Þjóðviljinn - 26.10.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.10.1960, Blaðsíða 6
6) r-,J»JÓI>VILJINN -~ Miðvikudagur 26. .öíttéber 4900: '^^^m^ir!imi&am^&^&& ¦xz þlOÐVILJINN Úttieían<Jl: Samelnlnearflokkur alþýBa — Bóslallataflokkurtnn. — EltstJfi»»r: Magnús Klartansson (ábj, llsinði Tortl Olafsnon. Bla- mrBur QuSmundsson. — Préttsrltítíórar: ívar H. Jonsson.. íon JBJavnasor. -Auslýslneastjörl: Ouðgelr Magnaraon. — ítltation>. -«.rr»iK.j. «>«riýsin<raT. crentnm'.BJa: SkólavðrBuatlB 10. — Bíml 17-800 « Unmr). • iakrlftartarB kr. 45 á mio. . LauaasBluT. kr. 1.00. PrantssUOla <W6Bv11Jan». vn Einkavinuriiiii fjess sjást mörg merki að bandarísk stjórnar- völd hafa áhyggjur af hinni'víðtæku gagn- sókn íslendinga gegn hernáminu. Hingað hafa að undanförnu komið þeysandi-j. fjölmargir er- indrekar Atlanzhafsbandalagsins og "Bandaríkj- anna, auðsjáanlega í þeim tilgangi að stappa stálinu í hérlenda hernámssinna. Sá síðasti er aðstoðarhermálaráðherra Bandaríkjanna, James H. Douglas, sem kom hingað í fyrradag ásamt ýmsum herforingjum og öðrum aðstoðarmönn- um. Ráðherrann átti viðtal við blaðamenn her- námsblaðanna á Keflavíkurflugvelli'. og ræddi þar af mikluminnileik um vini sína. hér á-landi. Alþýðublaðið hefur ^eftir honum: „Hann kvaðst hafa komið til íslands ... 1956, þegar hann tók þátt í viðræðunum um herstöðvarnar hér. Hann kvaðst þá hafa kynnzt hér mörgum íslenzkum ráðamönnum og orðið vinur sumra þeirra. Eink- um gat hann Guðmundar I. Guðmundssonar utanríkisráðhegra". Tj'inkavinurinn er sem sé Guðmundur í. Guð- mundsson utanríkisráðherra,. og vináttan er sprottin af samningunum 195& Þá hafði Guð- mundi í. Guðmundssyni sem kunnugt er verið falið að framkvæma endurskoðun á hernáms- samningnum í því skyni að bandaríski herinn yrði látinn fara af landi brott. Tillöguna um þetta hafði Guðmundur í. Guðmundsson sjálfur flutt á þingi, fengið hana samþykkta með veru- legum meirihluta og staðfesta af þjóðinni í al- mennum þingkosningum; síðan hafði Guðmund- ur tekið að sér að framkvæma tillöguna sem ut- anríkisráðherra í vinstri stjórninni, og var það loforð meginatriði í stefnuyfirlýsingu stjórnar- innar. En þegar til efndanna kom haustið 1956 sveik Guðmundur í. Guðmundsson tillöguna sem hann hafði sjálfur flutt og tekið að sér að fram- kvæma, en samdi um það í staðinn aðjiernáms- liðið dveldist hér um ófyrirsjáanlega framtíð. Eru það einhver ósæmilegustu eiðrof íslenzkrar stjórnmálasögu og því sízt að undra þótt aðstoð- arhermálaráðherra Bandaríkjanna telji Guð- mund sérstakan einkavin sinn. „Vinir" Banda- ríkjanna í hersetnum löndum eru einmitt menn af slíku tagi. l^kki fór aðstoðarráðherrann neitt dult með það um hvað hann ætlaði að ræða við einka- vin sinn. Alþýðublaðið hefur eftir honum „að hér væri ætlunin að hafa deildir úr flugher og flota á næstu árum". Bandaríska herstjórnin telur sig ekki þurfa að fara fram á samninga um þessi atriði eða önnur; hún tilkynnir aðeins fyr- irætlanir sínar. Og auðvitað stendur ekki á einkavimnum, þótt tillagan sem