Þjóðviljinn - 28.09.1960, Page 11
Miðvikudagiir 28. september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Otvarpið S Fluqferðir
I dagr er miðvikudajfur 28.'
íseptember. — Weneceslaus.
Tungi £ hásuðri kl. 19.05. Ár-
éegisháflæði kl. 10.48. — Síð-
degisháflæði kl. 23.51.
-Blysavarðstofan er opin allan
■ólarhringinn — JLæknavörður
L.E er á saima stað klukkan 18—
8 Bíml 15030.
Nætnrvarzia
vikuna 24.—30. september er í
Lyfjabúðinni Iðunni. Simi 1 19 11.
ÚTVAKPIÐ
I
DAG
8.00—10.10 Morgunútvarp. 12.55
„Við vinnuna": Tónleikar. 19.30
óperettulög. 20.30 frá Ár-
ósum: Samfelld dagskni, í
tali og tónum. Ólafur Gunnars-
son 'sálfræðingur tók saman efn-
ið og á m.a. viðtal við Christian
Westerg&rd-Nielsen prófessor o.fl.
21.15 Tónleikar: Sænska útvarps-
hljómsveitin leikur sænsk alþýðu-
lög. 21.45 Upplestur: Heiðdis
Norðfjörð les kvæði eftir DaV ð
Stefánsson frá Fagraskógi. 22.10
Kvö'.dsagan: ,,Trúnaðarmaður í
Havana" eftir Graham Greene;
XXIII. 22.30 „Um sumarkvöld":
Franz Völker, Elsa Sigfúss, E.K.-
hljómsveitin, Ymá Sumac, Claudio
Villa, Deborah Kerr, Bengt Hall-
berg, Juliette Greco og Ray Ant-
hony og hljómsveit hans. 23.00
Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun
8.00—10.20 Morgunútvarp. 13.00
,Á frívaktinni", sjómannaþáttur.
20.30 Erindi: Um velferð barna
(Jóhann Hannesson prófessor).
20.55 Einsöngur: Imre Pallo
syngur ungversk lög eftir Béla
Bartók og Zoltan Kodály). 21.15
Þáttur af Gisia Sigfússyni bónda
í Meðalnesi (G sli Helgason i
Skógargerði flytur). 21.35 Ein-
leikur á píanó: Victor Mersjanoff
leikur Paganinietýður eftir Franz
Liszt. 22.10 Kvöldsagan: „Trún-
aðarmaður i Havana". 22.30 Sin-
fóniskir tónleikar: Sinfónía nr.
10 eftir Sjostakovitsj (Fílharm-
oníusveitin í Varsjá leikur; Boh-
dan Wodiczko stjórnar), 23.25
Dagskrárlok.
Millilandaflug: Gull-
faxi fór til Oslo,
Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl.
8.30 í morgun. Væntanleg aftur
til Reykjavíkur kl. 23.55 í kvöld.
Flugvélin fer til London kl. 10 í
fyrramálið. Hrímfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl. 8
í fyrramf ilið. — Innanlandsflug:
1 dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Hellu, Húsa-
víkur, Isafjarðar, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja (2 ferðir). Á
rnorgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Isafjarðar, Kópaskers, Patreks-
fjarðar, Vestnmnnaeyja og Þórs-
hafnai'.
Sameinaða.
M/s Henrik Danica fer á morgun
frá Kaupmannahöfn til Færeyja
og Reykjavikur.
-...jra Hvassafell fór 23. þ.
» m. frá Aústfjörðum
stjóra um fiskveiðiráðstefnu Norð-
urlanda o.fl.
. . , 3paii* yður Waup ö. iniUi itóugrfi. verslaiial
• WIVUVWL.S tf vLiui/ noun: ^ y ^
Trúlofcmir
áleiðis til Ábo, Hangö !
og Helsinki. Arnar- j
fell er i Kaupmannahönf. Jökul- |
fell fór 26. þ.m. frá Antwerpen á-
leiðis til Reykjavíkur. Dísarfell j
er á Þórshöfn. Lit’afell er í oliu-
flutningum í Faxaflóa. Helgafell
fór 23. þ.m. frá Akureyri áleiðis
til Onega. Hamrafell fer vænt-
anlcga 30. þ.m. frá Hamborg á-
leiðis til Batumi.
