Þjóðviljinn - 13.09.1960, Side 9

Þjóðviljinn - 13.09.1960, Side 9
<■ X Síðasta keppnideginum í frjjáls- um íþr. á OL lýst í fréttabréfi Róm, 8. september. Dagurinn í dag og í gær hafa ekki markazt neitt af þátttöku okkar íslendinga, við höfum svo sem kunnugt er lokið þátttöku okkar að þessu sinni, með þeim árangri ,að ná tveim stigum í hinni óopinberu stigakeppni leikanna. Þetta mun sumum kannski ekki finnast mikið hjá okkar rnönnum, og eflaust hefðum við getað fengið meira út úr leik- snum, ef rétt hefði á spöðunum verið haldið, og ekki sízt ef einhver heppni hefði verið með 'Vilhjálmi í þrístökkinu, en hann tel ég hafa verið sérlega óhepp- ínn í keppninni, bæði vegna mótvinds sem á var alltaf öðru hvoru og einnig vegna keppi- tnautar síns, Rússans, sem und- þreytast eftir keppnina, sem er með erfiðari keppnum leikanna. T.d. stóð keppnin Jþennan dag frá kl. 1.30 eftir hádegi til kl. 7.30, eða rúma 6 klukkutima án hvíldar. Annar maður í' keppninni var enginn annar en Bandaríkjamað- urinn Morris, sem þó hafði ekki náð að stökkva 4.40 metra, eins og krafizt var til að komast í Fréttabréf frá Róm aðalkeppnina, heldur komst hann inn í keppnina vegna þess að reglur heimta 12 menn í und- anúrslitin, en einungis 10 náðu 4.40 og Morris stóð næstur og 58,45. Oerter er einn af þeim fáu OL meisturum, sem hafa varið titil sinn hér í Róm. Marg- ir þeirra hafa fallið, sumir jafn- vel mjög illa. Connolly komst ekki í úrslit, sama er um Strandli, Hewson og marga fjeiri að segja. Annar í kringlukasti varð Rink Babka með 58.02 m. og þriðji varð landi hans Cocran, kastaði 57.16 m. „Maraþonhlaup“ kvenna vann hin rússneska Lisenko í augum stúlkna eru 800 metr- arnir hálfgert maraþonhlaup, enda finnst mér það heldur ó- kvenleg íþrótt. OL-meistari í hlaupinu varð rússneska stúlk- an Lisenko, hljóp á góðum tíma, 2.04,3 mírí. Önnur varð Jones Rúmenska stúlkan Iolanda líalas stekkur. II úr, vann mesta yfirburðasigur á olympíuleik- uniim í Róm j— kepi)inantar ihennar stuklui hæst 1,73, hún sló OL metið 1,76 og bætti það síðan um 9 sm. eða í 1,85 m. an honum stökk, en hann tók óhóflega langan tíma að undir- búa sig undir stökk sín, lengst 15 mínútur. En hvað um það, okkar þátttöku er lokið að sinni, og við verðum að hugga okkur við það, að aðalatriðið er ekki að sigra heldur taka þátt, en það er orðin nokkuð tuggin setning i sambandi við Olympíuleikana. „Tarzan“ Bragg vann stangarstökkið Don Bragg, oftast í daglegu tali nefndur ,,Tarzan“, vann stöngina örugglega svo sem vænta mátti. Hann stökk 4.70 metra örugglega í fyrstu tilraun. Tilraunir hans við 4.82 metra báru ekki árangur, enda hefur maðurinn eflaust verið farinn að komst því inn. Morris hlaut sem sé 2. sæti með 4.60. Þriðja sætið fór til Norður- landanna, Landström frá Finn- landi stökk 4.55 m og tryggði sér þriðja sæti á verðlaunapalli. Afrek Braggs er að sjálfsögðu OL met. Það fyrra átti Robert '"hards og var það 4.56 m, sett í Melbourne. Þrefaldur kringlukasts- sigur Önnur úrslit í gær voru m.a. kringjukast, þar sem risinn Babka varð að láta í minnipok- ann fyrir landa sinum Oerter, sem sigraði á síðasta kasti, sem mældist 59.18 metrar, sem einn- ig er nýtt OL met, það fyrra átti Oerter sjálfur og var það frá Ástralíu eftir mjög harða baráttu við rússnesku stúlkuna á 2.04,4 mín. í dag var hálfgerður boð- hlaupsdagur á Stadio. Veðrið hefur í þessar þrjár vikur aldrei verið svo kalt, sem það var nú. eða 20" C. Nokkur rigning var einnig ó köflum og sólarlaust. Auk boðhlaupanna ióru iram úrslit í 10 km. hlaupi og spjót- kasti. Lítt þekktur Rússi vann 10 km. öllum á óvart Bolotnikoff er nafn, sem íþróttaheimurinn hefur ekki veitt mikla athygli. Eftir Olymp- íuleikana verður nafn hans þó áreiðanlega vel þekkt vegna sig- Framhald á 10. síðu - þriðjudagur 13. september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (8 