegan formála, bæði um fornaldarsögurnar íslenzku al- mennt og Hervarar sögu og Heið- reks sérstakiega. Bókin nefnist The Saga of King Heidrek the Wise. í útgáiunni er handritamis- munur tilgreindur allýtarlega og skýringar eru á íjölda efnisát- riða. í viðbæti er birt aíbrigði- leg gerð. upphafs sögunnar, vísur úr Örvar-Odds sögu og þær sem aðeins er að finna í hinum yngri handritum og loks er þar fjallað um nokkur atriði í sögunni, svo sem Guðmund á Glæsivöllum og hnel'tafl. Kvæðin i Hervarar sögu og Heiðreks valda því að hún hef- ur verið rannsökuð meira en nokkur önriur fomaldarsaga síð- ustu áratugina. í þýðingunni á þeim hefur Tolkien stælt hinn forna, íslenzka bragarhátt. f þessum flokki. (Nelson’s Ice- iandic Texts) er áður komin ut Gunnlaugs saga ormstungu. Næst er von á Hráfns sögu Svein- bjarnarsonar. Frumtexti og þýð- ing í sömu opnu auðvelda mjög enskumælandi fólki með tak- markaða íslenzkukunnáttu að kynnast sögunni 'á frummálinu. Urðuiyrir vonbrigðum er reglugerðin var gelin út • Dragnótin Norðfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Nokkrir bátar héðan höfðu ráðgert að gera út með drag- nót í sumar. Þeir sem með þessa báta voru ufðu fyrir miklum vonbrigðum, þegar reglugerðin um þessar veið- ar var geíin út, þv: að sam- kvæmt henni er aðeiris einni verstöð á iandinu ætíað að njóta góðs af dragnótaveið- um í landheigi. Sýnist líka mörgum, að sízt hefði þurft að opna landhelgina fyrir þá verstöð, sem býr við það öf- undsverða hlutskipti. sem all- ir þekkja varðandi vertíðar- aíTa. Þá fá menn ekki skilið með hvaða rökum bannaðar eru dragnótaveiðar milii Papeyj- ar og Ingólt'shöí'ða, úr þvi þær eru leyfðar vestan hans. Bæjarstjórnin í Neskaup- stað haí'ði lagt til að drag- nótaveiðar yrðu leyfðar á svæðinu Langanes - Ingólfs- höíði, nema þar sem einstak- ar hreppsnefndir vildu friða þj’ðingarmikil fiskimið smá- báta. eða íiskifræðingar teldu að iriða bæri uppeldisstöðvar nytjafiska. Sennilega hefði þetta þýtt að veiðarnar heiðu verið leyfðar sunnan Papeyj- ar og á Héraðsflóa, þó hæp- ið sé að loka Vopnaí'irði. þvi að þaðan hefur engin teljandi sjósókn verið um árabil. Útvegsmenn hér í bænum 'sendu líka jákvæða umsögn um þetta mál og þegar veglu- gerðin hafði verið gefin út, samþykktu þeir svohljóðandi tillögu; ..Fundur haldinn í Útvegs- mannaíélagi Norðfirðinga 24. júní 1960 telur alveg óverj- andi að opna ekki einhvern hluta af veiðisvæðinu frá Langanesi að Ingólfshöfða fyr- ir dragnótaveiði. þar sem margir bátar á Austfjörðum hal'a þegar búið sig á þessar veiðar og byggja afkomu sína í þeim. Getur fundurinn alls ekki fallizt á að mismuna út- vegsmönnum, sjómönnum og vinnslustöðvum svo freklega, að leyfa einni verstöð einka- leyfi á stóru veiðisvæði en fyrirmuna með öllu stórum iandshluta eins og Austfjörð- um allar bjargir við þessar veiðar. Gerir fundurinn þá sjálísögðu kröfu til hins háa^ sjávarútvegsmálaráðuneytis að nægilega stór veiðisvæði, sem oit hefur áður verið á bent og koma ekki í bága við aðrar fiskveiðar, verði opnuð fyrn dragnótaveiðum nú þegar fyrir Austfjarða- báta.