hann flutti og fékk samþykkta 1956 standi enn í gildi. ¥ fögnuði sínum yfir endurfundunum við Guð- mund í. Guðmundsson skyldi bandaríski hermálaráðherrann þó minnast þess, að ekkert er fallvaltara í heiminum um þessar mundir en einmitt „vinir" Bandaríkjanna; þeir hafa hrap- að einn -af öðrum að undanförnu og fall þeirra orðið þeim mun meira sem „vináttan" var talin innilegri. Loforð þau sem Guðmundur í Guð- mundsson gefur hermálaráðherranum nú kunna þegar til lengdar lætur að reynast jafn haldlítil og hátíðlegir svardagar hans um brottför hers- ins 1956. — m. XX ttrf ua EÐTIMINN ER B Herra forseti, góðir hlustendur. - ¦ Nú eru liðnvr 8 mámíðir . síðan Alþihgi samþykktf serh lög h:ð nýja efnahagskerfi ríkisstjórnármriar. ¦ Vegna almennrar óánægjii með hið nýja kerfi bað for- sætisráðherra þjcðina^ um að sýna biðlund <og • veita rikis- stjórninni starfsfr'ð svo reynslan fengi 'a'ð skera úr um gildi hins' hýja efnhágs- kerfis. Þrátt fyrir þær miklu byrð- ar, sem lagðar voru á-þjóðina- og þær sérstöku fórnir, sem- v'nnustéttirnar hafa orðið að færa vegna hinnar nýju ef-na' hagsmálastefnu, hefur ríkis- stjórnin fengið starfsfrið og þjóðin sýnt þá biðluhd sem um var beðið. . En nú er, reynelutími hins nýja efnahagskerfis liðinn. Biðtiminn er-búinn. ' ¦ Nú verður ríkisstjómih að. þola dóm ' þjóðárinnar yfir hihxí nýja efnahagskerfi. Nú- verandi' stjórnarflokkar hafa farið sameiginléga með stjórn landsins óslitið í' nærfellt tvö ár. Þéír geta þvi ekki með sanngirni borið við stúttúm stjórríartímá; eða ónægum undirbúningi af þeim ástæð- um. Efnahagsstefna rikis- stjórnarinnar var .líka sögð vandlega undirbúin og þaul- hugsuð -af. hinum færustu sérf ræðinguna. Gjaldeyrisstaðan hefur storversnað og dregið úr sparifjármynilun En hvað segir svb 8 mán- aða reynsla af hinni nýju efnahagsstefnu — þeirri stefnu sem rikisstjórnin gaf nafnið viðreisn? Þegar við- reisnin var samþykkt lagði ríkisstjórnin á það megin á- herzlu að stöðva yrði frekari skuldasöfnun við útlönd, h\-að sem það kostaði. Þá var sagt, að byrgi þjóð- arinnar af vöxtum ogiafborg- unum erlendra skulda væri orðin óbærileg og meiri en hjá nokkurri annarri þjcð ,,að .undanskilinni einni'", eins og það var orðað. En hvað hefur svo gerzt í þessum efnum á 8 mánuða reynslutíma viðre:snarstefn- unnar? Samkvæmt nýlega gefnum upplýsingum ríkisstjórnar- innar sjálfrar hefur hún tek- ið ný lán cg heimilað ein- staklingum og félögum að taka ný lán á þessum reynslu- tima, sem samtals nema um 750 milljónum króna. Lán þessi eru flest tíl 2 ára en önnur til nokkurra mán- aða. Skuldasöfnunin við útlönd hefur því stóraukizt, en ekki minnkað. Vaxta- og afborgunarbyrð- in hefur þvf líka aukizt, en ekki minnkað. Annað höfuðatríði viðreisn- arinnar var að bæta þyrfti gjaideýrisstöoii þjóðarinnar. Reynslan sýnir, að gjald- eyrisstaðan hefur stórversnað séu þær gjaldeyrisskuldir taldar með, sem nú er stofn- að til með stuttum vöru- kaupalánum, eða gjaldfresti á innfluttum vörum. Sparifjármyndun átti að aukast við hina nýju stefnu i