Dettifoss fór frá N.
Y. 21. þ.m. til Rvík-
ur. Fjallfoss kom til
Gautaborgar 25. þ.m.
Fér þaðan til Lysekil og Grav-
arna. Goðafoss fór frá Vest-
mannaeyjum 27. þ.m. ti! Akraness.
Gulifoss fór fii' Leith 27. þ.m. til
Kaupmannahafnar. Lagarfcss er
í Reykjav k. Reykjafoss fór frá
Árhus 26. þ.m. til Gdynia. Sel-
foss fór frá Huli 27. þ.m. til Lon-
don, Rotterdam, Bremen og Ham-
borgar. Trö.lafoss kom til Rott-
erdam 24. þ.m. Fer þaðan til Hull
og Reykjavíkur.
Langjökull er í Vest-
mannaeyjum. Vatna-
jökull er í Kef'.avík.
Kvcnnadeild MÍR.
Fundur í kvö.d kl. 8,30 í Þing-
holtsstræti 27.
Dýravemdarinn, 4. tbl. árgangs-
ins, hefur borizt. Þa.r er m.a. birt
umsögn 7 sýslumanna og bæjar-
fógeta um forðagæzlu, sagt er
frá 2 áströlskum dýrum, og sitt-
hvað fleira.
í Faxa, 7. tbl. 1960, er m.a. sagt
frá heimsókn færeyskra knatt-
spyrnumanna til Keflavikur,
Marta Va’gerður Jónsdóttír rit-
ar Minningar frá Keflavík, minn-
ingarorð, afmælisgreinar, fréttir,
viðtal við Ólaf Björnsson skip-
Lárétt:
1 nemur staðar 6 söguritara 7
kindur 8 nakinn 9 fleyta 11 söng-
flokkur 12 skst. 14 spil 15 flýtir
sér.
Lóðrctt:
1 safi 2 askur 3 félag 4 sníður
5 skrúfa 8 drvkkjustofa 9 gengu
10 bönd 12 sigti 13 sþil 14 skst.
Lausn siðustu krossgátu
1 strókur 6 ana 7 efi 9 una 11
inn 12 ae 14 Ó’.i 15 skakkur.
Lóðrétt:
1 Saar 2 TNT 3 ra 4 kafa 5 ró
8 enn 9 unda 10 leir 12 Alu 13 ás
14 ók.
GENGISSKRANING
19. sept. 1960.
Pund 1 107,31
Banaarkjadollar 1 38.10
Kanadadollar 1 39,26
Dönsk kr. 100 554,40
Norsk kr. 100 535,40
Sænsk kr. 100 738,50
Finnskt mark 100 11.90
N fr. franki 100 777.4E
B. franki 100 76,40
Sv. franki 100 884,9E
Gyllini 100 1.010.10
Tékknesk króna 100 528.45
Fyrirhugað er að í vetur verði
sýndar kvikmyndir 'í félagsheim-
ili ÆFR einu sinni í viku hverri.
Verða sýndar fræðslu- og
skemmtimyndir. Fyrsta sýningin
verður í kvöld kl. 9.
Fulltrúar ÆFR á 19. þing ÆF
verða kosnir 6. október. Listi fyr-
ir uppástungur um fu’.ltrúa ligg-
ur frammi á skrifstofu ÆFR.
Innheimta félagsgjalda stendur
sem hæst. Komið á skrifstofuna
og greiðið gjöldin.
Happdrætti knattspyrnufélagsins
Þróttar.
Dregið hefur verið í happdrætti
félagsins. Út var dregið nr. 620.
handhafi vinningsmiðans snúi sér
til Haraldar S'norrasonar, Gnoð-
arvog 28. Sími 36437.
