Þjóðviljinn - 26.10.1960, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 26. október 1960 — ÞJÓDVILJINN — &
Ritstjóri: Frímann Helgason
Handknattleiksmótið;
Er framtíðarlið Ármanns
í öðrum flokki karla ?
Á laugardagskvöld fóru fram
.7 leikir í handknattjeiksmótinu,
og skiptust. þar nokkuð í: tvö
horn karla- og kvennaleikirn-
ir, Kvennaleikirnir tveir vor.u
heldur slakir, en karlaleikirnir
voru yfirleitt skemmtilegir, sér-
staklega leikirnir í öðrum flokki.
Víkingsstúlkumar unnu KR
með yfirburðum 9:0
Fyrsti leikur kvöldsins var í
öðrum flokki' kvenna, og sýndu
Víkingsstúlkurnar það mikla
yfirburði að leikurinn varð
aldrei skemmtílegur fyrir áhorf-
Elliott á 84 sigra
í 92 híaupum
Síðustu 4 ár (janúar 1957—
október 1960) hefur Elliot keppt
í 92 hlaupunl og sigrað í 84
skipti, tapað í 8 skipti. Hann
hefur aldrei tapað í 1500 m og
einnar mílu hlaupi. Þrisvar hef-
ur hann sett heimsmet, í 1500
og i éinnar mílu hlaupi.
andann. Hinsvegar.. voru Vík-
ingsstúlkurnar langbezta liðið
sem keppti í • öðrum flokki
kvennanna. Þær hafa náð mik-
illi leikni, hraða og skothörku,
og má þar sérstaklega nefna
Guðrúnu Jóhannsdóttur og Þór-
dísi og fleiri koma þar ekki
langt á eftir. KR-stúlkurnar eru
þroskalegar stúlkur, en hafa
ekki enn náð þeim hraða og
leikni til að skapa sér tækifæri,
en þetta kemur með æfingu og
aftur æfingu.
Þær byrjuðu heldur vel og var
nokkuð liðið á hálfleikinn þeg-
ar fyrsta markið kom og í hálf-
leik stóðu leikar. 3:0.
Valur vann Þrótt 4:1 I
tilbrifalitlum leik.
Bæði þessi lið" eiga'mikið eft-
ir að læra, og þó sérstaklega
Þróttar stúlkurnar sém að vísu
eru mjög ungar og sýnilega lítt
vanar handknattleik, en æfing-
in qgi aldurinn skapar meistar-
ann. Leikar stóðu 2:0 í hálf-
lei'k.
3. fl. Fram byrjaði vel en KR
endaði betur, og vann 8:6
Frám byrjaði með léttum og
hreyfanlegum leik og náði í
fyrstu meiri tökum á leiknum
og skoraði fyrsta markið. En
KR-drengirnir voru sýnilega
ekki á því að gefa mikið eftir,
og litlu síðar jafna þeir. Fram
tekur enn forystuna og enn
jafna KR-ingar 2:2. Virðist nú
sem Fram ætli að knýja fram
úrslit og hafa í hálfleik 4:2. En
þetta forskot dugði þeim ekki.
KR-ingar tóku nú leikinn í sín-
ar henduc, og skora 5 mörk í
röð, og stöðu leikar þá 7:4 fyrir
þá. Framarar tóku nú svolítinn
endasprett og skoruðu tvö mörk
en KR endaði með 8:6. Mátti oft
sjá góð tilþrif hjá báðum.
ÍR réði ekki við Val í 3. fl.,
tapaði 6;1 .,•¦•¦•
Til að byrla með var leikur-
inn jafn og þótt Valur væri
með jafnara lið, og kunnáttu-
meira náðu þeir þó ekki veru-
legum tökum á leiknum fyrr en
í síðari hálfléik, en fyrri hálf-
leikur endaði 2:1." f síðari half-
leik j gekk betur bg skoruðu þeir
þá 4 mörk, en ÍR ekkert. Valur
hefðí þó skorað oftar ef þeir
hefðu ekki skotið í tíma og ó-
tíma en virtust ekki hafa gam-
an af því að láta knöttinn ganga
á milli manna með hreyfingu og
l»essi mynd er ekki frá kappleik Svía, og Dana, heldur af dönsku markmönnunum sem léku
með liði Dana á OL, Henry From og Erik Gárdhöje og var myndin tekin í Róm er þeir voru
á æfingu. Það var From sem varð að sjá á eftir tveim boltum í netið í leiknum á sunnudaginn.
fil Svíþjóðar til að
s\á lmd@ sína sigra erfðaféndurna
- en Svíar
sigruðu 2:0
Enn'urðu Danir að láta sér
lynda tap á sænskri grund, er
landsljð Dana og Svía léku í
Gautaborg á sunnudaginn. Þó
er ]ið Dana nýbúið að standa
á Verðlaunapalli Flamingo
leikvangsins í Róm, en Danir
unnu silfurverðlaun á Olymp-
iuleikunum.
Leikurinn nú fór 2:0 fyrir
Svía. og segja dönsku blöðin
að sigurinn hefði jafnvel get-
að orðið enn stærri, ef Svíar
hefðu haft heppnina með, en
það höfðu þeir sannarlega
ekki, heldur þvert á móti.
Annars segja dönsk blöð danska
liðið hafa leikið langt undir
getu, ,,eða eins og þeir eru
vanir að leika gegn Svíum",
segja þau.
Dómaranum sást yfir
vítaspyrnu
Danir eru heldur þungorðir
f garð dómarans; segjá hann
hafa átt stóran þátt í tapinu,
er honum sást yfir vítaspyrnu
í' síðari hálfleik meðan enn
stóð 1:0. og. vissulega hefði
þessi Vítaspyma. getað haft
mikil áhrlf á leikinn, ef Danir
hefðu jafnað.