“ • Þátttaka í síld- veiðunum Þátttaka Norðfirðinga í síld- veiðunum í sumar er svipuð og undanfarin ár. Þrettán Norð- fjarðarbátar taka þátt í veið- unum og hafa flestir fengið einhverja veiði og sumir góða. Síidarverksmiðjan hér verð- ur tilbúin að taka á móti sild u'm eða upp úr mánaðamótum. í vetur hefur verið unnið að endurbótum verksmiðjuvél- anna og vona menn að ai- köstin verði með eðlilegum hætti, en mikið vantar á að svo hafi verið þau tvö sumur sem verksmiðjan hefur stari- að. Hinsvegar hefur lítið fé fengizt til bráðaðkallandi ný- bygginga í sambandi við verk- smiðjuna. Þó er nú í þann veginn að het'jast bygging - mjölhúss fyrir 1600 tonn. Fram að þessu hefur ekkert mjölhús verið byggt. enginn lýsisgeymir. aðeins 5 þús. mála þrær (þ.e. fyrir tveggja daga vinnslu) og engin soðkjarna- tæki sett upp eða keypt’ Má nærri geta hvílíkum erfiðleik- um þetta veldur. Söltunarstöð verður rekin hér í sumar. Enniremur nóta- verkstæði. Það rekur Friðrik Vilhjálmsson, netagerðarmeist- ari hér í bænum. Smábátarnir Að venju rær héðan fjöldi smábáta, ýmist með færi eða línu. Hafa þeir aflað vel. Bú- ast má við að eitthvað dragi úr þessari útgerð þegar sild tekur að berast á land því að þá vex miög eftirspurn el't- ir vinnuaili i landi. Allmargir miðlungsstórir bátar, 12—15 tonna, róa héð- an líka, en fiestir með færi. Þeir taka Lnu þegar líður á sumarið. Einn bátur er með humartroll. • SÓlKlkt Nú í marga daga hei'ur veð- ur verið eins gott og á verð- ur kosíð hér um slóðir, glaðe- sólskin dag upp á dag og hlý- indi. Grasspretta hefur verið ágæt og hófst sláttur óvenju snemma og má segja að hey- skaparhorfur séu framúrskar- andi góðar, því að heita má að hirt sé af ljánum. Tveim skátamótum, í Botnsdal og Vatnsdalshólum, að ljúka Skátar hafa haldið trö mót hér á landi undanfarna daga, annað í Botnsdal i Hvalfiröi, hitt í Vatnsdalshól- 71771. Lýkur ðáðum mót'imum í dag. Það er skáta.félag Akraness læknis, sem hefur undirbúið undir stjórn Páls Gíslasonar mótið í Botnsdal, en það hófst . 29. júní s.l. • 'iwwWXW I gær, laugardag, liimsótti forseti Islands hr. Ásgeir Ás- geirsson, sem er verndari skátahreyfingarinnar á íslandi, mótið í Botnsdal, svo og helztu forráðamenn skátahreyfingar- innar hérlendis. Mótið í Vatnsdalshólum hafa i skátafélögin á IBlöndósi og Skagastrcnd undirbúið og sækja það einkum skátar af Norður- landi. Foringjar félaganna eru Jón ísberg sýslumaður á Blönduósi og Ingólfur Ár- mannsson kennari á Skaga- strönd. Lægð suðvestur af Reykje- nesi. Veðurhoríur: Austan kald„ skýjað, dálítil rigning með köfi- um. Þessi mynd var tekin í Vestmannaeyjum fyrir skömmu. Sést Skátarnir eyða dögunum í gönguferðir, skátaleiki og jTns- ar skátaiþrcttir, en skemmta sér á skátavísu með söngvum á henni malbikunarvél kaupstaðarins að störfum á Heiðarve.gi. og leihþ4ttum við varðeida á kvöldin (Ljósm. P. H.) Skrifstofa Sjálfsbjargar —• féiags fatlaðra Sjafnargötu 14, simi 1653S, er opin á miðvikudögum klukkan 8—10 og laugardögum klukkan 3—5 'e.h.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.