Minningarspjöld styrktarfélaga
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð /Eskunnar,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns-
sonar, Verzluninni La.ugaveg 8,
Söluturninum við Hagamel og
Sölutufninum Austurveri,
Læknar fjarverandi:
Árni Björnsson fjarv. 26. sept. til
3. okt. Staðgengill Þórarinn
Guðnason.
Ölafur Jóhannsson fjarv. frá 10.
sept. óákveðið. Staðgengill. Kjart ■
an R. Guðprundsson.
Öskar J. Þórðarson er fjarverandi
til 5. október. Staðgengill Magn-
ús Ólafsson.
Jón Hj. Gunn’augsson fjarv. frá
19. sept. til 2. október. Staðg.
Tryggvi Þorsteinsson.
Katrín Thóroddsen fjarverandi
frá 17/9 fram yfir miðjan október.
Staðgengill Skúli Thóroddsen.
c A M E R O N
61. DAGUR.
til, það er svo skelfilegt að
komast í svona náin tengsl
við aðra manneskju, verða svo
háður henni, að það sé eins
og limur sé skorinn af manni,
þegar hún hverfur brott .. .
Henni varð hverft við og
hún gat ekki varnað því að
bann tæki eftir því.
— Hvað er að? spurði hann
kvíðafullur.
— Það er ekki neitt, Don.
Ég —
— Það var eitthvað sem þér
datt í hug. Hvað var það?
— Það skiptir ekki máli. Ég
veit að þú áttir ekki við það.
Ég er bara -kjáni.
— Hvað var það sem ég
átti ekki við?
Hún hló áður en hún svar-
aði: *— Að maður mætti ekki
komast í svona náin tengsl við
aðra manneskju, verða svo
háður henni að —
Varir hans þögguðu niður í
henni. — Mary, þú veizt vel
að ég —
Varir þeirra skildust andar-
tak og hún sagði: — Auðvitað
veit ég það, en ef ég myndi
einhvern tíma missa þig — '
— Þú átt ekki að hugsa um
það — það gerirðu ekki. Rödd
H A W L E Y :
fellur frá
hans var rödd biðilsins.
Hún reyndi að losa sig og
fann hita hríslast um allan
kroppinn. — Nei — nei, Don,
nei!
—■ Af hverju segirðu nei?
— Heyrðu nú Don — það
var ekki það sem ég hafði í
huga!
— Því ekki það? Hann
strauk hendinni .niður líkama
hennar og hún titraði við snert-
ingu hans. Hún ýtti hendi hans
burt. — Farðu nú að sofa.
— Hvers vegna? Rödd hans
var dimm og heit.
— Nei!
Hlátur hans var dimmur.
— Þú ert tælandi lítil tuðra!
Hún brá við samstundis:
— Hvernj.g geturðu sagt svona
‘— Og svo barðist hún gegn
kossinum sem þaggaði niður í
lienni, þar til ósigurinn var
óh j ákvæmilegur.
Hann sleppti henni sem
snöggvast og leyfði henni að
segja: — Er ég svona slæm í
raun og veru?
— Iiversu slæm?
>— Eins og þú sagðir.
— Hvað sagði ég?
— Þú veizt það vel.
— Segðu það þá, sagði hann
stríðnislega.
— Ég get það ekki — En
eitthvað kom henni til að bera
varirnar að eyra hans og
hvísla orðin.
— Já, v:st ertu það, sagði
hann með ákefð og þrýsti lík-
ama hennar að sér. — Fari það
kolað! Mary, ég vildi óska að
ég gæti sannað að ég myndi
aldrei hætta að elska þig!
Hún fann varir hans hreyf-
ast þegar hann myndaði orðin:
Ég elska þig, um leið og hann
kyssti hana.
— Ástin mín! Viltu lofa því
að segja mér, þegar þú elskar
mig ekki lengur.
— Ég eiska þig alltaf.
