Þjóðviljinn - 13.09.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.09.1960, Blaðsíða 6
6) —. ÞJÓÐVTLJINN -— Þriðjudagur 13. september 1960 'ÍÍPÆEHTTSÍÍi ÐVILJINN Ótgeíandl: Batnelnlngarflokkur alliýBu — Sóstallstaflokkurtnn. — RltstJúJftr: Magnús KJartansson (áb.). Magnús Torfl Ólaísson. Slg- urBur GuBmundsson. — FréttarltstJórar: tvar H. Jðnsson, Jðn BJa»naso-.. - Auglýslngastjórl: GúSgelr Magnússon. - Rltstjðrn, afgrelSsla auglýslngar, prentsmlðja: ökólavöi ðusttg 19. — Siai 17-600 (B llnur). - ÁskrlftarverB kr. 45 á mán. - Lausasðluv. kr. 3.00. FrentsmiBJa ÞJðBvllJana. Baráttusamtök Oamtök hernámsandstæðinga voru formlega ^ stofnuð á Þingvöllum á laugardaginn var, og með þeim atburði er baráttan gegn hernáminu, fyrir hlutleysi íslands, komin á nýtt stig. Jafn víðtæk 'samtök af þessu tagi hafa aldrei áður verið stofnuð á Islandi, og styrkur samtakanna er begar slíkur að þau eiga að geta haft hin víð- tækustu áhrif á skömmum tíma ef vel er að unnið. Einhugurinn á Þingvallafundinum lofar mjög góðu um framháldið; allar lokaákvarðan- ir voru teknar samhljóða, enda þótt þarna væri saman komið fólk úr öllum stjórnmálaflokkum og hefði margt hitzt þarna í fyrsta skipti á ævinni. 4 fundinum var kosin landsnefnd og miðnefnd, ^sem fara með æðstu stjórn samtakanna milli landsfunda, en að öðru leyti eru samtökin skipu- lögð sem bandalag áhugamanna. Engin formleg félög eru stofnuð, heldur hvílir öll starfsemin á héraðsnefndum sem stofnaðar hafa verið í strjál- býlinu og hverfanefndum sem ætlunin er að koma á laggirnar í Reykjavík og öðrum stórum kaupstöðum. I öllu skipulagi samtákanna er þaö áhuginn einn sem sker úr; menn eru þar ekki fulltrúar flokka eða annarra samtaka, heldur leggja þeir sem einstaklingar fram starfsvilja sinn og getu. Þannig hefur þessi hreyfing þró- azt frá upphafi; það voru nokkrir áhugamenn sem beittu sér fyrir Keflavíkurgöngunni; það var mun stærri hópur áhugamanna sem beitti sér fyrir þeirri umfangsmiklu starfsemi sem unnin hefur verið í sumar, og nú skipta starf- andi menn þúsundum um land allt. Þetta er grundvallarsjónarmið í skipulagi samtakanna; þau vilja forðast að koma á þunglamalegu kerfi, en leggja alla áherzlu á áhuga og athafnir. mt i*.tí Ktí p ú: 3K æ p z\ t; hí; -ur IVTefndakerfi það sem annast starfsemi samtak- ' anna er þegar orðið býsna fullkomið víða um land; sumstaðar er fjölmenn nefnd starfandi í hverjum hreppi, en annarstaðar er nokkurt verk óunnið enn. Hinsvegar er skipulagsstarfið rétt aðeins hafið í kaupstöðunum, og nú hyggj- ast samtökin taka til óspilltra málanna við að stofna hverfanefndir í Reykjavík og öðrum stór- um kaupstöðum. Það verður mikið verk, en Reykvíkingar hafa þegar sann- að að það verður auðunnið. Aimenn- ingur Ihefur fagnað hinum nýju samtökum á eftirminnilegan hátt, á útisamkomunni á Þing- völlum á laugardag og á útifundinum í Reykja- vík á sunnudagskvöld. Þær fjölmörgu þúsundir sem voru saman komnar á þeim fundum báðum er áhugafólk sem bíður eftir því