Þjóðviljinn - 26.10.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.10.1960, Blaðsíða 1
iyv|! !|p|i WlrarJlRN Miðvikudagur 26. október 1960 — 25. árgangur — 241. tölublað Félagsfundur Félagsfundur verður $ ÆFR annað kvöld, fimnitu- dagskvöld, klukkan 9. Áríð- andi mál á dagskrá. Mætið stundvíslega. Stjórn ÆFR. Kaup hœkki 15 til 20%, styttri vinnuvika, fast vikukaup og eftirvinna sé afnumin Alþýðusambandið sendir frá sér frumdrög að kjarakröfum og býður ríkisstjérninni viðræður Miðstjórn Alþýðusambandsins hefur samþykki frum- drög að kjarabótakröfum verklýðssamtakanna í væntan- legri samningagerð við atvinnurekendur. Er þetta gert í samræmi við ákvarðanir ráðstefnu verkalýðs- félaganna um kjaramál. Villandi frásögii Eðlilegt þótti að birta ekki tiilögur sambar.dsstjórnar fyrr en félögin hefðu fengið þær i hendur, en í útvarpsumræðan- um í fyrrakvöld gerði Birgir Finnsson þetta mál að umtals- efni á mjög villandi hátt. Hið rétta í málinu er að mið- stjórn A.S.Í. fól Eðvarð Sig- urðssyni, Snorra Jónssyni, Eggert G. Þorsteinssyni og Óskari Hallgrímssyni að vinna að því að semja drög að sam- eiginlegum. kröfum. Á fundum nefndar þessarar lögðu þeir Eðvarð og Snorri fram ákveðna tillögu, en Eggert og Óskar tóku hvorki afstöðu til hennar né báru fram sjálf- stæða tillögu. Sex gegn þrem Loks á miðstjórnarfundi 19. Árásarmálið flutt á Vell- október, þar sem tillaga Eð- varðs og Snorra lá fyrir, dró Eggert upp plagg sem átti að vera gagntillaga. Þar kennir ýmissa kynlegra grasa, til dæmis er talið að kaupmáttur launa fyrir átta stunda vinnu- dag fyrir efnahagsráðstafanir rikisstjórnarinnar hafi verið slíkur að nægt hafi til að fram- fleyta meðalfjölskyldu. Eðvarð bar fram breytingar- tillögu við tillögu Eggerts og var hún samþykkt með sex at- kvæðum gegn þremur. Síðan var tillaga þeirra Eð- varðs og Snorra samþykkt með sama atkvæðamun. Er hún birt sérstaklega hér á síðunni. Ekkert svar Jafnframt drögum að kjara- bótakröfum í samningum við atvinnurekendur samþykkti miðstjórn A.S.Í. að kjósa fjóra menn til að hef ja þegar viðræð- ur við rík'sstjórnina um eftir- taldar ráðstafanir: 1. Alnieima Jækkuu á vöru- verði m.a. með niðiirfellingu viðaukasöluskatts í tolli (8.8%) — lækkun aðflutnings- gjaldá og ströngum verðlags- ákvæðum. 2. Lækkun útsvara af al- | Nýja stífl- an í Laxó •e = E'ns og skýrt var frá hér S í blaðinu í gær, var nýtt = mannvirki við Geirastaða- kvisl í Laxá, Suður-Þing- eyjarsýslu, tekið í notkun sl. laugardag. Hefur verið byggð stífla í kvisl þess- ari með lokum, sem notaðar verða til að hafa taumhald á vatnsrennslinu, auka það og minnka eftir þörfum. Standa vonir til að mann- virki þetta tryggi rennsli Laxár og komi i veg fyrir rafmagnsskort á orkuveitu- svæðinu nyrðra. — Myndin var tekin á laugardaginn, er lokurnar voru dregnar frá stíflunni í Geirastaða- kvísl í Laxá. Vatnið ryðst fram. imiiimiiiiii!iiiiiiiiiiiHiiiiiiiimmiiimiiiiimiiimiiimiii!imiMiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiii Brezkir togarar ráðast inn í landhelgina á nýjan leik inum á morgun Mál bandarísku hcrmanranna scm kærðir Iiafa vcrið fyrir á- rás á ísl. stúlku á vellinum í sumar og nauðgunartilraun, hef- ur nú verið liingfcst í sakadómi Keflavikurf'ugvallar. að því cr Bjirn Ingvarsson lögreglustjóri á vellinum hefur tjáð Þjóðvi'j- anum. Vcrður málið flutt fyrir dóni á mprgun, fimmtudag'. Síek'andi cr Logi Einarsson, cn vcrjandi Kananna Bjiirn Helga- ’iiennum launatekjum. 