— Lofaðu því — ég er oft
svo hrædd um það. Þú ert mér
svo mikill leyndardómur. Mig
langar til að hjálpa þér — ég
vil hugsa eins og þú — en
þegar ég er í návist þinni, get
ég ekki hugsað. Ég vil bara
vera hluti al' þér —
Og svo var hún hluti af hon-
um : algleymi stundarinnar, og
þegár hún gat aftur heyrt
hljóð næturinnar, heyrði hún
fyrst djúpan og’ reglulegan
andardrátt hans í sveíni.
Henni fannst sem hún myndi
alltaf vaka framvegis, að hún
myndi aldrei sofna og aldrei
vilja sofna. Hún vissi nú betur
en nokkru sinni fyrr, að ekk-
ert, alls ekkert var honum þýð-
ingarmeira en hún. Hann hafði
aldrei haft eins mikla þörf fyr-
ir hana og í kvöld ... einmitt
þetta kvöld.
KI. 2i?,56.
Dwight Prince sá fram á að
hann varð að taka ákvörðun,
og það þótti honum aldrei
gott. Hann stóð í ganginum
fyrir utan lokaðar dyrnar að
svefnherberginu sem hann var
vanur að sofa í ásamt konu
sinni. Hann gat gert eitt af
tvennu — annaðhvort opnað
dyrnar eða látið vera að opna
þær. Ef hann gerði hið síðar-
nefnda, varð hann að sofa í
gestaherberginu. Ef hann gerði
hið fyrra, kæmi hann ef til
vill inn sem óvelkominn gestur.
Júlía hafði látið á sér skilja,
að hún vildi vera ein, þegar
hún hafði hlaupið upp stigann
um leið cg þessi Shaw var
kominn út úr húsinu. En nú
var klukkutími síðan.
Eins og venjulega lét Dwight
Prince eðlisávísunina ráða;
hann hafði komizt að raun um
að hún var oft happadrýgri en
skynsemiii þegar Júlía var
annars vegar. Hann opnaði
dyrnar.
Hún haíði legið í rúminu en
spratt svo hratt á fætur, að
hún sat uppi áður en hann var
alveg búinn að opna dyrnar.
Fyrst datt honum i hug, að
hann hefði tekið ranga ákvörð-
un, þvi að hún reyndi skömm-
ustuleg og örvílnuð að stöðva
táraflóðið.
— Þú verður að fyrirgefa,
Dwight, sagði hún og greip
lafið á sloppnum ' sír.um og
huldi andlitið i silkinu, eins
og hún þyrði ekki að láta hann
sjá í sér augun.
Eðiisávísunin sagði honum að
fara til hennar, og hann gerði
það. Hann settist við hliðina
á henni og tók um gramit
mitti hennar, og hann fann að
hún titraði af ekka, sem hún
var að reyna að bæla niður.
Sorgin sem hún hafði duliö
þegar hún fékk fregnina um
lát Avcrys Bullards og hún
vildi bvorki sýna honum r.é
Loren Shaw, fékk nú fyrst út-
rás.
— Viítu kannski heldur vera
ein — sagði hann liljóðlega.
Hún lét hendurnar' falla cg
lyftí höfðinu. — Hatarðu mig,
Dw'ight?
— Nei, af hverju lieidurðu
það?
— Af því að ég tek þetta
svona nærri mér? Hún forðað-
ist enn að líta í augu hans.
Hann þagði og reyndi að
hugsa, en hætti svo við þá til-
raun. — Það hefur aldrei ver-
ið neitt leyndarmál, að þú
elskaðir hann einu sinni — þú
sagðir mér það áður en við
giftum okkur — og það er ó-
þarfi að reyna að íela tárin
fyrir mér.
Hún leit á hann og tárin sem
hún hafði áður ekki getað
stöðvað, hættu nú sjálfkraía að
renna. Svo kyssti hún hann í
örvæntingu og' eins og alltaf
varð styrkur hennar ofaná.
Klukkan frammi í ganginum
sló tólf, en það kom ekkert
svar frá klukkuspilinu í
Tredwayturninum.