Þjóðviljinn - 26.10.1960, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.10.1960, Blaðsíða 4
r4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 26. október 1960 !*¦. Teikríing' af framhlið fyrirhugaðrar hjónabandshallar í Moskvu. Arkitektinn heitir Solopof. Októberbréíírá Moskvu Dagur ms Fyrir tuttugu og fiaiíi ár- um síðan var að frumkvæði Gorkis gefin út mikil bók, sem toar nafnið „Dagur heimsíns". í þessa bók voru skráðir þeir atburðir sem gerðust 27. september 1935, og var mik- ið starf unnið til að þessar upplýsingar yrðu sem fjöl- breyttastar en mest af efninu var tínt til úr blöðum heims- ins. 1 ár var ákveðið að end- urtaka þessa skemmtilegu til- raun til að bregða upp mynd af heimi okkar með stuttum lýsingum á stórum og smá- um viðburðum eins dags 5 lífi þjóðanna. IBlöðin. og þá einkum, Izv- estia, hafa undanfarna daga tilgreint sitthvað af því sem fyrir. bar 27. september. Fr'éttamaður Izvestía í New Yor| . talaði við Krústjoff þennjandag. Forsætfsráðherr-..> annjlét vel af st'arfi. allsherj- arþirígsins: gagnmerk mál hafi'verið tekin fyrir, áfvopn- un, <ríýlendur, skipulag Sam- einuöu þjóðanna; eínnig hafi samtö'kunum borizt góður b'ðsstyrkur ungra Afríkuríkja. Þá iríiriritist Krústjoff Moskvu fyrir 25 árurn os* kyáðst mikið glaður ýfir því, hve hún og aðrð.r.Jsovézkár4 bor-íijv' liefðu vaxjð"-. að mannvirkjum og merBííngU síðan-þá. Haldinn var borgarstjórnar- fundur í Moskvu. Fundarefni: húsnæðismál, verndun fornra bygrfijinga, þróun garða og gróðurs. Frá Akmolínsk í Kazakstan hafa þau merku tíðindi borizt, að Siúlgín á 'kornvinnsluvél St-6 hafi farið yfir 318 hektara lands og malað þar 580 tonn af korni. Ungir menn frá Suður-Amer- íku fljúga yfir Atlanzhafið á leið í Vináttuháskólann 'i Moskvu brennandi í andanum, Saroyan. amerískur rithöfund- ur armenskrar ættar, kom þennan dag til Odessu; hann mun heimsækja hið forna og fagra ættland sitt, Armerííu 1 Sevpstonopl er verið^að rífa niður beitiskip; skal það brætt urjp til ffagnlegra hluta. Cistrakh býr sig undir tón- leika í tónlistarháskólanum. 1 Róm er verkfall bygsringar- verkamanna. Pablo Neruda peerir frá kunningjum sínum í París. Hann skrifar nú langt ljóð sem nefnist „Jarð- skjáHti", og skal ágóða af þeirri bók varið til að byggja yfir það fólk, sem týndi al- eigu sinni í jarðskjálftunum miklu í Chile; Picasso. Dali, Miro og. fleiri hafa lofað að myndskreyta verkið. I s'kóla 118 í Leningrad f ékk Ahna Sjúbnaja úr sjöunda B fjóra og fimm í dagseink- un, en hefur undanfarið orð- ið að láta sér nægja þrjá. Og í sjötta bekk slógust tveir strákar sem annars hafa ver- ið mestu mátar. Það var af því að annar þeirra móðgaði hana Lenu litlu úr sama bekk, losKva á hausfin Moskva er fallegust á haust- in. þá eru trén rauð og gul pg laufin detta blíðlega ofan á vegfarandann. Á morgnana koma kerlingar með svuntur og , scpa laufunum saman. Loftið er hressandi. Stundum kemur rigning með stormi og rúður brotna í húsum þar sem óvarkárir menn búa. Islend- ingar í, borginni ganga um í ráðalevsí og láta sig dreyma um nýjan blóðmör og svið. Rússar" safna sveppum og salta o<í sjóða niður til vetr- arins.-Frá Kákasus oe; Búlg- aríu hefur borizt mikið af vínberjum. Börnin róla sér í <húfum og frö'kkum. Sumar- kaffihúsin eru búin að loka, Ersnbúrg hefur lokið við end- urminuingar sínar. Fclkið í bænum tal?r um alþ.ióðapólitík. olympíuleika og verð á ávöxtum-.- Eg hefi séð greinar um styttingu vinnu- tímans, en sú mannlífsbót er nú senn fullframkvæmd. Rætt er um það hvort betra sé að vinna sjö stundir á dag .eða lialda fyrri vinnudegi og eiga tvo frídaga. Greinahöfundar segja það hafi yfirleitt tek- izt vel að skipta yfir á stytt- an vinnut'ima; laun 'hafi hald- izt óskert eða þá hækkað. Þá er líka verið að ondurskipu- ieggja launakerfið, og stefnt er í þá átt að launastigin verði eitthvað jafnari. Árang- ur þessa árs: iðnverkamönn- um sem fá minna en 600 rúblur á mánuði hefur fækk- að um meir en helming Sovézkum hefur leiðzt það mikið, hve hátiðlegir viðburð- ir í mannlegu lífi fara fram á óskáldlegan hátt í landinu. iÞeir sem vilja giftast hafa t.d. orðið að láta pússa sig saman á kauðalegum skrif- stofum, en í næsta herbergi eru skráðar barnsfæðingar eða dauðsföll. Því riðu Leningrad- búar á váðið og stofnuðu til hjónabandshallar, til að brúð- ihjón séu hátíðleg og full virð- ingar fyrir athöfninni og einn- ig glöð í sálinni. Tvær slík- ar hallir eru í bígerð í Mos'k- vu. Húsameistarinn Solopof segir svo frá s'inum tillögum, að útlit hallarinnar skuli sýna það sem glögglegast að þetta er hamingjunnar hús: hér verða léttar línur og ljóshaf inn um glerveggi. Brúðhjónin munu ganga beina og teppum lagða slóð upp hin ýmsu stig athafnarinnar: fyrst eru skráðar niður óhjákvæmilegar staðreyndir, þá er gengið upp í biðsal forkunnlegan og að lokum ganga þau upp i Sal Hátíðlegra Viðburða. Síðan ga^ga menn niður um Mynda- safn mannkynsins niður .