írar unnu íslendinga 2:1, Þórólfur skoraði markið Á sunnudaginn kl. hálf þrjú háðu írar og íslend- ingar landsleik í knatt- spyrnu og fóru leikar þann- ig, að írar unnu með tveim mörkum gegn •- einu, frar skoruðu fyrsta mark- ið þegar eftir 7 mín., en Þórólfur Beck jafnaði þeg- ar þrjár mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Annað mark íranna kom eftir stundarfjórðung í síðari hálfleik, og var það vinstri útherjinn sem það skoraði, hann skoraði einnig fyrra mark íranna. Nokkur rign- ing var síðari hluta leiks- ins. Markamunur þessi cr minni en almennt mun hafa verið búizt við og hvað það snertir er þetta góð frammistaða. í út- varpsfrétt frá leiknthn sagði, að Hörður og Helgi Daníelsson hefðu verið beztu menn liðsins og gæti það bent til þess að nokk- uð hafi legið á íslending- unum. Áhorfendur voru um 10 þúsund. Liðið á að leika tvo leiki við irsk lið og fara þeir fram í þessari viku. Ungt íþróttafólk fró Vest- mannaeyjum hér í boði Vals Keppti í knattspyrnu og hand- knattleik nú um helgina Það virðist sem ungu stúlkurn- ar, sem handknattleik stunda hér um slóðir, hafi haft mikið að gera um helgina, því auk heimsóknarinnar til Ármanns voru hér einnig handknattleiks- stúlkur frá Vestmannaeyjum í boði Vals. Handknattleiksdeild Vals hefur nokkur sámskipti við Vestmannaeyjar og í sumar voru Valsstúlkur þar í heimsókn og voru Valsmenn að endurgjalda þá heimsókn. Flokkur þessi var frá Tý og eru stúlkurnar allar ungar. Á laugardaginn efndi Handknatt- leiksdeild Vals til hraðkeppni- móts fyrir meistarafiokk kvenna óg tóku 5 félög þátt í þvi eða Týr, Fram. FH, Víkingur og Valur. Einhver misskilnings mun þó hafa gætt. hvað snerti Fram, því það sendi annan flokk i stað meistaraflokks, eigi að síður áttu þessar Ungu stúlkur góð- an leik við Val. Leikar íóru þannig: FH — Tý, Valur — Fram 8:3, FH — Víkingur 9:3 eftir framlengdan leik. Úrslitaleikurinn varð svo milli Vals og FH og varð hann mjög jafn og skemmtilegur, og mátti lengi ekki ó milli sjá hvor mundi sigra, en er á leið náði Valur dálitlu forskoti, sem FH tókst ekki að vinna upp. Leikurinn endaði með sigri Vals 9:3. Fram og Týr léku au^aleik meðan liðin hvíldu sig og fóru leikar þannig að Týr vann 9:8. Týr í úrslitum í öðrum flokki, en FH vann Á laugardaginn efndi Valur svo til hrakeppnimóts fyrir 2. flokk kvenna, og voru þátttak- endur; FH, Týr, Fram og Val- ur. Leikar fóru þannig að FH vann mótið í úrslitaleik við Tý frá Vestmannaeyjum. Annars fóru einstakir leikir þannig: FH •— Víkingur 5:3, Týr — Valur 8:2, FH — Fram 6:4, FH — Týr 8:4. Framhald á 10. siðu 2. flokkur kvenna í KA vann hraðkeppnimót í Reykjavík Akureyrarstúlkurnar léku miöa aóðan handknattleik og komu öllum á óvart Um s.l. helgi bauð Handknatt- leiksdeild Ármanns öðrum fl. kvenna til keppni hingað, og tók flokkurinn þátt i hraðkeppni- móti. sem deildin efndi til í tilefni komu stúlknanna. Milli Ármanns Qg Akureyringa hefur verið allnáið samstarf um lang- an tíma og hafa Ármenningar það fyrir fastan lið í starfsemi sinni að heimsækja Akureyringa um hvitasunnuna ár hvert, og keppa þar í handknattleik og körfuknattleik. Mun það ekki fjarri lagi að segja, að með samstarfi þessu hafi Ármann á vissan hátt hald- ið áhuga á handknattleik vak- andi á Akureyri. Ármenningat hafa einnig, með því að gefa bikar til keppni í handknatt- leik á Akureyri, stuðlað að því að handknattleikur verði þar keppniíþrótt, en það mun háia legið niðri þar um skeið. Því miður mun ekki hafa ver- ið efnt til keppni um bikarinn ennþá, en væntanlega verður þess ekki langt að bíða að til þess komi. Fimmtón stúlkur eru í hópn- um ásamt fararstjóra, en hann er Gísli Bjarnason íþróttakenn- ari. Ætlunin var að hingað kæmi einnig körfuknattleiks- Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.