peningamálum. Það hefur einnig reynzt rangt. Samkvæmt opinberum skýrslum bankanna nam aukningin á innstæðufé í bönkum og sparisjóðum 50 milljónum króna lægri upp- hæð á fyrstu 7 mánuðum yf- irstandandi árs, en hún nam á sama tima árið 1959. Þannig hafa ýmsir þýðing- armestu þættir peningamál- anna farlð gjörsamlega á annan veg, en viðreisnar- stefnan lofaði. Erlendu skuldirnar hafa auldxt. Greiðslubyrðin \ið útlönd hefur auMzt. Gjaldeyrisstaðan hefur Vérsnað. Sparifj,áraukningin er minni en áður. Þetta eru staðreyndir sem blasa við allra augum og þeim þýðir ekkert að neita. É 158 bílM hafa legið bundnir %i vagna fjárhagserfiðleika ^^^^k^^^^^^i^^ En hver hefur svo reynslan orðið af viðreisninni á aðal- atvinnuvegi þjóðarinnar ? Þegar viðreisnarstefnan var lögfest 'lýsti ríkisstjórnin því yfir: að höfuðverkefnið væri að koma atvinnulífi þjóðarinn- ar á traustan og heilbrigð- an grundvöll. Og því var sérstaklega lýst yfir, að efnahagsráðstafan- irnar yæru við það miðaðar, að sjávarútvegurinn yrði eft- irleiðis rekinn „hallalaust, án bóta eða styrkja". Útgerðarmenn hafa þegar kveðið upp. sinn dóm yfir viðreisninni. Að lokinni vetr- arvertíð var haldinn fjöl- merínur fuhdur útvegsmanna á vegum Landssambands ís- lenzkra útvegsmanna. Þar lýstu útvegsmenn því yfir einum rómi að hagur þeirra hefði stórum versnað við hinar nýju efnahagsráð- stafanir og ríkisstjórnin brugðizt gefnum loforðum. Og til þess að undirstrika hve alvarlegum augum út- vegsmenn litu á þau nýju . viðhorf, sem skapazt hefðu við viðreisnina, samþykktu þeir einróma þannig orðaða ályktun: „Að gefnu tilefni telur fulltrúaf unduriiui að í framtíðinlii skuli ekki hefja vertíð fyrr en tryggð- ur hefur verið viðunandi starfsgrundvöilur fyrir fiskiskipaflotann og samningar utídirritaðir við fiskkaupendur."..... ; Þannig • lýsa ú'tvegsmenn því beinlínis ýfir;. að vertíð skuli ekld hafin ^að nýju fyrr en viðunandi - stari'sgruirdvöll-. ur fáist. fyrir- fisldskipaflot- ann aftur. Þessi sámþykkt útvegs- marina í LÍÚ ér'þúngúr' dóm- ur urrí viðreisnarstefnu stjórnarinnár og alvarlegur er hann fyrir ríkisstjórnina þegar þess er gætt, a'ð mikill meirihluti þeirra' rnanna, sem RÆBA, LÚDVÍK samþykktina gerðu voru stuðningsmenn hennar fram að þeim tíma að samþykktin var gerð. Almennur fundur útvegs- manna á Austurlandi lýsti því yfir í sumar, að hann teldi að hagur bátaflotans- hefði versnað til mikilia muna við hinar nýju efnahagsráðstaf- anir og að ekki kæmi til mála Vaxtahækkun hjá svarar 22% hækku Algjört skilningsleysi rík- isstjórnarinnar og sérfræð- inga hennar á málefnum framleiðslunnar hefur hvergi komið eins áþreifanlegá í ljós og varðandi vaxtapólitíkina. Útflutningsframleiðslu okk- ar er gert að greiða þrefalda og fjórfalda vexti á við það, sem keppinautum okkar er- lendis er gert að greiða. Augljóst er, að sérfræðing- ingar ríkisstjórnarinnar hafa enga grein gert sér fyrir á- hrifum hinna háu vaxta í framleiðslukostnaðinum. , Þegar hækkuh" váxtanna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.