einu að fá tækifæri til starfa. fjegar hin nýju samtök hafa verið skipulögð að fullu bíða þeirra mikil verkefni. Hernámsand- stæðingar efa það ekki, að meirihluti íslendinga, er andvígur hernámsstefnunni og telur íslend- ingum það eitt hlutskipti sæmandi að vera hlut- laus þjóð. En samtökin hafa sett það mark aö sanna þessa staðreynd í verki á svo skýran hátt að valdhafarnir verði að sætta sig við hana, nauðugir viljugir. — m. ii Fáar þjóðir eru svo snauð- ar, að þær eicri sár ekki ein- hverja helga dcma sögu sinn- a i*. gerðe af mairiahönduna, sumar fleiri. aðrrr færri. Þess- ar menjar rísa oct blakkar af elli urp úr mcðu aldanna, lifandi tákn um samhennið í sögu þjóðanna árátting þess, að sumarsnrottið lauf vex á ö'dnum hlyn. Fn í þessum efnum erum v:ð íslendinp'ar undarleaa fá^ækir. Við eigum furðu fátt sKkra menja, sem gerðar eru úr cfnreengile’ika málms og ste;ns. Margar aðr- pr þjóðir geta stært sig af rústum sínum, og sumar eiga jrfnvel ekki annað en rústir sér til afbötunar á dcmsdegi, en við íslendingar eigum engar rústir sem nefna má því nafni. Þær verða okkur aldrei til trafala þe.gar við bvggjum bæi okkar eða leggj- um vegi. 1 bessu efri’ hví’ir Ir’n dauða hönd fortíðr.rinnar létt á berðum okkar Hinir helgu dc.mar íslenzku b.ióðar- innar eru ekki áþreRanleedr hlutir. Við eigum tæpast aðra helga dóma en sögulegar minnirgar, tengsl við fortíð- ina, sem verða ekki efna- greind, vegin eða mæld. en eru samt undarlega sterk og viðlkvæm í senn. Þegar Jónas Hallgrímsson fór um þennan stað, sem nú stöndum vér á, fyrir rúmri öld, iþá iþótti honum sem eng- inn nema guð og eldur hefðu hér að unnið. En mannanna verka gætir hér lítt eða ekki. Engar meniar um .forna dýrð og sögu, búðir goðanna honfn- ar aftur til þeirrar moldar, er þær voru gerðar úr, runn- ar saman við þúfnamyndun íslenzkrar náttúru. Ókunnug- um mr.nni gæti aldrei dott’ð í hug að ætla, að hér hefði verið leiksvið þióðarsögu í níu aldir. En án Þingvalla væri saga okkar Islendinga aðeins saga einstakra sveita og hrepna, í hæsta lagi lands- fjórðunga. í hversdagslegri önn lífsins vorum við Þing- evirgar, iHúnvetningar eða Ámesingar. Á Þingvelli vor- um við íslendingar. Hingað stefndu me^n rf öllum stétt- um, goðar og höfðingiar, fcæ^dur og klerkar, gjálífis- konur, og jafnvel göngumenn iííSÍSSSÍ! Sverrir Kristjánsson í ræðustólnum á útisamkomunni á bakka Almannagjár á laugardaginn, (iLjósm Þjóðv. A.K.) eygðu nokkra von um hlut- deild i stjórn lands Síns, þá reikaði ihugurinn fyrst til Þingvalla. Deilan um stað- setningu Aliþingis var fyrsta pólitíska tilfinningamál ís- lendinga, er þeim gafst kost- ur á að ræða stjórnmál á landi sinu eftir langa þögn. Mörgum fannst ekkert Al- þingi vera nema það væri haldið á Þingvöllum, og þeir sem svo mæltu voru sumir fremstu hugsuðir okkar í stjórnmálalegu'm efnum. Svo mikill var miáttur minning- anna, hirnnar sögulegu erfð- ar, í menjalausu landi. En þótt Alþingi hinu nýja yrði ekki skipaður staður á Þing- völlum, þá