3. Almenua lækkun útláns- \axta. 4. Afnám ákvæðis laga, sem banna að kaupgjaldssanmingar séu tengdir verðlagi. 5. Aðrar ráðstafanir, sem verkalýðsfélögip kynnu að til jafns við belnar launa- h "'r. I npfudi’''a voru þeir kosnir, Eðvarð. Rnorri. F,Tgert og Ósk- ar. R'toði .ðiþýðusamband- ið fT'r-'r,<'isráðherra bréf inn náiið ?0. október. en ekkert svor be?ur borizt frá ríkis- Brezkir togarar hafa enn á ný ráöizt inn í ísienzka landhelgi þrált fyrir hátíö- leg' loforö um aö slíkt skuli ekki ske. Gæzlufiugvélin Rán stóð þrjá togara að veiðurn í fyrrakvöld svo iangt fyrir innan iandhelg- islínu að enginn vaíi getur leik- ið á að um er að ræða veiði- þjófnað að yfirlögðu róði. Hafa brezku togararnir þar með tek- ið upp fyrri hætti frá í sumar, þegar þeir þyrptust í landhelg- hefðu lýst yfir að togaraskip- stjórunum væri skipað að halda sig utan 12 mílna markanna. Þetta landhelgisbrot er þeim mun ósvífnara sem það er fram- ið í hléi á viðræðum milli rík- isstjórna Bretlands og fslands um landhelgismálið, og bendir tii að afstaða íslenzkra stjórn- arvalda sé skilin svo í Bret- landi að fslendingum megi allt bjóða. Tilkynning Landhelgisgæzl- unnar í gær um atburð þennan Laust fyrir myrkur í gær- kvöldi koni gæzluflugvélin Rán að þremur brezkum togurum aíí veiðum fyrir innan íiskveiði- takmörkin við Hvalsbak, og voru tveir þeirra allt að 6 sjó- niílum innan takmarkanna, en einn minna. Gaf flugvélin þeim stöðvunarmerki með ljósmerkj- um. Tveir togaranna héldu þá þegar út fyrir takmörkin. en einn sinnti engu merkjum flug- vélarinnar og hélt áfram veið- um. son. stjc rrr nui. ina enda þótt togaraeigendur hljóðar svo: Frambald á 2. síðu. jj 11111111111111111 m 1111! 11111111111111111111 ............... IIIHIIIIIIIIIIHIIIHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIHIIIIIIHIIIIIIIHI Drög Alþýðusambandsstjórnar að sameiginleg- um kröfum verkalýðsfélaganna eru svohljóðandi: 1. Kaupkröfur 15 — 20%. 2. Almenn stytting vninutímans í 44 klst. á viku, þannig að ekki verði unnið eftir hádegi á laug- ardögum. Kaupið verði sama og nú er fyx'ir 48 stunda vinnuvi'ku. 3. Kaupgjaldsákv. samninga falli úr gildi og nýj- ar samningaviðræður verði teknar upp, ef verð- lag hækkar um ákvcðna hundraðstölu, t.d. 3%. 4. Krafa um, að fast vikukanp verði greitt alls- s'.aðar, Jxar sem hægt er að koma því við. — Þar sem því verður ekki viðkomið, verði tíma- kaupið 4% hærra, 5. Allir eftirvinnutaxtar verði afnumdir, og öll vinna, sem unnin cr uinfrain dagvinnu, verði þannig greidd með 100% álagi á dagvinnukaup. 6. Kröfur um almennt 'kvennakaup verði eigi lægri en kvennanefnd sú, sém kosin var á kvennaráðstefnu A.S.l. sl, vor, hefur sett fram, og birtar ha.fa verið sambandsfélögum í bréf- um dags. 20. sept. og 4. okt. sl, Megin efni þeirra er það, að bilið milli kvenna- kaups og karla styttist þannig, að kvennakaup- ið verði ekki lægra en 90% af almennu karl- mannskaupi og að undir karlmannskaup falli no'kkru fleiri vinnuflokkar en hingað til, þar á meðal öll ræstingarvinna, öll vinna í sláturhús- um, öll vinna við blautan saltfisk og skreið svo og við humar o.s.frv.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.