Danir unnu Svía heima 1937
— en síðan ekki meir
Það sem Danir lögðu ekki
hvað minnst upp úr í sambandi
við þennan leik var að sigra
Svía á heimavelli, en það hafa
þeir ekki gert í 23 ár, eða síð-
an árið 1937. Sem dæmi um
áhuga heima í Danmörku, fóru
um 9000 Danir til Gautaborgar
til'að sjá silfurliðið vinna sig-
ur yfir erfðafjendunum, sem
þó varð ekki.
Anr.ars mega Danir vera
ánægðir með útkomuna í lands-
leikjum sínum í sumar, en hún
er 8 sigrar og 2 töp. Töpin
eru: úrslitin á OL gegn Júgó-
slavíu 3:1 og nú gegn Svíum.
fjöri, og sæta lagi, og opna vörn
ÍR.
. Liðið hefur þann kost að flest-
ir geia skotið, ef. með. þarf. og
fáí þetta lið í gang samleik með
snöggum staðsetningum getur
það orðið mun hættulegra. ÍR-
liðið á enn mikið eftir að læra,
enda miklar breytingar á því
frá því í fyrra. Skotin voru
líka óviss.
2. fl. Ármanns Iofar miklu,
vann Víking 13:5
Hraði Ármenninganna kom á
óvart, og honum fylgdi góð
knattmeðferð. Þetta kom hinum
vel æfðu Vikingum á óvart,. en.-
þeir veittu þó góða mótspyrnu
að kalla allan fyrri hálfleik,
jöfnuðu tvisvar fyrst 2:2 eftir að
Ármann- hafði 2:0 og siðar á
3:3 ,og í hálfleik stóðu leikar 4:3
fyrir.Ármann.
Spurningin var bara'.sú, hvort
Ármenningar gætu haldið þess-
um hraða og hvenær mörkin
færu 'að koma* fyrir>i; alvbrú.
Þessari spurningu svöruðu þeir
með því að skora 9 mörk í röð,
og þrátt fyrir þessa yfirburði
héldu þeir hraðanum og slökuðu
ekki á til íeiksloká. Það er ein-
mitt leiðin að slaka aldrei á
og leika með „hafnfirskum"
hraða og hafa þjálfun til þess.
Það er vissulega þjálfunin sem
gefur hraðann, en þessir efni-
legu Ármenningar virðast líka
vera í góðri þjálfun. Vafalaust
á'Ármann þarna á ferðinni lið
sem ætti að ná toppi í framtíð-
inni, ef rétt er að staðið og
þeir halda saman. Þvi er ekki
til að dreifa að lið Víkings sé
slakt, þeir áttu oft góðan leik
og hafa sýnt það áður að þeir
kunna mikið fýrir sér, en að
þessu sinni réðí þeir ekki við
mótherjána, og hraða þeirra^"
2. fl. Þróíttur breytti 8:4 í 9:8
sigur yfir Fram
Til að byrja með var leikur
þessi jafn, þar sem Fram hafði
heldur frumkvæðið og stóðu
leikar þó 3:3 um m.iðjan hálf-
leikírn, en þá var eins' og Þrótt-
ur gæfi heldur eítir, bg rétt
eftir hálfleik stóðu leikar 8:4
fyrir Fram, og vissulega var al-
mennt talið að Fram mundi
sigra. En nú ' tóku Þróttarmenn
fram það sem yitað er að í þeim
¦ býr. Árangurinn varð sá, að
þeir skora-5 mörk í röð án þess
að Fram kæmist á blað, og sigr-
[ uðu 9:8. f fyrri hálfleik skor-
! uðu Framarar 3 mörk úr víta-
kasti en „brenndu af" tvisvar
í leiknum. Bæði liðin áttu góða
leikkafla, og í heild var leik-
urinn skemmtijegur.
Jafn leikur Va'.s og KR i 2, fl.
Valur haíði allt frá byrjun
heldur forustu í leiknum, þó
litlu munaði, og KR tókst að
jafna tvisvar 1:1 og 3:3 í hálf-
leik stóðu leikar 5:3 fyrir Val.
í síðari hálfleik voru KR-
ingar ákveðnari og skoruðu þrjú
mörk en Valur 2. Leikurinn var
allskemmtilegur og- margir efnj-
legir handknattleiksmenn í; báð-
um liðum. Virtist Koma fram hjá
KR að þeir hefðu meira úthald
en Valur, og munaði ekki miklu
að það yrði fall Vals, því þeir
slökuðu greinilega á í iok leiks-
ins.
Þau € annarsflokkslið sem
þarna komu. fram. lofa sannar-
Framnald á 10. síðu.
.Nýjar:
i íf/IÍ»jUfc\IU ">
feafi
Úr byggðum
Borgaríjarðar
þriðja bindi
eftir Kristleif ÞorsteinsTin
- ¦:+¦<
-„•*
i l
366 bls. með mörgum
myndum.
Verð kr. 195,00.
Ljóðabók haustsins
Andrés Björnsson §á uni
útgáfuna.
127 bls. Verð kr. 120,00
Jack London bækurnar
fimm bindi 'komin. -
J&€kl«l
rilMirtisiiM:
'á:|3siii6rifó
Þessar Jack London bækur
eru komnar út
Óbyggðirnar heilla
Ævintýri
Spennitreyjan
Uppreisn á Elsinóru
Baldur konungur
Bóka- *
verzlun *
Isaf oldar 'J