í veizlusali. R'lúhlof 1 ár er þess minnzt, að liðin eru sex hundruð ár frá fæðingu Andrei Rubljofs, sem var mestur helgimyndamálari Rússlands og brautryðjandi þess skóla, sem. lengst yar ríkjandi í kirkjulegri list þessa lands. Það er ekki mi'kið sem hef^ur varðveitzt af mj'ndum hans, en það sem enn er til er stórfenglegt og lofar meist- arann fagurlega, I tilefni þess- prar hátíðar hefur mikið ver- ið skrifað um Rúbljof í blöð og tímarit, gefnar út bækur, haldin sýning. Það er merki- leeft að heyra Rússa tala um Rúbljof: um hið mikla sam- ræmi i myndbyggingunni, um ihinar mjúku línur, um hinn hnitmiðaða leik litanna. Venjulega ökrifa sovézkir meira um aðrar hliðar mynd- listarinnar: um hið sögulega. hið sálfræðilega, en þó fyrst lagslr^!) 'ærtóma. En Rúbljof er svo '^ngt burtu f rá okkur, að sv^-IpíSíc- tal kemur ein- hvern veginn ekki heim við hina hcgværu engla hans og postula. Sovézkir eru oft taldir þröngsýnir 'i listum. Þegar skoðanir manna eru bundn- ar fvrst og fremst sögulegu, þjóðfélagslegu mati á lista- verkum, en skólalærdómur Framhald á 10. síðu ' Að spila góða vörn í bridge er oft erfiðara en menn gera sér ljóst qg skilur þar á milji göðía'" oíí 'nieðal. briúgérhánha. ¦¦ h^orugt' enda ckk'i'¦'£.l'á;ri nema" í dæmi okkar í dag fékk aust- góðra bridgemanna að setja ur tvö tækifæri til að setja það niður. spilið niður en notfærði sér Spilið var eftirfarandi: S: A-G-4-2 H: K-3 T: A-D-10-8 L: 9-6-4 S: 8-7 H: D-G-10-8-4 T: 5-3-2 L: A-3-2 S: D-l 0-9-6' H: 7-5-2 T: K-9-6-4 L: K-7 S: K-5-3 H: A-9-6 T: G-7 L: D-G-l 0-8-5 Samningurinn var þrjú grönd spiluð af suðri. Útspil vesturs var hjartadrottning, sem fékk að halda slagnum. Enn kom hjarta, drepið í borði ibgj laufi spilað. Austur lét lágt og var það villa nr. 1. Auðséð er, að ef hánn lætur kónginn og spilac hjarta, þá getur suður ekki unnið spil- ið. Suður lét drottninguna og vestur gerði það bezta sem hægt var með þyí að gefa hana. Enn kom lauf og austur fór inn á kónginn og spilaði síðasta hjartanu sínu. Suðiir svínaði síðan tíglinum, austur tók á kónginn og spilaðL tígli til baka. Áður en síðasti tíg- ull norðurs var tekinn var staðan eftirfarandi: S: A-G-4-2 .' ¦ H: ekkert T: A S: a-7 L: ekkert S; N V A S :D-10-9-6 H: T: G-10 ekkert H: T: ekkert 9 L: A L: ekkert S: K-5-3 H: ekkert T: ekkert . ¦ ' ' L: 10-8 .....•¦' ¦ ¦ ' Sigurhans Hannesson 75 ára Sigurhans Hannesson járn- smiður, Laugavegi 93, er 75 ára í dag. Sigurhans var einn af stofnendum Sveinafélags járnsmiða 1920 og hefur síðan tekið hinii bezta þátt í sam- tökum jiániíðlnaðarmanna. Hann gerði notkun logsuðu- tækja að sérgrein sinni og hef- ur lagt fram sinn drjúga skerf til hinnar- öru þróunar sem orðið hefur í járniðnaði hérlendis. Þjóðviljinn árnar Sigurhans allra heilla í tilefni dagsins. Sigurhans dvelst utan bæjar í dag. Vörr.in, hefur fehgið þrjá slagi, einn á hjarta, einn á lauf og einn á tígul. Til þess ..að setja spilið niður verður hún að fá tvo í viðbót. Nú kpm, síðasti tígullinn. Suður lét lauf, og vestur verður að láta hjarta (við sjáum af hverju á eftir). Þá kom íágspaði, 'austur lét spaðasex og var það villa nr. 2. Suður drap rrieð kóng, spil- aði 'rheiri spaðá, gaf yfir til austurs og hann varð að spila upp í gaffalinn hiá norðri. Til þess að 'setja spilið niður verð- ur austur að láta spaða níu og þá sést greirrilega af hverju V. verður að halda báðum spöð- unum. Suður drepur á kóng og spilar spaða aftur en er nú varnarlaus af því að vestur á slaginn. á spaðaáttuna ef hann gefur, því að austur getur látið Þessu spili mundu flestir góðir bridgemenn bana þar eð þeir hafa gott auga fyrir þeim stöðum, sem koma fyrir i þessu dæmi. LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Sími 2-22,93.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.