Þjóðviljinn - 26.10.1960, Blaðsíða 8
B) — !ÞJÓí>VILJINN — Miðvikudagur 26. október 1960'
>
, «1*
HÖDIEIKHÖSID
f skálholti
Sýning í kvöld kl. 20.
ENGILL, HORFÐU HEIM
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
1.3.15 til 20. Sími 1-1200.
GAMANLEHíUKINN
Græna lyftan
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
Sáni 1-31-91.
IfHl 5» -184.
1 myrkri næturinnar
Skemmtiieg og vel gerð frönsk
kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Jean Gabin,
Tíyndin var valin bezta mynd
-'rsins í Frakklandi.
Sýnd kl. 9
Allt fyrir hreinlætið
Sýnd kl. 7
Allra síðasta sinn.
mm j-14-76
Ekki eru allir á móti
mér
(Somebody up there likes me)
Stórbrotin og raunsæ banda-
xísk úrvalskvikmynd.
Paul Newman,
Pier Angeli.
Sýnd kl. 5 og 9
rL. Biinnuð börnum.
iripolíbio
BlMZ 1-11-1«!
Umhverfis jörðina
á 80 dögum
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
:mynd tekin í lítum og Cinema-
Scope af Mike Todd. Gerð eft-
l.r hinni heimsfrægu sögu Jules
"V'erne með sama nafni. Sagan
tiefur komið í leikritsformi í
útvarpinu. Myndin hefur hlot-
áð 5 Oscarsverðlaun og 67 önn-
ur myndaverðlaun.
David Niven,
Comtinfiors,
Robert Newton,
Shirley Maclaine,
ásamt 50 af frægustu kvik-
rryndastjörnum heims.
Sýnd klukkan 5.30 og 9
J.liðasala hefst klukkan 2
Kópavogsbíó
SSIMT 19-186
GUNGA DIN
Simi 19185
Fræg amerísk stórmynd,
sem sýnd var hér fyrir mörg-
um árum, og fjallar um bar-
áttu brezka nýlenduhersins á
Indlandi við herskáa innfædda
ofstækistrúarmenn.
Cary Grant,
Victor McLaglen,
Douglas Fairbanks Jr.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40
og til baka frá bíóinu kl. 11.00.
Austurbæjarbíó
SIMI 11-884
Bróðurhefnd
(The Burning Hilis)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvik-
mynd í litum og Cinema-
Scope.
Tab Hunter,
Natalie Wood.
Bönnuð börnum innan 16 ára.í
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
81MI 50-248
Vindurinn er
ekki læs
(The wind cannot read)
Brezk stórmynd frá Rank,
byggð á samnefndri sögu eftir
Richard Mason.
Aðalhlutverk:
Yoko Tani
Dirk Bogarde.
Bönnuð inan 16 ára
Sýnd klukkan 7 og 9.
pÓÁSCafjí
Hafnarbíó
SIMI 16 4-M
Glötuð ævi
Spennandi amerísk sakamála-
mynd.
Tony Curtis.
Börnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og ö.
OPIÚA HVERÍUKVOUK
Sími 2-33-333.
Félaaslíf
Frjálsíþróttamenn
ÁRMANNS
Munið aðalfundinn í kvöld kl.
8.30 i Blönduhlíð 12.
Stjórnin
wmm 'yswm-
FARimTILEáMEf
RAFTÆKI!
Húseigendafélag
Réykjavíkur
Stjörniibíó
SIMI 18-886
Hættuspil
(Case against Brooklyn)
Geysispennandi ný amerísk
mynd um baráttu við glæpa-
menn, og lögreglumenn í þjón-
ustu þeirra.
AðalhlutVerk:
Darren McGaven,
og Maggie Hayes.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum .
Þeir héldu vestur
Spennandi og viðburðárík
kvikmynd með
Phil Carey
Bönnuð innan. 12 ára
Sýnd klukkan 5
Sími 2-21-4«
Hvít þrælasala
'(Les Impures)
iMjög áhrifamikil frönsk stór-
mynd um hvíta þrælasölu í
París og Tangier
Aðalhlutverk:
Micheline Presie
Raymond Pellegrln
Danskur skýringatexti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd klukkan 5, 7 og 9.
yja bio
sími 1-15-44
Albert Schweitzer
(Læknirinn í frumskóginum)
Amerísk kvikmynd í litum
sem hlaut „Oscar" verðlaun,
og fjallar um ævi og störf
læknisins og mannviríarins
Albert Schweitzer sem sjálfur
er aðalþátttakandi í myndinni,
HEIMSFRÆG MYND UM
HEIMSFRÆGAN MANN.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KRANA-
viðgerðir
og klósett-kassa. •
Vatnsveita
Reykjavíkur
Trúlofunarhringir, Stein-
b-ingir, Hálsmen, 14 og 18
kt. guil.
«Bt*KJAMNNUSTOfA
06 VBTifKnSAU
Laufásvegi 41a. Sími 1-36-73
AUGARÁSSBÍÓ
Aðgöngumiðasalan í Vesturveri opin frá kl. 9 til 12
í síma 10440 og í bíóinu frá kl. 11 í sima 32075.
Á HVERFANDA HVELI
Lá DAVID 0. SEiatlCK'S Preductlon ot MARGARET MITCHEU'S Story of tho 0LD S0UTH J|
GONE WITH THE WINDgÉ
A SELZHICK INTERNATIONAL PICTURE TECHN!COLÖR^W
Sýnd klukkan 8,20.
Bönnuð börnum.
Orðsending frá
Verzlun H. Toft
til heioraðra viðskiptamanna i Laugarnesi og
nágrenni: '
Hef i opnað
útihú, að Dalbraut I9
(áður verzl Mánafoss),. og mtin ég framvegis, ög'
eins fljótt og unnt er, hafa þar á boðstólum aama
vöruval og í verzluninni á Skólavörðustíg 8.
Eins og hingað til, sendi ég vörur gegn póstkröfti
út á land.
Eg leyfi mér líka að benda á, að í foáðtun búðtmum
er ennþá mikið af vörum með gamla verðinu-
Virðingarfyllst
Verzlun H. Toft.
Daibraut 1
Sími 34151
¦Skólavörðustíg 8
Sínú 11035
N ý k o m i ð
^lpez" harðtex
4x8 fet 72,00 platan
4x9 fet 81,00 platan
Vétar & verkfæri h.f.
Bókhlöðustíg 11 •— Sími 12760.
Félagsheimili Kópavogs
Spilakvöld
Spiluð verður félagsvist í Félagsheimili Kópavogs í
kvöki klukkan 9.— Er það byrjunin á nýrri 3 kvolda
keppni,
Kópavogsbúar. — Verið með frá byrjun.
Glæsileg heildarverðlaun.
N E F N D I N
Auglýsið í Þjóðviljanum
j».