tckst upp sá sið- ur skömmu fyrir miðja 19. öld að kveðja almenning til Þingvallafunda venjulega áð- ur en Alþmgi kom saman í Reykjavík til þess að ræða Þingvallafundir íslendinga eru sígilt dæmi um lýðræði, sem er annað og meira en nafnið tómt. Á Þingvallaifundunum var mörkuð stefnan í sjálf- stæðismáli þjóðarinnar í meira en hálfa öld. Árið 1907, hinn 29. júní, var síðasti Þingvallafundur Islendinga háður. Á iþeim fundi var sam- þyklkt stefnuskrá í sjálfstæð- ismálinu á þessa lund: að ísland sé frjálst land í kon- ungssambandi við Danmörku með fullu jaúirétti og fullu valdi yfir öllum sínum mál- um. Eii Iþeim sáttmála má hvor aðili um sig segjr uip. — Fundurinn mótmælir allri sáttmálsgerð, sem skemmra fer, og telur þá eigi annað fyrir höndum en skilnað land- anna ef eigi nást slíkir samn- ingar sem nefndir voru, Ell- efu árum síðar var þessi samþykkt hins s'íðasta Þing- áttu hér búðir. Hér tók þjóð- in nýjan s'ð, hratt sínum gömlu goðum af stöllunum og leiddi nýja guði til sætis með mi'killi 'kurt. Hsr gengum við erlendum konungum á vald og hylltum þá og niðja þeirra. Hér settum við lög og rétt o.g hleyptum upp dómum. Hér drekktum við hórkonum, ■leíddum afbrotamenn til höggs, brenndum galdramenn. Hér sögðum við sögur og ■fórum með ljóð. Og þegpr Þingvallaför lagðist niður með öllu og ihrafn og sauðkind rfktu hér ein ásamt presti staðarins, þá fann þjóðin, að brostinn var strengur í hcrpu íslenzkrar sögu, að eitthvað var týnt, sem varla varð aft- ur hætt. Það var engin tilviljun, að á sömu stundu og íslendingar þau mál sem á dagskrá voru, gera um þau áiýktanir og senda þær Alþingi, stundum sem bænarskrár, stundum sem kröfnr Fiö'di alþ'ngismanna t.ók þátt í. þessum Þingvalla- fundum og á hinum gamla aUsherjarþingstað þjcðarinn- ar stefndi dslenzkur almenn- irgur til fundar við þjcðfull- trúa sína, átti við þá ssmræð- ur og sagði þeim jafnvel fyrir verkum. Þingva'lafundir 19. aldar voru pclitísk skóla- ganga þjóðarinnar sjálfrar og ■fulltrúa henncr. Þingvalla- fundirnir hervæddu íslenzku þjóðina í sjálfstæðisbaráttu hennar, vöktu hana af póli- tdsku dauðadii og va’ians svefni. Þeir treystu böndin milli þjóðar og þings, sköp- uðu pólitískt eftirlit þjóðar- innar með fulltrúum sínum. vp.llafundar Isiendinga orðin að lcgum með sambandssátt- mó'a Islands og Denmerkur 1918. Sldk voru afrek Þing- vallafundarhreyfingarinnar sem hcfst með fyrsta fundi hennar 1848 og lauk með þeim s'ðasta árið 1997'. Eftir meira en ihálfrar ald- ar hlé hefur nú aftur verið stefnt til Þingvallafundar með Islendinguta, og endurreist nólitísk erfð í íslenzku þjóðlífi frá .upplhafi st.iórnmálabaráttu dkkar á 19. öld. Það er auð- sætt af þeim undirtektum sem þessi fundur hefur fengið, að þióðin kannast við sína eig- * ir fortið. Islendingar skilja nð hér er ekki um neitt for- dæmislaust ný.iabrum að ræða, iheldur tekinn upp gam- all þráður sem slitnað hafði um stund. Það er helclur ekki

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.